Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 18
18
Dagbla&ib. MiOvikudagur 17. desember 1975.
Verzlun
Þaö eru ekki oröin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hverageröi.
Blómaskáli Michelsens.
Gæsadúnsængur
og koddar, straufri sett úr Borax
sænskum efnum, verð kr. 4.900,-,
damasksett frá kr. 2500,- til kr.
2.900,-, léreftssett á kr. 1.650.-.
Handklæöi i mörgum stærðum,
herra- og drengjanáttföt og nær-
föt, sokkabuxur fyrir börn og full-
orðna, straufriir dúkar, mislitir
og blúnda, ungbarnagallar úr
frotté, rúllukragabolir fyrir döm-
ur og herra á 1.500 kr. Verzlunin
Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859.
Jólagjafir
handa iðnaðarmönnum og bileig-
endum: Borvélar, handfræsarar,
hjólsagir, bandslipivélar, sting-
sagir, slipirokkar, rafmagns-
smergel, rafmagnsheftibyssur,
lóðbyssur, skrúfstykki, verkfæra-
kassar, topplyklasett (brota-
ábyrgð) höggskrúfjárn, lyklasett,
snitttappasett, rafmagns-
málningarsprautur, rafmagns-
mérkipennar, rafmagnsút-
skurðartæki, ódýrár kraftmiklar
ryksugur fyrir heimili fyrirtæki
og skóla, bilaverkfæraúrval —
póstsendum. Ingþór, Armúla.
Kaupum af lager
alls konar skófatnaö fyrir börn og
fullorðna. útsölumarkaöurinn,
Laugarnesvegi 112, simar 30220
og 16568 á kvöldin.
Til jólagjafa:
Þið getið fengið allar jólagjafirn-
ar á einum stað, naglalistaverkin
eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt
fyrir konur sem karla. Falleg
hannyrðalistaverk I gjafapakkn-
ingum, fallegt boröskraut i gjafa-
pakkningum, fjölbreytt úrval af
gjafavörum. Ekki má gleyma
fallegu barnaútsaumsmyndunum
okkar, þær eru fyrir börn á öllum
aldri, garnogrammi fylgja, verð
frá kr. 580. Einkunnarorð okkar
eru: Ekki eins og allir hinir. Póst-
sendum, simi 85979. Hannyrða-
verzlunin Lilja, Glæsibæ.
Hjartacrepe og combi,
verö 176 pr. hnota, áður 196,
nokkrir litir á aöeins kr. 100, 10%
aukaafsláttur af 1 kg pökkum.
Hof, Þingholtsstræti 1. Slmi 16764.
A siöustu stundu tekst Fúsa að
stökkva út.
Vörubillinn rekst á vegginn, brýtur
hann og hverfur niður I myrkrið.
Mikið úrval
af Baby Budd-vörum, barnafatn-
aði til sængurgjafa og jólagjafa,
peysur I miklu úrvali. Hjá okkur
fáið þið góða vöru á hagstæðu
verði. Barnafataverzlunin
Rauöhetta Hallveigarstig 1
(Iðnaðarhúsinu).
tsform til heimilisnota
Framreiöið ykkar eigin is I form-
um sem ljúffengan sérrétt. Fyllið
þau með ávöxtum og rjóma, fro-
mage og öðru góðgæti. Sparið
peninga. Formin fást I öllum
helztu matvöruverzlunum.
Sel gulrófur
i verzlanir og mötuneyti. Pantiö i
sima 51715.
Hafnfirðingar, Hafnfiröingar.
Athugiö að nú er hægt að fá
sérsmiöaöa trúlofunarhringi i
Firöinum, einnig skartgripi I úr-
vali. Gullsmlðaverzlun Láru,
Austurgötu 3. Slmi 53784.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Drengjaskór
kr. 1000.- karlmannaskór frá kr.
1.500.- kuldaskór karlmanna,
ódýrir sænskir tréklossar, sér-
lega vandaðir kr. 2.950.- karl-
mannaskyrtur kr. 1.000.-drengja-
skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr.
500.- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir
kr. 3.000.- unglingabuxur úr
fyrsta flokks efni kr. 2.900 og
margt fleira á mjög lágu veröi.
Útsölumarkaðurinn, Laugarnes-
vegi 112.
Innréttingar I baöherbergi.
Djúpir skápar — grunnir skápar
með speglum, borð undir hand-
laugar. Fjöliöjan Armúla 26. Simi
83382.
Stórir
handkniplaðir kinverskir borð-
dúkar frá kr. 2.250 stk. Þorsteins-
búð. Slmi 12803.
Sófasett
til sölu, blár 4ra sæta sófi 2 stólar
og stórt sérsmiðaö tekk-sófaborð.
Uppl. I sima 86381 eftir kl. 6.
Jólamarkaðurinn
er I fullum gangi. Mjög gott úrval
af gjafavörum á góðu veröi. Gerið
góð kaup. Blómaskáli Michelsens
Hveragerði.
Körfugeröin Ingólfsstræti 16
selur brúðuvöggur, margar teg
undir. Kærkomnar jólagjafir.
Bréfakörfur, blaðagrindur, vögg-
ur, þvottakörfur (tunnulag), borö
og stóla. Styðjið Islenzkan iðnaö.
Körfugeröin Ingólfsstræti 16, slmi
12165.
Verzlunin Barnið.
Nýkomnar drengjaskyrtur. Verö
frá kr. 960.00, náttkjólar, úrval af
náttfötum, röndóttar rúllukraga-
peysur, kjólar, mittisjakkar,
leikföng og fl. Verzlunin Barnið,
Dunhaga 23. Simi 22660.
Húsgögn
óska eftir að
kaupa góðan en notaöan 2ja
manna svefnbekk. Uppl. I sima
32261 eftir kl. 7.
Danskt sófasett
úr massivri eik til sölu. Verð 150
þús. Uppl. I sima 74706 e.kl. 6.
iStaðgreiðsla.
Húsgagnasmiöir.
Tek aö mér aö smiða alls konar
smástykki úr járni i sambandi viö
iðn ykkar, helzt I mörg stykki af
sömu gerö. Uppl. I sima 40607
eftir kl. 6 og sima 20260 i
vinnutima (Erlendur).
Tekk-sófaborð
til sölu. Uppl. I sima 85659.
Óska eftir sófasetti
til kaups. Uppl. I sima 74389 eftir
kl. 7.
Boröstofuhúsgögn
og isskápur til sölu. Uppl. i sima
14641.
Antik kaup og sala.
Kaupi og tek i umboðssölu hús-
gögn, málverk, myndir, silfur,
postulin og margt fl. Einnig vöru-
skipti. Hef mikið af fallegum og
sérstæðum munum, tilvalið til
jólagjafa. Verið velkomin, Stokk-
ur, Vesturgötu 3, simi 26899.
Skrifborð óskast.
Eikarskrifborö óskast, ekki
minna en 80x160 cm, einnig ósk-
ast 2 skrifstofustólar og pirahill-
ur. Uppl. i sima 17570.
II
Fyrir ungbörn
8
Vel meö farið
barnabað til sölu. Upplýsingar I
sima 25179 eftir kl. 7 á kvöldin.
Silver Cross
kerruvagn til sölu. Uppl. i sima
44374.
Nýlegur Svallow
kerruvagn til sölu. Upplýsingar i
sima 42351.
Heimilistæki,
Kaupum
og tökum i umboössölu flest
heimilistæki svo sem isskápa,
þvottavélar, hrærivélar og athug-
ið, tökum einnig biluð tæki. Uppl.
i sima 71580 og 21532.
1
Sjónvörp
8
Óska eftir
notuðu sjónvarpi, ekki minna en
20 tommu. Upplýsingar I sima
42073.
Kaupið sjónvarpstækin
hjá Sjónvarpsvirkjanum. Til sölu
nokkur vel meö farin notuö sjón-
varpstæki á hagstæðu veröi, enn-
fremur ný sjónvarpstæki.
Greiðsluskilmálar eða stað-
greiðsluafsláttur. Tökum einnig
notuð sjónvörp I umboössölu og til
kaups. Við prófum, metum, verð-
leggjum og seljum. Tökum einnig
allar geröir sjónvarpstækja til
viögeröar. Förum einnig I heima-
húsaviðgerðir. Opiö alla daga frá
9-7. Verkstæöið opið alla daga frá
9-18.30 og laugardaga frá 9-1.
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2.
Simar 71640 og 71745.
Óska eftir
að kaupa notað sjónvarpstæki.
Upplýsingar i sima 35415 eftir kl.
I
Hljómtæki
8
Tæknilega fullkomið
AKAI segulband til sölu. Simi
13449 milli kl. 17 og 19.
Pioneer'plötuspilari
módel PL10 til sölu, verð kr. 35
þús. Uppl. i sima 36598 eftir kl. 4.
Lenco stereosamstæða
til sölu, vel með farin. Upplýsing-
ar i sima 36044.
Nordmende
stereo-plötuspilari til sölu ásamt
2 innbyggðum hátölurum og út-
varpi, allt i fallegum tekkkassa.
Vandað tæki, viöráðanlegt verð.
Uppl. i simum 21667 og 21090.
Hljómbær, Hverfisgötu 108
(á horni Snorrabrautar). Tökum
hljóðfæri og hljómtæki i umboðs-
sölu. Simar 24610 og 73061.
Hljóðfæri
8
Rafmagnsorgel óskast.
Staðgreiðsla. Simi 30220 og 16568
á kvöldin.
Fatnaður
8
Nýr karlmanns
leðurjakki nr. 38 til sölu, i brúnum
lit, mjög vandaður. Simi 30285.
Til sölu
nýr ameriskur loðjakki, stærð nr.
20. Upplýsingar i sima 16842.
Herrabuxur,
drengjabuxur og bútar. Peysur,
skyrtur og fleira. Búta-og buxna-
markaðurinn Skúlagötu 26.
Til sölu
siöur léreftskjóll, nr. 38, á ung-
lingsstúlku, alveg ónotaður.
Útsaumaöur að framan. Simi
41199.