Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 7
Dagblaðiö. Miðvikudagur 17. desember 1975.
7
Erlendar
' fréttir
ÖMAR
VALDIMARSSON
1
REUTER
I
„Skrœkja"
Fromme dœmd
vestra í dag
Tvær konur, sem sakaðar
eru um að hafa sýnt Ford
Bandarikjaforseta banatil-
ræði, eiga yfir höföi sér lifs-
tiöar fangelsi i Bandarikjun-
um. Dómur yfir annarri,
Lynette „Skrækju” Fromme,
verður kveðinn upp i dag.
Fromme, sem er áhangandi
fjöldamoröingjans Charles
Mansons, beindi hlaöinni
byssu — með öryggislásinn á
— að forsetanum þegar hann
kom til Sacramento i Kali-
forniu 5. september.
Hin konan, Sarah Jane
Moore, verður dæmd
fimmtánda janúar. Hún hefur
játað aö hafa gert tilraun til aö
myröa Bandarikjaforseta 22.
september og var i gær fundin
sek um morðtilraunina.
Portúgal:
HERINN
VILL
LÁTA AF
VÖLDUM
Portúgalskir herforingjar,
sem stjórna landinu, koma
saman til funda i dag ásamt
leiðtogum stærstu stjórnmáia-
flokkanna til að ræöa hvenær og
hvernig borgaraleg öfl eigi að
taka við völdum i landinu.
A fundunum veröur gerð
breyting á stjórnmálalegum
sáttmála stjórnmálahreyfingar
hersins (MFA) og stjórnmála-
flokkanna, sem að nafninu til
segja til um hver gegnir emb-
ætti forseta og helztu ráöherra-
embættum.
Sáttmálinn, sem undirritaöur
var skömmu fyrir kosningarnar
i april, gerir ráð fyrir þriggja til
fimm ára timabili, sem herinn
fái til að stjórna landinu og
móta þjóðlifið i lýöræöisátt.
Með þessum sáttmála var
dregið mjög úr áhrifum kosn-
inganna. Aö baki honum stóðu
aöallega vinstrisinnaðir herfor-
ingjar, sem gerðu misheppnuöu
uppreisnartilraunina i siðasta
mánuöi.
Einn forystumanna hófsamra
herforingja i MFA, Ernesto
Melo Antunes, utanrikisráö-
herra, sagöi nýlega að sáttmál-
inn væri stórlega gallaður og
þyrfti endurskoöunar meö.
Hann kvaöst aftur á móti vera
fylgjandi áframhaldandi hlut-
verki hersins i portúgölskum
stjórnmálum. Stór hluti hersins
er þó þeirrar skoðunar, að
stjórnmálamenn ættu að sjá um
stjórnmálin. Flokkarnir, sem
unnu mesta sigra i kosningun-
um, hafa sterklega tekið undir
þetta sjónarmið. Þeír telja hlut-
verk hersins eiga aö vera áð
tryggja ástand, sem gerir
stjórnvöldum kleift aö stjórna
landinu. Kommúnistar eru
mjög andsnúnir þessu sjónar-
miöi og leggjast eindregið gegn
þvt að herinn hætti stjórnmála-
afskiptum.
Einörð afstaða Suður-
Mólúkkanna kemur á óvart
Suður-Mólúkkeyingarnir sjö,
sem halda 25 gislum i ræöis-
mannsskrifstofu Indónesiu i
Amsterdam, hafa tekið haröari
afstöðu til stjórnmálalegra
krafa sinna en hollenzka lög-
reglan hafði átt von á.
Helzti milligöngumaöurinn á
milli skæruliðanna og yfirvalda
suður-mólúkkeyski presturinn
Semuel Metiari, hefur ekki
getaö fengiö skæruliðana til aö
gefast upp, þrátt fyrir marg-
itrekaðar tilraunir í þá átt.
Skæruliðarnir I ræðismanns-
skrifstofunni, sem krefjast
sjálfstæðis fyrir Suð-
ur-Múlúkkaeyjar frá Indónesiu,
eru taldir vera eldri og reyndari
en sex skoðanabræður þeirra
sem gáfust upp I lest i Beilen
eftir 12 daga umsátur. Leiötogi
skæruliðanna í Amsterdam er
talinn vera hálf fimmtugur.
Metiari, stjórnmála- og trúar-
leiötogi I hópi Suður-Mólúkka i
Hollandi (sem eru um 40
þúsund), gerði i gær enn eina
tilraun til að fá skæruliöana til
að gefast upp eftir að hafa
neitaö aö koma nærri sáttatil-
raunum i nokkra daga. Eftir tvo
tima með skæruliöunum i skrif-
stofu ræðismannsins kom hann
EKKJU AUDIE
MURPHYS DÆMDAR
300 MILU. KR.
Ekkju og tveim sonum banda- fyrirtækið Gulf Aviation
riska kvikmyndaleikarans og Company hefur höföaö mál og
striðshetjunnar úr siðari heims- te*ur s*8 a^e'us vera . UI]n
styrjöldinni Audie Murphy hafa 100 þúsund dollara (17 milljómr
veriö dæmdar 2.5 milljónir króna).
dollara (rúmlega 300 millj. is- Murphy, sem var 46 ára er
lenzkra króna) i skaðabætur hann lézt, fórst i flugslysi ásamt
vegna dauöa Murphys i flug- fjórum mönnum öðrum 28. mai
slysi 1971 1971> þegar flugvél þeirra rakst
utan i fjall nærri Roanoke i
Aldrei fyrr í sögu Colorado Virginiu.
fylkis, þar sem dómurinn var Lögfræöingar ekkjunnar og
kveöinn upp, hefur jafnhá upp- sona þeirra tveggja, sem eru 21
hæð verið greidd i skaöabætur. og 24 ára hafa haldiö þvi fram
Enn er þó ekki ljóst hvort af- að flugmaðurinn hafi boriö
komendurog erfingjar Murphys ábyrgö á dauða leikarans, þar
fá alla þessa peninga. Það verð- sem hann hefði haldið i flug i
ur ákveðiö fyrir rétti i Kali- slæmu veðri og heimildarleysi
forniu, þar Sem tryggingar- að auki.
Striöshetjan og kvikmyndaleikarinn Audie Murphy leikur sjálfan
sig I kvikmyndinni „From Hell and Back” 1955.
Fyrsta flokksþingið
á Kúbu hefst í dag
Fyrsta flokksþing kúbanska
kommúnistaflokksins, sem lýst
hefur verið sem mikilvægasta at-
burðinum siöan dr. Fidel Castro
komst til valda fyrir 17 árum,
hefst i Havana i dag. Undir-
búningur hefur staðið i mörg ár.
Þingiö mun taka til meðferðar
og samþykktar fyrstu sósialisku
stjórnarskrá landsins og afgreiða
fyrstu fimm ára áætlunina. Ekki
er taliö liklegt að meiriháttar
breytingar. veröi samþykktar á
sérstæðum sósialisma landsins.
Dr. Castro, sem er bæöi for-
sætisráðherra og aðalritari
kommúnistaflokksins, heldur
aöalræðuna á þinginu. Þar gerir
hann grein fyrir framgangi
byltingarinnar og útskýrir áform
sin um pólitiska og efnahagslega
framtið landsins.
Eftir setningarathöfnina, sem
sjónvarpað verður beint, verður
þingstörfum haldið áfram I
nefndum. Fjöldi gesta frá öðrum
kommúnistaflokkum i áttatiu
löndum er i Havana vegna þings-
ins.
Flokksþingiö markar endalok
mikils og erfiös undirbúnings,
sem hvilt hefur á heröum Varnar-
nefnda byltingarinnar, en 80%
þjóðarinnar eru i slikum nefnd-
um.
Fólk vann kauplaust um undan-
farnar helgar til að prýða eyjuna,
málaði hús, gróðursetti blóm og
bjó til pappirsfígúrur til aö
skreyta götur og stræti.
Fjöldi funda var haldinn, þar
sem ibúar ræddu ályktunartillög-
ur, sem hinir 3136 þingfulltrúar
munu siðan taka til afgreiöslu á
þinginu.
Endanleg dagskrá þingsins hef-
ur enn ekki verið birt. Kjör
miðstjórnar flokksins og æðsta-
ráðs veröur i lok þingsins á
jnánudaginn.
einn Ut úr byggingunni, hörku-
legur á svip. Hann geröi yfir-
völdum stuttlega grein fyrir þvi,
sem fram hafði farið, en hélt
slðan heim til sln til Noröur-
Hollands, öllum á óvart.
Skæruliðarnir segjast ekki
gefast upp fyrr en stjórnvöld
lýsi yfir stuöningi við kröfur
þeirra um sjálfstæöi heima-
landsins.
Stjórn Indónesiu hefur lýst
kröfum skæruliöanna sem
fáránlegum „eftir öll þessi ár”
og hollenzka stjórnin segir sjálf-
stæöismáliö vera sér óviðkom-
andi.
SÍÐASTI KOSSINN í 13 ÁR
Gunther Guillaume, austur-þýzki njósnarinn, sem var einkaritari
Brandts, fyrrum kanslara V-Þýzkalands, kyssir konu sina Christel
þegar þau koma til réttarins i Dusseldorf á mánudaginn. Nokkrum
minútum siöar var hann dæmdur I 13 ára fangelsi og hún i 8 ára
fangelsi.
Parísarráðstefnan:
Þegar hálfum degi
á eftir áœtlun
A öðrum degi Parlsarráðstefn-
unnar um orku- og hráefnismál
hafa engar meiriháttar ákvarö-
anir veriö teknar.
Höfuötilgangur ráðstefnunnar,
sem 27 þjóðir eiga fulltrúa á, er aö
stofnsetja fjórar starfsnefndir, er
vinna eiga að lausn efnahags-
vanda heimsins.
Menn gera sér vonir um að
nefndirnar, sem koma saman til
frekari fundahalda I næsta mán-
uði, verði færar um aö finna leiðir
til að auka skerf þróunarland-
anna I auðæfum heimsins án þess
að skerða hlut iðnaöarþjóðanna.
Ráðstefnan, sem stendur i þrjá
daga, hófst i gær er þrettán full-
trúar fluttu upphafsávörp sin.
Dagskrá er þegar hálfan dag á
eftir áætlun. Þær fjórtán þjóðir,
sem enn eiga eftir að láta álit sitt i
ljós, eru aöallega þróundarland-
anna i auðæfum heimsins án þess
að skeröa hlut iðnaðarþjóðanna.
Ráðstefnan, sem stendur i þrjá
daga, hófst I gær er þrettán full-
trúar fluttu upphafsávörp sln.
Dagskrá er þegar hálfan dag á
eftir áætlun. Þær fjórtán þjóðir,
sem enn eiga eftir að láta álitsitt i
ljós, eru aðallega þróunarlöndin
auk nokkurra olluframleiðslu-
ríkja.
Helztu iðnaöarrikin og stærsti
oliuframleiðandinn, Sádi-Arabia,
skýrðu afstööu sina i hófsömum
ræðum — og fór ekki á milli mála
að allir vildu forðast beinan
ágreining. Flestir ræöumanna
töluðu mun lengur en I tiu minút-
ur, sem var markið er bjartsýnir
ráöstefnuhöldar höfðu sett.
DULBÚIN HREINDÝR
Þessi tvö hreindýr hafa brugöiö sér I dulargervi bandarisRu gaman-
leikaranna Bob Hope (t.h.) og Red Foxx. t sjónvarpsþætti vestra á
sunnudagskvöldiö kvörtuöu „hreindýrin” sáran yfir erfiöum vinnu-
skilyrðum hjá jólasveininum.