Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 19
PagblaðiO. Miðvikudagur 17. desember 1975, 19 Ég á gúmmibein. Leikur þú þér að gúmmimúsum? )— Ég vona aö hún geri það upp við sig áður en ég í? blómstra næsta vor! ,4? Korzon snýr sér og skýtur frú Drake með köldu blóði. Fallegir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum og refatreflum i miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- daga frá kl. 1—6 eftir hádegi, til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Stein- grimsson umboðs- og heildverzl- un). Athugið, hægt er að panta sérstakan skoðunartima eftir lok- íslenzki frimerkjaverðlistinn 1976 eftir Kristin Ardal er kominn út. Listinn skráir og verðleggur öll islenzk frimerki, verð kr. 300. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. F'ri- merkjahúsið. Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupuin islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði/einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. F'rimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. Jólamerki 1975: Akureyri, Hafnarfjörður, Sauðar- krókur, Kópavogur, Oddfellow, Kiwanis, Tjaldanes og skátar. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Ljósmyfidun Til sölu 8 mm standard kvikmyndasýningarvél. Uppl. i sima 73895 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 mm sýningarvélaleigan Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 .(Ægir). Sýningartjöld, tyær tegundir, þýsk silfurtjöld, amerisk endurskinstjöld. einuig sýningarborð, fristandandi stór og litil til að hafa á borði. Amatör ljósmyndavöruverzlunin. Lauga- vegi 55. Simi 22718. Willys árg. ’66: Til sölu húdd, vinstra/hægra bretti, grill, gluggastykki, skúffa með hvalbak, blæja, 15 tommu dekk og undirvagn. Uppl. i sima 52944. Chevrolet eigendur. Til sölu Quadrat-Jet millihedd á Chevy Small Block og Holly 650 double pumper. Upplýsingar i sima 52445 eftir kl. 18.30 i kvöld. Chevrolet Blazer árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 52533. Cortina ’70: Til sölu Cortina 1300 árg. ’70 ekin 89 þús. km mjög vel með farin og i góðu lagi, 2 nagladekk, 4 sumar- dekk og útvarp fylgja. Verð kr. 320 þús. staðgreiðsla. Uppl. i sima 38873 á Sundlaugavegi 28, t.v. eft- irkl. 17. A sama stað til sölu 2 ný- leg nagladekk, Bridgestone 640x15. Óska eftir Cortinu árg. 1971. Útborgun 300 þús. Uppl. i sima 52539 eftir kl. 7 á þvöldin. Hiilman Hunter árgerð ’70 til sölu, nýsprautaður, sjálfskipt- ur með útvarpi. Verð 350 þús. Uppl. á Bilasölu Egils Vilhjálms- sonar. 17 manna Benz 319 árg. ’62 til sölu með ’67 vél og girkassa. Uppl. i sima 51628. Vantar mótor i Benz 190 C. Simi 99-5946. F'iat 128 Bally árgerð ’73 til sölu. Glæsiieg bif- reið á sportdekkjum og sport- íelgum. Til sýnis og sölu ,i FIAT sýningarsalnum hjá Davið Sig- urðssyni. Til sölu Volkswagen 1300 árgerð '67 i góðu lagi og Volkswagen 1300 árgerð '63 með nýrri vél, keyrðri 10 þús- und milur. Á sama stað er til sölu trommusettfyrir byrjendur. Selst ódýrt. Simi 51474. Vil kaupa gamlan ameriskan Volkswagen eða stationbil. Saab kemur lika til ■ greina. Upplýsingar i sima 84261. Girkassi úr Austin Gipsy til sölu. Upplýs- ingar i sima 92-2785 eftir klukkan 19. Mazda 929 sportbill árg. ’75 til sölu, keyrður 20 þús. km, er á nagladekkjum. Til sýnis hjá Bilaborg, Borgartúni 29 alla næstu daga. óska eftir aö kaupa Volkswagen árgerð ’67—’71. Upp- „ lýsingar i sima 30012 eftir kl. 7. Cortinueigendur: Óska eftir að kaupa Cortinu árg. 67 eða 68, aðeins ryðlaus og bill i sérflokki kemur til greina. Stað- greipsla i boði. Uppl. i sima 86672. Willys Wagoneer árg. ’71 með vökvastýri og powerbrems- um til sölu, góður og vel utlitandi bill, ekinn 56 þús. km. Uppl. i sima 42882 eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld. -----1----:------------------- Vil kaupa gamlan ameriskan fólksbil eða stationbil, SAAB , kemur tyka til greina. Uppl. i sima 84261. F'ord Escórt. Til sölu af sérstökum ástæðum Ford Escort ’75, ekinn rétt um 3 þús km. Kom á götuna i júli. At- hugið, vantar allar tegundir af bilum á skrá, hringið i Bilaval, sima 19092 og 19168. Japanskur bill: Óska eftir japönskum bil árg. ’74- ’75 i skiptum fyrir Volvo 144 de luxe árg. '71, aðrar tegundir af nýlegum góðum bilum koma til greina. Athugið, vantar allar teg- undir af bilum á skrá, hringið i Bilaval, sima 19092 og 19168. Til sölu 4 negld snjódekk á felgum.stærð 6.40x13. Uppl. i sima 85021 eftir kl. 18. Til sölu er Cortina ’67, skemmd eftir á- rekstur. Upplýsingar i sima 83471 eftir kl. 18. Vil kaupa Skoda á tuttugu þúsund, ef hann er mjög glæsilegur má hann kosta 30þús. —Borgaðút i hönd. Uppl. i sima 42462. Óskum eftir að kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga. Vél má vera biluð eða bill- inn skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerð 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verðtil- boð i réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar simi 81315. ílaþjónusta Látið þvo og bóna bilinn fyrir jól, fljót og góð af- greiðsla. Bónstöðin Shell við Reykjanesbraut. Simi 27616. Bifreiðaeigendur Útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Nýja bilaþjónustan Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið frá 9—22. Eigum varahluti i ýms- ar gerðir eldri bifreiða. Þvotta- og bónaðstaða, einnig aðstaða til hvers konar viðgerða- og suðu- vinnu. Húsnæði í boði D Til leigu er stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi fyrir einhleypa stúlku er gæti veitt fullorðnum manni smá- vegis húshjálp. Uppl. i sima 11976 milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Til leigu 2ja herb. ibúð ofarlega i Arbæjar- hverfi, 27 þús. kr. mánaðarleiga. Fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð, leigu- tima og fyrirframgreiðslu sendist Dagblaðinu fyrir 20. des. nk. merkt „Fyrirframgreiðsla 8878". Til leigu 3 herb. með eldunaraðstöðu og snyrtingu. Tilboð sendist til af- greiðslu Dagblaðsins fyrir kl. 18 föstudag merkt „Sérinngangur 8877”. Til leigu ný tveggja herbergja ibúð i Breiðholti, laus nú þegar. Leigist aðeins umgengnisgóðu fdlki. Fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „Breiðholt 8880”. Til leigu eitt herbergi með aðgangi að eld- húsi. Upplýsingar i sima 25179. Jbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Itúsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði vður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan. Laugavegi 28, II. hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veití- ar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. Húsnæði óskast Hjúkrunarkona óskar eftir eins til tveggja her- bergja ibúð frá 10. janúar næst- komandi. Upplýsingar eftir kl. 18 i sima 41388 i dag og næstu dag. Ibúð óskast nú þegar, helzt i Norðurmýri. Tvennt full- orðið i heimili. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 44033 eftir kl. 20. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax. Uppl. i sima 19246. Ungur maður i hreinlegri vinnu óskar eftir litilli ibúð eða herbergi á leigu. Uppl. i sima 72847 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja lierb. ibúð óskast til leigu i Efra-Breiðholti, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 74685. óska eftir 3ja herb. ibúð Uppl. i sima 81316.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.