Dagblaðið - 18.12.1975, Page 13

Dagblaðið - 18.12.1975, Page 13
 Sþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir V Dregið í Evrópukeppni Dankersen — liöið sem Axel Axelsson og Óiafur H. Jónsson leika með i Þýzkalandi mætir FIF Kaupmannahöfn í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa i handknattleik! Oppsal — mótherjar FH i 2. umferð — fá létta mótherja. — Belgiska liðið HC Dearing. Hins vegar fá mótherjar Vikings — Gumm- ersbach erfiða andstæðinga. Pólsku meistar- ana Slask frá Wroslaw og er það aðalleikur umferðarinnar — en nú er mikil gróska i pólskum handknattleik eins og pólska lands- liðið sýnd okkur hér i haust. Annars varð drátturinn sem hér segir: Evrópukeppni meistaraliða: Banja Luka, Júgóslaviu — Alicante, Spáni Fredericia, Danmörk — IF Helsinki, Finn- landi Slask Wroslaw, Póllandi — Gummersbach, V-Þýzkalandi Fredensborg, Noregi — Kremikovsi Sofia, Búlgaríu Evrópukeppni bikarhafa: Club Paris, Frakklandi — SV Berne, Sviss FIF Kaupm annahöfn, Danm~örk " — Dankersen, V-Þýzkalandi HC Seraing, Belgiu — Oppsai, Noregi AHC Amsterdam, Hollandi — Granollers, Spáni Fyrri leikirnir eiga að fara fram i fyrstu viku janúar — siðari leikirnir um miðjan janúar. ISkotorogRúmenai gerðu jafntefli Skotland og Rúmenia gerðu jafntefli a Hampden Park i gærkvöld. Aðeins 11 þúsund manns komu til að sjá leikinn— enda veður kalt og Spánn hafði þegar tryggt sér réttinn upp úr 4. riðli. Skotar áttu mun meira i leiknum og Bruce Rioch, Derby skoraði mark Skota á 40. mfn- útu. Þrátt fyrir yfirburði sina tókst Skotum ekki að skora fleiri mörk. —Hins vegar tókst Rúmenum að skora upp úr skyndisókn á 80. minútu — Crisan var þá að verki. Lokastaða 4. riðils varö þá: Spánn 6 3 3 0 10-6 9 Rúmenia 6 15 0 11-6 7 Skotland 6 2 3 1 8-6 7 Danmörk 6 0 1 5 3-14 1 Þegar hafa 7 lið tryggt sér réttinn i 8 liða úrslit og raunar má segja að V-Þýzkaland sé öruggt. Þau eru: Wales, Tékkóslóvakia, Júgóslavia, Spánn, Sovétrikin, Belgia, Hol- land og svo V-Þýzkaland, sem aðeins þarf jafntefli viöMöltu i Þýzkalandi. h.halls Danir tippa A starfstim fbili dönsku getraunanna frá 1974—1975 nam heildarveltan i ísl. kr. 8.165.000.000 -en af þessari upphæð tók rikis- kassinn kr. 1.020.000.000,- Þáttökugjaldið var þvi kr. 7.143.000.000.- á 51 leikviku, en það er að meðaltali kr. 140.000.000.- á viku. Þessi upphæð svarar til þess, að hver Dani hafi eytt i getraunir á viku hverri kr. 23.00 isl. Af heildarveltunni fóru ivinninga (nettó) iskatt af vinningum iumboðslaun i 15% skatt af veltu ireksturskostnað til styrktar iþróttum tilannarra styrkja kr. 3.306.000.000,- 265.000.000,- 714.000.000.- 714.000.000.- 1.427.000.000,- 1.229.000.000.- 284.000.000.- Allar tölur eru i Isl. krónum, en Danir eru 30 sinnum fleiri en Islendingar. S.l. vor var leikjum á danska seðlinum fjölgað úr 12 i 13, og vinningsflokkum fjölgað úr 3 i 4. Hæsti vinningur á árinu fyrir 13 rétta var kr. 4.632.000,- en sá lægsti kr. 24.400,- fyrir 12rétta. Leikjum var fjölgað um einn til þess að erfiðara yrði að komast i 1. vinnings- flokk og stuðla um leið að hækkuðum vinningum fyrir alla leiki rétta. Það hefur að nokkru tekizt. Opið mót íbadminton TBR heldur opið mót I badminton i Laugar- dalshöllinni á sunnudag — 21. desember. Keppnin hefst kl. 16 og keppt verður i öllum greinum karla og kvenna I meistara- og A- flokki, svo og tviliðaleik i elzta fiokki. Þátt- takendur verða milli 60-70 og er búizt við harðri keppni um efsta sætið, en Haraldur Korneliusson getur ekki tekiö þátt i mótinu. Opiö unglingamót i einliðaleik verður svo haldiö í KR-húsinu laugardaginn 27. desem- ber kl. 13.30. Auk hinna venjulegu flokka verður keppt i flokki yngri en 12 ára. Minningarskjðldur ó KR-hús í Garðastrœti Skjöldurinn var festur upp s.l. sunnudag, á afmælisdegi Guð- mundar. Þá tók Bjarnleifur þessa mynd af skildinum á hús- inu stóra i Garðastrætinu. Guðmundur heitinn Óiafsson, ár og var formaður K.R. nokkur skósmiðameistari arfleiddi ár. K.R. að húseign sinni Garöa- K.R. hefur nú látið festa stræti 13 A árið 1964. En eins og koparskjöld á húsið að Garða- kunnugt er, var Guðmundur um stræti 13 A, með svohljóðandi áratuga skeið einn ötulasti for- áletrun: ystumaður K.R. Hann þjálfaði Guðmundur ólafsson knattspyrnumenn félagsins I 21 skósmiðameistari f-ÖAMElSTAR) Logö á ráöin. Viöar Simonarson landsliösþjálfari ásamt þeim Ólafi Benediktssyni, Stefáni Gunnars- syni 0g Páli Björgvinssyni. DB. mynd Bj.Bj. KNATTSPYRNAN I BELGIU Ásgeir Sigurvinsson Liege 15. desember. Leikur FC Brugge og Stand- ard Liege var án efa sá leikur- inn, sem mesta athygli vakti i sautjándu umferð 1. deildarinn- ar belgisku. Eftir siðari leikinn við Ips- wich i UEFA-bikarnum hefur Brugge átt hvern stórleikinn á fætur öðrum. Sigrarnir f Brugge og Róm i 8-liða úrslitum UEFA gegn AS Roma gefa nokkuð góða hugmynd um styrkleika liðsins. Standard, sem hafði ekki tap- að I niu leikjum i röð og t.d. lagt Evrópumeistara Dynamo Kiev að velli i vináttuleik i Liege, mátti þola 3-0 tap á Olympia-Stadium i Brugge. Standard átti tvö fyrstu tækifæri leiksins. Það fyrra á 15. min., þegar bakvörður Standard Eric Gerets komst einn innfyrir vörn Brugge eftir frábæra sendingu frá Van Moer, en skot hans lenti i hliðarnetinu utanverðu. A 20. min. átti undirritaður skot af 30 metra færi, sem Jensen markvörður varði naumlega í horn. Liðin skiptust siðan á að sækja, en án árang- urs, og staðan i hálfleik var 0-0. Fyrsta mark Brugge kom á 4. min. s.h. Þar var að verki fyrirliði Brugge, Bastings. A sömu min. átti Philippe Garot upplagt tækifæri til að jafna — en skaut framhjá úr dauðafæri. Stuttu siðar átti ég aftur skot sem Jensen bjargaði i hom. Belgísku landsliðsmennimir Julien Coolls og Van Cool sáu um að koma i Brugge i 2-0 á 75 min., þegar Van Cool skallaði i markiö eftir sendingu frá Julien Cools. Við markið dofnaði heldur yfir leik Standard. Poit markvörður varði oft stórkost- lega, en varð þó að hirða knött- inn Ur netinu eftir skalla frá De Kukker á lokaminútu leiksins. FC Brugge hefur hlotið 25 stig en á eftir koma RWDM og Anderlecht, sem einnig unnu sina leiki. Það tók meistara RWDM 65 min. að finna réttu leiðina I mark RC Malines. Þrumuskot Teugels hafnaði efst i mark- horninu án þess að Vanden- borgh markvörður Malines hefði nokkur tök á að verja. Eftirleikurinn var RWDM auð- veldur og bættu Wissmann og Benny Nielsen sinn hvoru markinu við. Anderlecht fór illa af stað i leik sinum við FC Malines. Eftir 50 min. leik hafði Malines tvivegis tekizt að skora — Lommels fyrst á 15. min. og Hauben á 50 min. Þá kom þáttur hollenzka landsliðsmannsins Robby Rensenbrink. Hann skoraði tvö mörk með stuttu millibili og belgisku landsiiðs- mennirnir skoruðu tvö önnur mörk fyrir Anderlecht á 83. og 89. min. Lokeren—Charleroi Það voru aðeins liðnar tvær min. þegar De Koning sendi langa sendingu innfyrir vörn Zebranna og Verheyen skoraði örugglega. Eftir þetta snögga mark voru leikmenn Charleroi skyldugir til að sækja — enda engu að tapa og hvert stigið dýrmætt. En þetta var greini- lega ekki dagur sóknarmanna Charleroi. Af hinum þýzka leik- manni Gebauer var litil sem engin ógnun. A 16 min átti hann, samt sem áður dauðafæri þegar hann stóð einn og óvaldaður fyrir framan markmann Loker- en, en brást bogalistin. Pólverjinn Lubanski skoraði tvö næstu mörk Lokeren á 30. og 75. min. eftir að bakverðir Charleroi höfðu hætt sér of framarlega i sóknina. De Koning átti lokaorðið i leiknum, þegar hann skoraði fjórða markið á 83 min. Lierse átti I erfiðleikum með Beveren. Völlurinn i Lierse var hálffrosinn og glerháll. Jan Ceulemans og Dierkx skoruðu mörk Lierse Alls voru skoruð 33 mörk i umferðinni, en Ant- werpen sat hjá. 1 næstu umferð leikur Stand ard áheimavelli gegn Beringen, og Charleroi leikur einnig á heimavelli. Fær erfiðan keppi- naut, FC Brugge. Þá leika And- erlecht og RWDM (Molenbeek) i Brussel og það ætti að verða aðalleikur umferðarinnar. Kærkveðja Asgeir Sigurvinsson. F.C. Mallnes — Anderlecht 2-4 R..W.D.M. — R. Malines 3-0 ‘F.C. Liége — Waregem 3-2 Lierse — Beveren 2-0 Lokeren — S. Charlerol 4-0 F.C. Bruges —• Standard 3-0 Beringen — A.S. Ostende 2-0 Beerschot — Berchem 4-2 La Louviére — C. Bruges 1-1 Antwerp bye. F.C. Bruqes 16 35 14 25 R.W.D.M. 16 30 15 22 Anderlecht 16 31 19 22 Lokeren 16 31 19 20 Beveren 17 19 8 20 Waregem 16 24 15 20 Lierse 16 31 20 19 Standard 16 22 19 19 Beerschot 16 26 27 17 Antwerp 16 20 24 17 C. Bruges 16 22 19 16 F.C. Llége 15 25 31 14 La Louviére 16 16 21 I3 Beringen 16 13 29 12 F.C. Mallnes 16 19 26 H A.S. Ostende 16 14 22 H R. Malines 16 g 28 10 S. Charleroi 16 16 28 8 Berchem 16 n 30 8 RITSTJÓRN: HALLUR SiMONARSON Seljum okkur dýrt í olympíuleíknum! I — sagði landsliðsþjálfarinn Viðar Símonarson í morgun. Is- lenzka landsliðið hefur endanlega verið valið fyrir leikinn „Við erum hvergi bangnir við Slavana og munum selja okkur dýrt,” sagði Viðar Simonarson landsliðsþjálfari i morgun. Valinn hefur verið 12 manna hópur og er landsliðið þannig skipað i kvöld. Ólafur Benediktsson, Val, Guðjón Erlendsson.Fram, mark- verðir. Aðrir leikmenn eru: Ólafur H. Jónsson og Axel Nær óþekktir Svisslendingar komu mjög á óvart i stórsvigi heitnsbikarsins i Madonna di Campiglio - skipuðu tvöefstu sætin. A myndinni aðofan eru kapparnir-Ernst Good, lengst til vinstri, en hann varð iöðru sæti, þá sigurvegarinn Engelhard Pargaetzi og til hægri ttalinn kunni, Piero Gros, sem varðí þriðja sæti. Stóra systirin, Rosi Mittermai- er, náði forustu I stigakeppni kvenna I heimsbikarnum i gær. Þá sigraöi hún samanlagt I bruni og svigi á mótinu i Cortina á italiu — hlaut 16.91 stig, Brigitte Totschnig, Austurr. varð i öðru sæti og Bernadetta Zurbriggen, Sviss, I þriðja sæti. Þessar þrjár skipa efstu sætin i stigakeppninni. Rosi var fyrir keppnina i haust talin líklegust til að taka við af önnu-Mariu Pröll — hijóta sigur — samanlagt i stigakeppninni. Keppt var i svigi kvenna i Cortina i gær. Loks komst Frakk- land á blað i heimsbikarnum. Fabianne Serat, Frakklandi, sigraði og hafði aðeins þremur hundruðustu úr sek. betri tima en Behr., V-Þýzkalandi. Franskar stúlkur voru i þremur af sex efstu sætunum. 1 stigakeppni þjóða I heims- bikarnum hefur Austurriki góða forustu eftir keppnina i gær — hefur hlotið 276 stig. Austurrísku konurnar hafa hlotið nær helm- ingi fleiri stig en karlarnir. 1 öðru sæti er Sviss með 238 stig. Þá kemur Vestur-Þýzkaland með 185 stig og Italia með 151 stig — italskar konur fá varla stig. Itölsku karlarnir hins vegar flest. Þessar fjórar þjóðir eru langbezt- ar. Á laugardag fer fram brun karla i heimsbikarnum i Schlad- ming i Austurriki. Æfingakeppni var þar i brautinni i gær og Sepp Ferstl, Vestur-Þýzkalandi, náði beztum tima — en Franz Klamm- er, sem var i sérflokki brun- manna á siðasta keppnistimabili, kom skammt á eftir i öðru sæti. Landi hans Ernst Winkler var þriðji — en Kanadamaðurinn Ken Read, sem kom mjög á óvart og sigraði i fyrstu brunkeppni heimsbikarsins i Val d’Isere, var Axelsson, Dankersen, Jón Karls- son og Stefán Gunnarsson, Val, Páll Björgvinsson og Björgvin Björgvinsson, Viking, Sigur- bergur Sigsteinsson, Fram, Árni Indriðason, Gróttu, Ólafur Einarsson, Donxdorf, Gunnar Einarsson, Göppingen. Þir leikmenn hafa þvi verið settir út úr 15 manna hópnum — allt ungir leikmenn sem eiga eftir að koma við sögu landsliðsins — siðar. Þeir eru Friðrik Friðriksson, Þrótti, Ingimar Haraldsson, Haukum, og Viggó Sigurðsson, Víking. Fararstjóri Júgóslavanna Ivan Snoj sagði i viðtali við Dagblaðið, að júgóslavneska landsliðið legði mikið upp úr þessum leik — „við erum alls ekki öruggir um að komast áfram. Litla Island hefur sýnt það oftar en einu sinni að það á mjög góðum handknattleiks- mönnum á að skipa — og reyndar getur maður ekki annað en dáðst að þvi. Þegar við lékum við Luxem- burg keyrðum við allan timann á fullu með okkar sterkasta liði. Þetta gerðum við vegna þess að ef — ja, segjum Island vinnur hér 20-15 og við sigrum i Júgóslaviu 20-15 þá skera leikirnir við Luxemburg úr um hvort liðið heldur áfram. Við únnum Luxemburg "54-13 heima — þið 29-10 — þannig er okkar hlutfall úr leikjunum við Luxemburg hagstæðara. Þannig verður að taka allt með i reikninginn,” sagði hinn geðugi fararstjóri júgóslavneska liðsins að lokum. — h.halls Stórsigur sovézkra Sovétrikin sigruðu Frakkland i Nantes i gær með 31-161 forkeppni Olympiuleikanna i handknattleik. Staðan i hálfleik var 15-4. Lagutin var markhæstur sovézku leik- mannanna — skoraði sex mörk, Rezanov 5, Tschernyshcev og Maximov 4 hvor, Iljin og Kidjaiev 3 hvor. Aðrir færri. Alba skoraði fjögur mörk fyrir Frakkland — einnig Rey — og Nicaise þrjú. Turku sigraði en ekki nóg Finnsku meistararnir NMK frá Turku sigruðu Maes Pils frá Belgiu 87-81 i Evrópukeppni meistaraliða i körfuknattleik I gærkvöld. En það var ekki nóg — Belgarnir sigruðu I fyrri leiknum 124-75 og halda áfram á betri stigatölu — 205—162. Bandarikjamennirnir Walker 19 og Simson 21 voru stigahæstir i finnska liðinu. e K.i,, f madonna CAíVIP|qLIo Slagurinn við Júgóslava hefst i kvöld i Laugardalshöllinni kl. 20.30. Islenzka landsliðið hefur undanfarið búið sig af kappi undir þennan mikilvæga leik — mikil- vægasta leik tslands 1 langan tima. Islenzku landsliðsmennirnir borðuðu að Hótel Loftleiðum i dag ogmunu vera saman fram að leik og að sjálfsögðu er umræðuefnið — leikurinn i kvöld. með sjöunda bezta timann. Eins og við skýrðum frá varð Franz Klammer sigurvegari i brunkeppninni i Madonna di Capiglio sl. föstudag. Hann keyrði á 1:02.02 min. Annar varð Dave Irwin, Kanada, á 1:02.62 min. Þriðji Bernhard Russi, Sviss, 1:02.67 mín. Fjórði Rouz, Sviss, á 1:02.69 min. og fimmti Erik Haker, Noregi, á 1:02.77 min. Keppnin var ákaflega tvisýn eins og sjá má á timunum, nema hvað brunkóngurinn var i sérflokki. En flugræninginn er með byssu og skc kveður viö.... Hereford í 3. umferð Hereford United tryggði sér rétt i þriðju umferð ensku bikar- keppninnar, þegar liðið sigraði Bournemouth 2-0 i gærkvöld. Terry Paine — fyrrum leikmaður Southampton og enska landsliðs- ins —og nú leikmaður og þjálfari Hereford átti stórgóðan leik og var maðurinn á bak við sigur liðs sins. Hereford leikur við York City á útivelli i 3. umferð sem fer fram 3. janúar. Fá 16 milljónir kr. — greiða á þriðja hundrað milljónir A sama tima og aðeins 16 milljónir króna eru á fjárlögum til hinnar frjálsu Iþróttastarf- semi i landinu fer rikisstjóður mjög i vasa þeirra, sem stunda iþróttir hér á landi. 1 að- flutningsgjöld og söluskatti af Iþróttavörum — svo og með flugvallarskatti á iþróttafólk — fær rikissjóður i tekjur á þriðja hundrað milljónir króna. Það er hlægilegt — en um leið grátlegt — að tekjur ríkissjóðs af innflutningi skíða og skiðastafa nema þeirri upphæð, sem rikið veitir tii hinnar frjálsu iþrótta- starfsemi i landinu. Geri aðrir betur. Hér á eftir fara nokkrar upplýsingar, sem komu fram i athugun Iþróttasambands ís- lands á þessum málum. 1. Skv. verzlunarskýrslum fyrir árið 1974 mun láta nærri, að aðflutningsgjöld og söluskatt- ur af innfluttum iþróttavörum hafi numið um 138 milljónum króna. Miðað við hækkun verðlags og visitölu má áætla, að þessi upphæð nemi u.þ.b. 200 milljónuni t.d. árið 1975. Við þessa athugun kemur m.a fram, að eingöngu af skiðum, skautum, knöttum, og öðrum algengustu iþróttatækjum nema tekjur rikissjóðs i að- flutningsgjöldum og sölu- skatti um 55milljónum króna. 2. Athugun hefur farið fram á ferðalögum Iþróttafólks til annarra landa, heimsóknum erlendra iþróttaflokka hingað til lands og ferðalögum milli héraða hér innanlands með flugvélum. Samkvæmt þeirri athugun nemur flugvalla- skattur af þessum iþróttalegu samskiptum u.þ.b. 10 milljtín- um kr. á ársgrundvelli. 3. Iþrótta- og ungmennafélög um land allt reka marghátt- aða sölustarfsemi i sambandi við iþróttamót, i félags- heimilum og viðar og greiða að sjálfsögðu söluskatt af þeirri starfsemi. Ekki hefur unnizt timi til að framkvæma athugun á þvi sviði, en vitað er að þar er um verulegar upphæðir að ræða. Nú er stóra systir komin í efsta sœti — Rosi Mittermaier hefur forustu í stigakeppni heimsbikarins. Frakkland komst loks á blað í gœr íþróttir

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.