Dagblaðið - 20.12.1975, Qupperneq 2
2
Dagblaðið. Laugardagur 20. desember 1975.
Ágóðinn
fer i byggingu iþróttahúss. Kaupið hjá
okkur: jólatré, greinar, jólatrésfætur og
útiseriur.
OPIÐ virka daga frá kl. 3 til kl. 10
— laugardaga frá kl. 10 til kl. 10.
— sunnudaga frá kl. 1 til kl. 10.
Áfengi og
böl þess
Skoðanir
12 ára
pilts
Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur
Gnoðarvogi 1 (við Glæsibæ).
12 ára nemandi skril'ar:
„Miglangar að stinga á máli
sem mér finnst mikilvægt — á-
fengisvandamálinu Éghefengin
kynni haftaf áfengi en langar til
að segja hvernig þetta kemur
mér fyrir sjónir. Ég álit að það
að neyta áfengis sé flótti frá
raunveruleikanum — fólk er að
flýjasjálft sig — flýja raunveru-
leikann. Sá misskilningur rikir
hjá fólki sem neytir áfengis að
það sé þreytt og þurfi þess
vegna að lyfta sér upp — eða
það sem það kallar að skemmta
sér.
En oft vill verða litið úr
skemmtun þvi fáir kunna með
vin að fara. Flestir fara ósjálf-
rátt yfir markið og upp úr þess-
ari svokölluðu skemmtun verð-
ur oft ógæfa og sorg.
Ef til vill liður fólki vel fyrst i
stað — en margir sem venja sig
á að hafa vín um hönd verða þvi
háðir. Illindi fara oft af stað
með viðeigandi hörmungum.
Fólk sem verður háð vini
verður óáreiðanlegt i orði og
verki — meira eða minna ófært
til aö stunda vinnu og hefur ekki
gleði af neinu og þá er illa kom-
ið.
Fólk háð áfengi heimtar allt
af öllum nema sjálfu sér —
dómgreindin sljóvgast og þvi
verður yfirleitt sama um allt og
alla.
Nei, þvi segi ég — látið áfeng-
ið liggja á milli hluta. Fólk
skemmtir sér mun betur án á-
fengis og finnur meir til innri
gleði heldur en þegar áfengið er
haft um hönd.”
Bakkus er oft með i ráðum og
það kann ekki góðri lukku að
stýra —eins og þessi mynd ber
með sér. DB-mynd BP.
03...og þá var bara
hreytt í mig ónotum
Kœrkomnar jólagjafir
Gott úrval af karlmannaskóm og
karlmannainniskóm.
Kveninniskór, nýtt úrval.
Skóverzlun
PÉTURS ANDRÉSS0NAR
LAUGAVEGI 17
SKÓVERZLUNIN:
Framnesvegi 2, sími 17345
BÍLAÞJÓNUSTAN AÐSTOÐ
Hafnarbraut 21 - Kópavogi
Simi 43130
Við veitum aðstöðu, tæki og tilsögn þeim
sem vilja gera við, hreinsa eða þvo bila
sina sjálfir.
Við hjólpum þeim sem hjólpa
sér sjólfir
— segir kona, sem varð fyrir því
að biðja um símanúmer út í bœ
Guðrún B e ne d i k ts d ót ti r
hringdi:
„Upplýsingaþjónusta Lands-
simans er mjög þörf, beinlinis
nauðsynleg. Iðulega kemur fyr-
ir að ég þarf að nota hana — og
alltaf fengið greið svör.
■ Þó varð mér heldur en ekki
um sel á þriðjudaginn — þegar
ég hringdi til að fá uppgefið
simanúmer. 1 fýrstu sló linum
saman — og heyrðist sifellt
spurt: — Er þetta Landssiminn
— er þetta Landssiminn. Þvi
lagði ég tólið á.
Skömmu siðar hringdi ég aft-
ur — og fékk samband. Ég sagði
simastúlkunni frá þessu — bara
svona i grini. Skipti engum tog-
um — sirpastúlkan brástókvæða
við og hreytti i mig ónotum —
hvort ég gæti eiginlega ekki
fundið simanúmerið i skránni,
hvers lags klaufi ég væri eigin-
lega.
Ég varð alveg miður min yfir
þessari ókurteisi og þagði bara
eins og kjáni. Stúlkan sagði mér
siðan umbeðið simanúmer og
lagði ég þá á.
Eftir á varö ég bæði sár og
reið — þetta er jú þegar allt
kemur til alls opinber þjónusta
ogekki á að hreyta ónotum i fólk
þó það biðji um simanúmer úti i
bæ. Ekki satt?”
í
fe i
-sf'
býður Pennann
velkominn í
nágrennið og
viðskiptavini hans
ái
AUGUSINGASTOTAN HF BJ