Dagblaðið - 20.12.1975, Side 12

Dagblaðið - 20.12.1975, Side 12
Dagblaðið. Laugardagur 20. desember 1975. r t r r f r r r r r r r r r r r r r r i r Konstantin konungur og Anna Maria drottning hans eiga enn einu sinni flutninga yfir höföi sér. Að þessu sinni flytja þau i stærra og betra húsnæði en þau hafa áður haft. Siðan þau hrökkluðust frá Grikk- landi árið 1967 hafa þau búið i ein- býlishúsum ýmist i London eða Rómaborg en nú flytja þau i virðulegt sveitasetur i Hampstead Gardens. Húsið er með tuttugu herbergj- um og skv. brezkum blaðafregn- um hentar það miklu betur fyrir konungsfjölskyldu, þótt hún sé fyrrverandi, en núverandi hús- næði þeirra i Chobbam. Nýja landareignin kostar dá- laglegan skilding, eða samtals 120 milljónir isl. króna. Anna-Maria og Konstantin, fyrr- verandi Grikkjakonungur. Konunglegir flutningor stondo fyrir dyrum GULLVERÐLAUNAHAFI SÆTTIST VIÐ KONU SÍNA ^ Þau ætla að eiga saman gleðiieg jól, Mark og Sue. r r r r V Mark Spitz, hinn 25ára gamli sundkappi, sem fékk hvorki meira né minna en sjö gull- verðlaun á siðustu Olympiuleikum átti i miklum hjónabandserjum. Hann flutti að heiman fyrir meira en hálfu ári, en hefur nú gefið út þá yfirlýsingu að allt sé að falla i ljúfa löð milli hans og eigirikonunnar Sue. Hann ætlar að flytja heim fyrir jól. Fyrir 35 árum kvaddi Greta Garbo kvikmyndirnar. 1 dag er hún að kveðja ýmislegt fleira. Enginn veit af hverju þessi mannfælna stjarna hefur nú allt i einu lagt upp i eins konar „hinztu för” til staða þar sem hún átti ánægjulega daga áður og fyrrmeir. Hún hefur verið i London. Suður-Frakklandi og Kaliforniu og kvatt bæði fólk og staði, sem hún elskaði eitt sinn. Mikil leynd hvilir yfir öllum ferðalögum hennar eins og reyndar hefur alltaf verið yfir öllu hennar lifi. Fyrir þremur áratugum sagði hún við frétta- menn: ,,Ég vil fá að vera i friði. Þetta eru enn einkunnarorð hennar. Sá sem Greta Garbo heimsótti i London var hinn aldni kvik- myndatökurmaður Sir Cecil Beaton, sem var ástmögur hennar fyrir mörgum árum. Hann skýrir frá sambandi þeirra i nýútkomnum endur- minningum sinum. Greta fyrirgaf honum það. ,,Ég er komin til þess að kveðja,” sagði hún. „Þetta verður i siðasta skiptið sem þú litur mig augum.” Sir Cecil Beaton, sem er mjög heilsutæpur sjálfur reyndi að hughreysta hina 70 ára gömlu, fyrrverandi ástkonu sina. „Þú skalt ekki hræðast dauðann,” sagði hann við hana. Beaton sagði siðar við blaða- menn að hann teldi að hún væri hrædd um að nú væru endalok hennar að nálgast eftir að Susan Hayward hefði dáið úr heila- æxli. Dæmigerð mynd af Gretu Garbo — kona i svörtu. Gretc heim Greta Garbo hafði r hjálpa Susan vinkonu si alls kyns jurtalyfjum kom fyrir ekki. Ekki er V*

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.