Dagblaðið - 20.12.1975, Side 23

Dagblaðið - 20.12.1975, Side 23
23 Dagblaðið. Laugardagur 20. desember 1975. fi Utvarp Sjónvarp Sjónvarp ó morgun: Kynning jóla- og óramótadagskrór kl. 20:35: EFNIS ERU VERK EFTIR HAMSUN, VERDI OG LAXNESS Sjónvarp kl. 21.25 á morgun: Pólitízk refskák í Rússlandi Jóla- og áramótadagskrá sjónvarpsins er óvenju- skemmtileg að þessu sinni. Kl. 20.35 annað kvöld verður hún kynnt i sjónvarpinu. Umsjónar- maður er Björn Baldursson, kynnir er Gisli Baldur Garðars- son. Stjórn upptöku annaðist Rúnar Gunnarsson. Það er ástæða til þess að gleðjast yfir slikum kynningar- þætti sem mér finnst persónu- lega að ætti að vera i hverri viku, t.d. siðdegis á laugardög- um. Þótt talið sé upp i útvarpinu hvernig dagskráin verði næstu viku, gefur slik upptalning litla hugmynd um efni þátta sem eru frekar fyrir augað en eyrað. Hverpig væri að taka upp nýja siði á hýju ári? Að þessu sinni er jóladagur á fimmtudegi sem að öllu jöfnu er fridagur sjónvarps- ins en nú er brugðið út af venju og er engin útsending á Þorláks- messu en sjónvarpað á jóladag i staðinn. - A aðfangadag hefst sjónvarp kl. 14:00 með fréttum. Siðan koma fjórar barnamyndir en hlé verður gert á útsendingu kl. 16:35 sem hefst aftur um kvöldið kl. 22.20 með jólaguðsþjónustu i sjónvarpssal, biskupinn yfir Is- landi predikar. verður vandað til barnatimans og koma m.a. fram börn úr Barnamúsikskólanum. Um Óperan Rigoletto eftir Verdi er á dagskrá sjónvarpsins laugardag- inn 27. desember. Er þetta upptaka frá finnska sjónvarpinu. Eftir messuna eru sellótón- leikar. A jóladag má nefna jólastund i sjónvarpssal i Stundinni okkar, „Góða veizlu gjöra skal” nefnist áramótaskaupiö i ár. Þar kemur margt manna við sögu og verður gaman að fylgjast með veizlunni undir leiðsögn Eiðs Guðnasonar. kvöldið verður sýnd mynd frá Islendingadeginum á Gimli og flutt leikrit eftir Knut Hamsun. Á annan dag jóla dansa þau Auður Bjarnadóttir og Helgi Tómasson atriði úr Coppeliu. Dagskránni lýkur með banda- riskri biómynd um þá Jakob og Jósef. A þriðja dag jóla ber hæst óperuna Rigoletto eftir Verdi en sunnudaginn 28. des. verður sýndur fyrri hluti af Brekku- kotsannál Halldórs Laxness. Seinni hluti myndarinnar er sýndur á mánudagskvöldið. Á gamlárskvöld verður fjöl- breytt dagskrá og áramóta- skaupið að þessu sinni er i hönd- um Eiðs Guðnasonar, en hann er sendur i „Veizlu hins opin- bera” og skýrir áhorfendum frá, þvi sem fyrir augu ber. Upptöku stjórnar Tage Ammendrup en Hrafn Gunnlaugsson og Björn Björnsson eru höfundar skaups- ins auk annarra sem lagt hafa hönd á plóginn. Við pianóið — Vilhjálmur Þýzkalands- keisari sendir Nikulási Rússa- keisara hvert bréfið á fætur öðru með ráðleggingum um eitt og annað, en allt i eiginhags- munaskyni, sagði Óskar Ingimarsson, þýðandi „Kæra Nikka”, sem er sjöundi þáttur brezka myndaflokksins „Valtra veldisstóla” á dagskrá sjón- varpsins kl. 21.25 annað kvöld. — Astandið i Rússlandi er hörmulegt og mikil óánægja, sérstaklega meðal verka- manna. Stjórnin og keisarinn vilja ekkert gera i málinu. Ofan á allt bætist að þeir eiga i ófriði við Japani og hafa um nóg að hugsa. Ýmsir hvetja verkamenn til þess að halda að sér höndum. Prestur nokkur kemur fram á sjónarsviðið og hvetur hann bændur til að fara með bæna- skjal til keisarans i Vetrarhöll- inni. En það hafði hörmulegar afleiðingar eins og kunnugt er. Myndin fjallar öðrum þræði um ófriðsamlegt ástand heima fyrir og ófriðinn við Japani og þær pólitisku refskákir sem settar voru á svið. „Valtir veldisstólar” eru sendir út i lit að vanda. —A.Bj. Charles Kay i hlutverki Nikulásar II. Rússakeisara og Gayle Hunnicutt I hlutverki Alexöndru keisaradrottningar. A II. dag jóla er myndin „Sagan af Jakob og Jósef" á dagskrá sjónvarpsins. Tony Lo Bianco leikur hlutverk Jósefs. verður Magnús Ingimarsson. Dagskránni lýkur að venju með þvi að útvarpsstjórinn, Andrés Björnsson, flytur ára- mótaávarp. A.Bj. A II. dag jóla dansa þau Auður Bjarnadóttir og Helgi Tómasson atriði úr baliettinum Coppeliu. MEDAL Q Utvarp 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl,), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bárnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á „Malenu og hamingjunni” eftir Maritu Lindquist (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl- ingakl. 10.25: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Tónskáldakynning. Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.10 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. 16.40 Popp á iaugardegi. .17.30 Lesið úr nýjum barna bókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þátl- inn. Sigrún Siguröardóttir kynnir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A bókamarkaðinum. Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 21. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. tJtdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntdnleikar (10.10 11.00 Messa i Grensáskirkju. Prestur: Séra Halldór Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Um islenzk ævintýri. Hallfreöur Orn Eiriksson cand. mag. flytur siöara há- degiserindi sitt. 14.05 Staldraö viö á Kópa- skeri. Siöasti viötalsþáttur Jónasar Jónassonar af Austur- og Noröausturlandi. 15.05 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu I Vinarborg. Flytjendur: Filharmoniu- sveit Slóvakfu. Stjórnandi: Ladislav Slóvák. Ein- leikariUCarole D. Reinhart, trompetleikari. a. Forleikur aö óperunni „Seldu brúöinni” eftir Bedrich Smetaaa. b. Konsert i Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel. c. Kon- sertetýða i G-moll op. 49 fyrr trompet eftir Alexander Goedicke. d. Þættir úr tónverkinu „Foöurlandi minu” eftir Bedrich Smetana. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum. Umsjón: Andrés Björnsson. Kynning: Dóra Ingvadóttir — tónleikar. 17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, ljónshjarta,” eftir Astrid Lindgren, Þor- ieifur Hauksson les þýöingu sina (2) 18.00 Stundarkorn meö brezka semballeikaranum David Sanger. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Henrik Ibsen og Peer Gynt. Heimir Pálsson lektor flytur erindi. 20.00 Tónlist eftir Arna Björnsson. Atli Heimir Sveinsson flytur formáls- orö. Flytjendur tónlistar: Lúðrasveitin Svanur, Svala Nielsen, Guðmundur Jóns- son, Karlakór Reykjavlkur, Gisli Magnússon og Sinfóniuhljómsveit tslands. 20.55 Svipmyndir úr Kinaför Arnþór Helgason og Magnús Karel Hannesson segja frá. 22.10 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir I stuttu máii. *• Dagskrárlok. ^Sjónvarp 17.00 tþróttir. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 18.30 Dóminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og .unglinga. 6. þáttur. Læknirinn. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Frændi minn. Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skemmtiþáttur Les Humphries. Söngflokkur Les Humphries flytur gömul dægurlög, rokkmúsik, negrasálma o. fl. 21.55 Dýralff i þjóögöröum Kanada. Bresk fræðslu- mynd um verndun dýra- stofna. Þýöandi og þuiur Ingi Karl Jóhannesson. 22.25 Meö gamla laginu (The Old Fashioned Way) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1934. Aöalhlutverk leikur W. C. Fields, Aöal- persónan, McGonigle, er forstjóri farandleikhúss, berst i bökkum. Leik- flokkurinn kemur til smá- bæjar til að halda sýningu, og þar slæst i hópinn auöug ekkja. Ungur auömanns- sonur er ástfanginn af Betty, dóttur leikhús- stjórans, og hann bætist einnig i hópinn. Þýöandi Heba Júliusdóttir. 53.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. desember 1975 17.00 Það eru komnir gestir. Ámi Gunnarsson tekur á móti Asa i Bæ, Jónasi Arna- syni, Jónasi Guðmundssyni og um 30 nemendum Stýrimannaskólans. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Þessi þáttur var áðr á dagskrá 2. nóvember s 18.00 Stundin okkar. Nýr. tékkneskur teiknimynda- flokkur hefst um litla hest- inn Largo. sem býr i fjöl- ieikahúsi. Þrjú á palli' og Sólskinskórinn svngja. Misha lendir i fleiri ævintvrum og bækurnar hans Hrossa lenda i bráðri hættu. þegar bókaormur kemur i heimsókn. Hinrik og Marta búa til sólúr, og loks er kvöldvaka undir stjórn Eliasar Jónassonar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Hátfðardagskrá Sjón- varpsins. Kynning á jóla- og áramótadagskránni. Um- sjónarmaöur Björn Baldursson. Kynnir Gisli Baldur Garöarsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.