Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 4
4 .Dagblaðið. Laugardagur 7. febrúar 1976. Öskubuskuorlof. Cinderella Liberty ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vcl gcrð ný bandarísk gaman- mynd. Aðalhlutverk JAMES CAAN, MARSHA MASON Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasti tangó í París (Last Tango in Paris) Mjög fræg frönsk-ítölsk kvikmynd gerð af hinum kunna leikstjóra BERNARDO BERTOLUCCI. Myndin fjallar um ástarsamband mið- aldra manns og ungrar stúlku. Aðalhlutverk: MARLONBRANDO MARIA SCHNEIDER. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára . 1 BÆJARBIO 8 Hafnarfirði. Sími 50184. Tataralestin Óvenju spennandi og vel gerð kvik mynd byggð á samnefndri sögu eftii Alistair MacLean. Sýnd kl. 5, 8 og 10. íslenzkur texti. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Síðustu sýningar. 1 HAFNARBÍÓ 0 Hennesstj Óvenju spennandi og vel gerð ný, bandarísk litmynd um mann með stór- kostleg hefndaráform og baráttu hans við að koma þeim í framkvæmd. — Myndin sem Bretar ckki vildu sýna. íslen/.kur texti. Leikstjóri DON SHARP. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. I LAUGARÁSBÍÓ 8 Ökindin JAWS met í Bandaríkjunum til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. 1 GAMLA BIO 8 Kansas City bombei' RAQUEL WELCH KANSAS cmr BOMBER Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd um hina vinsælu og hörkulegu rúllu- skautaíþrótt í Bandaríkjunum. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur Sýnd kl. 3 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ISLLNZKUR TEXTI Leynivopnió (Big Game) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík ný ítölsk-ensk kvikmynd í ALISTAIR MacLean stíl. Myndin er í litum. Aðalhlutverk: STEPHEN BOYD, FRANCE NUYEN, CAMERON MITCHELL, RAY MILLAND. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HASKOLABIO 8 Óskarsverðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd belri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: FRANCIS FORD COPPOLA. Aðalhlutverk: AL PACINO, ROBERT DE NIRO, DIANE KEATON, ROBERT DUVALL ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8.30. ATH. breyttan sýningartíma. <S STJÖRNUBÍÓ 8 Crazy Joe ÍSLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerísk saka- málamynd byggð á sönnum viðburðum um völdin í undirheimum New York borgar. Leikstjóri: CARLO LIZZANI. Aðalhlutverk: PETER BOYLE. PAULA PRENTISS, LUTHER ADL- ER, ELI WALLACH. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allt fyrir elsku Pétur Bráðskemmtileg gamanmynd með Barbra St reisand. íslenzkur texti. Sýnd kl. 4. Dagblaðið er smá- auglýsinga- blað 2ja—3ja herb. íbúðir í Hlíðunum, við Vesturgötu, Hjarðarhaga (með bílskúrsrétti), Njálsgötu, í Kópavogi, Hafnar- firði og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir í Eskihlíð, Bólstaðarhlíð, Hraun- bæ, við Hvassaleiti, Skipholt, í Heimunum, við Safamýri, í vesturborginni, í , Kópavogi, Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús NÝ — GÖMUL — FOKHELD. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaup- endur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. Samhjálp, Hlaðgerðarkoti, óskar að taka á leigu hús,kjallara og hæð, eða hæð og ris undir sknfstofuaðsetur og móttökustað. Örugg leiga, góð umgengni. Upplýsingar hjá forstöðumanni, Hlað- gerðarkoti um Brúarland, sími 66100 eða 66148. Ef þú vilt kynnast ungu fólki frá öðrum löndum og auka tungumálakunn- áttuna, hafðu þá strax samband við AFS Hafnarstræti 17, símar 25450 og 18551. Opið sérstaklega í dag milli kl. 1 og 5. Opið virka daga kl. 5—6 e.h. Sýningin „Byrjun franskrar kvikmyndalistar" verður opnuð almenningi sunnud. 8.2 ’76 kl. 17 í franska bókasafninu að Laufásvegi 12. Sýningin verður opin alla laga frá kl. 17 til 19.30. til sunnudagsins 22.2 ’76 að honum meðtöldum. Á sýningunni eru sýndar ljós- myndir úr gömlum frönskum kvikmyndum og einnig eru sýndar 4 kvikmyndir: tvær þeirra eru heimildarmyndir, en hinar tvær eru frá fyrsta hluta franskrar kvikmyndalist- ar. Skuldabréf til sölu Vel fasteignatryggð skuldabréf til 5 ára, með góðum vöxtum að upphæð kr. 1.600 þúsund til sölu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Þagmælska 938”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.