Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 1
tríálst úháð daghiaa 2. árg. Fimmtudagur 25. marz 1976 — 68. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022! Kartöfluleysið hjó Grœnmetisverzluninni: lorryléad lt cm w«y to hawburg arrlvlng probably thwro/trldoy thla wtafc. wat caaplataly cartaln. caa wttar ltal patataaa 25 fcB ■alaplinda* da 35,40 tab nat VIÐ KONNUÐUM MALIÐ,- NÓG AF NÝJUM OG GÓDUM KARTÖFLUM Á GÓDU VERÐI — bls. 9 um telex-viðskipti um kartöflukaup frá Evrópu Vörubílastyrjöld á Sigluf irði í gœr Til „smá styrjaldar” kom á Siglufirði milli kl. 1 og 3 í gær og um tíma var ein af bryggjum kaupstaðarins lokuð allri umferð. Voru þar vörubíl- stjórar að verki, sem vildu ekki una þvi að Hólmanes SU 1 væri afgreitt með ís frá lsafold á þann hátt að vöruflutninga- bifreið Isafoldar flytti ísinn að skipshlið. Þessum flutningum Isafoldar var ekki hætt fyrr en bryggj- unni var lokað með því að leggja bílum fyrir hana. Hófust þá vopnahlésumræður. Lauk þeim með samkomulagi og nánast fullum sigri vörubíl- stjóra. Hætti bíll ísafoldar að flytja ísinn, en við tók einn af bílum vörubilfitöðvarinnar. Hóf hann akstur kl. 3, en fær greitt kaup frá kl. 1 eða fyrir þann tima, sem bill ísafoldar var í isflutningunum. Hart er i ári hjá vörubílstjór- um á Siglufirði. Atvinnurek- endur sögðu vpp samningum við þá og hafa ekki fengizt til viðræðna um nýja samninga. Vilja fyrirtæki nota eigin bíla ef hægt er. Vörubílstjórum finnst gengið á sinn hlut, þegar fyrirtækin eru að afgreiða aðkomuskip t.d. og taka þá leigu fyrir eigin bíla, eins og væru þeir venjulegir vörubílar af stöð. Siglfirzkir vörubíl- stjórar fá t.d. enga vegavinnu, að henni sitja vörubílaeigendur í sveitum umhverfis, því bæjar- mörk Siglufjarðar ná stutt. BA/ASt. Gerið svo vel: Nýja letrið í Dagblaðinu Nýja letrið er í dag tekið I notkun á Dagblaðinu eins og menn sjá hér á forsíðunni. Gamla letrið er enn á mörgum síðum inni í blaðinu, en á morgun verður nýja letrið komið i allt blaðið. Lesendur blaðsins verða án efa fegnir þessari breytingu, því að nýja letrið er ólikt stærra og læsilegra en hið eldra. Allt kyrrt í Argentínu Erlendcr fréttir i. 6-7 Lðgreglan flutti dýru hðrpuna heim — baksiða Pyntingar- tœki í fangelsum — baksíða íslendingarnir i úrslit Evrópu- keppninnar Cli " • —- flUHI Skólakrakkar fyrir utan verzlunina, sem fyrir árásunum varð. Þannig var umhorfs inni i búðinni. Óöld í Breiðholti: Notuðu fríminúturnar til skemmdarverka — baksíða

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.