Dagblaðið - 25.03.1976, Page 18

Dagblaðið - 25.03.1976, Page 18
18 Dagblaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976. Framhald af bls. 17 c Fatnaður I Til sölu falleg fermingarföt (dökkbrún terelyn) á frekar háan dreng. Verö kr. 7000. Uppl. á kvöldin í sima 74603. Tii sölu sitt pils nr. 40 (svart). Uppl. í síma 53813. Fasteignir 9 Til sölu nýtt raðhús úr timbri, Kópavogsmegin í Fossvogsdal. Húsið er 4-5 herbergi á tveim hæðum. Eldhús, WC, bað, þvott- ur, 2-3 geymsiuherbergi. Ræktuð lóð, bílskúrsréttur fylgir. Uppl. í sima 44504 og 13945. Tilboð óskast í '260 fm land nálægt Hafravatni. Askilin rétt- indi til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð send- ist Dagbl. merkt „14032” fyrir nk. föstudagskvöld. Til sölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg í sambýlishúsi, góðar sameignir svo sem fullkom- ið vélaþvottahús, húsvarðaríbúð og verzlunarhúsnæði. Uppl. á kvöldin í síma 36228. Til sölu nýtt raðhús úr timbri, Kópavogsmegin í Fossvogsdal. Húsið er 4-5 herbergi á tveim hæðum. Eldhús, WC, bað, þvottur, 2-3 geymsluherbergi. Ræktuð lóð, bílskúrsréttur fylgir. Uppl. í síma 44505 og 13945. ----------------v Safnarinn Kaupum ísi. frimerki, m.a. óstimpluð: rjúpan, hreiður, lax 5 kr, haförn, himbrimi, Jón Magn. 50 kr. og ísl. gullpen 1961 og 1974. Seljum uppboðslista FF.F. 27.6. á Loftleiðum. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A sími 11814. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. r 1 Bílaviðskipti Sunbeam Alpine GT árg. ’71, sjálfskiptur sérlega fallegur og vel með farinn bíll til sölu. Uppl. í síma 34369 í kvöld eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa VW sem mætti greiða að hluta eða öllu með gluggum eða útihurðum. Bíllinn má ekki vera eldri en árg. ’71. Uppl. í síma 23312 eftir kl. 6.30. Chevrolet Pick up. Höfum til sölu skúffu með öllu á Chevrolet Pick up Seriu 10 árg. ’67. Uppl. í sínja 35051 og 85040, og á kvöldin í síma 75215. Notaðir varahlutir í eftirtaldar bifreiðar til sölu: Skoda ’65 og ’67, VW ’63—'66, Fíat 850 Cortina ’64, Taunus '61 og fleiri. Kaupi einnig bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 81442. Bílaval auglýsir til sölu: Smá- bílana Minica og Skipper árg. 1974, ennfremur: Audi 100 LS, árg. ’73, nýinnfluttur frá Þýzka- landi. Cortina 1600, ’74 (2ja dyra), Mercury Monarch, ’75, Mazda 929 (2ja dyra), '75. Vantar: Bronco ’70—’74, Cortina ’70—’73, VW ’68—’73. Tökum að okkur innflutning á notuðum bifreiðum frá Þýzkalandi, t.d. hin- um vinsæla Audi. Stuttur af- greiðslutími. Bílava), Laugavegi 90, sími 19092 og 19168. Óska eftir V8 vél. Uppl. í síma 43760. Willys árg. ’67, V-6 Buick, sjálf- skiptur til sölu. Uppl. í síma 35451 eftir kl. 7 á kvöldin. VW árg. ’67 góður bíll til sölu. Uppl. i síma 41451. Varahlutir í Rambler Classic árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 33804. Rambier Javelin SST 304 árg. ’71, til sölu, skipti á góðum Bronco koma sterklega til greina. Uppl. í síma 31334 eftir kl. 7 á kvöldin. Trabant. Óska eftir að kaupa ódýran Trabant. Uppl. í síma 66189 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farna Cortinu árg. ’70—’72. Utborgun rúmlega helmingur, eftirstöðvar með öruggum mánaðagreiðslum. Uppl. í síma 72060. Benz dísii 220 D árg. ’69 til sölu. Góður bíll. Til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí greiðslu, einnig til sölu ný bílatalstöð af gerðinni SRA (leigubíla). Uppl. í síma 10300 á kvöldin. Óska eftir ódýrum en gangfærum vörubíl, 5-8 tonna. Uppl. í síma 27374 eftir kl. 19. VW Fastback árg. ’70 til sölu, verð kr. 450 þús. Uppl. í símum 28280 og 44175. Taunus 20 M árg. '67, ýmsir vara- hlutir til sölu m.a. vél. Uppl. í síma 41451. Trabant árg. '64 (station) til sölu. Selst mjög ódýrt. Var í ökufæru ástandi þegar honum var lagt fyrir rúmu ári síðan. Uppl. í síma 12369 eftir kl. 19.30. Óska eftir að kaupa góðan amerískan bíl, helzt sjálfskiptan, árg. ’70—’74 með frekar lítilli útborgun en háum mánaða- greiðsluin. Uppl. í síma 42154 eða 42258 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Vauxhall Viva árg. ’71 keyrður 74 þús. km til sölu. Vél nýlega upp- tekin en útlitsgalli vegna áreksturs. Uppl. í síma 86825. Óska eftir að kaupa góðan ódýran bíl. Utb. 150 þús. og öruggar mánaðagreiðslur. Uppl. í síma 19865 eftir kl. 5. VW 1500 árg. ’66, skoðaður ’76. Skiptivél 35 þús. Greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 14789, herb. 58. Camaor árg. ’71 til sölu, skipti æskileg á minni bíl. Uppl. í síma 82634 eftir kl. 19. VW eigendur. Til sölu lítið sem ekkert notuð snjódekk, negld, 560x15. Uppl. í síma 53716 öll næstu kvöld. Staðgreiðsla: Óska eftir VW árg. ’70—’72, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 44136. Fiat 1100 station árg. ’66 til sölu. Bíllinn er í ágætu lagi, mikið af dekkjum á felgum fylgja. Verð kr. 25 þús. Sími 21941. Datsun árg. ’71 í góðu standi til sölu. Upplýsingar í síma 30139 eftir kl. 7. Tii sölu Ford-vél 302 með sjálfskiptingu (er úr Bronco ’74) Uppl. í síma 3,4536. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Ennfremur óskast ódýrari station-bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 71325 eftir kl. 7. Renault bílar til sölu. Höfum til sýnis og sölu Renault 5 TL árg. ’74, Renault 15 TS árg. ’74. Renault 6 TL árg. ’71 og Estafette árg. ’71. Kristinn Guðnason. Suðurlandsbraut 20 sími 86633. 2 bílar til sölu Dodge Weapon árg. ’53 22 sæta skólabíll með góðu húsi, Perkingsvél og ýmsir varahlutir fylgja. Blazer árg. ’71 6 cyl, beinskiptur, ekinn 80 þús. km til sölu. Uppl. í síma 97-1124 um helgar og flest kvöld. Til leigu tveggja herb. íbúð i kjallara. Sérinngangur og sérhiti, fyrirframgreiðsla hálft til eitt ár. Uppl. í síma 36460 kl. 7-9.30 i kvöld og 2 til 4 á laugardag. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í sima 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28 2 hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsnæði óskast Óska eftir að kaupa Land Rover bensín í góðu ásigkomulagi, eldri gerð kemur til greina. Sími 11835 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Óska eftir tilboði í bensín Land Rover ’65. Uppl. í síma 25661 að Bergþórugötu 25 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Taunus 17 M árgerð 1965 til sölu. Nýupptekin vél, bremsukerfi og óryðgaður. Verð ca 160 — 170 þús. Uppl. í síma 44319. Óska eftir að kaupa hægra frambretti, grill og svuntu undir stuðara 1 Mustang árg. ’69. Uppl. í síma 40801. ATH. Til sölu B16 vél, gírkassi, skottlok og margt fleira í Volvo Amason. Uppl. að Bræðraborgarstíg 36, efstu hæð. Bifreiðaeigendur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs: og heildverzlun, Lækjargötu 2, sími 25590.' Rambler Classic árg. ’65 til sölu, þokkalegur bíll, góð vél, öll dekk ný, útlit sæmilegt. Fæst jafnvel gegn öruggum mánaðargreiðslum, smá útborgun, verð 200 til 250 þús. Uppl. i síma 42513, Guðmundur, eftir kl. 19 þessa viku. Húsnæði í boði Þriggja herbergja kjallaraíbúð til leigu. Reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn á aug- lýsingadeild DB fyrir 28. marz merkt „99-13784.”. Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 14998 í dag og næstu daga milli kl. 4 og 6. Óska eftir 2ja eða 3ja herbergja ibúð. hjón með barn. Uppl. i síma 34279 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær ungar regiusamar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Skilvísri mánaðargreiðslu heitið. Uppl. í síma 18326 eftir kl. 5. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá 15. apríl eða frá 1. maí, helzt í Vesturbænum. Uppl. í slma 12578. Hæð eða einbýlishús óskast til leigu sem fyrst. Sími á daginn 30220 og á kvöldin 16568.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.