Dagblaðið - 25.03.1976, Side 21

Dagblaðið - 25.03.1976, Side 21
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976. 21 Innréttingar-húsbyggingar Smíðum. eldhúsinnréttingar, fataskópa, sólbekki og fl. BREIÐAS Vesturgötu 3 simi 25144, 74285 Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir, eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. Húsaviðgerðir GUNNLAUGUR MAGNÚSSON (Dag- og kvöldsimi). húsasmidam. SIMI 165 59 SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞETTINGAR Þéttum sprungur á stevptum veggjum og þökum, notum aðcins 100% ^atnsþétt silicona gúmmíefni. 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. H. Helgason, trésmíðameistari, sími 41055 FYRIR FERMINGUNA: Þið sem þurfið að láta mála: Talið við mig sem allra fyrst. Greiðsluskilmálar. Einar S. Kristjánsson málarameistari símar 21024 og 42523. Þakrennuviðgerðir— Múrviðgerðir Gerum við stevptar þakrennur, sem eru mcð skeljasandi, hrafntinnu, marmnra eða kvarsi, án þess að skemma útlit iiússins. Gerum við sprungur í stevptum veggjum. Vönduð vinna. Uppl. ísíma 51715. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur flest váðhald á húsum, járnklæðum þök, sctjum í gler og önnumst minni háttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir o.fl. Sími 74205. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járnklæðum þök, setjum í gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 21580 og 80767. Jarðvirina-vélaleiga Gröfur — loftpressur. Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar. Höfum til lcigu traktorsgröfur, loftpressur og víbravaltara. Allt nýlegar velai — þaulvanir starfsmenn. Loftpressur Tek að mér alls konar múrbrot, boranir og fleyganir, eins á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 85370. Gísli Skúlason. mmmmmmmm^mammmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmi^mmm^mmmmmmmmmmmm^mmmm^^mmim—mmmm TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Upplýsingar í síma 44207. Loftpressur Lcigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAV0GUR H.F. Símar 74129 — /4925. Véialeigan ÞÓRSHAMAR Kcldulandi 7 Sími 85(>Ö4 Gunnar Ingóllsson. Loftpressuvinna lokum að okkur alls konar múrbrol, flevgim og borun alla daga, öll kvöld. Sími 72002. Loftpressur og gröfur Lcigjum úi (raktorsgröfur, traktorspressur og B'röytgrafa. Góð þjónusta — Vanir menn. KR VINNUVÉLAR Suðurlandsbraut 32 — Reykjavík Sími 85210 — 82215. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6, sími 74422. Traktorsgrafa Tek að mér alls konar störf með MF 50 B gröfu. Þröstur Þórhallsson Sími 42526. 'ARÐ0RKA Jarðýtur — Gröfur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir starfsmenn. Pálmi Friðriksson Síðumúli 25 S. 32480 — 31080. H. 33982 — 85162 Vélaleiga Stefáns. Sími 74800. Tökum að okkur allt múrbrot og borvinnu. Einnig fyrirliggjandi margar stærðir af skot- holuborum. Ný tæki, þaulvanir menn. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fulllfomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitækio.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Sími 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GU ÐMUNDAR JÓNSS0NAR V atnsvirkjaþjónustuna? Tökum að okkur allar viðgerðir, breyt- ingar, nýlagnir og hitaveitutengingar. Símar 82209 og 74717. Pípulagnir sími 82209 Hefði ekki verið betra að hringja í PÍPULAGNIR: Sími 26846. Gleymið ekki, við erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. Sigurður Kristjánsson NÝLAGNIR BREYTINGAR VIÐGERÐIR Er stíflað??? 1‘jarkcgi stíflur ur niðurlollum. vöskum, vvc-rörum og bað kerum. Nota full komnustu ta*ki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, sími 42932. Er stíflað? Fjarkvgi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baökcrum og lúðurfölhim, notum ný og fullkomin la*ki, rafmagnssnigla, vanir mcnn. Upplýsingar í síina 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalstcinsson. Pípulagnir sími 44469 Tek að mér allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitutengingar. Sími 44469 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Bílaþjónusta Nýtt — Nýtt önnumst allar almennar viðgerðir og boddí viðgerðir. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæðið Kerran sf. Ármúla 28. S. 86610. Hjólbarðaviðgerðin Bjargi. Vesturbæingar og aðrir viðskiptavinir. Hef opnað fullkomið hjólbarðaverkstæði að Bjargi \7Ncsvcg. Þar með flyzt öll mín starfsemi frá Hjólbarðaviðgerð Vesturba jar. Hittumst að Bjargi v/Nesvcg, símar 23470 og 26784. Jón Ólafsson. Nýtt — Fyrirtæki Önnumst viðgerðir á rafkerfi í bílum og vinnuvélum. Revniö viðskiptin. RAFMÖGNUN Nýbýlavegi 4. Sími 43600. Bílaviðgerðir Réttingar og almennar viðgerðir, gerum föst verðtilboð. Bílverk h/f. Skeifunni 5, sími 82120 VIÐGERÐARÞJÓNUSTAN SF. Fljót og góð afgreiðsla Vanir menn. r\ 'í? VIÐGERÐARÞJÓNUSTAN sf. SÚÐARVOGUR 34 — SlMI 85697. Bílasalinn við Vitatorg. Opið til kl. 10 á hverju kvöldi. Símar 12500 og 12600. Orðsending frá X’élastiÍlingu E. Anderscn. Lokað vcrður frá og iijcð 1. apr:2 : óáky. tíma vegna húsnæðisleysis. Vélastilling E. Andersen. Reykjavíkurvegi 54, sími 51907. Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Radíóbúðin — verkstæði Þar cr gcrt við Nordmcndc. Carmcn hárliðunaruvki. Dual. Dynaco. ('rown. og B&O. X’arahlutir og þjónusta. \ ’crkstívði. Sólhcinnun 53. sími 55330. Útvarpsvirkja- mcistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgcrðarþjónusta, Gcrum við flcstar gcrðir sjónvarpstækja m.a. Nordincndc. Radióncttc. Fcrguson og margar flciri gcrðir, komum hcim cf óskað cr. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgöju 13. Sími 12880. S0NY RCA Tökum til viðgcröar allar gcrðir SON\ scgulbanda, ulvarpstækja og plötuspilara. GERUM ElNNICi \ IÐ ALL \R CíERÐIR SJÓNVARPST. EKJA Síckjuin scnduin. CíEORC; ÁMUNDASON & C’.o. Siiðiirlandsbfaut 10 ^símarHl lHO pg 33'277.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.