Dagblaðið - 20.04.1976, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. I>KIÐ.JUDAGUR 20. APRÍL 1976.
2
Já, skrambans vélarnor!
Gjaldheimtan dugleg við að innheimta skatt sinn — jó, allt of dugleg
Opinber starfsmaóur kom aö
máli við DB.
,,t nútímaþjóðfélagi er
krafan um samneyzlu
þegnanna mikil og miklar
kriifurerugerðartil ríkisins um
opinberar framkva'mdir. Þessu
fylg.ja háir skattar og Gjald-
heimtan hefur verið ötul við að
innheimta þessa skatta. Heldur
þótti mér þó keyra um þverbak
— því nú þrjár síðustu launa-
greiðslur mínar hef ég ekki
fengið krónu utborgaða — allt
kaupið hefur runnið til
ríkisins. Nú skyldu menn
auðvitað ætla að ég skuldaði
einhverjar óhemju fjárhæðir
til Gjaldheimtunnar — en svo
er ekki. Þegar ég fékk útborgað
fyrir febrúar var allt kaupið
mitt tekið í skatta. Jú, jú,
reyndar fyrir síðasta ár. Þegar
ég fékk greitt nú 1. apríl var
enn allt kaupið tekið af mér í
skatta! Jú, auðvitað hugsið þið
með ykkur að maðurinn skuldi
þetta frá síðasta ári. Ö nei, svo
er ekki. Þetta var fyrirfram-
greiðsla sem var tekin af mér.
Aftur fékk ég útborguð laun 9.
apríl og enn var allt tekið af
mér í skatta!!! Samtals hafa því
á þessu tímabili verið teknar af
mér í skatta 171.027 krónur —
og einatt hljóðaði ávísunin upp
á 0 kr.
Ég fór nú og talaði við menn í
þeirri ágætu stofnun er hafði
tekið allar þessar krónur af
mér. Vissulega var mér sýnd
samúð og þetta voru mistök.
En, sögðu þeir svo, þú skilur,
þetta er farið í gegn um
vélarnar okkar og ekkert er
hægt að gera i málinu að svo
stöddu. Já, skrambans
vélarnar!”
V
KARTÖFLURNAR ALDREI EINS
SLÆMAR 0G NÚ kaupunum
Aðalsteinn Aðalsteinsson
hringdi:
,,Ég var að sjóða nokkrar
kartöflur og þegar átti að neyta
þeirra kom í ljós að það var með
öllu útilokað. Þær voru allar
eitthvað ormétnar en samt
misjafnlega og einn ormur
fylgdi nú með í einni og ekki
þarf að fara mörgum orðum um
hve menn voru matlystugir
eftir að hafa séð þessi ósköp.
Eftir athugun á
kartöflunum.sem voru í þessum
2 og hálfs kílóa poka, sem ég
keypti, var varla hægt að segja
að ein hefði getað talizt manna-
matur. Oft hafa þær verið
slæmar áður í pokunum sem
okkur neytendum eru boðnir i
verzlunum, en aldrei sem nú.”
12
1 —- srrir;—0 i
\ PmÍnA0AR‘-AU»' 50.086 76.02- -76.0*.g 4»
*0*-0U- -76.02-^
VA*7 AALAC l53,0l ..t-T-U-A
502-OU- f "R" AL AR A0UNE7 71 s
CJALOHEÍ^*
65.573 1
\ 140.027
81.820 \ bi,>4bJ
al.B20j ----------
FBAcnATnJR |
2.12®
500
19.1q2
54.681
54.681
55.573
234.725
179.152
fu5.u. ™ ........- o",
W-T »•«*
E,T,»V/,FI»VINN« .ií.ol.l*
L,FET»lSa,0»EI«N FJ»«N»EÍ«»OUNEVTIS
POSTK»NNAFei*0 fSLANOS
GJALOMEINTAN I REVKJAVIK
LAUN
frAdrAttur
40.073
N.-.HNI-I___ ___________ TIMAÍIl AÍOMITT A AAINU HNAITr‘ '«.«
LAUNATAXTI KA A EININQU TlMACIL AFOKUTT NÚ IIN Al DTCS
l-l-ll-N t\-,\ l.-B-F-l-P-5-l-U-ll
POSIIJR nr. SIMI. HRFF APiJS T S TPf AN R-|
MANAOARI AUN /6.0 I .01 -7 í. .02 . 2.0000
F FI1RV/YFIftVINNA -76.01.14 10H.5
502-011- 60.1, Hn -76.01.14 51.5
VAKfA*'A0 -76.03.14 106.5
502-Ctl- 162.lV -76.01.14 56.0
F-R-A-iJ-M-A-T-T-tl-R
I IfFVCITHtn.ll... C l.ou.i . . f-.,. r.. ...
I I FFVRISHIOKF KN FJa...
FflSTMANNAFFl AG I Sl AN.JS
GJAt OHF IMTAN I KFVK.IAVI
A K ACIINFV T I S
>0.02 3
................ *
Þeir eru fióknir launaseðlarnir frá rikinu. Þó má sj á að viókumandi
hefur fengið á þessum þremur iaunaseðlum nákvæmiega 0 krónur
útborgaðar. Já, Gjaldheimtan tók toll sinn — 171.027 krónur!
Ávísun frá Seðlabanka islands hljóðaði upp á 0 krónur!
cometi
bencini
cortndge 126
ihkubbav
jfkrafa
U venjtt'
I __ snuast
þáU'ktð e
__ l,ósopst
___ i aska 'v
úlni'ðsó'
KU
.xiUinu
d 1 'S — 53mm -
;°Þ f/2.8 til 22 -
>naug;i _ taska. h
htii fiashtengi
K. 10.260.
+ P100
Vönduð
ítölsk
framleiðsla og
verðið sérlega
hagstœtt
LJÚSMYNDAVÍIAR
OKKUR VANTAR
UNIBOÐSMENN
ÚTI Á LANDI
'Pádtécucfi Sí.u“20
sendið
greiðslu i ávísun eða^^
inn á gíróreikning 50505. Póst-
4^ krafa aukalega
kr. 145.
skuafrestur
gegn endurgreióslu
10 DAGAK
f