Dagblaðið - 20.04.1976, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1976.
17
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I
Kynslóðaskipti í
skíðaíþróttunum!
— Ólafsfirðingar hlutu flesta íslandsmeistaratitla ó
Skíðalandsmótinu — eða átta — Akureyringar nœstir með fjóra
Það er greinilegt og-^iom vel í
Ijós á skíðaiandsmótinu í Hiíðar-
fjalli um páskana að það eru kyn-
slóðaskipti í skíðaíþróttunum hér
á landi. Yngra fólk — kornungt í
mörgum tilfelium — hefur tekið
við af því eldra og vann til flestra
meistaratitlanna á mótinu, sagði
Frímann Gunnlaugsson á Akur-
eyri, þegar Dagblaðið ræddi við
hann í gær.
Frammistaða þriggja pilta kom
mest á óvart — þeirra Tómasar
Leifssonar og Karls Frímanns-
sonar, Akureyri, í alpagreinum,
og Magnúsar Eiríkssonar, Siglu-
firði, í skíðagöngu. Þeir komu
ákaflega vel frá mótinu —
Magnús yfirburðamaður í göngu-
keppninni og Tómas sigurvegari í
sviginu. ísfirðingurinn ungi, Sig-
urður H. Jónsson, sigraði með
yfirburðum í stórsviginu — en
varð úr leik í sviginu. Tómas
sigraði i alpatvíkeppninni — en
Karl varð annar. Hann er aðeins
Stoðan í
Englandi
Staðan er nu þannig:
Liverpool 41 22 14 5 63-30 58
QPR 41 24 11 7 65-33 57
Manch. Utd. 39 22 10 7 65-39 54
Leeds 40 21 9 10 64-42 51
Derhy 40 20 11 9 68-53 51
Ipswich 41 16 14 11 52-42 46
Tottenham 41 13 15 12 63-60 43
Manch. City 40 15 11 14 57-40 41
Leicester 40 11 19 10 40-49 41
Middlesbro 41 15 10 16 45-43 40
Norwich 41 15 10 16 56-58 40
Stoke 40 14 11 15 47-48 39
Everton 40 13 12 15 55-65 38
Coventry 41 12 14 15 44-56 38
Newcastle 41 14 9 18 68-62 37
Aston Villa 41 10 17 14 49-58 37
Arsenal 41 13 10 18 46-50 36
West Ham 41 13 10 18 48-69 36
Birmingham 41 13 6 22 56-74 32
Wolves 41 10 10 21 50-65 30
Burnley 41 9 10 22 42-63 28
Sheff. Utd. 41 6 9 26 32-81 21
2. deild
Sunderland 40 23 8 9 65-35 54
Bristol City 40 18 15 7 57-33 51
WBA 40 19 12 9 49-33 50
Bolton 40 18 12 10 56-37 48
Southampton 41 20 7 14 65-50 47
Luton 41 18 10 13 58-51 46
Notts. County 40 17 11 12 56-40 45
Nottm. Forest 40 15 12 13 51-40 42
Chariton 41 15 12 14 61-68 42
Blackpool 40 13 14 13 39-46 40
Chelsea 41 12 15 14 51-52 39
Fulham 41 13 13 15 44-46 39
Hull City 40 14 10 16 45-48 38
Plymouth 41 13 12 16 48-52 38
Bristol Rov. 40 11 16 13 37-44 38
Oldham 40 13 12 15 57-67 38
Orient 39 12 13 14 34-36 37
Blackburn 40 12 13 15 44-48 37
Carlisle 40 11 12 17 43-59 34
Oxford 41 11 11 19 38-56 33
York City 41 10 7 24 37-69 27
Portsmouth 40 9 7 24 32-57 25
Efstu lið i 3. deild:
Hereford 44 24 11 9 80-52 59
Cardiff 45 21 13 11 68-48 55
Millvall 45 19 16 10 52-43 54
Brighton 45 22 8 15 76-49 52
C. Palace 43 18 15 10 60-44 51
Efstu lið í 4. deild
Uncoln 44 32 8 4 108-36 72
Northampton 44 27 9 7 82-59 65
TRanmere 45 24 9 12 86-52 57
Reading 44 23 11 10 65-48 57
Huddersfield 44 20 13 11 54-41 53
Leiknar eru 46 umferðir í 3. og 4. deild.
16 ára — tvíburabróðir Katrínar
Frímannsdóttur, sem varð fimmta
i svigkeppni kvenna.
í kvennakeppninni stóð Stein-
unn Sæmundsdóttir, Reykjavík,
sig bezt eins og búizt hafði verió
við. Hún sigraði í stórsviginu og
varð í öðru sæti — á eftir
Margréti Baldvinsdóttur, Akur-
eyri, í sviginu. Steinunn sigraði
því í alpatvíkeppninni.
Veður var erfitt til keppni
fyrstu daga mótsins — meira að
segja öllu frestað fyrsta keppnis-
daginn, en frá laugardegi var
veður eins gott og hugsazt getur í
Hlíðarfjalli. Áhorfendur á mótinu
skiptu þúsundum og komu flestir
frá Reykjavík — og voru oft lang-
ar biðraðir við skíðalyfturnar.
Ólafsfirðingar voru sigursæl-
astir á mótinu — hlutu átta gull-
verðlaun. Akureyringar hlutu
fern gullverðlaun, Siglfirðingar
þrenn, og ísfirðingar og Reykvík-
ingar tvenn. Sveit Akureyrar
missti af gullinu í flokkasviginu,
þegar Haukur Jóhannsson villtist
á furðulegan hátt í brautinni.
Urslit á mótinu urðu sem hér
segir:
Ganga
C.antfan fór fram ofan vió Stórhæó. Gengið
var i 650 m hæó. Hæóarmismunur í braut var
100 m.
Færi var sæmilef't. Hitastij’ um o°C. Lo«n
of’ nott veóur var í upphafi keppninnar en
þegar síóustu menn komu i mark var komið
SV rok ok úrkoma. Gengnir voru 7.5 ofj 2.5
km hrinfjir í flokki 17—19 ára of» sami 7.5 km
hrinfiurinn tvisvar í fíokki 20 ára ofj eldri.
Úrslit í göngu 17-
-19 ára, 10 km.
millitími endanl.
7.5 tími
41.02
42.36
44.57
47.00
52.05
52.34
1. Haukur Sijjurrtsson Ó 30.38
2. Þorstoinn Þorvaldsson Ó 31.50
3. Jónas Gunnlaujjsson I 33.37
4. Björn Asjjrimsson S 35.19
5. Birjjir Sijjurjónsson R 38.14
6. Virtar Pétursson F 39.30
Úrslit í 1 5 km göngu 20 ára og eldri. millitimi ei 7.5 km
1. Majjnús Eiriksson S 26.00
2. Halldór Matthiasson A 25.53
3. Trausti Sveinsson F 27.36
4. Kristján R Gurtm.son i 27.53
5. Þröstur Jóhannesson í 27.44
6. Reynir Sveinsson F 28.11
7. Björn Þór Ólafsson Ó 29.30
S. Óskar Kárason 1 28.30
9. Örn Jónsson Ó 30.49
10. Páll Gurtbjörnsson R 30.40
Stórsvig kvenna.
Brautarlenfíd: 900 metrar i fyrri feró. 1000
metrar í seinni.
Hæó: 220 metrar í fyrri feró. 250 metrar í
seinni.
Hlió: 38 í fyrri feró. 40 i seinni feró.
Veóur: SV hvassvirói. fjekk á meó byljum.
snjókoma.
fvrri seinni Samt.
feró: feró: tími:
1. Steinunn Sæm.d. K
2. Aldís Arnardóttir A
3. Marfjrét Vilhelmsd. A
4. Anna Erlinf’sdóttir K
5. Anna Gunnlauf'.sd. í
Stórsvig karla
Brautarlenfjd: 1140 metm
Hæó: 390 inetrar.
Hlió: 46.
Fyrri feróin fór fram
feróin þann 17. Veóur fv
slæmt en seinni dafjinn v
Urslit
63.26 66.75 130.01
67.75 65.86 133.61
66.93 68.42 135.35
71.44 71.64 143.08
72.15 71.89 144.04
1. Sifjuróur Jónsson
2. Tómas Leifsson
3. Karl Frimannsson
4. Bjiírn Vikinfjsson
5. Bjarni Sifjurósson
16. april en seinni
rri dafjinn var mjöf»
iir loen of* sólskin.
fyrri seinni Samt.
feró: féró: timi.
65.52 66.99 132.51
66.12 67.90 134.02
67.44 67.19 134.63
68.35 67.54 135.89
67.94 68.57 136.51
6. Börtvar Bjarnason H 68.29 68.35 136.64
7. Hafþór Júlíusson í 68.49 70.05 138.54
8. Injjvar Þóroddsson A 70.64 70.00 140.64
9. Gurtjón Sverriss. R 72.93 69.75 142.68
10. Ólafur Gröndal R 74.38 72.59 146.97
11. Majjni Pétursson R 75.04 73.56 148.60
12. Steinþór Skúlason i R 82.53 72.94 155.47
13. Áfjúst Stefánsson S 84.78 76.70 161.48
AJpatvíkeppni kvenna
svig: stórsvifj: samt.:
1. Steinunn Sæm.d. R 1.84 0.00 1.84
2. Aldís Arnard. A 13.53 17.20 30.73
3. Marjjrét Vilhelmsd . A 25.49 25.34 50.83
4. Anna ErlinKsd. R 76.63 32.46 109.09
Alpatvíkeppni karia
svifj: stórsvifj: samt.:
1. Tómas Leifsson A 0.00 7.14 7.14
2. Karl Frímannss. A 5.05 9.99 15.04
3. BjarniSiíjurrtss. H 21.68 18.72 40.40
4. Björn Vikinfjss. A 33.47 15.86 49.33
5. Börtvar Bjarnason H 33.11 19.32 52.43
6. Ólafur Gröndal R 62.79 65.20 127.99
7. Áfjúst Stefánsson 3x10 km boðganga S 85.60 124.47 210.07
Ganfjan fór fram fyrir ofan Stórhæð.
Ræsismark var í 650 metra hæó. Hæóarmis-
munur í brautinni var 75 metrar. Færi var
fjott. hitastif’ um -f2°C. Gekk á meó éljum.
Genfjnir voru 2x5 km hrinfjir.
Urslit
eftir eftir samt.
5 km 10 km mín.:
1. Sveit Ólafsfjarðar: 114.14 Flokkasvig karla
Jón Konrártsson 18.14 38.15 38.15 1. Sveit ísafjarðar: 394.37
Haukur Sifjurrtsson 57.28 76.40 38.25 Sigurður H. Jónsson 47.50 43.57 91.07
Björn Þór Ólafsson 95.24 114.14 37.34 Valur Jónatansson 53.15 49.32 102.47
2. Sveit Siglufjaröar A: 114.57 Hafþór Júlíusson 50.79 48.66 99.45
Sifjurjón Erlendsson 20.14 41.16 41.16 Gunnar Jónsson 51.71 49.67 101.38
Björn Asfjrímsson 61.09 81.24 40.08 2. Sveit Akureyrar: 404.09
Mafjnús Eiríksson 97.51 114.57 33.33 Tómas Leifsson 49.52 46.54 96.06
3. Sveit Fljótamanna: 115.20 Haukur Jóhannsson 49.79 64.01 113.80
Virtar Pétursson 20.26 41.49 41.49 Karl Frímannsson 51.92 45.45 97.37
Reynir Sveinsson 60.19 78.43 36.54 Árni Órtinsson 50.86 46.00 96.86
Trausti Sveinsson 96.22 115.20 36.37 3. Sveit Reykjavíkur: 451.49
Sveit ísafjarðar A: 11 5.27 Jónas Ólafsson 54.91 50.41 105.32
Óskar Kárason 19.44 39.51 39.51 Þorsteinn Geirharðsson 54.99 83.38 138.37
Þröstur Jóhannesson 59.08 77.49 37.58 Ólafur Gröndal 52.99 49.86 102.85
Knstján K. Uurtmundss. 96.31 115.27 37.38 Guðjón Sverrisson 56.12 48.83 104.95
5. Sveit Akureyrar: 120.35 Sveit Húsavíkur:
Baldvin Stefánsson 20.13 42.14 42.14 Böðvar Bjarnason 51.32 48.54 99.86
Stefán Jónasson 63.40 85.46 43.32 Friðbjörn Jónasson 73.66 hætti
Halldór Matthiasson 103.29 120.35 34.49 Benedikt Jónasson 52.79 49.46 102.25
6. Sveit Reykjavíkur: 129.19
Jóhann Jakobsson 21.54 43.42
Matthías Sveinsson 66.12 88.58
Páll Guóbjörnsson 108.43 129.19
Svig kvenna
Brautarlenf’d: 430 metrar.
Hæó. 190metrar.
Hlió: 40.
Veóur: Gola. litilsháttar snjókoma.
43.42
45.16
40.21
Urslit
1. Margrét Baldvinsd.
2. Steinunn Sæm.d.
3. Maria Vifjf’ósd.
4. Aldís Arnardóttir
5. Katrin Frímannsd.
6. Marfjrét Vilhelmsd.
7. Anna Erlinf’sd.
fyrri seinni
feró: feró:
44.64 44.16
45.52 43.59
45.35 45.66
44.02 47.08
45.41 46.12
46.97 46.21
48.23 54.40
saint.
timi:
88.80
89.11
91.01
91.10
91.53
93.18
102.63
Svig karla
Brautarlenfjd: fvrri feró 530 metrar. seinni
feró 500 metrar.
Hæó: 210 metrar.
Hlió. fyrri feró 55. seinni feró 62.
Veóur: I.x)fjn ofj sólskin.
Urslit
1. Tómas Leifsson A
2. Karl Frimannsson A
3. Arni Oóinsson A
4. Haukur Jóhannsson A
5. Bjarni Sifjurósson H
6. Benedikt Jónasson H
7. Böóvar Bjarnason H
8. Björn Vfkingsson A
9. Valþór Þprfj.s. ÚÍA
fyrri seinni
feró: feró:
50.83 47.24
51.03 47/98
51.86 47.42
53.42 47.11
52.55 49.62
54.09 50.14
55.34 49.06
54.31 50.16
54.03 51.77
samt.
tími:
98.07
99.01
99.28
100.53
102.17
104.23
104.40
104.47
105.80
Flokksvig kvenna
1. Sveit Akureyrar: 285.68
Aldís Arnardóttir
Katrin Frímannsdóltir
M a i*f* rét Baldvinsdótt i r
Sveit Reykjavíkur:
Maria Viggósdóltir
Jórunn Vifjfjósdóttii
Steinunn Sæmundsdóttii
Sveit ísafjaróar kom ekki til leiks.
Brautarlenfjd í svifji kvenna
48.05 47.50 95.55
46.80 47.37 94.17
47.90 48.06 95.96
úileik
46.57
44.68
Steinunn Sæmundsdóttir, Reykjavík, Islandsmeistari í stórsvigi og
alpatvíkeppni aðeins 15 ára.
metrar. hæóarmismunur 195 metrar dg hliö
voru 48. Logn og gott veður.
Bjarni Sigurósson
52.25 49.94 102.19
Brautarlengd í flokkasvigi karla fyrri ferð
var 540 metrar. seinni ferö 515 metrar,
hæðarmismunur 210 metrar og hlið 55.
Ganga
Gangan fór fram fyrir ofan Stórhæð.
Ræsismark var í 650 metra hæð. Hæðarmis-
munur í brautinni var 75 metrar. Færi var
gott. hitastig um 0°C, logn og sólskin. Gengn-
ir voru tveir 7.5 km hringir í 15 km göngu
17—19 ára og fjórir 7.5 km hringir í 30 km
göngu.
Úrslit í 1 5 km göngu 1 7—19 ára
millitími endal.
7.5 km.: tími:
Ó 25.12 51.39.
S 24.25 52.30
Ó 25.26 53.13
F 25.35 53.39
1. Haukur Sigurðsson
2. Björn Ásgrímsson
3. Þorsteinn Þorvaldss.
4. Viðar Pétursson
5. Jónas Gunnlaugsson
Urslit í 30 km göngu
1. Magnús Eiriksson
2. Reynir Sveinsson
3. Halldór Matthíasson
4. Kristján RGuðmundss.
5. Þröstur Jóhannesson
6. Óskar Kárason
7. Elías Sveinsson
8. Sigurjón Erlendsson
9. Jóhann Jakobsson
I 25.56 54.40
millitími endanl.
15 km: tími:
S 45.26 92.10
48.21 96.55
45.28 98.05
50.24 103.38
52.59 104.37
53.01 109.06
56.59 115.32
56.37 116.40
56.13 119.47
Tvíkeppni í gongu 10 og 15 km 17—19 ára
10 km 15 km Samt.
stig: stig: stig:
1. Haukur Sigurðss. .0 269.35 250.00 519.35
2. Þorst. Þorvaldss.. Ó 244.27 230.42 474.69
3. Jónas Gunnlauggs., t 207.83 213.62 421.45
4. Björn Asgrímsson. S 179.70 239.37 419.07
5. Viðar Pétursson. F 111.80 226.20 338.00
Tvíkeppni í göngu 15 km og 30 km karla.
15kni 30 km Samt.
stig: stig: stig:
1. Magnús Eiríksson. S 263.19 273.18 536.37
2. Halldór Matthiass.. A 235.21 218.89 454 10
3. Re.vnir Sveinsspn. F 204.37 228.80 433.17
4. Kristján R. Guðm.s.. í 212.60 174.12 386.72
5. Þröstur Jóhanness.. I 206.30 166.75 373.05
6. óskar Kárason, 1 164.15 135.00 299.15
7. Sigurjón Erlendss.. S 135.54 89.20 224.74
8. Elías Sveinsson, t 124.43 94.60 219.03
9. Jóhann Jakobsson. R 107.97 70.13 178.10
Norraan tvikoppni 20 ára og oldri
göngu- stökk- Samt.
stig: stig: stig:
1. Björn Þór Ólafss., Ó 251.33 290.2 541.53
2. örn Jónsson, ó 248.34 205.4 453.74
3. Rögnv Gottskálkss., S 143.50 286.7 430.20
4. Sigurjón Erlendss., S 218.44 168.3 386.74
5. Sigurjón Geirsson, S 184.36 169.7 354.06
Björn Þór Ólafssqn sigraði með yfirburð-
um I stökki, stökk 51 m og 48 m. t tvikeppni I
göngu, en þar var veittur íslandsmeistaratit-
ill i fyrsta skipti, sigraði Magnús Eiríksson
auðvitað með yfirburðum — hlaut 536 stig.
Halldór Matthíasson varð annar með 454.10
stig. Þorsteinn Þorvalddson, ótafsfirði,
sigraði I stökkkeppni 17—19 ára — og einnig
í norrænni tvíkeppni í sama aldursflokki.
Gunnar meístari
í borðtennis!
Gunnar Þ. Finnbjörnsson
staðfesti sess sinn sem bezti borð-
tennismaður tslendinga þegar
hann sigraði á íslandsmeistara-
mótinu í borðtennis, sem var
haidið um páskana.
Gunnar sigraði Hjálmar Aðal-
steinsson í úrsiitaleik, 21-12, 21-
11, 21-17 — öruggur sigur Gunn-
ars. „Gamla kempan” Ólafur H.
Óiafsson hafnaði í þriðja sæti.
Asta Urbancic varð sigurvegari
i meistaraflokki kvenna. Hún
sigraði Guðrúnu Einarsdóttur i
úrslitum 21-19, 23-25, 22-20 og 21-
18. Hörkubarátta og að sama
skapi skemmtiieg.. Karólina Guð-
mundsdóttir hafnaði i þriðja sæti.
í „old boys” flokki sigraði
Þórður Þorvarðarson — hann
sigraði Aðalstein Eiriksson 21-15,
19-21, 21-14. Þannig hlaut Örninn
sigurvegara í þessum flokkum en
i 1. flokki sigraði Ani Gunnarsson
UMFK — hann vann Birki Arna-
son einnig UMFK 19-21, 21-19,
21-17.
í flokki 15—17 ára sigraði
Stefán Konráðsson, Gerpiu, og
13—15 ára Ómar Ingvarsson,
UMFK. Bjarni Kristjánsson,
UMFK, sigraði i unglingaflokki
13 ára og yngri og í stúlknafiokki
sigraði Ragnhildur Sigurðardótt-
ir UMSB.
Jafntefli Celtic — sjálfsmark Jóhannesar
Aberdeen hefur re.vnzt efstu
ðunum í úrvalsdeildinni sko/.ku
rfitt að undanfiirnu. A
íiðvikudag gerði liðið jafntefli
ið Rangers í Aberdeen — án
larka — og á laugardaginn tókst
iberdeen áð ná stigi af Celtic á
’arkhead í Glasgow, 1-1.
óhannes Kðvaldsson varð f.vrir
eirri óheppni að senda knöltinn
eigið mark — að sögn BBC.
>að var rélt fyrir leikhléið —
okkrum sekúndum áður en
dómarinn flautaði. Kenny
Dalglish skoraði fyrir Celtic á 25.
mín. og fleiri urðu mörkin ekki i
leiknum. þó svo Aberdeen ieki
með 10 mönnum frá niiðjum
síðari hálfleik. því Miller var þá
vikið af leikvelli.
Heppni stóru Glasgpw-liðannu,
Celtic og Rangers, eða óheppni.
skipti i tvii horn á laugardag.
Celtic gaf stig með sjálfsmarki —
Rangers hlaut bteði stigin á sjálfs-
marki Rilehie Flemming hjá Ayr.
Rangers hefur nú 3ja stiga
forustu í deildinni. en hefur
leikið einum leik meira en Celtic.
Rangers lenti i erfiðleikum
með áhugamenn Avr á leikveili
sínum í (ílasgow. Ibrox Park, á
laugardag. Strax á fyrstu mín.
leiksins tókst Alex Ingram að
skora lyrir A.vr. MaeDonald
jafnaði fyrir Rangers á 15. mín.
— og um miðjan s.h. sendi
Flemming knöttinn i eigið mark
eftir lyrirgjöf I’arlane. Þar viðsat
— og Rangers stefnir nú i al-
slemmuna í skozku knatt-
spyrnunni. Sigur í baðum
bikurunum og úrvaldsdeildinni.
Urslit í leiknum á laugardag
urðu þessi:
Celtic-Aberdeen 1-1
Dundee Utd.-Hearts 2-0
Hibernian-Motherweli 2-0
Rangers-A.vr Ut- 2-1
St. Johnstone-Dundee 1-1
Gifurlej
barátta er um að
komast hjá falli. St. Johnstone er
þegar fallið — en fimnt lið eru
ekki úr hættu. þó svo staðan sé
verst hjá Dundee.
Staðan er nú þannig:
Rangers 32 21 6 5 57-23*48
Celtic 31 20 5 6 65-34 45
Hibcrnian 33 17 7 9 53-38 41
Mothorwoll 32 16 7 9 54-43 39
Aberdeen 34 10 10 14 46-48 30
Dundee Utd. 32 11 7 14 43-45 29
Ayr Utd. 32 12 5 15 39-51 29
Hearts 32 10 8 14 36-45 28
Dundep 33 9 9 15 45-60 27
St. Johnstone 33 2 4 27 27-78 8