Dagblaðið - 20.04.1976, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. APRlL 1976.
23
/^ílann Guðmundur fer aö rífast með^
grófu orðbragði, bara út af þvi, að
maður brýtur eina leiðinda rúðu
hans.
V/,.
Málverkasýningarsalur
til leigu, stærð 70—80 ferm. SJmi
25543.
Öska eftir að taka bílskúr
á leigu í einn mánuð. Uppl. í síma
23770 eftirklukkan 7.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu?
Húsaleigan, Laugavegi 28,2. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-5.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
t
Húsnæði óskast
i
Ung hjön
óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á
Reykjavíkursvæðinu yfir sumar-
mánuðina. Uppl. í síma 99-7860.
Ung hjón óska eftir
2-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma
22421.
Hjón með eitt barn
óska að taka á leigu tveggja-
þriggja herbergja íbúð frá 1. sept.
Uppl. í síma 85202.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir íbúð. Uppl. í síma 38847
eftir kl. 6.
Öska eftir að taka á leigu
hús, helzt í Hafnarfirði. Ein eða
fleiri íbúðir mega vega í húsinu.
Uppl. í síma 53985 og 52473.
Ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 73958.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir að taka á leigu tveggja-
þriggja herbergja íbúð. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í síma
35772 eftir klukkan 5.
Aðkallandi.
Barnið okkar og við greiðum
sanngjarnt og viðráðanlegt verð
fyrir 2ja-3ja herbergja íbúð.
Nánari uppl. í síma 83000.
Er einstæð
móðir með 4ra ára gamalt barn og
vantar íbúð frá 1. maí nk. Einhver
fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast
hringið í síma 38854 milli kl. 7 og
9 í kvöld.
Ungt reglusamt
par með eitt barn óskar eftir íbúð
til leigu frá 1. okt. — 1. júní, helzt
í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í sima 82212.
Atvinna í boði
Kona óskast til
starfa í söluturni í sumar eða
lengur. Góð vinnuskilyrði. Aðeins
rösk og ábyrg manneskja kemur
til greina. Tilboð með upplýsing-
um um aldur fyrri störf o.fl.
sendist Dagbl. merkt: „Lúgusala
15541” fyrir nk. fimmtudags-
kvöld.
Þriggja herbergja
íbúð óskast á leigu. Þyrfti að vera
laus strax. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Upplýsingar í sima
10389.
Stúlka óskast
til aðstoðar á saumaverkstæði
helzt vön saumaskap og frágangi
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt:
Saumakona 15528.
Prjónakona, helzt
vön mótorprjónavélum, óskast
strax. Vinnutími eftir samkomu-
lagi. Uppl. á prjónastofunni
Brautarholti 22, 3. hæð (inngang-
ur frá Nóatúni).
f >
Atvinna óskast
Múrari óskast
til vinnu í Vogum, Vatnsleysu-
strönd. Uppl. í síma 27962.
Kona óskar eftir
léttri vinnu, helzt fyrir hádegi.
Upplýsingar í síma 24461.
17 ára skólastúlka
óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Getur byrjað um næstu
mánaðamót. Uppl. í síma 25822.
Barnagæzla
Get tekið tvö börn
í gæzlu. Hef leyfi, er í Norðurmýr-
inni. Uppl. í síma 18059.
Kona óskast tii
að gæta átta mánaða súlku frá
klukkan 8—4 sem næst Eiríks-
götu. Uppl. í síma 10935 eftir
klukkan 7 á kvöldin.
Öskum eftir
barngóðri stúlku til að gæta
tveggja ára barns í Smáíbúða-
hvérfi, einstaka sinnum. Upplýs-
ingar í síma 38616 eftir klukkan
5.
Kennsla
Byrja moö vornámskeió
í finu og grófu flosi. Ellen Krist-
vins, simi 84336.
Enskunám í Englandi.
Lærið ensku og byggið upp fram-
tíðina. Urval beztu sumarskóla
Englands.Ödýr dvöl á enskum
heimilum. Upplýsingar í síma
21712 eftir klukkan 20 í kvöld og
næstu kvöld. Upplýsingabækling-
ar sendir í pósti ef óskað er.
Reglumaður í föstu starfi
hjá tryggu fyrirtæki og i góðum
efnum óskar eftir að kynnast
góðri og myndarlegri konu á
aldrinum 50—55 ára sem er ein-
hleyp, mynd æskileg ef hún er til.
Það er ekkert of gott fyrir góða og
myndarlega konu. Tilboð sendist
Dagbl. merkt: „Einhleyp 15435”.
Reglusamur 31 árs
gamall karlmaður, sem á íbúð
óskar eftir að kynnast 4stúlku á
aldrinum 25—30 ára sem vini og
viðræðufélaga Nánari kynni
koma til greina. Má eiga 1—2
börn. Tilboð sendist DB merkt
„Vinátta 15583".
Ungur maður í góðri vinnu,
á íbúð, óskar eftir ráðskonu á
aldrinum 20—30 ára, má hafa
börn. Alger reglusemi áskilin. Til-
boð ásamt mynd sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 24. april
merkt „9907 — 15456".
Hreingerníngar
Teppahreinsun —
Gluggaþvottur. Vanir menn og
fyrsta flokks vélar. Sími 23994.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
húsum. Föst tilboð eða tímavinna.
Vanir menn. Sími 22668 eða
44376.
Tcppa- og húsgagnahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi I
iíbúðum og stigahúsum. Bjóðum
upp á tvenns konar aðferðir. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Teppa- og húsgagna-
hreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og fvrir-
tækjum. Ödýr og góð þjónusta
Uppl. og pantanir í síma 40491.
Hreingerningar
og teppahreinsun. íbúðin á kr.
100 á fermetra eða 100
fermetra íbúð á 10 þúsund
krónur. Gangar ca 2 þúsund á
hæð. Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Þjónusta
Ef yður vantar
að fá málað, þá vinsamlega
hringið í síma 35136 eftir kl. 5.
Fagmenn að verki.
Grimubúningar
til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. i
síma 42526 og 40467.
Múrverk.
Flísatagnir og viðgerðir. Uppl. í
síma 71580.
Raflagnir Mosfellssveit.
Húsbyggjendur, vinsamlegast
hafið samband tímalega vegna
niðurröðunar verkefna.
Raflagnir, teikningar, efnissala,
verkstæði á staðnum sem tryggir
ódýra og örugga þjónusta.
Sigurður Frímannsson, rafverk-
taki Mosfellssveit, sími 66138 og
14890.
Trjáklippingar
og húsdýraáburður. Klippi tré og
runna, útvega einnig húsdýraá-
burð og dreifi honum ef óskað er.
Vönduð vinna og lágt verð. Pantið
tíma strax í dag. Uppl. í síma
41830 og 40318.
Harmóníkuleikur.
Tek að mér að spila á harmóníku í
samkvæmum, nýju dansana jafnt
sem gömlu dansana. Leik einnig
á píanó, t.d undir borðhaldi ef
þess er óskað. llppl. í sima
38854. Sigurgeir Björgvinsson.
Vantar yður músík
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó.
Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið í síma
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Upplýsingar í síma 40467.
Húsdýraáburður til sölu,
getum annazt dreifingu ef óskað
er, snyrtileg umgengni. Uppl. 1
síma 20776.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingartímar:
Kenni a Volvo 145. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Sími 86109.
Ökukennsla—Æfingartímar.
Kenni á Mazda 929 ’75. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Ölafur
Einarsson, Frostaskjóli 13, sími
17284.
Ökukennsla—Æfingatimar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Mazda 818 árg. ’74. Fullkominn
ökuskóli, öll prófgögn ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið fyrir þá sem
þess óska. Helgi K. Sessilíusson,
simi 81349.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Mercedes Benz R-4411.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason, sími 66660.
Lærið að aka
Cortínu. Okuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason.
Sími 83326.
Hvað segir'símsvari
21772? Reynið að hringja.
Ökukennsla—
Æfingatímar. Lærið að aka bil a
skjótan og öruggan hátt Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.