Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 12
DAGBLAtMÐ. MIDVIKUDACUH 12. MAI 1976. Iþröttir Iþróttir Iþrcttir Iþróttir Sami kjarninn og áður í íslenzka landsliðinu — en liðið gegn Noregi verður valið endanlega í dag íslcnzka landsliðið i knatt- spyrnu leikur sinn fyrsta lands- leik á árinu við Norðmenn mið- vikudaginn 19. maí. Leikið verður í Osló — og eftir Icik landsliðsins og pressuliðsins í gær í Kapla- krika var að heyra á landsliðs- nefndarmönnunum, að kjarninn i íslenzka landsliðinu verði hinn sami og í fyrrasumar. Þá náði íslenzka landsliðið athyglis- verðum árangri í leikjum sínum við sterkar þjóðir. íslenzku atvinnumennirnir þrír. Asgeir Sigurvinsson, Jóhannes Eðvaldsson og Guðgeir Leifsson, leika allir með i Osló — en landsliðsþjálfarinn Tony Knapp hefur látið hafa eftir sér. að Asgeir væri hinn eini, sem öruggur er með sæti í liðinu. Auðvitað stenzt það ekki. Margir leikmenn eru öruggir með sæti í íslenzka landsliðinu — þó hins vegar sé ekki hægt að segja, að mikil reynsla hafi fengizt af hæfni einstakra leikmanna í vor- leikjunum, sem flestir hafa verið háðir við hinar erfiðustu að- stæður. Tveir aðrir íslendingar, sem leika erlendis, Elmar Geirsson og Atli Þór Héðinsson, hafa ekki komið til umræðu í sambandi við landsliðsvalið nú. Eins og áður. segir verður kjarninn hinn sami og áður. Atvinnumennirnir þrír munu sjá um „miðjuna” í lands- liðinu — en kringum þá verða leikmenn eins og Marteinn Geirs son, Fram, Gísli Torfason, ÍBK, Ólafur Sigurvinsson, tBV, Matthías Hallgrímsson, ÍA, Jón Pétursson, Fram, Teitur Þórðar- son. IA, Asgeir Eliass. Fram — allt leikmenn, sem mikla reynslu hafa í landsleikjum, — Jón Gunn- laugsson, tA, Örn Óskarsson, tBV, eða Eiríkur Þorsteinsson, Víking. Márkverðir eru Arni Stefánsson, Fram, og Sigurður Dagsson, Val, — og meðal ungra manna, sem eru í sviðsljósinu má nefna Guð- mund Þorbjörnsson, Magnús Bergs, Karl Þórðarson, Stefán Halldórsson, Öskar Tómasson. Landsliðsr.efnd velur 13 leik- r Enn skellur Norður-lra — og hreinn úrslitaleikur Skotlands og Englands í brezku meistarakeppninni England vann sannfærandi sigur á slökum N-lrum á Wembley leikvanginum í Lundúnum í gærkvöld — alls skoruðu Englendingar fjögur mörk — írar ekkert, 4-0. Mótherjar íslendinga í und- ankeppni HM ’78 -N-írar, hafa því fengið á sig 7 mörk á fjórum dögum og greinilegt að liðið er ekki eins sterkt og und- anfarin ár. Mike Channon. dýrlingurinn frá Southampton, átti mjög góðan leik í gærkvöld og var N-Írum ákaflega erfiður en um nokkurt skeið hefur Channon ekki leikið með landsliðinu. Gerry Francis skoraði fyrsta mark leiksins á 34. mínútu eftir að hann og Channon höfðu unnið skemmtilega saman. Þegar á næstu minútu braut Tom Cassidy, Newcastle af sér í vítateig N-Íra og víti umsvifa- laust dæmt. Channon urðu ekki á nein mistök í fyrsta vítinu, sem England hefur fengið í þrjú ár — eða frá leiknum ör- lagaríka gegn Pólverjum á Wemblev í undankeppni HM ’74. Þannig var staðan í hálfleik — 2-0 Englandi í vil. Í síðari hálfleik skoraði Stuart Pearson, Man. Utd. eftir að Keegan og Taylor höfðu unnið vel saman. Síðasta mark leiksins skoraði síðan Mike Channon. Með þessum stórsigri Englendinga er allt til reiðu fyrir úrslita- leikinn á laugardag — þegar Skotar mæta erkifjandanum Englandi á Hampden Park í Glasgow. Skotar hyggja á- reiðanlega á hefndir — eftir ósigur í fyrra 1-5. Staðan í brezku meistara- keppninni er: England Skotland Wales N-írland 2 2 0 0 5-0 4 2 2 0 0 6-1 4 2 0 0 2 1-4 0 2 0 0 2 0-7 0 menn í dag til viðbótar þeim þremur, sem þegar hafa verið valdir — það er Ásgeir, Jóhannes og Guðgeir. Fyrsti sigur Sviss í ór! Svisslendingar sigruðu í gær- kvöld Pólverja í vináttulandsleik, sem leikinn var i Basel í Sviss. Lokatölur urðu 2-1 og var þetta fyrsti sigur Svisslendinga í eitt ár og um leið kærkominn. Bronzlið Pólverja frá heimsmeistara- keppninni '74 hefur átt erfitt uppdráttar eftir ósigurinn í HoIIandi í Evrópukeppninni. Bizzini í fyrri hálfleik og Barberis um miðjan síðari hálf- leik en Boniek skoraði rétt fyrir leikslok fyrir Pólverjana, sem aldrei sáu glætu í leiknum. Aðeins fjórir leikmenn frá HM '74 léku með pólska liðinu og greinilegt að Pólverjar þreifa nú fyrir sér með nýtt lið. SVISS EFSTA SÆTINU Monte Carlo miðvikudag. Þrjár umferðir voru spilaðar á Olympíumótinu í bridge í gær. í HESTAMENN! Allt til reiðmennsku: ★ reiðtygi ★ verkfœri ★ olíur ★ sópur ★ vítamín ★ skeifur ★ hóffjaðrir ★ reiðbuxur og vatnsheldur fatnaður þeirri fyrstu — sjöundu umferð mótsins — sat ísland yfir, þar sem sveit Portúgal mætti ekki til leiks, og hlaut fyrir það 12 stig. í 8. umferð vann Ísland Indónesíu með 11—9, en tapaði fyrir Kanada í þeirri níundu með 8—12. Við Stefán Guðjohnsen, Asmundur Pálsson og Hjalti Elíasson spiluðum báða leikina og var spiiamennskan þokkaleg. Barizt um hvern punkt. Mikið var um skiptingaspil og í leiknum við Kanada fékk island game á bæði borð í spiIi.Fimm hjörtu á öðru — fimm spaða á hinu. Eftir umferðirnar i gær var Sviss með 13 stiga forustu — hlaut 53 stig í Ieikjunum sinum þremur. Svíþjóð sigraði í öllum leikjum sínum í gær, en með litlum mun og hafa Svíar því unnið í níu fyrstu umferðunum. Þeir hlutu 38 stig. Ítalir eru farnir aö spretta úr spori — hlutu 54 stig, Bretland 52 og Pólland 47. Hins vegar gengur bandarísku heimsmeislurunum ekki alltof vel. ísland sat yfir í sjiiundu um- ferð, en þá urðu helztu úrslit þessi: llolland vann USA 12-8, Ungverjaland vann lndónesiu 15- 5, Kanada vann S-Afriku 20 mínus 1, Grikkland vann V- Þýzkaland 13-7, Frakkland vann Finnland 19-1, Pólland vann Belgíu 14-6, Japan vann Kolom- bíu 20-0, Bretland vann Dan- mörku 12-8, Svíþjóð vann ísrael 12-8, Argentína vann Noreg 20 mínus 3, ítalía vann Filippseyjar 14-6 og Mexikó vann trland 12-8. I 8. umferð urðu helztu úrslit þessi. Tyrkland vann Holland 18- 2, Island vann Indónesíu 11-9, Kanada vann Ungverjaland 16-4. V-Þýzkaland vann Finnland 13-7, Frakkland vann Belgíu 14-6, Pól- land vann Nýju-Gíneu 2Ö minus 1, Japan vann Thailand 15-5, Nýja- Sjáland vann Danmörku 16-4, Sví- þjóð vann Austurríki 13-7, Bret- land vann Argentínu 20 mínus 4, Sviss vann israel 20-0, Bermuda vann Noreg 11-9, Ítalía vann Mexikó 20 mínus 5. I 9. umferð ijrðu helztu úrslit: USA — Grikkland 10-10, Ung- verjaland vann Júgóslavíu 18-2, Kanada vann island 12-8, Finn- land vann Formósu 20 mínus 1, V-Þýzkaland vann Belgíu 20-0, Pólland vann Danmörku 13-7, Sví- þjóð vann Japan 13-7, Sviss vann Austurríki 17-3. Bretland vann Bermuda 20 mínus 4, Noregur vann Filippseyjar 20 minus 5, og Ítalía vann Panama 20 mínus 5. Staða efstu þjóða eftir þessar 9 umferðir var þannig: 1. Sviss 161 2. Sviþjóð 148 3. Bretland 147 4. Italía 141 5. Pólland 135 6. Argéntína 125 7. Japan 122 8. Brazilía 119 9. israel 119 10. Frakkland 118 11. V-Þýzkaland 115 12. Astralía 113 13. Kanada 112 14. Belgía 106 15. Tyrkland 103 16. íran 102 17. Finnland 100 18. tsland 98 19. Noregur 97 20. Bandaríkin 97 Það vekur athygli að Holland er aðeins í 32. sæti með 72 stig og Danmörk í 35. sæti með 65 stig. — Símon. Fyrsti útisigur Dana í 39 ór Danir sigruðu Svia í landsleik í knattspyrnu í Gautaborg í ga‘r með tveimur mörkum gegn einu. Það er fyrsti landsliðssigur Dana. í Svíþjóð frá þvi 1937. Þorbergur Atlason, markvörður pres félaga sfns I Fram Jóns Péturssonar Beturmd skal gegi Landsliðið og pressuliðið c Landsliðið og pressuliðið skildu jöfn í pressuleiknum í Kaplakrika í gærkvöld, hvort liðið skoraði eitt mark. Bæði lið sköpuðu sér ágæt tækifæri og oft á tíöum sást þokka- legasta knattspyrna. Ekki verður annað sagt en leikurinn í Kapla- krika hafi boðið upp á ýmis góð fyrirheit, þó hins vegar alvarlegar veilur hafi komið fram, einkum í vörninni. Þar urðu hinum sterku landsliðsmönnum á mistök, sem dýrkeypt gætu orðið í Noregi eftir viku. í upphafi leiksins sótti pressu- liðið mun meira, enda undan gol- unni að sækja. Tvisvar skapaðist mikil hætta við mark landsliðsins, sérstaklega þegar Öskar Tómasson, Víkingi, komst einn innfyrir, en skot hans hafnaði í stöng. En smám saman jafnaðist leikúrinn og Bayern í Bayern Munchen frá V- Þýzkalandi og St. Etienne frá Frakklandi mætast í kvöld í úrslita- leik Evrópukeppni meistaraliða á Hampden Park í Glasgow. Evrópumeistararnir — Bayern Munchen — eru fyrir leikinn taldir mun sigurstrangiegri, enda í liðinu margir heimsmeistaranna frá '74. Bavern Munchen hefur unnið bikarinn undanfarin tvö ár og þrátt fvrir að á ýmsu hafi gengið heima- fyrir þetta kcppnistimabil þá má enginn vanmeta Þjóðverjana. Með leikmenn eins og Mair í markinu, Beckenbauer. Schwarxenbeck, Muller og Höness í sinum röðum að viðbættu hinu fræga þýzka keppnis- skapi, þá hafa veðmangarar talið Bayern líklegri sigurvegara — já, 4-1 að Bayern vinni. Hins vegar eru Skotar á bandi Frakkanna eins og siður Bretans er — það er aö halda með lítilmagnan-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.