Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.05.1976, Qupperneq 13

Dagblaðið - 12.05.1976, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUK 12. MAÍ 19V6. 13 I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir jerðu jafntefli í gœrkvöld stuttu fyrir hálfleik skoraði lands- liðið — Ásgeir Elíasson, Fram átti þá gott skot af stuttu færi, sem Þorbergur í marki pressunnar réð ekki við. Þegar landsliðið átti undan vind- inum að sækja sótti það mun meira í byrjun hálfleiksins án þess að því tækist að skora. Þegar hins vegar líða tók á leikinn náði pressan betri tökum á leiknum og þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka var Öskari Tómassyni brugðið inn- an vítateigs og hinn ágæti dómari leiksins, Magnús Pétursson, dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu. Eiríki Þor- steinssyni urðu ekki á nein mistök — skoraði örugglega framhjá Árna Stefánssyni. Ekki urðu mörkin fleiri, hvorugt liðið gaf eftir og sanngjörn úrslit 1-1. h halls. 3ja sinn? um, hvort sem segja má það um St. Etienne eða ekki. Eins móðguðust Skotarnir þegar forráðamenn Bay- ern báðu um að leikurinn yrði leik- inn annars staðar, þar sem þeir óttuðust að leikur Skota og Eng- lendinga á laugardaginn dragi frá leiknum í kvöld hvað áhorfenda- fjölda snertir. suliðsins, grípur knöttinn af höfði i Kaplakrika í gær. DB-mynd Bjarnleifur. i ef duga ■ Noregi íþróttir Danski landsliðsmiðvörð- urinn varð hinn litli í baróttunni við Atla Þór! í fyrra lék íslendingur með 1. deildarliði Holbæk. Jóhannes Eðvaldsson heitir hann. Vera hans þar var stutt. Hann gerði samning við skozka stórféiagið Celtic í Glasgow. i ár er nýr íslendingur í liði Holbæk — hinn 22ja ára Atli Þór Héðinsson. Hann er frá KR í Reykjavík og hefur leikið tvo leiki með íslenzka landsliðinu. Á miðviku- dag skoraði hann fyrsta markið í undanúrslitum bikarkeppninnar gegn Kastrup. Þannig hefst grein eftir danska íþróttaritstjórann Eivind Samuel- sen, sem birtist nýlega í Dan- mörku undir fyrirsögninni Atli og Bo. Hvernig stendur á því, að islenzkir . leikmenn sækja til Holbæk spyr Samuelsen formann Holbæk, Frode Svenningsen. — Við höfum í mörg ár haft stöðugt samband við íslenzk félög — Mörg unglingalið frá okkur hafa leikið á Islandi, og mörg lið þaðan hafa komið til okkar. Það er því eðlilegt, að íslendingar, sem setjast að á Sjálandi við nám eða starf, leiti til okkar. Þar hefur skapazt góð vinátta á milli. Atli Þór Héðinsson er kjöt- iðnaðarmaður — og vinnur sem slíkur í sláturhúsinu í Holbæk. Innan skamms fer hann á skóla I Roskilde. Þið eruð ánægðir með hann? — Hann er stórgóður leik- maður — hættulegur með skalla og óttast ekkert. Já, við hjá Holbæk gerum okkur miklar vonir í sambandi við hann. Það verður þó erfitt fyrir Atla í næsta leik okkar — gegn AaB í Álaborg, þegar hann mætir Henning Munk Jensen, danska landsliðsmiðverð- inum. En Atli er ekki tauga- óstyrkur I sambandi við það, sagði formaðurinn. Bo í viðtali Samuel- sen er hinn sænski þjálfari Hol- bæk, Bo Hakonsson, sem eftir að hafa gert B1903 tvívegis að dönsk- um meistara tók við liði Holbæk í 2. dcild. Kom því i 1. deild, þar sem það hlaut silfurverðlaun I fyrra. En hvernig gekk Atla Þór í viðureign sinni við danska lands-. liðsmiðvörðinn. Því svarar Holbæks Amts Venstreblad. Holbæk átti margar góðar sóknarlotur I leiknum og Henning Munk Jensen og Co voru eins og börn í höndunum á sjálenzku leik- mönnunum. „Munken” varð oft hinn litli I tæklingum við Atla Þór Héðinsson. Meira að segja „í loftinu” varð „Munken” að bíta 1 Uli Þór Héðinsson eftir leik lolbæk og Kastrup í undanúrslit- im bikarkeppninnar á Idrets- larken, heldur betur skrámaður i hné. Holbæk sigraði 2—0 og Vtli Þór skoraði f.vrra mark dolbæk í leiknum. Netmöskvarnir þenjast út — Atli Þór Héðinsson skorar h já Vanlöse-markverðinum Jan Madsen og kom Holbæk í 1-0. það súra epli að Islendingurinn stökk hæst. Það hafði næstum gefið Holbæk mörk. Atli Þór Héðinsson var sá, sem langmest kom á óvart 1 leiknum. Þetta var hans bezti leikur með Holbæk. Landsliðsmiðverðinum danska „Munken” leið ekki vel í návist hans — og Ála- borgararnir urðu súrir að geta ekki hrist Héðinsson af sér — það svo, að Munken var yfir sig reiður í lokin. Þetta sagði Holbæk- blaðið. Eftir leikinn við Vanlöse er Atla Þór hrósað fyrir frammistöðuna í sama blaði. Hann sendi knöttinn tvívegis í mark Vanlöse — annað markið gilti. Hitt var dæmt af. Sá leikur var mjög harður. Fimm leikmenn áminntir. Holbæk vann 2—0, en jafntefli varð við AaB 1—1. Fyrsta stigið, sem Holbæk fær í Álaborg í 1. deild. Sl. sunnudag lék Holbæk í 1. deildinni við Esbjerg. Sá leikur var á Jótlandi og Holbæk sigraði með 2—0. Góður sigur það á úti- velli — og þeir Palle Krath og Atli Þór unnu saman að fyrra marki Holbæk, sem Krath skoraði. Hinn 27. þessa mánaðar leika Holbæk og Esbjerg í úrslia- leik danska bikarsins á Idrets- parken. Eftir leikinn í Esbjerg sagði Jörgen Jörgensen hjá Holbæk. — í fyrra unnum við einnig 2—0 í Vejle — en töpuðum svo fyrir Velje í úrslitaleik bikarsins 1—0 (Jóhannes Eðvaldsson lék þá í liði Holbæk á Idretsparken). Nú unnum við með sömu markatölu í Esbjerg — og það verðum við að taka sem aðvörun. Það má ekki eins og I fyrra gera okkur sjálf- kjörna sigurvegara í úrslitaleikn- um á Idretsparken. Að lokum skulum við líta úrslitin I dönsku 1. sunnudag. deildinni B93—Fremad A. 4- Randers—Næstved 2- Esbjerg—Holbæk 0- OB—AaB 3- Köge—Vejle 1- B1901—Vaniöse 1- Kastrup-B1903 0- KB—Frem 1- Staðan er nú þannig. B.1903 7 12—2 Frem 6 12—1 Holbæk 6 8—2 B.93 6 9—5 OB 7 14—12 KB 7 13—13 Köge 7 8—9 Kasstrup 5 7—5' AaB 6 5—7 Esbjerg 6 4—6 B. 1901 6 9—13 Randers Freja 6 6—7 Næstved 7 6—10 Fremad A. 7 5—13 Vejle 6 8—9 Vanlöse 7 8—20

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.