Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 17
DACBLAMÐ. MIÐVIKUDAC.UK 12. MAÍ 1976. 17 Tilkynningar Símavakt Al-Anon. Aðstand- endum drykkjufólks skal bent á simatima á ntánud. kl. 15 til 16 0« fimmtud. kl. 17 til 18, sími 19282. Fundir á laugardögum í safnaðar- heimili Langholtssóknar kl. 2. Sjóstangaveiðimót í Keflavík SjoNt;m.uavcit>inmt vcnjnr lialdit) i Kcflavik lanuanlnuinn 'J2. mai nk. Kóirt vcrónr kl. B a<> morgm frá Kcflavik m* farió i (iarrtssjóinn ou fiskaó þar á fcnus;oluni mirtum. Komió aftur aó landi kl 2 c.h. l'm kviildió vorrtur hóf «** vcröláunaal'himtlinu. Kciknaó voróur moó aó þátttakondur \ orói milli 40-50 víósvonar aó af landmu Farió voróur á 8-10 hátum. Mótiö or haldiö i tilofni 10 ára afnuolis fólansins. Voiöifólaiiiö Sjóstönu. Kvennakór Suðurnesja holdur sina árlojui tónloika fyrir styrktar- fólana i Fúlagslnói. Koflavik. dajjana 11.-12. oí* 14. inai nk ou hofjast lónloikarnir kl 21.0(1 Stjórnandi or Horhort II. Auústsson oj* undir- loikari K.aunhoiöur Skúladóttir. Öryrkjabandalagið veitir lögfrœði- þjónustu OrvkjabandalaKÍð hefur opnað skrifstofu á 1. hæð i tollhúsinu við Tryj’jivaj’ötu í Roykja- vík. Konfiið inn um austurhlið. undir hrúna. Skrifstofunni or ætlað að veita öryrkjum aðstoð i löf'fræðilef'um ofnum ok vorður fyrst um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádofti. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilk.vnninfi frá samtökum asma- of» ofnæmis- sjúklinfía: Skrifstofan or opin alla fimmtu- dafta kl. 17-19 í Suðurf*ötu 10. hakhúsi. Sími 22153. Frammi liftfjja timarit frá norrænum samtökum. Kattavinafélagið hoinir þcim oindronftu tilmælum til oiftonda katta aó þoir morki kotti sina op hafi þá inni um nætur. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi KvenfólaRasmamband KðpavoRs starfrækir fótaaðRerðastofu fvrir eldra fólk (65 ára og eldra) að Dif»ranesvefíi 10 (neðstu hæð — Kengið inn að vestanverðu) alla mánudafta. Simapantanir or upplýsinRar Refnar í síma 41886. Kvenfólagasambandið vill hvetja. Kópavofísbúa til að notfæra sér þjónustu þess. Morðið ó Akureyri: Kominn suður til geðrannsóknar — í gœzluvarðholdi til 9. september Skrifstofa félags einstœðra foreldra Traöarkotsundi 6 er opin mánudafta og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.. þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 or lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir fölagsmenn. Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og föstu- daga frá 2-4. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Hringja má í skrifstofu félagsins Laugavegi 11. sími 15941. Andvirðið verður innheimt frá sendanda i giró. Aðrir sölustaðir eru: Bókaverzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og Verzlunin Hlín. Skólavörðustíg. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta- blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ. s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318. Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1. s. 16700. Hjá Elinu. Álfhoimum 35. s. 34095. Ingibjörgu. Sólhoimum 17. s. 33580. Sigríði. Gnoðarvogi 84. s. 34097. Jónu. Langholtsvegi 67. s. 34141. Margréti. Efstasundi 69. s. 34088. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. houlur furnl aö Háaloitishraut 13. fimmtu- daginn 13. mai kl. 20.30. Stjórnin. Feröalög Útivistarferdir Fimmtud. 13/5 kl. 20. Straumsvík og nágr.. komið i kap- elluna og álverið skoðað. Verð 500 kr. Athugið breyttan kvöldferða- dag. Útivist Rœsismálið: „Enn í athugun" segir ríkissaksóknari „Málið er enn í athugun hjá okkur,” sagði Þórður Björnsson ríkissaksóknari 1 viðtali við DB um það hvað liði afgreiðslu á Ræsismálinu svonefnda. Fyrirtækið, sem er í eigu Björns og Geirs Hallgrímssona , hefur verið kært vegna meintra ólöglegra viðskiptahátta og hefur málið verið í rannsókn í rúmlega eitt ár a.m.k. „Við getum því miður ekki sinnt öllum stórum malum í einu, sagði ríkissaksóknari ennfremur. „Og ég get ekkert um það sagt hvenær málið verður afgreitt.” -HP. Sýnsngar Kjarvalsstaðir: Malvorkasýning finnsku listakonunnar Torttu Jurvakainon or opin alla daga frá kl. 16-22 noma mánudaga og laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. íþróttafélagið Leiknir. Fótboiti (Útia'fincai'). l.«K 2. fl. 5. fl. a og 1). Mánuduga kl. H-9..Í0 Þridjudaga Midvikudaga kl. 7.30-9.00 kl. 9-10.:«) Fimmtudaga Fimmtudaga kl. 6.30-H.00 kl.9.:«)-Vl. Föstudaga :l. flokkur kl. 7.30-9.00 Mánudaga 5. fl.cog 6. fl. kl. 9.:«)-ll. Þriöjudaga Hridjudaga kl. 6.30-7.30 kl. 9-10.30 Fimmtudaga Fimmtudaga kl. 5.30-6.30 kl. H-9.J0 Föstudaga 4. flnkkur kl. 6.30-7.30. kl. fi.JO-H.OO Midvikudaga kl. 7.:«)-9.oo Föstudaga kl. 9.00-10.:i0. Ulfar Ölafsson, 18 ára gamall Akureyringur sem játaði áð hafa myrt Guðbjörn Tryggvason á Akureyri að morgni 4. apríl, var fluttur til Reykjavíkur í gær. 5. maí sL var Úlfar úrskurðaður í áframhaldandi gæzluvarðhald í allt að átján vikur, eða til 9. september í haust. Jafnframt var honum gert að sæta geðrannsókn, Herstöðvaandstæðingar efna til mótmælagöngu gegn herstöðvum og aðild Islands að Nato nú á laugardaginn kemur, 15. maí. Nú eru 25 ár liðin frá því að bandariskur her steig hér á land og 27 ár liðin frá inngöngu Islands í NATO. Nokkrar göngur hafa verið farnar áður, sú síðasta var farin árið 1968. í ár hefst gangan við aðalhlið herstöðvarinnar i Keflavík kl. 8.30 að morgni laugardags. sem ætlað er að fari fram í Reykjavík. Rétturinn á Akureyri hafði áður farið fram á að láta geðrann- sóknina fara fram þar, en slfkt leyfi virðist éSki hafa fengizt. Ekki tókst að ná í Frey Ófeigsson, héraðsdómara á Akureyri, til að spyrjast fyrir um ástæðu þess. —ÓV. Gengið verður i nokkrum áföng- um til Reykjavíkur, en göngunni lýkur með útifundi á Lækjartorgi kl. 22.30. Þar flytja Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, Arni Hjartarson og Svava Jakobsdóttir ræður. Mikill áhugi virðist vera fyrir göngunni í ár, enda hefur herstöðvarmálið verið mikið til umræðu undanfarna mánuði, og er undirbúningur hennar í fullum gangi. —HP. Keflavíkurganga ó laugardaginn DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADID SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 9 Til sölu i) Vísindaorðasafn fyrir ungt fólk, samtals 20 bækur, til sölu. Verð kr. 13 þús. Upplýs- ingar i síma 53642. Tvær dökkbrúnar mjög fallegar hárkollur, náttkjóll og greiðslusloppur i stil og síður ballkjóll. frekar stórt nr. til sölu Einnig svart veski. Upplýsingar í , síma 22131. 30 ferm af Ijósu ullarteppi með filti til sölu. Verð 30 þúsund kr. Upplýsingar í sima 72335. Til sölu er sófasett, gamalt hjónarúm, tveggja manna sófi. stóll og Rowenta grillofn, búsáhöld. leik- föng Fischerprice, og tágabrúðu- viiggur o.m.fl. Einnig stál eldhús- húsgögn. Til sýnis að Engjaseli 13 2. hæð. Til sölu búslóð vegna brottflutnings úr landi, allt nýlegt, vel með fanið frá Ameríku. Einnig barnavagn og riffill. Upplýsingar i sinia 50448 eða að Garðstíg 1. niðri Hafnarfirði. á kviildin. Weslinghouse isskápur til siilu einnig hansa- hillur nieð skrifborði, forstofu- spegill og hilla, hraðsuðuhella. svefnbekkur og tvii btunbushengi. Upplýsingar i síma 32356. Simastóll og sirauvél lil siilu. llppl. 84383. Minnsta gerð af Hringeyrar línuspili til sölu. Upplvsingar í síma 1438 Akranesi eftir kl. 8. Nýtt hjólhýsi Glæsilegt, stórt, ónotað astral hús til sýnis og sölu á Vitatorgi (BP) mánudag, þriðjudag og miðviku- dag frá klukkan 8—7 Upplýsingar á staðnum og í síma 12586. 40 ferm notað teppi til sölu. Upplýsingar í síma 23653. Borðstofuborð með sex stólum til sölu, vel með farið. Einnig Winchester riffill, Cal. 222 Daf árgerð '65 til niður- rifs eða þarfnast smálagfæringar. Upplýsingar í sima 75372 á kvöldin. Gömul Rafha eldavél til sölu. einnig 16 fm teppi og klæðaskápur, selst ódýrt. Upplýs- ingar að Neshaga 17. kjallara. Baðkar og göniul BTH þvottavél til siilu. Upplýsingar i síma 10890. 5 manna tjald til sölu með stórum himni. Enn- fremur Swithin kerruvagn, vel með farinn. Upplýsingar í sínta 71264. Birkiplöntur til sölu i miklu úrvali. Lynghvammi 4. Ilafnai fii iii. Simi 50572. Til siilu hraunhellur. Uppl i síma 35925 eflir kl. 20. Cavalcr hjólliýsi til sölu. stterri gerð. 94-3268. l'ppl. i sima Hænuungar. Til sölu hænuungar á öllum aldri. Skarphéðinn, alifuglabú, Blika- stöðum. Mosfellssveil. Sími 66410. 9 Óskast keypt B Öska eftir að kaupa hansahillur og sjónvarp. Upplýs- ingar í síma 52558. Öska eftir 16 tonna Santi-Páls sturtum, 2ja strokka og góðum vörubílspalli, ca 18 fet. Sími 92-2398. Isskápur óskast til kaups. Upplýsingar i síma 16568 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel með farin steypuhrærivél óskast. Sími 99- 4.357 eftir kl. 7. Brotajárn. Kaupuni gamalt steypujárn tpott). Uppl. i síma 24407 Járnste.vpan h/f. I.óð óskast i Kópavogi. Kinbýli eða raðhúsalóð. Einnig kæmi til greina gamalt hús til niðurrifs. Uppl. i síma 22843 eftir kl. 7 á kviildin. Verzlun i Verðlislinn auglýsir: Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn. Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stölar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, símí 12165. 1 Húsgögn i 2ja ára Happ.v sófasett ásamt borðunt til sölu. Einnig er til sölu á sama stað 2ja ára nælonteppi 16 fm. Selst á hálf- virði. Upplýsingar að Skeljanesi 2, kjallara, eftir klukkan 8 í kvöld. Sófasett til sölu, selst rnjög ódýrt 1406, Akranesi. Uppl. Borðstofuhorð og 6 stólar til sölu. Uppl. i sirna 16979. 6 Ilappy stólar og 2 borð til siilul. Sími 66228 eftir kl. 17. Furuhúsgögn. Nú er tíminn til að kaupa í sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar. vegg- húsgiign o fl. Húsgagnavinnustola Braga Eggertssonar. Smiðshaga 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Iliiluskilveggur með tveiinur skápum og sex hi 11 -' um til sölu. Upplýsingar i sima 66455 milli kl. 4 og 8. Til sölu nýr tveggja manna sófi og svefn- stóll, einnig sófasett. Á sama stað er til sölu Saab 96 árgerð ’72 og Chevrolet árgerð '55, ekinn 81 þús. km, og Skoda árgerð '71. Sími 40498 eftir klukkan 19. Stór klæðaskápur til sölu. 2,40 á hæð og 1,80 á lengd. Spónlagður. Uppl. í síma 43725. Blómasúlur til sölu, póleraðar. renndar úr mahóní og hnotu. Upplýsingar í síma 85648 eftir klukkan 6. Smíðuni húsgögn .og innréttingar eftir þirini hugm.vnd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki. raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sínii 40017. Húsgaguasala og viðgerðir. Seljunt bólstruð húsgögn og áklæði og innratnmaðar mvndir. Tökurn alls konar húsgögn til viðgerðar. Vönduð vinna. Simi 22373. Bólstrun Jóns Arnasonar. Frakkastig 14. Vel ineð farin ódýr húsgögn lil sölu. Húsmunaskálinn. fornvorzlun. Klapparstíg 29. Sími 10099. 9 Sjónvörp Til sölu notað sjónvarp. Nordmende. 2ja ára gamalt. Einnig til sölu handhr;erivél. l'ppl. i síma 14727.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.