Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MAl 1976. 1 NÝJA BIO Gammurinn á flótta ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAY CLIFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 ok 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. 8 TONABIO I Uppvakningurinn (Sleeper) Sprenghlægileg, ný mynd gerö af hinum frábæra grínista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur í 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Wood.v Allen, Diane Keaton íslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg. heimsfræg, ný, bandarísk kvikm.vnd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d, var hún 4. bezt sótta myndin Bandaríkjunum sl. vetur. CLEAVON LITTLE GENE WILDER tSLENZKUR TEXTI Sýndkl.5, 7 og 9. 8 HASKOLABÍO Hörkutólið Amerísk Oscars- verðlaunamynd, tekin í litum. Aðalhlutverk: John Wayne íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Ofsafín orlofsferð Mánudagsmyndin sem kom öllum í gott skap. Sýnd kl. 5. Karlakórinn Fóstbræður kl. 7. I #*JðBtEIKHÚ$W Nóttbólið föstudag kl. 20. fáar sýningar eftir. 5 konur laugardag kl. 20 fáar sýningar eftir Karlinn ó þakinu sunnudag kl. 15. síðasta sinn. Litla sviðið Litla flugan fimmtudag kl. 20.30. Stígvél og skór gestaleikur frá Folketeatret frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. LKIKFÉLAG KÓPAVOGS Tony teiknar hest eftir Lesley Storm. Þýð'andi Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjöri Gísli Alfreðsson. Leiktjöld (íunnar Bjarna son. Frumsýnt föstudaginn 14. mai kl. 8. Miðasala alla daga kl. 5—7. Munið áskiiftaikort nýs leikárs. Snni 41985 og 43556. STJÖRNUBÍÓ flAklypa grand prix Álfhóll 8 Afar skemmtileg og spennandi ný, norsk kvikmynd i litum. Framleiðandi og leikstjóri Ivo Caprino. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍSLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. M.vnd fvrir alla fjölskyldúna. 8 BÆJARBÍÓ B Tannlœknirinn ó rúmstokknum Bráðskemmtileg og djörf mynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft Birte Tove ísl. texti. Sýndkl.9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn I LAUGARASBIO Jarðskjólftinn An Event... mw/m PG 4Í2> A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R " PANAVISION " Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston. Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára, Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. American Graffiti Endursýnd kl. 5. 8 GAMLA BIO B FARÞEGINN (The Passenger) Nýjasta kvikmynd snillingsins Michelangelo Antonionis Sýnd kl. 9 Ofjarlar mannrœningjanna Spennandi og skemmtileg ný lit mynd frá DISNEY-félaginu. tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 7 8 HAFNARBÍO ,,Ekki núna elskan” Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd í litum. Leslie Philips, Julie Ege. ísl. texti. Endursýnd kl 3, 5, 7, 9og 11.15. Hljómsveitin Bella Donna leikur Útvarp Sjónvarp !) Útvorp kl. 22,40. Djassþátturinn Benny Goodman og kvartett hans í Carnegie Hall. Frœgir listamenn í sólskinsskapi ,,Það er komið sumar og auðvitað leik ég sumarlög,” sagði umsjónarmaður djass- þáttarins, Jón Múli Árnason, í samtali við Dagblaðið, en þáttur hans er á dagskrá út- varps kl. 22.40 1 kvöld. Jón Múli leyfir oktcur að he.vra í mörgum frægum lista- mönnum í kvöld. Þeir leika sumarlög og Ijóð með sínum tilþrifum eins og vænta má. Þetta eru sóldýrkendur þó þeir starfi mest á nóttunni og þaö er kannski þess vegna sem þeim tekst svo vel upp. Það verða allir i sumarskapi í kvöld með þessu fræga lista- fólki sem hann Jón Múli leyfir okkur aó heyra í: Benny Good- man, Louis Amstrong, Duke Ellington, hverjir kannast ekki við þá? og að sögn Jóns eru þessir karlar allir sólskinsbörn og kunna tökin á hljóðfærum sínum. SÍMI 22255 og 22256 "SACHS" Original demparar og kúplingar í DAMILES — Benz o. fl. Nýkomið. H. JÓNSS0N & C0. Brautarholti 22, sími 22255 wm BIAÐW ÞAÐ imi HÚSNÆÐIÓSKAST Einstaklingsíbúð eða herbergi með húsgögnum óskast fyrir sænskan styrkþega við Norrænu eldfjalla- stöðina, frá 1. júní. Upplýsingar í síma 25088 Norrœna eldfjallastöðin. HÚSNÆÐIÓSKAST 'ó—4 herbergja íbúð með húsgögnum óskast til leigu fyrir finnskan styrkþega viö Norrænu eld- fjallastöðina, frá 1. júní nk. Upplýsingar í síma 25088. Norrœna eldf jallastöðin. IJTU04) Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis í Njarðvík 1. áganga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja fimmtudaginn 20. maí kl. 14.00.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.