Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 23
23 DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUK 12. MAÍ 1976. Miðvikudagur 12. maí 12.00 Da«skráin. Tónleikar. Tilkynninjíar. 12.25 Fróttir -og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.00 Við vinr^una: Tónleikar. 14.30 Miðdegis»agan: „Gestur í blind- götu" eftir Jane Blackmore. Þvðand inn.Valdis Halldórsdóttir. les (3). 15.00 MiAdegistónleikar: Rússnesk tönlist. Svjatoslav Rikhter leikur Píanó- sónötu í G-dúr op. 37 eftir Tsjalkovský. Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett I D-dúr nr. 2 eftir Borodín. 16.00 Fróttir. Tilkynningar (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Anne Marie Markan sér um óskalagaþátt fvrir bttrn yngri en tólf ára. 17.30 Mannlíf í mótun. Sæmundur G. Jóhannesson rekur minningar frá fvrstu kennsluárum sinum (3). 17.50 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölasins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumél. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn Gunnar Eydal og Arnmundur Backman lögfræðingar. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn leikur á píanó. b. Úr sendibrófi frá Kanada. Helgi Vigfússon kennari les kafla úr bréfi. sem Rósmundur Árnason í Elfros ritaði honum fyrir skemmstu. c. Kvæöi eftir Guttorm J. Guttormsson. Baldur Pálmason les. d. Kynni af merkum fræðaþul. Sigurður Guttormsson segir frá Sigfúsi Sigfússyni þjóösagna- ritara. e. Valbrár þáttur. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les sögu úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. f. Kórsöngur. Liljukórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Þorkell Sigur- björnsson. 21.30 Útvarpssagan: „Síðasta treistingin" eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar ,(27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,.Sa svarti senuþjófur," ævisaga Haralds Björnssonar. Rithöfunduiinn. Njttrður P. Njarðvik. les (20). 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Arnason kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok Sjónvarp kl. 20,40. Vaka: Land hinnar rísandi sólar — viðtal við Hauk Gunnarsson leikhúsfrœðing um japanska leiklist Þessi mvnd er úr gömlu hefðbundnu leikriti sem er kallað Kabuki. Það eru allt hlutverkin. karlmenn sem leika Haukur Gunnarsson dvaldi þrjú ár í Japan og skýrir frá japanskri leiklist í þættinum í kvöld. er nú aðstoðarleikstjóri við Þjóðleikhúsið. Hann hefur sett upp leikrit úti á landi, m.a. á Höfn í Hornafirði og á Egils- stöðum. Sýndir verða kaflar úr ímyndunarveikinni eftir Moliére í leikstjórn Sveins Einarssonar og Hauks. —KP „Við byrjum þáttinn á þvi að fjalla um málverkasýningu í Norræna húsinu,” sagði Magda- lena Schram í samtali við Dag- blaðið. Þaó er sænska listakonan Siri Derhert sem á verk í Norræna húsinu, bæði málverk og teikningar. Hún var tví- mælalaust fremsta listakona Svia og verk hennar prýða margar opinberar byggingar í Svíþjóð. Einnig hefur hún skreytt ganga neðanjarðarlest- anna í heimalandi sínu. Magda- lena ræóir við son hennar, Carlo. um verk Siri og hann skýrir verkin í Norræna húsinu. Viðtal verður við Aðalstein Ingólfsson listfræðing og fram- kvæmdastjóra Kjarvalsstaða. Hann gerir grein fyrir starf- semi þessa húss og hvernig hann hafi hugsað sér hana í framtióinni. Að endingu ræðir Magdalena við Hauk Gunnarsson leikhús- fræðing. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1969 og síðan lá leiðin til Japan.Þar dvaldi hann í þrjú ár og kynnti sér leikhúsfræði, ásamt því lagði hann stund á japönsku og er einn þeirra fáu Islendinga sem getur notað það tungumál. Haukur útskrifaðist frá háskólanum í Hull í Englandi I júni 1975 eftir að hafa stundað þar nám við leiklistardeild skólans í þrjú ár. Hann lagði sérstaka áherzlu á leikstjórn og VANEFNDIR Á RÁÐN- INGARSAMNINGUM — slysatryggingar Útvarpkl. 19,35. Vinnumól: Framhald verður á yfirliti um starfsemi almannatrygg- inga og að þessu sinni verður fjallað um slysatryggingar. Þar fá hlustendur ýmsan fróðleik um þetta efni og leiðbeiningar um rétt sinn ef slys ber að höndum. Þá verður í þættinum farið nokkrum orðum um heimild starfsmanna fyrirtækja til verkfallsboðunar þegar vanefndir verða af hálfu fyrir- tækisins, t.d. laun ekki greidd. Á áratugnum milli 1950 og 60 voru færeyskir sjómenn ráðnir hingað á togara. Þetta vildu hinir íslenzku stéttarbræður þeirra ekki sætta sig við og gengu í land af öðrum togara fyrirtækisins. Vegna þessa máls spunnust málaferli sem enduðu í Hæstarétti. Hver var svo réttarstaða þessara færeysku sjómanna? Þeirri spurningu fáum við svar við I kvöld og væntanlega annan fróðleik um vanefndir á ráðningarsamningum. KP. Það eru lögfræðingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur Backman sem hafa séd um þættina Vinnumál í vetur. „Þetta verður næstsíðasti þátturinn okkar og í honum verða þrjú atriði,” sagði Arn- mundur Backman en þáttur hans og Gunnars Eydal, Vinnu- mál. er á dagskrá útvarpsins kl. 19.35 í kvöld. Sjónvarp Miðvikudagur 12. maí |sl|'i Bjornmn Jogt BJllltlíirÍsk tl'iklli- myndasyrpji. Þýðjmdi Jón Skjiptason. 18.25 Demantaþjóffarnir. I,,innsk fram- haldsmynd i fjórum þátluin. 1. þáttur. Þýðandi Borjiþór Kj;i*rni'stod. (Nord- vision-Finnska sjónvarpið) 18.45 Gluggar. Brcskur frji'ðslumyndji- flokkur. Krókódilaveiðar. Furðuleg reið- hjól. Neðri Aswan stiflan. Þýðjilldi oji þulur ilón O Kdwjild. Hle 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Auglýsingar og dagskré. 20.40 Vaka. Dítjiskrá um bókmcnntir oj* listir á lióandi stund. Umsjónarmaður Maudalcna Schrain. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21 20 Bílaleigan. Þyskur myndaflokkur. Þýðandi Bríoi Iléðinsdóitir. 21.45 Grænland. Kvikmynd Majinúsjir Jóhannssouar. Fcrðjiþji'ltir frá Norð- austur-tirsi'nlandi ou fornum tslcnd* inj'jihyj'jiðuin við Kiriksfjiirð. Áður á . djUískrá 13. scptcmhcr 1969. 22.15 í kjallaranum. Sölljisvcilill ÞokkJI- hót flytur nokkur liijj. I Þokkahól cru Injiólfur Stcinssou. Ilalldór Gunnars- son, I<cifur lljiuk.Nson. Ejípcri Þorlcifs- son oy Siuurjón Si.uhvjdsson. Sijörn uppiökti Apdri'N lndriðjison. 22.40 Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.