Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 20
20 DACIJLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUR 12. MAl 1976. Ui ára stúlka óskar eftir að komast i sveit í snmar. Kaup ekkert skilvrði. Uppl. i sinia 115781. Kona óskar eftir vinnu eftir háde>>i. Æskilef’1 vió ræst- inuar. UpplS sinuar í síma 711669. Atvinnurekendur! Hef huu á kviildvinnu frá klukk- an 18—22. M.jöu fjölhæfur. Hrinuió i síma 66138 eftir klukk- an 16. Laghentur mióaldra maóur óskar eftir vinnu. Marut kemur til ureina. Upplýsinuar í síma 16680 eftir klukkan 3. Kona óskar eftir framtíðaratvinnu. sendiferðir. innheimta, símavarzla og vélrit- um kemur til ureina. Með bíl. Upplýsinuar í síma 52143. Fulloróinn mann, sem er að hætta á sjó, vantar helzt Uóða, rólega vinnu, vaktavinnu eða húsvarðarstöðu. Gjörið svo vel að hrinuja i síma 20146. Yélvirki-tækniskólanemi óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. sima 44849. Einkamál i Pósthólf 4062 auglýsir Konur - stúlkur höfum á okkar vegum góða menn, ferðafélaga jafnt sem viðræðu félaua. Sendið pósthólfi 4062 nöfn ykkar ásamt símanúmeri ef fyrir hendi er. Land undir sumarhústaði lil leigu. Umsóknir sendist í póst- hólf 594. Reykjavík. Peningar, ein milljón Oska eftir að komast í samband við þann sem gæti lánað eina milljón í eitt og hálft ár. Greiðslu- geta, jafnar mánaðargreiðslur, AÍgjörri þagmælsku heitið. Þeir sem gætu þetta. vinsamleuast leuui nafn og símanúmer í umsla merkt „Peningar 17795” fyrir föstudagskvöld á afgreiðslu DB. 1 Barnagæzla D Vil fá börn í pössun, er 12 ára. Uppl. í síma 37353 eftirkl. 18. Barngóð 15 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu á kvöldin og getur passað allan daginn eftir 27. maí. Helzt nálægt miðbænum. Er vön börnum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 11797. Vesturbær-Miðbær. Ég er ein árs stelpa og vantar góða konu sem getur passað mig allan daginn á meðan mamma mín er í vinnunni. Æskilegt væri að hún byggi sem næst Holtsgötu. Vinsamlegast hringið í sima 14244 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Tek börn í gæzlu allan daginn. Einnig yfir sólar- hringinn ef óskað er. Hef leyfi. Uppi. í síma 44306. I TapaÖ-fundið Kefaskinn tapaðist i/frá Sigtúni að Baldursgötu 15 síðastliðinn laugardag. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 14037. Kennsla D Enskunám í Englandi. Lærið ensku og b.vugið upp fram- tíðina. Úrval beztu sumarskóla Englands.Odýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir i pósti ef óskað er. <í Hreingerningar D Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stigahúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Teppa- og húsgagnahreinsun. Þurrhreinsun gólfteppi í íbúð- um og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningar og teppahreinsun. Ibúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Ilreinuerningaþjónusta Stefáns Féturssonar. Tiikum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Þjónusta D Vantar yður músik i samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og hitaveitutengingar ásamt breyt- ingum. Sími 44114 milli kl. 6 og 8. Uppsetning á klukkustrengjum, teppum o.fl. Höfum sérhæfingu íað vinna upp- fyllta (kínverska) strengi. Skóla- vinna afgreidd með 1—2 daga fyrirvara allt tillegg á staðnum. Sendi i póstkröfu. Hannyrðaverzl- unin Ellen, Siðumúla 29, sími 81747. Bólslrun. Klæði og geri við bólstruð húsgiign. Mikið úrval af áklæðum Upplysingar í sima 40467. Viðgcrð á gömlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, sími 23912. Múrverk, flísalagnir, málningarvinna: Einnig allar breytingar á böðum og eldhúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 71580. I Ökukennsla D Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, símar 35180 og 83344. Ökukennsla!Æfingatímar: Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, simi 81156.________________________ Ökukcnnsla—'Kfingat ímar: Kenni á VW 1300. Utvega öll gögn varðandi bílpróf Nokkrir nemendur geta liyrjað strax. Sigurðui' i iislason. simi 75224. Ökuken nsla—■Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn iikuskóli. öll pröfgögn ásamt litmynd i ökuskírteimð l'yrir þá sem þess óska. Ilelgi K. Sessilíusson. simi 81349. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. '75 Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Sími 83564.________________________ ’Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. ______________ Ökukennsla— Æfingatímar. Lærið að aka uíl á skjótan og öruggan hátt Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. adidas SKOSALAN LAUGAVEGI 1 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7, laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. lnsnrt ■ < :•!-»« tmttvifl a ... Klœðaskópar: Urvalið er ótrúlega mikið. Fáanlegir spónlagðir úr tekki. álnti og eik. einnig undir málningu. Stærðir: 110x175, 110x240. 175x240 og 240x240. Bæsaðir 100x175 cm JL HUSIÐ húsgagnadeild. Hringhraut 121. Sínii 28601. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr. 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfu- um land allt. Hcfðatúni 2 - Síml 15581 Reyklavik Viðgerðir á gull- og silfurskart- gripum.áletrun. nýsmlði. breytingar. Sifiiwndtten StórtytyMsnliu Iðnaðarhúsinu/Ingólfsstræti Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir ) Pípulagnir, sími 75209 Hefði ekki verið lietra að hringia í VATNSVIRKJAÞJÓNUSTUNA? Tiikum að okkur allar viðgerðir. breytingar. nýlagnir og hilaveilu- tengingar. Simar 752()!l og 74717. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr we-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkei um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Sími 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNMR JÓNSS0NAR Pípulagnir: Sími 26846. Gleymið ekki við erum reiðubúnir ti! þjoou.stu. Ilringið, við konium. SIGURÐUR KRISTJÁNSS0N. Nýlagnir Breytingar Viðgerðir. Er stíflað??? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn HERMANN GUNNARSS0N, Sími 42932. c Viðtækjaþjónusta ) V.'Uu cCr Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í sirna: Verksl. 71640 og kvöld og helgar sími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna © Utvarpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende. Radíónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þörsgötu 15. Simi 12880. c Húsaviðgerðir ) Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum GUNNLAUGUR MAGNÚSS0N húsasmíðam. Dag- og kvöldsími Sími 16559 Þakrennuviðgerðir — Múrviðgerðir Gerum viö steyptar þakrennur, sem eru meö skeljasandi, hrafntinnu, marmara eða kvarsi, án þess að skemma útlit hússins. Gerum við sprungur i steyptum veggjum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 51715. Framleiðum hin vinsælu Þaksumarhús i 3 gerðum. Auk þess smiðum við stiga. milliveggi og framkvæmum hvers konar trésmíði. Símar 53473. 74655, 72019. Sölu- umboð Sumarhúsa, Miðborg, Lækjargötu 2. Símar 21682 og 25590.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.