Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUK 12. MAÍ 1976.
19
jrÆtli prinscssa hafi ^
ckki náð athygii Szigetis m
hann er eini kvcnaðdáand-
inn af þcim öllum.
í kastalanum..sýning þjóðdansanna
er byrjuð.
Þú virðist hrifinn af þessum gömlu
dönsum, Szigeti!
heillaður. . .
en ekki aðeins
af dansinum.
Splittað drif
í Chrysler til sölu. Upplýsingar i
síma 51373 milli kl. 6 og 8.
Trabant óskast
til kaups. Þarf að vera á
númerum. Upplýsingar í síma
66403 eftir kl. 20._____________
Óska eftir að kaupa
túrbínu í 3ja gíra sjálfskiptingu i
Rambler. Á sama stað óskast 8 cyl
vél í Rambler. Aðeins góð vel
kemur til greina. Upplýsingar í
síma 50145. Gísli Grettisson.
Óska eftir bíi
með 20—30 þús. kr. mánaðar-
greiðslum. Upplýsingar í síma
72485.
Óska eftir
að kaupa 6 cyl. amerískan bíl
árgerð '67—’69. gegn 200 þús. kr.
útborgun. Má þarfnast smá lag-
færingar. Moskvitch '72—’73
kæmi einnig til greina. Upplýs-
ingar í síma 53829 milli klukkan 1
og 6 í dag og næstu daga.
Vil kaupa 8 eyl
vél. Uppl. í síma 75511.
Bill óskast.
Vantar 5—10 ára gamlan bíl, Má
þarfnast einhverrar umhirðu.
Upplýsingar í síma 18271.
Staðgreiðsla.
Óska eftir að kaupa Citroen DS21
Pallas árgerð 1970—’71 gegn stað-
greiðslu. Aðeins úrvalsbíll kemur
tii greina. Uppl. í síma 52543 eftir
kl. 16.
Combi
Oska eftir Skoda c,oml)i árgerð
’68—'72. Sími 20194.
Til sölu 6 volta
bensínmiðstöð í VW Upplýsingar
í síma 85133 frá klukkan 8—10.
Toyota Carina
árgerð '74, ekinn 35 þús. km. til
sölu, lítur mjög vel út. Verð 1400
þús. Upplýsingar í síma 75810
milli klukkan 21 og 22 í kvöld.
Skoda Pardus
til sölu, árg. ’72. Uppl. í síma
30942.
Til sölu Taunus 15M
árgerð 1967, í fullkomlega gang-
færu ástandi. Vel með farinn og
hentugur bíll. Verð 150 þúsund.
Upplýsingar í síma 37335 eftir kl.
.18.
Austin Mini '73
til sölu, skoðaður ’76. Uppl.
í síma 34111 eftir kl. 5.
Opel Admiral
árgerð 1966 til sölu, mjög fall-
egur og mikið yfirfarinn bíll. Til
sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns.
Saab 96
árgerð 1974 til sölu, vel með
farinn. Kristinn Guðnason hf.,
Suðurlandsbraut 20, simi 86633.
Til sölu Ford Custom
árgerð ’67, 8 cyl sjálfskiptur,
skipti á minni bíl eða mótorhjóli
koma til greina. Uppl. í síma 99-
4488.
Óska eftir að kaupa
amerískan bíl, ekki eldri en
árgerð '68 Má • þarfnast
lagfæringar. Til greina kemur
staðgreiðsla. Uppl. í síma 85540
eftir kl. 19.
Bifreidaeigendur.
Getum útvegað varahluti í flestar
gerðir bandarískra bifreiða
m/stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, sími 25590.
í
Húsnæði í boði
Einbýlishús til leigu
Leigutilboð óskast í lítið einbýlis-
hús í Garðabæ. Húsið er þriggja
ára, 94 ferm. + 37 ferm bílskúr.
Að mestu frágengið, lóð frágeng-
in. Hitaveita. Húsið leigist til 1
árs í senn. Tilboð sendist, á skrif-
stofu blaðsins merkt „Garðabær
17762.”
2ja herbergja íbúð
í Ljósheimum til leigu frá 15. júní
til 1. september með húsgögnum
og tilheyrandi. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins
merkt „Ljósheimar 17769”
Seljahverfi
Ný 4ra herbergja íbúð til leigu frá
1. júlí nk. Leigist gjarna til lengri
tíma. Tilboð með upplýsingum
um fjölskyldustærð, greiðslugetu
og æskilegan leigutima sendist
DB fyrir 17 þ.m. merkt „Fyrir-
framgreiðsla 17618”.
Lítið einbýlishús
í Kópavogi til leigu frá 1. júní nk.
Innbú getur fylgt. Upplýsingar í
síma 24751 eftir klukkan 8 á
kvöldin.
3ja herbergja íbúð
til leigu, 80 fm, frá 1. júní til 1.
október. Tilboð merkt
,,17—17796" sendist DB fyrir 14.
mai.
2ja herbergja nýleg
íbúð í Vesturbænum til leigu.
Leigist frá 20. mai í sex mánuði
eða lengur. Algjör reglusemí. Til-
boð sem greini frá fjölskyldu-
stærð og leigugetu leggist inn á
afgreiðslu DB fyrir 15. þ.m. merkt
„Vesturbær 17799".
Abyggileg og
góð stúlka getur fengið rúmgott
herbergi ókeypis ásamt fríu fæði
gegn smávægilegri heimilisað-
stoð. Sérinngangur og snyrtiað-
staða. Sími 81667.
4ra herbergja íbúð
til leigu í Hafnarfirði. Upplýs-
ingar í slma 51613 milli kl. 5 og 8.
' 3ja herbergja íbúð
með húsgögnum til leigu í Hlíðun-
upt í 3—4 mánuði. Upplýsingar í
síma 18462 kl. 7 til 10 í kvöld og
næstu kvöld.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnu-
húsnæði yður að kostnaðarlausu?
Húsaleiga, Laugavegi 28, 2. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10—5.
Húsnæði óskast
í
Ung stúlka óskar
eftir einstaklings- eða 2ja her-
bergja ibúð frá 1. júni. Upplýs-
ingar í síma 16097 eftir kl. 6.
Ungt reglusamt
barnlaust par óskar eftir íbúð,
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Vinsamlegast hringið I síma
14240 virka daga milli kl. 1 og 5.
4ra herbergja íbúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla
i boði. Uppl. í síma 15180 á daginn
og 74207 eftir kl. 19 á kvöldin.
íbúð óskast.
Mæðgur óskar eftir að taka litla
íbúð á leigu. Einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Sími
83159.
Timburhús óskast.
Óska eftir gömlu timburhúsi
(100—200 ferm), sem flytja þarf
af lóð. Uppl. í síma 11844 eftir kl.
17.
3ja til 4ra herbcrgja
ibúð óskast til leigu um mánaða-
mótin maí-júní, helzt í Hlíðunum.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma-25078 frá kl.
2—7.30.
Ungt barnlaust par
óskar eftir að taka á leigu 2—3ja
herbergja íbúð. Erum reglusöm
og heitum góðri umgengni. Upp-
lýsingar í síma 75017 eftir kl.
19.00.
Tvö pör
óska að taka á leigu 3ja til 4ra
herbergja fbúð. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Greiðsla eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 72062
(Elvar).
Ungt par með eitt barn
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð, helzt vestan Kringlumýrar-
brautar. Upplýsingar í síma
15331.
Húshjálp í boði
gegn lítilli íbúð, helzt hjá eldri
manni. Ein mjög reglusöm kona í
heimili. Uppl. í síma 15801 milli
kl. 19 og 20.
Óska eftir herbergi,
helzt með eldunaraðstöðu. Sími
75793 eftir klukkan 7 á kvöldin.
Eg er 28 ára gamall maður
og óska eftir einstaklingsíbúð eða
lítilli 2ja herbergja íbúð frá og
með næstu mánaðamótum. Upp-
lýsingar í síma 34273.
Óskum eftir
2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í
síma 13651.
Kona með 8 ára dreng
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð á leigu í vesturbænum (sem
næst Melaskóla) sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla og meðmæli ef
óskað er. Uppl. í simum 85588 og
27447.
3 nemar af
Austurlandi óska eftir 3ja
herbergja íbúð 1 Rvík frá 1.
september, Góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Upplýsingar I síma 51733 á
kvöldin.
1—2 herbergja
ibúð óskast. Reglusamur einstakl-
ingur óskar eftir 1—2 herb. og
eldhúsi í Hlíðunum frá mánaða-
mótum. Nokkur fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboð merkt „Reglu-
samur 17368” sendist Dagblaðinu
fyrir mánaðamót.
Óska eftir einbýlishúsi
með bílskúr i Reykjavík, Garða-
bæ eða nágrenni. Uppl. í síma
35088.
1
Atvinna í boði
9
Einhleyp og frjálslynd!
Þrítugur atvinnurekandi (verk-
taki) óskar að ráða stúlku 18—30
ára sem (vinnu)félaga í sumar.
Starfið er aðallega úti á landi og
þá bæði við byggingarvinnu og að
vera félagsskapur á tilheyrandi
ferðalögum svo og t.d. í veiðitúr-
um. Ath. Er giftur og því kemur
aðeins frjálslynd stúlka til greina.
Svör sendist á afgr. blaðsins
merkt „Frjáls 17494”.
Atvinna óskast J
26 ára stúlka
óskar eftir vel launuðu framtíðar-
starfi. Sími 83159.
15 ára strák
vantar vinnu í sumar. Upplýsing-
ar í sima 33186.
Miðaldra iðnaðarmaður
(rnúrari) óskar eftir léttum
störfum. Sími 25391.