Dagblaðið - 12.05.1976, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MAl 1976:
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. maí.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): t>Ú VL'rður að boita
nokkurri lagni til að hindra að missætti komi upp á milli
vina þinna. Danurinn verður miklu annasamari en þú
hafðir húizt við. Notaðu kvöldið til hvíldar.
Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Láttu ekki smámuni setja
þiu út af lauinu i da«. LeKfíðu áherzlu á að líta vel út því
manneskja. sem á eftir að verða þt*r mikilvæíi. er að
reyna að komast í k.vnni við þi«.
Hruturinn (21. marz—20. apríl): Þú virðist eignast nýja
vini þessa da«ana. Njóttu féla«sskapar þeirra op revndu
að kynnast þeim sem bezt. Þessi dagur hentar vel til að
sinna tómstundamálum.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú verður að um«an«ast fólk
með varfærni í dag. Einhver er alveg sérstaklega við-
kvæmur fyrir og gætu orðið vandræði úr. ef ekki er
gætilega að farið. Notaðu kvöldið til að sinna yngra
fólkinn
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð núna hrós frá
manneskju sem þú hélzt að tæki ekki einu sinni eftir
þér. og mun það gleðja þig mikið. Þessi dagur virðist
allur verða mjög hagstæður þér og framfarir eiga sér
stað á flestum sviðum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú virðist nú fá góða
hugm.vnd um endurbætur heima fvrir. Þú skalt leggja
áherziu á að ræða vandlega út um alla hluti í dag því
auðveldlega gæti komið til misskilnings. ef þú gerir það
ekki
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ekki láta eldri manneskju
hafa of mikil áhrif á skoðanir þínar. Vinur þinn er
líklegur til að kvnna þig fyrir éinhverjum sem á eftir að
hafa mikil áhrif á framtlð þína.
Meyjan (24. águst—23. sept.): Þú þarft ekki að hafa allar
þessar áhyggjur af orðstír þínum því að fólk hefur mikið
álit á þér. Þú verður að fara varlega í fjármálum þar sem
útgjöld þin eiga eftir að aukast verulega á næstunni.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þú þarft að fá vin þinn til
að gera eitthvað fyrir þig þá skaltu ekki beita ágengni
heldur nota persónutöfrana. Þessi dagur er hagstæður
þeim sem vinna líkamlega vinnu.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að sýna skiln-
ing á vandræðum eins vina þinna. og munt þú þá eignast
tryggan vin þar. Forðastu að bera út kjaftasögur og
slúður. Það virðist vera einhver lausmál manneskja í
kringum þig.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður nú að snúa
þér af fullum krafti að því að ganga frá fjármálunum.
Þú skalt gera það strax því miklar annir eiga eftir að
bætast á þig á næstunni. Gleymdu samt ekki að sinna
fjölskyldu þinni.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt nú nota allan
þann tíma er þú getur til hvíldar. Eins mættirðu reyna
að bæta matarræði þitt og ættirðu þá bráðlega að vera
hinn hressasti. Hlustaðu á það sem yngra fólk hefur til
málanna að leggja.
Afmælisbarn dagsins: Það verður mikið að gerast hjá þér
þetta árið. Þú ættir að reyna að taka einhverja ákvörðun
• um framtíðarstefnu þina og markmið. Þú ferð í frekar
stutt en vel heppnað ferðalag. Ekki er ólíklegt að þú
hittir tilvonandi maka þinn í þeirri ferð. Fjármálin
verða e.t.v. ekki upp á marga fiska en þú munt njóta
peninganna vel.
liENGISSKRÁNING
NR. 88 — 11. maí 1976.
Eining Kl. 12.00
1 Bandarfkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Danskar krónur
Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
V.-Þýzk mörk
Lírur
Austurr. Sch.
Escudos
Pesetar
Yen
Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd
Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd
Breyting frá sfðustu s
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
100
Kaup
180,20
330,10
184.00
2983.35
3298,25
4108,80
4680,45
3847,30
462,85
7252.40
6678.40
21,51
988,20
603,90
267,00
60,38
Sala
180,60
331,10
184,50*
2991,65*
3307,45
4120,20*
4693,45*
3858,00*
464,15*
7272,50*
6696,90*
21,57
990,90*
605,60*
267,70*
60,54
100,14
180,60
Borgarspítalinn: Mánud. — íöstud. kl. 18.30 —
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl.
18.30—19.30.
Fæðingardeild: KI. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
nð.30—16.30.
Kleppspítalinn: Alla u«ha kl. 15 — 16 og
18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl
13—17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl.
,15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
• Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
ív Ég þ efaði lengi við Linu út af þessan hótun um að
yfiij^cla inig, en allt lil cinskis. 1 lún ler ekki.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100
Keflavík: Lögreglan simi 3333. Sjúkrabifreið
1110. Slökkvistöðin 2222.
Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og
sjúkrabifreið sími 22222.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 3333. Sjúkra-
bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222.
Bilanir
Reykjavík — Kópavog»sr
Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga —
fímmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna
stofur lokaðar, en læknir er .til viðtals á
göngudeild Landspitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i símsvara 18888.
Árbær: Opið dagiega nema á mánudögum frá
13 til 18.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl.
Vestur spilar út
spaðadrottningu í þremur
gröndum suðurs — og suður
á að vinna spilið gegn hvaða skipt-
ingu sem er hjá mótherjunum.
Hvernig vinnur þú spilið?
Norður
* AK3
V Á103
0 D3
* Á10872
SUÐUR
+ 76
V DG2
0 ÁK10986
+ 94
Það er nú einfalt — að minnsta
kosti fyrir þá, sem eitthvað hafa
spilað bridge að ráði. Útspilið —
spaðadrottning — er tekið á kóng
blinds. Þá er tígulþristinum
spilað og ef lítill tigull kemur frá
austri er tígultíunni svinað. Ef
vestur á slaginn á tígulgosa,
yfirtekur suður síðar tígul-
drottningu blinds — og fær fimm
slagi á tígul, tvo á spaða, hjartaás
og laufaás.
Ef hins vegar tígulsvíningin í
öðrum slag heppnast — það er
suður á slaginn á tígultíuna — er
tíguldrottningu spilað og síðan
litlu hjarta á gosann. Þá fást
minnst fjórir slagir á tígul —
tveir á hjarta — tveir á spaða og
laufaás.
Á skákmóti í Pistyan 1912 kom
eftirfarandi staða upp í skák
Duras, sem hafði hvitt og átti leik,
og Spielman.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi, simi
18230.1 Hafnarfirði i sima 51336.
Hitavaitubilanir: Simi 25524.
Vatnsvaitubilanir: Sími 85477.
Simabilanir: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis ti)
kl. 8 árdegis og á helgidögunTer svarað allan
sólarhrineinn
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu
kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Apétek
L .. J
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla vikuna 7.-
13. maí er í Holtsapóteki og Laugavegs-
apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum, einnig
næturvörzlu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum
og almennum frídögum.
Hafnarfjörður — Garðabær
oætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónusti
eru gefnar í símsvara 18888.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Siúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, slmi
11100. Hafnarfjörður, sími 51100.
Tannlæknavakt: er í HeilsuverncjaKtöðinni
við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Sími 22411.
Orðagóta 32
1 <
2
3 1 h ,
4 í*
5 ■
6
7 -
Gátan lfkist venjulegum krossgátum. Lausnir
koma í láréttu reitina, en um leið myndast
orð í gráu reitunum. Skýring þess er
VÖNTUN.
1. Þrautseigjan 2. Ræsi 3. Finn 4. Vikið (eða
rifan) 5. Viðurkenning fyrir greiðslu 6.
Stimplaður 7. Dimmar eða húmar.
Lausn á Oröagatu 31:
1, Rússinn 2. Gallinn 3. Daufleg 4. Bráðlát 6
Goshver 6. Rúmbrík 7. Kaiiinn. Orðið í gráu
reitunum: RAUÐVlN.
13-19.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30—16.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega
10 til 22.
Grasagaröurinn í Laugardal: Opinn frá 8-22
mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið
mánudaga til föstudaga frá 9-19.
Ustasafn Einars Jónssonar við Njaróargötu:
Opiðdaglega 13.30-16.
Ustasafn Islands við ' Hringbraut : Opið
daglega frá 13.30-16.
Nánúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega
frá lOtil 19.
Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega
frá 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Roykjavíkur:
Aöalsafn Þingholtsstræti 29B, simi 12308:
Opið mánud. til föstud. 9-22, laugardaga 9-16.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju. simi 36270: Opið
mánud. til föstud. 14-21.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud.
og föstud. kl. 16-19.
Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814:
Opið mánud. til föstud. 14-21, laugard. 14-17.
Bókabílar, bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270.
■ 1 m
, .. A i
•• II 7\ ' i.
í 1 a 1 1
» tQ.<
7 ,w,- :
1 3 '•J
- p
,1. Dg3! og svartur gafst upp. Ef 1.
---Hxg3 2. Hxe8 mát eða 1. —
— Dxh6+ 2. Dh3 — Dd6+ 3. Khl
&
— ÆtU maður reyni ekki dræfirinn — og nýju
húfuna!