Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 17
DA('.BLAÐIi). MANUDACUK 24. MAÍ 1976. Brazilía Olympíumeistari Sprengjan féll í síðustu umfcrðinni á óiympíumótinu í bridge á laugardag. Fyrir loka- umferðina — hina 45. — virtist ítalia hafa tryggt sér sigur í mótinu—hafði ellefu stigum meira en Brasilía, sem var í öðru sæti. ítaiia átti heldur „léttan“ leik eftir gegn Grikklandi — Brasilía erfiðan gegn Kanada. En margt fer öðruvisi er ætlað er. Brasiiíumenn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Kanada með 20-0, en ítaiir ientu í hinum mestu erfiðleikum gegn Grikkjum, töpuðu leiknum 3- 17, og Brasilía sigraði í mótinu — sex stigum á undan Ítalíu. Bretiand varð í 3ja sæti — átta stigum á eftir Brasilíu. Íslenzka sveitin varö í 20. sæti með 474 stig — meðaltal 452 — eða nokkru fyrir ofan miðju af 45 þjóðum. A föstudagskvöld spilaði Island við Brasilíu og vann með 13-7 — en Brasilía var þá einmitt í efsta sæti. Það varpar aðeins skugga á sigur Brasilíu að vegna mistaka borðvarðar snemma í mótinu í leik italíu og Brasilíu sátu ítölsku og brasilísku spilararnir i sömu sætum við bæði borð. Eftir leikinn komu mistökin í ljós en mótstjórnin ákvað að hvor þjóð fengi 12 stig úr leiknum í stað þess að láta spila hann upp. Timaskorti var þá borið við á hinu erfiða móti. Keppnin í Monte Carlo hefur því verið heldur sorgleg fyrir Itali — nema hvað kvenna- sveitin ítalska sigraði örugglega á ólympíumótinu. — Fyrst misstu þeir heims- meistaratitilinn, síðan ólympíu- titilinn, sem þeir hafa haldið frá 1964. Nýju ólympíu- meistararnir frá Brasilíu heita 39. Bermuda 224 44. umferð: Gabriel Chagas, Christiano 40. Venesúela 180 Brasilía-Indónesía Fonseca, Gabino Cintra, Sergio 41. Antillaeyjar 174 Italía-Antillaeyjar Barbosa Branco, Pedro Branco 42. Bahama 138 Nýja-Gínea-Sviss og Pedro Assumpaco — flestir 43. Mexíkó 124 Danmörk-Svíþjóð ungir spilarar, en þeir hafa 44. Nýja-Gínea 122 Island-Israel öðlazt mikla reynslu á 45. Filippseyjar 35 Pólland-V-Þýzkaland stórmótum. Bretland-USA Lokastaðan á ólympíumótinu Helztu úrslit í lokaumferðun- Staðan fyrir varð þannig í opna flokknum: um — eða frá því á föstudag umferðina: Italía 645, 1 urðu þessi. 634, Bretland 629 og' : 1. Brasilía 654 40. umferð: 613. 2. Ítalía 648 Bretland-Pólland 13-7 45. umferð: 3. Bretland 646 Monakó-V-Þýzkaland 16-4 Grikkland-Italía 4. Pólland 621 Jamaíka-Ísrael 17-3 Brasilía-Kanada 5. Svíþjóð 615 Noregur-Frakkland 17-3 Bretland-Tyrkland 6. Frakkland 594 Brasilía-S-Afríka 11-9 Austurrlki-Island 7. Bandaríkin 584 Italía-Formósa 20-0 V-Þýzkaland-Frakkiand 8. ísrael 566 Bandaríkin-lrland 20+4 Ungverjaland-Pólland 9. Danmörk 547 tsland-Mexíkó 16-4 10. Sviss 543 41. umferð: 11. V-Þýzkaland 541 Italía-Bandaríkin 17-3 I kvennaflokki 12. Belgía 530 Pólland-N-Sjáland 19-1 iokastaðan þannig: 13. Kanada 529 Bretland-Frakkland 20+3 1. Ítalía 14. Inónesía 522 Noregur-V-Þýzkaland 20+3 2. Bretland 15. Formósa 511 Brasilía-Ungverjaland 20-j5 3. Bandaríkin 16. írland 502 Panama-Island 20-0 4. Kanada 17. Argentína 493 Finnland-Svíþjóð 15-5 5. Frakkland 18. Noregur 488 Þarna voru Brasilíumenn 6. Spánn 19. Ástralía 484 efstir með 595 stig — Italía 594 7. Ástralía 20*ísland 474 og Pólland 592. 8. Danmörk 21. Marokkó 470 42. umferð: 9. Brasilía 22. Holland 469 Island -Brasilía 13-7 10. Sviss 23. Grikkland 467 Ítalía-Tyrkland 11-9 11. írland 24. Austurriki 460 Belgía-Svíþjóð 16-4 12. S-Afríka 25. Japan 460 Marokkó-Pólland 16-4 13. Holland 26. Júgóslavía 458 Bretland-V-Þýzkaland 14-6 14. V-Þýzkaland 27. Jamaíka 425 Staðan. Ítalía 605 — Brasilía 15. Belgía 28. Ungverjaland 423 602 — Bretland 600 — - Pólland 16. Svíþjóð 29. Tyrkland 421 596. 17. Grikkland 30. Suður-Afríka 416 43. umferð: 18. ísrael 31. Nýja-Sjáland 403 Pólland-Frakkland 13-7 19. Mexíkó 32. Spánn 395 Bretland-Formósa 13-7 20. Monakó 33. Finnland 390 Spánn-Island 16-4 21. Finnland 34. Thailand 358 Ítalía-Holland 20-0 35. Panama 349 Mótinu var slitið á 36. Monakó 332 Brasilía sat yfir. Staðan Ítalía dagskvöld. Islenzku spil 37. Kolombía 331 625, Bretland 614 og Brasilla koma flestir heim á þriðj 38. tran 280 613. 20+4 20+5 19- 1 13- 7 12-8 20- 0 14- 6 siðustu Brasilía Pólland varð Símon. /#Sieg Heíl" hrópuðu áhorf- endur.2 mörk dœmd af Wales Það var aiit á suðupunkti í Evrópuleik Wales og Júgóslavíu í Cardiff á laugardag — og áhorfendur létu reiði sína bitna á hinum þýzka dómara leiksins, Kudi Gloeckner, sem dæmdi tvö Brazilía sigraði Engiand á afmælismótinu í knattspyrnu í Los Angeles í gær — og sigur- markið, eina mark leiksins, var skorað á síðustu mínútu leiksins. Boberto, sem hafði komið inn sem varamaður fyrir Neca eftir leikhiéið, spyrnti þá knettinum framhjá Ray Clemenee af stuttu færi, eftir að Gil hafði sent knött- inn inn í vítateiginn. Það var eftir hornspyrnu Brazzanna. Samkvæmt fréttum frá Reuter „mörk“ af Wales-búum í ieiknum. „Sieg Heil“ hljómaði um allan völl — og dómarinn varð að stöðva leikinn í fimm mín. meðan lögregian kom og fjarlægði áhorfendur, sem hlaup- hafði enska liðið yfirburði í ieik, en tókst ekki að nýta marktæki- færi sín. Brazilíumenn reyndu markskot af löngu færi og tví- vegis varði Clemence vel í fyrri hálfleik. í siðari hálfleiknum kom Marco Antonio í stað Francisco Marinnho, bezta manns liðsins i HM 1974, og hann átti þrumufleyg í þverslá af 30 metra færi. Ahorfendur að leiknum í Los ið höfðu niður á völlinn, þegar dómarinn dæmdi af mark. Jafntefli varð í leiknum 1-1 og Júgóslavar komust þvf í úrslita- keppnina „á heimavelli“ í næsta — Brazilía - England 1-OíLos Angeles Angeles voru 42.495. Enska liðið var þannig skipað. Clemence, Liverpool, Todd, Derby, Doyle, Manch. City, Thompson, Liver- pool, Mills, Ipswich, Francis, QPR, Cherry, Leeds, Brooking, West Ham, Keegan, Livcrpool, Pearson, Manch.Utd. og Channon, Southampton. Varamenn Rimmer, Arsenal, HiII, Manch. Utd. Neal, Liverpool, Towers, Sunderland og Royle, Manch.City. mánuði og samanlagðri marka- tölu 3-1 úr báðum leikjunum og þrjú stig. Vonir Wales að komast í úr- slitakeppnina urðu litlar, þegar dómarinn dæmdi vítaspyrnu á Wales — taldi að Page hefði brotið á Popivoda. Katalinski skoraði úr vítinu. Sex mín. fyrir leikhléið tókst Wales að jafna 1 1-1, þegar Ian Evans skoraði eftir vítaspyrnu. Ljót brot sáust í síðari hálfleik og dómarinn með ,,svörtu“ bókina á lofti. Flynn átti stangarskot og var nærri að skora aftur — en eftir 60 mín. Iá knötturinn í marki Júgóslaviu. Toshack skoraði — en í stað þess að fá mark var dæmd aukaspyrna á Mahoney, sem spyrnt hafði knettinum með hjólhestaspyrnu til Toshack. Dómarinn áleit það hættuleik, Þegar 14 mín. voru til leiksloka skallaði Toshack f mark eftir fyrirgjöf Yorath — en var dæmdur rangstæður — dómur, sem vakti miklar deilur ekki síður en fyrra atvikið, þegar Toshack skoraði. Rétt f lokin fékk Wales vítaspyrnu — en Maric varði frá fyrirliða Wales, Yorath. Sigurmark Brazilíu ó lokamínútu Auðvelt hjá Tékkum í Kiev! Tékkar tryggðu sér auðveldlega rétt í úrslit Evrópu- keppni landsiiöa sem háð verður í Júgóslaviu, þegar þeir gerðu jafntefli við Sovétríkin í Kiev á laugardag. Þó svo 100 þúsund áhurfcndur væru að baki liði sínu, Dynamo Kiev, sem lcikur sem heild fyrir Sovétríkin kom allt fyrir ekki—Tékkar voru aldrei á þeim buxunum að gefa frá sér 2ja marka forustu úr fyrri lcik landanna. Jafnlefli varð í Kiev 2-2. Tékkar náðu forustu í f.h. með frábæru marki Moder — Kudakov átti ekki möguleika á að verja þrumulleyg hans af 20 metra færi. Eftir leikhléið liigðu sovézku leikmennirnir allt í sóknina tii að reyna að vinna upp 3ja marka forskotið, sem Tékkar höfðu náð. En þrátt fyrir að Buryak skoraði var sjálfstraust Tékka mikið. Moder kom Tékkum yfir nieð frábæru marki sem þeir Masny og Dobias unnu vei að. Blohkin jafnaði fyrir Sovétríkin í 2-2 eftir mistök tékkneska mark- varðarins Viktor. sem að öðru leyti átti gallalausan leik. Liðin voru þannig skipuð. — Sovétríkin Rudakcv, Konkov, Loychev, Femenko, Zyyagintsev, Troshkin, Muntvan, Onishenko, Buryak, Vereme.vev og Blohkin. Tékkóslóvakía — Viktor, Geogh, Dobias, Onrus, Pivarnik, Pollak. Capkovic. Masn.v. Moder, Gallis og Nehoda. 17 Góð byrjun ísfirðinga í 2. deild! Eftir árs veru í 3. deild hafa ísfirðingar byrjað keppnistíma- bilið í 2. deild mjög vel — fengið 2 stig úr tveimur fyrstu leikjum sínum. I fyrsta leik slnum gerðu ísfirðingar jafntefli við Árm. 1 Reykjavík og á laugardag sigruðu ísfirðingar lið Reynis frá Árskógsströnd örugglega 4-1. Mörgk ísfirðinga voru falleg og vel að þeim staðið. Á 15. mínútu náði Gunnar Pétursson forystu fyrir iBl en Adam var ekki lengi 1 paradís. Aðeins mínútu síðar höfðu Reynismenn jafnað. Það sem eftir var hálfleiksins voru leikmenn Reynis aðgangsharðari og kraftmeiri en ekki tókst þeim að skora fyrir leikhlé og var staðan í hálfleik 1-1. Isfirðingar töku hins vegar öll völd í sinar hendur í síðari hálf- leik og á 10. minútu náði Harald- ur Leifsson forystu fyrir ÍBl með þrumuskoti. Rúnar Guðmundsson skoraði skömmu síðar fyrir tBl þegar hann komst einn innfyrir vörn Reynis og skoraði örugglega. Jón Oddsson bætti skömmu síðar við fjórða marki ÍBl og undir- strikaði vfirburði iBl. Mikill hugur er nú 1 Isfirðingum. Ungir strákar eru að koma inn í liðið, sem Gylfi Þ. Gíslason þjálfar. h halls. ítalir léku sér að USA- úrvalsliðinu ítalir fóru létt með lið USA í afmælisleiknum í knattspyrnu í Washington í gær. Sigruðu 4—0, en áhorfendur voru 33.455. Capello á 7. mín. Pulici úr víti á 22. mín. Graziani á 74. mín. og Rocca á 84. mín. skoruðu mörk ítala. ítalir höfðu algjöra yfirburði í leiknum og „bandaríska“ úrvals- liðið, sem hafði leikmönnum eins og Pele, Bobby Moore, Dave Clements, Giorgio Chinaglia, Stewart Jump, á að skipa var heppið að sleppa með aðeins fjögur mínusmörk. Liðið var valið úr leikmönnum, sem leika í Bandarikjunum og í þvi voru þrir Bandaríkjamenn — beztu menn liðsins — einn ítali, einn Pólverji, Pele, og fimm Bretar. Þeir George Best og Rodney Marsh, sem voru valdir í liðið, mættu ekki á æfingar fyrir keppnina og duttu því út. Nýtt-Nýtt Soh Tennis Fyrir tennisnemendur _________Án meðspilara

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.