Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 24. MAI 1976 26 Capone Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd, um einn alræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Susan Blakely. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HÁSKÓLABÍÓ mAnudagsmyndin 8 Eplastríðið Nútíma þjóðsaga frá Svíþjóð sem vakið hefur verðskuldaða athygli og fengið mikið lof. Leikstjóri: Tage Danielsson. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Monica Zetter- lund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TONABÍO 8 FLÖTTINN FRÁ DJÖFLAEYNNI (Escaped from Devils Island) Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Brown I aðalhlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeynni sem liggur úti fyrir strönd Frönsku Glneu. Aðalhlutverk: Jim Brown Cris George Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 GAMLA BÍO 8 Lolly Madonna —stríðið Lolly- llladonna panavision* yyy METROCOLOR 'V'NA Spennandi og vel leikin ný banda- risk kvikmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Robert Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. AUSTURBÆJARBÍÓ BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg. heimsfræg. ný. bandarísk kvikmvnd í litum og Fanavision. sem alls staðar hefur verið sýnd við ge.vsimikla 'aðsókn, t.d, var hún 4. bezt sótta niyndin í Bandarík.iunum sl. vetur. CLEAVON LITTLE GENE WII.DER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓBLEIKHÚ$» Nóttbólið miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. ímyndunarveikin fjórða sýning föstudag kl. 20, fimmta sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið Litla flugan þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. JÞ Maður nokkur leitar aftur á náðir fyrri eiginkonu sinnar til að sjá hvernig þeim feliur hvoru við annað. SUPERFLY TNT Ný mynd frá Paramount um ævintýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ryan O’Neil og Sheila Frazier. Sýnd kl. 5,7 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. tslenzkur texti. Jarðskjólftinn smaaug er lýsinga blaðið Hann hefur sagt skilið við sam- býliskonu sína fyrir stuttu og ákveður að leita til fyrrverandi eiginkonu sinnar og sjá hvernig þeim fellur nú hvoru við annað. Aðalhlutverkin leika Michael Bryant og Wendy Gifford, en höfundurinn er Donald Churchill. -KP. Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk litmynd. Candice Rialson.Robin Mattson. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Útvarp í kvöld kl. 20.50: Tilbrigði í tali og tónum Hugleiðing um tónskáldið Anton Webern og verk hans (Jrsúla Ingólfsson hefur samið erindi um austurríska tón- skáldið Anton Webern sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.50. Tilbrigði í tali og tónum nefnist erindi um tónskáldið Anton Webern sem er á dag- skrá útvarpsins i kvöld kl. 20.50. Píanóleikarinn og tónlistarkennarinn Orsúla Ingólfsson hefur samið erindið en lesari er eiginmaður hennar, Ketill Ingólfsson. Anton Webern fæddist í Vínarborg 2. desember 1883. Síðar fluttist hann til Klagen- furt þar sem hann stundaði nám I menntaskóla auk tónlistarnáms. Haustið 1902 hóf hann svo nám í tónvfsindum við háskólann í Vínarborg, þaðan sem hann lauk doktorsprófi árið 1906. Jafnframt námi sínu sökkti hann sér niður f það að ná valdi á tónsmíðatækni og kontrapunkti. Um þetta leyti kynntist Webern Arnold Schönberg sem síðar varð kennari hans, og skipti það sköpum um framtíð hans á tónlistarsviðinu. Webern átti gleðisnauða og erfiða ævi, en eilítið rofaði þó til eftir árið 1927. þegar hann fékk starf hljómsveitarstjóra og ráðgjafa um nýja tónlist við austurríska útvarpið. Sú sæla stóð þó ekki lengi, því með um- skiptunum við tilkomu þriðja ríkisins í Þýzkalandi og áhrifum þess í Austurriki var stefna Schönbergs og Weberns útilokuð og nefnd „menningar- bolsévismi”. Ævi hans lauk síðan á mjög sviplegan hátt, 15. september 1945, þegar bandariskur hermaður skaut tónskáldið fyrir mistök á heimili tengdasonar hans. í tónlist Weberns er aðallega um að ræða tvö þróunarstig, annars vegar er fráhvarf frá sígildri hljómfræði og hins vegar hans eigin leið til að tileinka sér tólftónatæknina. Segja má að tónsmíðar Weberns og Schönbergs séu fræðilegur grundvöllur að nútímatónlist, í áframhaldandi þróun frá verkum gömlu tónskáldanna, en Webern kynnti sér tónsmíðatækni þeirra mjög nákvæmlega. Úrsúla Ingólfsson er fædd 1 ZUrich í Sviss. Hún hóf nám I píanóleik fjögurra ára gömul, stundaði nám við Mozarteum í Salzburg undir leiðsögn Paul Batura-Skoda og lauk síðan ein- leikaraprófi frá Tónlistarhá- skólanum í ZUrich 1968. Hún hefur oft leikið einleik með Sinfóníuhljómsveitinni og 1 út- varpi en hún mun einnig koma fram á listahátiðinni þann 13. júní I sumar ásamt svissneskum fiðluleikara og munu þau þar einmitt leika „Vier StUcke op. 7“ eftir Anton Webern. Úrsúla er kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. -JB. Sjónvarp kl. 21.10 í kvöld: Brezkt sjónvarps- leikrit LEITAÐ HÓFANNA „Söguhetjan skilur við konu sína og á í ýmsum erfiðleikum,” sagði Dóra Hafsteinsdóttir, þýðandi leikritsins sem er á dagskránni í kvöld kl. 21.10. Nefnist það Leitað hófanna. Tveir menn hittast á förnum vegi og svo vill til að það eru fyrrverandi eiginmaður konu nokkurrar og sambýlismaður hennar. Þeir taka tal saman og sambýlismaður konunnar segir hinum að nú sé hann fluttur frá henni vegna þess að hún elski fyrrverandi eiginmann sinn. An Event... EJSRTHQUAKf IPGl A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R " PANAVISI0N ■ STJÖRNUBÍÓ flAklypa grand prix Alfhóll Afar skemmtileg og spennandi ný, norsk kvikmynd í litum. Framleiðandi og leikstjóri Ivo Caprino. Sýnd kl. 6, 8og 10. ÍSLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. Mynd fyrir alla fjölskylduna. HAFNARBIO Léttlyndir sjókraliðar Sýnd kl. 9. Wild Honey Ein djarfasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Ath. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. miumsvemn Bella Donna

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.