Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 24
24 DACJBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1976. 1 Ýmislegt 8 Les í lófa, spil og bolla næstu daga. Uppl. í síma 53730. Hringvegur. Tvítug stúlka óskar eftir feróa- félögum til aö aka hringveginn i sumar. Nöfn ásamt aldri og síma- númeri sendist DB merkt „Hringvegur 18633“. Ég er tvítugur og óska eftir aö kynnast stúlku á svipuðum aldri er langar til aö vera úti í sveit. Tilboð með mynd sendist DB merkt „Sveit 18648“. 1 Kennsla 8 Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir i pósti ef óskað er. I Barnagæzla 8 Tíu ára telpa óskar eftir barnagæzlu í Fellunum i sumar. Uppl. í síma 72096.__________________________ 12 ára stúlka óskar að gæta barns í sumar. Á heima í Fossvogi. Uppl. í síma 82254. 14 árá stúlka óskar eftir að passa börn á kvöldin, helzt í Breiðholti. Uppl. í sima 71216. ____________________ Barngóð 13 ára telpa óskar eftir vist, helzt í Kópavogi, Austurbæ. Uppl. I síma 40423. Samviskusamur og barngóður unglingur óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 3-8 í sumar. Uppl. í síma 36854 næstu daga. 12-13 ára stúlka óskast til að passa börn í sumar, sem næst Sólheimunum. Uppl. í sfma 81867 eftir klukkan 7. Tek ungbörn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Bý í Hólahverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 75919. Sumardvöl. Barnaheimilið að Egilsá getur tekið á móti örfáum börnum til sumardvalar. Aldur 6-9 ára. Sími 42342. 1 TapaÖ-fundiÖ 8 Tapazt hefur páfagaukur frá Efstahjalla í Kópavogi. Páfa- gaukurinn er grár með bláa bringu. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 44693. Tók i misgripum brúnan hálfsíðan frakka. Hver tók í mis- gripum brúnan, hálfsiðan regn- frakka í Sesar þann 15. maí síðast- liðinn og skildi eftir brúna flauelskápu í staðinn? Sú hin sama getur nálgazt kápuna í Sandgerði, sími 7483. I Hreingerningar ii Gluggahreingerningar að utan. Tökum að okkur glugga- þvott að utan og einnig að innan ef óskað er. Upplýsingar og pant- anir í síma 72351 og 85928. Tökum að okkur hreingerningar á íbúóum og stigahúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra fbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Þurrhreinsun gólfteppi í íbúð- um og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppi. og pantanir í síma 40491. Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir og einnig báta. Vanir og reyndir menn. Uppl. í síma 71712 eftir kl. 7 á kvöldin. I Þjónusta 8 Óska eftir lóðum til að sja um slátt á i sumar. Uppl. í síma 37047. Geymið auglýsinguna. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflala þeirra í sumar hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi og sé um áburð ef þess er óskað. Guðmundur,,sími 42513 milli kl. 19 og 20. Veggfóðrun, striga-, flísa-, dúka- og teppalögn. Það er fagmaður. Upplýsingar í sima 75237 eftir klukkan 7. Uppsetning á klukkustrengjum.teppum o.fl. Höfum sérhæfingu í að vinna uppfyllta (kfnverska) strengi. Skólavinna afgreidd með 1—2 daga fyrirvara allt tillegg á staðn- um. Sendi í póstkröfu. Hannyrða- verzlunin Ellen, Siðumúla 29. sími 81747. Garðlönd til leigu. Plægð garðlönd til leigu og tökum að okkur að plægja garða. Uppl. í síma 81793. Garðeigendur: Tek að mér alla almenna garðvinnu. Utvega hraunhellur og sjávargrjót. Legg vegg- hleðslur, stéttir, o. fl. Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður, sími 20266 og 12203. Húseigendur athugið. Get tekið að mér að mála hús að utan eða útivinnu. Uppl. í síma 74567 eftir kl. 7. Húseigendur athugið. Túnþökur og mold til sölu. Heim- keyrt. Uppl. 1 sima 41256 og 72915. Dyrasímaviðgerðir og nýlagnir Fljót og góð þjónusta. Kunnáttu- menn. Uppl. í símum 37811 og 72690. Bölstrun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum Upplýsingar í síma 40467. Viðgerð á gömlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, sími 23912. Múrverk, flísalagnir, málningarvinna: Einnig allar breytingar á böðum og eldhúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 71580. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. I ökukennsla Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ölfuskóli ef óskað er. Ökukennsla Þ.S.H. Símar 19893, 85475 og 33847. Hvað segir'símsvari 21772? Reynið að hringja. ÖkukennsiaiÆfingatímar: Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsla—Æfingatímar: Kenni á VW 1300. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, sími 75224. - Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla*— Æfingatimar. Lærið að aka bfl "á skjótan og. öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar ökú- kemvan. Símar 40769 og 72214, Lærið að aka Cortínu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326._________________ Ökukennsla—Æfingatímar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, símar 35180 og 83344. Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsutid. Opið frá 9—7. laugafdaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði. sími 53044. adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 r Verndið fæturna Vandið skóvaiið. SKÓV. S. WAAGE Domus Medica Sími 18519 WBIAÐIB ffrfálst, úháð dagblað Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr, 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Höfðatúni 2 Sími 15581 Reykiavik MOTOROLA 6/ 12/ 24/ volta aiternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 - í Þjónusta Þjónusta Þjónusta J c Húsaviðgerðir j Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á'steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGASON trésmíðameistari, sími 41055. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum járn og þilk og ryðbætum. málum þiik og glugga. Steypum þakrennur og borum i gúmefni. Þétlum s|>rungur i veggjum með SILICON EFNUM. Vunir menn. margra ára re.vnsla. IJppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Glugga- og hurðaþéttingarmeð innfræstum þéttilistum ÍSSL'T .fpiM GUNNLAUGUR - //ÍL B MAGNUSS0N húsasmíðam. Dag- og kvöldsími GkWNLAUGUR MAG»«jSSON husMirxton O^j og hddwn »559 Sími 16559 C Viðtækjaþjónusta ) Vr't uicCr Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar sími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna U Cvarpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende. Radíónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heini ef óskað er. Fljót - og góð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgötu 15. Simi 12880.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.