Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 20
20 DACJBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MAI 1976 Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír þriðjudaginn 25. rnaí. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Kf þú færrt boA í mannfaí*nað on finnst þart of formk*í>t. vortu þð okki í neinum vafa að taka bortinu. Ef þú hofur í hyggju að taka peningaloga áhættu er þetta «6ður da«ur til að reyna fvrir sór. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Það eru einhver merki um streitu ve«na þess að einhver svíkst um að j*ora sinn hluta af daglogu störfunum. öll vinna utanhúss ætti að veita þór mikla ánæ«ju o« heilsubðt. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Svo kann að fara að þú verðir hafður í að gera eitthvað sem þú sórð eftir. Vertu ákveðinn oj* sej»ðu nei. Vinur þinn frá fyrri árum er að koma aftur inn i líf þitt. Nautiö (21. apríl—21. maí): Láttu sjálfselskulej*ar gerðir annarra ekki standa I vegi fyrir þór oj? framgangi þínum. Stjörnuáhrifin eru mjög greinilega þór í hag og nú er rótti tíminn til að láta til skarar skrlða með mörg verkefni. Tviburamir (22. mai—21. júní): Þór virðist hætta til að hafa of miklar áhyggjur út af hreinustu smámunum. Reyndu að hlæja öðru hverju. Kvöldskémmtun mundi reynast þór hið ákjösanlegasta ráð til þessa. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver óvissa virðist liggja I loftinu vegna viðskiptasamnings. Ef þú ert að fara I ferðalag, leggðu þá snemma upp, það lltur út fyrir að umferðarvandamálin verði I mesta lagi. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Gáðu I dagbókina þína, — hefurðu gleymt árlðandi stefnumóti? Heima fynr er allt rólegt en hamingjusamt. Astamál, sem hafa verið rétt ylvolg, virðast nú krefjast meira af þér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú virðist allt of hógvær i sambandi við þann árangur en þú nærð. Vertu aðeins opnari og þú munt fá þau laun sem þér ber. Einhver þér nákominn mun e.t.v. vera á öndvcrðri skoðun við þig. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér virðist hætta til að vera fljótur á þór og taka skakkar ákvarðanir. Reyndu að bæta þessa ágalla því annars gæti vinunum brátt fækkað. Þessi dagur hentar vel til allrar vinnu heima fyrir. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú hefur I hyggju eitthvað umfangsmikið heima fyrir, mundu þá að aðstoð þinnar er vænzt ekki síður en annarra. Þú ættir að ræða mikilvægt persónulegt mál við fjölskyldu þína. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Talsvert margt og merkilegt virðist uppi á teningnum I félagslifi þlnu. Góður dagur til að vinna heima fyrir og slaka á vel að því loknu. Spennan heima fyrir ætti að minnka. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fólagi þinn og vinur á vinnustað mun hjálpa þór við eitthvað heima fyrir og þið munuð báðir hafa gagn og gaman af. Þetta mun einnig losa um einhvert höft sem verið hafa ykkar I millum. Afmælisbam dagsins: Einhver fjölskylduvandamál verða á ferðinni en þau munu verða leyst og hamingja mun sitja I hásæti áður en varir. Aðrir munu gera til þín miklar kröfur og þú munt ekki hafa mikinn tlma aflögu til að sinna aðilum af hinu kyninu. Ekki mún þó ^korta áhugann frá hinni hliðinni. GENGISSKRÁNING NR. 96 —21.maí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 182.10 182.50* 1 Slerlingspund 324.40 325.40* 1 Kanadadollar 185.55 186.05* 100 Danskarkrónur 2981.15 2989.35* 100 Norskar krónur 3290.10 3299.20 100 Sænskar krónur 4097.45 4108.75* 100 Finnsk mörk 4675.15 4687.95* 100 Franskir frankar 3844.75 3855.35* 100 Belg. frankar 461.35 462.651 100 Svissn. frankar 7298.05 7318.15* 100 Gylliní 6641.25 6659.45* 100 V.-Þýzk mörk 7040.10 7059.70* 100 Lírur 21.67 21.73* 100 Austurr. Sch. 983.50 986.20* 100 Escudos 597.95 599.65* 100 Pesetar 268.55 269.35* 100 Yen 60.82 60.98* 100 Reikningskrónur — 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 182.10 182.50* •Breytlng frá síðustu skráningu Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Fœöingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæÖingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.. KópavogshæliÖ: Eftir umtali ’og kl. 15—17 á holgum dpuum. • Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. „Kir áni |>á ciit'iu rjili í t*|>l;ik«-k«i.» i. |H't»ar til kom, <*n éi' bjari'aAi |>ví tnrrt nokkrum rósakálshansttm, scm cg laim." „Þad var svci mér vel heppnað matarboðið hjá okkur í gærkvöldi! Varstu lengi að taka til og þvo upp?” Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slþkkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100 Keflavík: Lögreglan simi 3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið simi 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Bitanir Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi, sími 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Símabilanir: Sfmi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguni er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld- og næturvarzla í apótekum vikuna 21.- 27. maí er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek. sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum, einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garöabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna-* stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ÍESSSSSB Slysavarðstofan: Simj S1200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik <>g Kópavogur. simi 11100. Hafnarfjörður. sfmi 51100. Tannlæknavakt: er i lleilsuverndaraföðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. J S Orðagáta D Orðagata 39 ---- V Gálaii likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina. en um leið myndast orð i gráu reitunum Skýring þess er: Klipan 1. Fuglamálið2. Agætt 3. Sár 4. Iiundurinn 5. Nagar6. Illmenni 7. Kvenmaðurinn. Lausn á orÖagatu 38: Bjartlir 2. Meuntuu 3. Sciddir 4. La*gslur 5. Ilrt'kkir 6. Kcnndur 7. Krakkar. Orð'ðigráti reitunum: BEISKUR Læknar Reykjavík — Kópavogvr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga. föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- 'og næturvakt: KI. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A Iaugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888. Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Ameriska bokasafnið: Opið alla virka daga kl 13-19. Ásgrímssafn BergstaðastraMi 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á yerkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök ta'kifæri. Dyrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17. Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og lairgárdaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Ilringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega frá 10 til 19. Þjoðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn Þingholtsstra*ti 29B. simi 12308: Opið mánud til föstúd. 9-22. laugardaga 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. simi 36270: Opið mánud. til fösiud. 14-21. Hofsvallasafn Ilofsvállagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn Sölheimum 27. simi 36814: Opið mánud. til föstud 14-21. laugard. 14-17. Bókabilar, biekistoð i Bústaðasafni. sími 36270. i 1Ð Bridge i) Brasilíumenn vöktu mikla athygli á ólympíumótinu í Monte Carlo — og einnig á HM rétt áður. Þeir eru ekki feimnir við að segja á spilin sín, Marcelio og Pedro Branco, bræður i brasilíska liðinu, sem vöktu mikla athygli. I leiknum við USA kom þetta spil fyrir — og á öðru borðinu var sagt pass hringinn, en ekki aldeilis á hinu, þar sem Branco-bræðurnir voru með spil austurs-vesturs. Nordur * D95 K106 0 G94 + Á732 Vestur Austur / A G84 * K10632 D9532 C? Á7 0 A7 0 D95 + K106 * D84 SUÐUR * A7 G84 O K10632 * G95 Sagnir gengu þannig: Norður gefur n/s á hættu. Norður Austur Suður Vestur pass 1 sp. pass 2hj. pass '2sp. pass 4sp. Útspil tígultvistur — eina út- spilið sem gaf Pedro Branco möguleika á að vinna sögnina. Hann „hleypti" heim á drottninguna. Þá hjartaás og meira hjarta — drottning, kóngur. Norður spilaði tígli —tekið á ás blinds og hjarta trompað heim. Þá tígull trompaður og spaðagosa spilað frá blindum og svín^ð. Suður darp á ás — en betra hefði verið fyrir vörnina ef norður hefði látið drottningu á gosann. Suður spilaði laufagosa — kóngur, ás, og norður spilaði laufi áfram. Tekið á 10 blinds. Spaðatíu síðan svínað — og hið harða game var í húsi. 420 fyrir Brasilíu, sem vann leikinn 11-9, svo þetta spil hafði úrslitaáhrif. f? Skák A skákmóti í Omaha 1959 kom þessi staða upp í skák Ulvestad, sem hafði hvítt og átti leik, og Sprague. 13. fxg6 —f6 14. Bh6 — Re6 15. Bc4 — Rb6 16. Bxe6+ — Bxe6 17. Dcl! og svartur gafst upp. — Það er andskotann ekki róandi á grásleppuna, síðan Boggi b.vrjaði í golfinu!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.