Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 27
Sjónvarp DACBLAÐIÐ. MANUDACUK 24. MAl 1976. Utvarp LÍF í LITUM ER ÁNÆGJULEGRA LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN Sjónvarp kl. 22.00: Heimsstyrjöldin síðari Otrýmingarherferð Þjóð- verja á hendur Gyðingum — þótturinn er ekki við hœf i barna Bílaviðgerðarmenn Ilöfum fyrirlif?njandi hinar marnreyndu «k þrkktu Kwik-Way ventlaslípivélar l.citiö nánari upplýsinKa hjá nkkur. G. Þorsteinsson og Johnson hf., Armúla I, simi 8-55-2:1. lífió í nýju Ijósi Daglegt umhverfi er oft grátt og hversdagslegt. Það þarf ekki að vera og má í rauninni ekki. Mestum hluta ævinnar er eytt innan fjögurra veggja, heimilis eða vinnustaðar. Þess vegna skiptir miklu hvernig þeir líta út. Sama máli gegnir um allt annað umhverfi. Um- hverfið hefur áhrif á andlegt ásigkomulag. Það eru margar leiðir til að hafa bætandi áhrif á umhverfi sitt. Ein er sú að mála það í HÖRPU-LITUM. HARPA SKÚLAGÖTU 42 Það var viðbjóðsleg sýn sem blasti viðbandamönnumeftir uppgjöf Þjóðverja. Þeir fundu þúsundir manna í búðum þar sem þeir voru sveltir og misþyrmt á allan hátt. að útrýma þeim sem fyrst. Þúsundir þessa fólks var flutt í fangabúðir og útrýmingarbúðir og fékk hina hryllilegustu meðferð. Til að kóróna allt kom Hitler svo upp gasklefum þar sem fórnardýrunum var smalað saman og hleypt blásýrugasi í klefana. I fangabúðunum í Auschwitz í Póllandi, sem urðu alræmdar, var hægt að drepa um 10.000 manns á dag i þessum klefum. Líkbrennslan starfaði allan sólarhringinn. En áður en líkin voru brennd voru allargullfyllingar fjarlægðar úr tönnum og síðan var það brætt. Þessi þáttur lýsir svo ægilegum staðreyndum að hann er engan veginn við hæfi barna og einnig er viðkvæmu fólki eindregið ráðið frá að horfa á hann. -KP. í þættinum um heims- styrjöidina síðari sem er á dag skrá sjónvarpsins i kvöld kl. 22.00, er lýst skipulegri útrýmingarherferð Þjóðverja á hendur Gyðingum og öðrum kynþáttum. Heimsstyrjöldin síðari stóð næstum helmingi lengur en sú fyrri. Er því engin furða þó miklu fleiri mannslífum hafi verið fórnað ef tekið er einnig tillit til að tæknin var mun fullkomnari. Tala látinna var einhvers staðar milli 25 og 40 millj. Það er ekki hægt að segja það með meiri vissu vegna þess m.a. að erfiðlega gekk að fá tölur um þetta frá Sovétríkjunum og Kína. Nasistar í Þýzkalandi hófu skipulegar ofsóknir á hendur Gyðingum bæði í heimalandi sínu og nágrannalöndum. Hitler tókst að útrýma 5 til 6 milljónum Gyðinga. Það voru aðallega SS-sveitir Himmlers og svo leynilögreglan Gestapo sem stóðu að þessum morðum. Hitler mun hafa tekizt að myrða um 12 milljónir manna í þeim löndum sem Þjóðverjar hertóku. Slavnesku löndin urðu verst úti vegna þess að eftir kenningum Hitlers voru Slavar óæðri kynstofn en Aríar og átti Utvarp Mónudagur 24. maí í blind- Þýdand- 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegiuagan: „Gestur götu" eftir Jane Blackmore. inn, Valdís Halldórsdóttir lýkur lestri sögunnar (11). 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir ). 16.20 Popphom 17.10. Tónleikar. 17.30 ,,Sagan af Serjoza" eftir Veru Panovu. (Jeir Kristjánsson les þýðmgu sina (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnit. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Guðjónsson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 „Grafarraus" smásaga eftir Sigurö Brynjólfsson Höfundurles. 20.50 Mozart og Webem: Tilbrigöi í tali og tónum. Flytjendur: Úrsúla og Ketill Ingólfsson. a. Tilbrigði um franskt barnalag eftir Mozart. b. Erindi um Anton Webern. c. Tilbrigði op. 27 eftir Webern. 21.30 Útvarpssagan: „Síöasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (31). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur. óttar Geirsson ráðunautur talar um fram- ræsluna í sumar. 22.35 Kvöldtónleikar. a. Concerto grosso í F-dúr eftir Marcello. I Musici leika. b. Konsertsinfónía fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Cimarosa. Ars Viva hljómsveitin í Gravesano leikur. Hermann Scherchen stj. c. Óbókon- sert í C-dúr eftir Haydn. Kurt Kalmus og Kammersveitin í Munchen leika. Hans Stadlmair stj. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Þegar Friðbjörn Brandsson minnk- aði‘‘ eftir Inger Sandberg (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt !ög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Yuuko Shiokawa og Sinfóníuhljómsveitin í Núrnberg leika Fiðlukonsert op. 101 eftir Max Reger, Erich Kloss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ^ Sjónvarp Mónudagur 24. maí 20.00 Fróttir og veöur 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Leitaö hófanna. Breskt sjónvarps- leikrit eftir Donald Churchill. Aðal- hlutverk Michael Bryant og Wendy Gifford. Nigel Dawson skilur við konu sína eftir langt hjónaband. 1 leikritinu er lýst erfiðleikum hans I samskiptum við hitt kynið. Þýðandi Dora Haf- steinsdóttir. 22.00 Heimsstyrjöldin síöarí. Útrýming. Lýst er skipulegri útrýmingarherferð þjóðverja á hendur gyðingum og öðr- um kynþáttum og sýndar myndir frá hinum illræmdu fangabúðum I Aus- chwitz, Belsen og Buchenwald, þar sem sex millj. gyðinga voru teknai af lífi. Þessi þáttur lýsir svo ægilegum staðreyndum, að hann er engan veginn við hæfi barna, og viðkvæmu fólki er eindregið ráðið frá að horfa á hann. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskráríok

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.