Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 13
DACBLAÐIÐ — ÞHIÐJUDAGUR 15. JÚNl 1976. , ÍSLANDSMÓTIÐ í STANGAKÓSTUM 1976: Astvaldur Jónsson kastar betur og lengra en aðrír Ástvaldur Jónsson, sem hér á árum áður var kunnur frjáls- íþróttamaður í Armanni, hafði mikla yfirburði í íslandsmótinu í stangaköstum, sem háð var á kastvellinum í Laugardal á iaugardag. Hann sigraði í fjórum kastgreinum af sjö — og í fimmtu greininni varð hann fyrstur ásamt öðrum. Urslit urðu þessi: Flugukúst oinhondis Árangur: Stig: 1. Ástvaldur Jónsson 55,63 m 1500 2. Svavar Gunnarsson 53,71 m 1388 ^ Riami Karltun 48,42 m 1096 4. Ásgair Halldórsson 48,15 m 1085 5. Þórfiur Jónsson 6. Baldvin Haraldsson 7. Völundur Þorgilsson Fluguköst tvíhendis: 1. Ástvaldur Jónsson 2. Svavar Gunnarsson 3. Bjami Karisson 4. Ásgeir Halldórsson 5. Baldvin Haraldsson 6. Völundur Þorgilsson 7. Þórfiur Jonsson Lengdarköst með spinnhjóli 1. Ástvaldur Jónsson 2. Ásgeir Halldórsson 3. Bjami Karisson 4. Þórfiur Jónsson 5. Völundur Þorgilsson 6. Baldvin Haraldsson 43,20 m 845 42,87 m 830 39,72 m 694 66.59 m 63,58 m 59,56 m 58,51 m 53,85 m 50,40 43,32 og 18 gr lófii: 103.98 m 97.93 m 91,44 m 87,69 m 83,19 m 61,40 m 1500 1356 1163 1121 925 797 562 1500 1314 1121 1020 900 Cengdarköst mefi rúlluhjóli og 18 gr lófii: E. Ástvaldur Jónsson 92,57 m 1500 2. Bjami Karisson 83,27 m 1180 3. Ásgeir Halldórsson 82,05 m 1141 4. Völundur Þorgilsson 68,57 m 758 5. Þórfiur Jónsson 66,63 m 708 6. Baldvin Haraldsson 60,85 m 574 Lengdarköst mefi spinnhjóli og 7,5 gr lófti: 1. Baldvin Karaldsson 63,41 m 1500 2. Bjami Karisson 62,55 m 1455 3. Völundur Þorgilsson 58,29 m 1241 4. Þórfiur Jónsson 54,76 m 1097 5. Ásgeir Halldórsson 54,24 m 1054 6. Ástvaldur Jónsson 53,95 m 1043 Hittiköst mefi spinnhjóli og 7,5 gr lófti: 1. Ásgeir Halldórsson 40 stig 1500 2. Ástvaldur Jónsson 3. Þórfiur Jónsson 4. Völundur Þorgilsson 35 stig 1110 20 stig 300 15 stig 160 Hittiköst mefi rúlluhjóli og 18 gr lófii: 1-2. Ásgeir Halldórsson 1-2 Astvaldur Jónsson 3. Þórfiur Jónsson 4. Völundur Þorgilsson 1. islandsmeistari: Ástvaldur Jónsson 2. Ásgeir Halldórsson 3. Bjami Karisson 4. Þórfiur Jónsson 5. Völundur Þorgilsson 6. Baldvin Haraldsson 7. Svavar Gunnarsson 25 stig 25 stig 15 stig 5 stig 1500 1500 460 60 9653 stig 8715 stig 6015 stig 4992 stig 4610 stig 4273 stig 2744 stig á kastmótinu í Laugardalnum — nokkrir keppenda athuga stangirnar milli greina. Frá vinstri Völundur Þorgllsson, ujarni trlssun, tslandsmeislarinn Astvaldur Jónsson, Þnrður Jónsson og Baldvin Haraldsson. DB-mynd Bjarnleifur. Víkingur og Breiðablik ó Laugardalsvelli ☆ Stórar tölur ó Austurlandi — í Bikarkeppni Knattspyrnusambands íslands Þrír leikir í Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands isiands voru háðir á Austurlandi um helgina. Úrslil urðu þessi: Þróttur Neskaupstað — Valur, Reyðarfirði, 8-0 Austri, Eskifirði — KSH 2-1 Leiknir, Fáskrúðsfirði — Einherji, Vopnafirði, 5-1. Benedikt Valtýsson, áður leik- maður með íslandsmeisturum Akraness, er þjálfari Leiknis jafn- framt því, sem hann leikur með íiðinu, en hjá Einherja þjálfar Þórir Jónsson, áður landsliðsmaður í Val, síðan FH. Leiknir hafði algjöra yfirburði í leiknum og hjá liðinu var Stefán Garðarsson fremstur í flokki í markaskoruninni. Skoraði þrívegis í leiknum — en hin tvö mörk Leikn- is skoruðu Benedikt úr vítaspyrnu og Guðmundur Gunnþórsson. Fyrir Einherja skoraði Aðalsteinn -Jóns- son. Staðan í hálfleik var 3-0. Einn leikur verður háður í 1. deild ísiandsmótsins. Þá leika Vík- ingur og Breiðablik, Kópavogi, á nýja grasvellinum í Laugardalnum. Þessi leikur tilheyrir annarri um- ferð mótsins — var þá frestað vegna utanfarar íslenzka unglingalands- iiðsins á UEFA-mótið í Ungverja- landi. Leikurinn í kvöld hefst kl. átta. Vegna þessa leiks var ekki hægt að velja leikmenn frá Víking og Breiðabliki í landsleikinn gegn Færeyjum á morgun. Tvær breyt- ingar hafa orðið í landsliðshópnum, sem fór til Færeyja í morgun. Þeir Sigurður Dagsson, Val, og örn Óskarsson, Vestmannaeyjum, sáu sér ekki fært að fara — og voru þeir Þorsteinn Ólafsson, Keflavík, og Ólafur Danivalsson, FH, valdir í þeirra stað. hiti. Eftir hlaupið sagði Ágúst, að nýja Islandsmetið í 1500 3:45.8 mín. væri aðeins áfangi. — Hann vonaðist eftir að hlaupa á 3:42 til 3:43 mín. í sumar. Hollenskir knattspyrnu- og œfingaskór Mjög hagstœtt verð Óskar Jakobsson, ÍR. fslandsmet í Sví- þjóð í spjótkasti — Óskar Jakobsson, ÍR, bœtti met sitt og varpaði síðan kúlu 17,56 metra, sem er f róbœr órangur hjó tvítugum manni ammt s milli hjá ísleúzku frjálsíþrótta- fólki. Metin falla eitt af öðru og góð afrek eru unnin, þó svo fæst standist samjöfnuð á aiþjóðlegan mælikvarða. En það er mikil sókn hjá íslenzku frjálsíþróttafólki. í Svíþjóð setti kastarinn stórefni- legi — hinn tvítugi Óskar Jakobs- son, ÍR, nýtt íslandsmet í spjótkasti á móti í Vesterás. Hann bætti eigið met um sex sentimetra — kastaði 75,86 m og hefur nú bætt hið fræga íslands- met Jóels Sigurðssonar, sem stóðst öll átök í 25 ár, um tæpa níu metra. Óskar er mikill framtíðarmaður t kastgreinum og hann lét ekki aðeins við nýtt íslandsmet standa i Svíþjóð heldur stórbætti árangur sinn í kúluvarpi — varpaði 17.56 m, sem er afbragðsárangur tvítugs manns. Hugsið ykkur — 90 sm lengra en Gunnar Huseby náði bezt — og í kringlukasti kæmi ekki á óýart þó ðskar færi yfir eða nálgaðist sextíu metrana í sumar. Hvað verður þá eftir nokkur ár? — Öskar á eftir að verða mikill afreksmaður, sagði Guðmundur Þórarinsson, þjálfari hans í gær, þegar hann fékk fréttirnar frá Svíþjóð. Guðmundur var þá nýkominn heim frá Finnlandi — og sagði: Ég er ánægður með árangur íslenzku stúlknanna flestra í Norðurlandabikar- keppninni i Finnlandi um helgina, þó ekki yrðu þær sigur- sælar. En von að stigatalan yrði tág — aðeins sex ísl. keppendur, en um og yfir 20 frá hinum Norðurlandaþjóðunum. 1 fimm greinum bættu stúlkurnar árangur sinn. Hæst bar íslandsmet Þórdísar Glsla- dóttur, ÍR, í hástökki, 1,73 m og Þórdís var -afar nærri að fara yfir 1,76 m. Aðeins 15 ára en bætti árangur sinn um 8 sm og íslands- met Láru Sveinsdóttur um 4 sm. Þarna var óvenjulegt efni á ferðinni. Ingunn Einarsdóttir, ÍR, jafnaði íslandsmet sitt í 200 m hlaupi, 24,9 sek. og hljóp á betri tíma en Islandsmetið er í 100 m grindahlaupi, 14,3 sek., en meðvindur var of mikill. Erna Guðmundsdóttir, KR, bætti árangur sinn um rúmlega 100 stig í fimmtarþraut — hlaut 3596 stig. Náði sínu bezta í grindinni 14,7 sek., kúluvarpi 8.98 m og hástökki 1.55 m stökk 5.25 m í langstökki og hljóp 200 m á 25.8 sek. Þá var íslenzka sveitin sekúndubroti frá Islandsmetinu í 4x100 m boðhlaupi. Þegar 1500 m hlaupið fór fram kólnaði mjög — hitastig féll niður í 2 gráður og haglél gerði. Allar stúlkurnar í hlaupinu voru því nokkuð frá sínum bezta tima — Lilja Guðmundsdóttir, tR, ekki síður en aðrar — og Gréta Ander- sen frá Noregi, sem um tíma átti heimsmetið í 3000 m hlaupi, gafst upp. Þetta var um mótið í Finnlandi — en þegar Ágúst Asgeirsson, ÍR setti íslandsmet í Hollandi í síðustu viku I 1500 m og Hreinn Halldórsson, KR, sigraði í kúluvarpi , keppti Sigfús Jóns- son, IR, þar í 10 km hlaupi. Var nokkuð frá sínu bezta — hljóp á 31:17.2 mín., en þar var steikjandi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.