Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNt 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir miðvikudaginn 16. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): FyrstU viðbr«í*úin reynast «ft rétt. Þetta er upplagður tími til að heimsækja vini sem j)ú hefur vanrækt upp á síðkastið. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Hlutirnir gætu farið eitthvað ur sk«rðum en j)að ástand ætti ekki að vara mjfíK len«i. Eitthvert uppistand «æti orðið heima fyrir en þér tekst að koma hlutunum í rétt horf á ný. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Freistandi tilboð þarfn- ast nánari athuKunar áður en þú tekur endanlega af- stöðu til þess. Vertu ekki fljótfær í sambandi við nýjan vin. re.vndu að k.vnnast honum betur. Nautið (21. april—21. maí): Félagslegur sjónadeildar- hringur þinn virðist vera að stækka en þó gæti reynzt erfitt að fá nýjan vin samþykktan í hópinn. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Forðastu öll fjárhættu-og áhættuspil. Stjörnuáhrifin eru þér ekki í hag, þar til seint í kvöld. Rómantískt ævintýri fær þig til að gleyma erfiðleikunum. Krabbinn (22. júní—23. julí). Gættu heilsunnar, þú virðist vaka of lengi frameftir á kvöldin. Ef þú áformar eitt- hvað fyrir þig og kunningja þína, ættirðu að fá hjálp. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Eitthvert atvik mun valda þér vonbrigðum í kvöld. en þú munt þó eignast nýjan kunningja. Blandaðu þér ekki inn I deilumál vina. Meyjan (24. ógúst—23. sopt.): Samvinna mun bera góðan ávöxt í dag. Vertu ákveðinn I að leysa vandamál dagsins. Hreinskilni gæti jafnvel gert ástandið verra. Vogin (24. sept.—23. okt.): Festa þín vekur aðdáun og er öðrum hvatning til að leggja meira að sér. Fyrir þá sem eru í einhvers konar ástasambandi ætti dagurinn að vera hagstæður. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu ákveðinn en samt ekki ókurteis við kunningja þinn sem í sífellu er betlandi í þér. Gáðu að bréfi að utan frá gömlum vini. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vandi virðist vera á herðum þínum. Þiggðu ráð reyndra ef þú lendir I vandræðum. Óvænt en skemmtileg gjöf gæti borizt þér. Steingoitin (21. des.—20. jan): Góður dagur til að inn- heimta skuldir. Mótmæli gætu komið upp heima fyrir vegna áforma um að skemmta sér eitthvert kvöldið. Afmœlisbarn dagsins: Þetta ár verður hliðhollt kærleiks- samböndum. Margir munu finna sér lífsförunaut. Hinir giftu ættu að finna meiri gleði heima fyrir. Ungt fólk ætti að hafa óvanalega góð tækifæri. Sumarfrlið verður þér lengi minnisstætt. NR. 109 — 14. júní 1976. KininK Kl. 12.00 Kaup Sal.a 1 Bandarfkjadollar 183,60 184,00 1 Sterlingspund 325,70. 326,70* 1 KanadadoIIar 187,70 188,20* 100 Danskar krónur 3010,40 3018,60* 100 Norskar krónur 3322,20 3331,30 100 Sænskar krónur 4140,05 4151,35* 100 Finnsk mörk 4710,05 4722,85* 100 Franskir frankar 3880,35 3890,95 100 Belg. frankar 463,95 465,25 100 Svissn. frankar 7357,40 7377,50* 100 Gyllini 6714,35 6732,65* 100 V.-Þýzk mörk 7134,85 7154,25* 100 Llrur 21,52 21,58* 100 Austurr. Sch. 995,40 998,10 100 Escudos 593,35 594,95* 100 Pesetar 270,30 271,10 100 Yen 61,20 61,37 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183.60 _ _ 184,00 * Breyting frá sfðustu skráningu. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —, 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fœðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fzóðingarbeimili Reykjavíkur: Alla daga kl. frð.30—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. * Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og ki. 15—16. Kópavogsh&lið: Eftir umtali oft kl. 15—17 á h'eluum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alladaga. (?) / I .A <tiii ckki jiA h-ikii ncimi jiugnkrkni. Lfna. Mii* vantar < kki gk iiiiigu cg |)iái IViA fyrir |)cr.". „Hvernig eru leikreglurnar í dag, Magga? Eigum við að fara í búðir fyrst og líta svo inn á Borgina, eða eigum við að fara þangað í snarl fyrst og fara svo í búðir á eftir?” KEQ3SB Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaitfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi, simi 18230.1 Hafnarfirdi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzia apoteKa viK- una 11.—17. júní er i Reykjavíkurapótekiog Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almcnnum frídögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fridögum. ' Hafnarfjörður — Garðabœr nœtur- og helgidagavarzla, uppíýsingar á slökkvlstöðinni í sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Bjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik, sími 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955. Akur- eyri, slmi 22222. Tanniæknavakt: er í Heilsuverndarstöoinin við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Orðagóta 51 Gátan liklst venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina, en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er: Veiði- skip. 1. llátið 2. Spritt 3. Lögregluþjónar 4. -Liflét 5. Fuglsnaín 6. Langt frá. Lausn á orðagátu 50: 1. Fólska 2. Dansar 3. Beltið 4. Bollar 5. Flatey 6. Áslaug. Orðið í gráu reitunum: FALLEG. Læknar Reykjavík — Kópavogtjr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst i heimilisla^kni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læKna stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á. göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnarí símsvara 18888. $öfn Árbær: Opið daglega nema á mánuaogum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Ameríska bókasafnið: Opið alía virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga Jd. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurínn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opiðdagleéa 13.30-16. Ustasafn Islands við y Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Nóttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga ' og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opiðdaglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B, sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22, laugardaga'9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið níánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Simi 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugaraögum og sunnudögum i sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. ffi Bridge Svíar, sem stóðu sig mjög vel á ólympíumótinu í Monte Carlo — urðu í fimmta sæti í opna flokknum — unnu vel á eftir- farandi spili í leik sínum við Ástralíu. Vestur gefur, allir á hættu. Norður A A ^ ÁDG732 0 A1062 * Á6 VESTUR A05TUR' A enginn A K98752 <5> K86 954 0 D93 O G87 + DG98752 + K SUÐUR A DG10643 V 10 0 K54 + 1043 Þegar Ástraliumennirnir voru með spil norðurs-suðurs gengu sagnir þannig: Norður Suður Smilde Seres 1 hjarta 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 3 hjörtu 3 spaðar 4 spaðar pass Utspil laufadrottning og Seres fékk ekki nema átta slagi, 200 til Svíþjóðar. Svíarnir voru heppnari f sagnseríu sinni. Norður Pyk 2 hjörtu 3 tíglar 3 grönd Suður Gullberg 2 spaðar 3 spaðar pass og eins og spilið lá var auðvelt að vinna 3 grönd — fimm slagir á hjarta og fjórir háslagir að auki. I? Skák Á sovézka meistaramótinu f ár kom eftirfarandi staða upp hjá unga stórmeistaranum Romanis- hin, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Bronstein. | ■ ' | $ l 1 í l 1 k&Éi I n * k HÍ • • ■ $ -k 2 151 í ö' ■ s — 1. b4! — Ha4 2. Bdl — Ha6 3. b5 — Ha5 4. Bd2 og þar með vann hvftur skiptamun og skákina.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.