Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNÍ 1976. Eg er tólf ára og óska eftir að gæta barna, helzt í nánd við Garðabæ. Uppl. í sima 52726. Stúlka óskar eftir að gæta barns á daginn, kemur til greina á kvöldin. Uppl. í síma 75921. Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja barna 1—2 kvöld í viku í Hörgshlíð. Upplýs- ingar í síma 21836. Barngóð stúlka óskast til að gæta 4ra ára drengs í Breið- holti (Kóngsbakka) fyrir hádegi og koma honum á leikskóla, gæti orðið heilsdags gæzla í júlí. Góð laun. Upplýsingar í síma 73974 á morgnana eða eftir kl. 7 á kvöld- in. Kennsla j Enskunám í Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands. Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í slma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. Gítarkennsla. Námskeið í gítarleik sem stendur yfir fram í september. Kennari er Símon Ivarsson. Innritun í síma 75395 milli kl. 5 og 7. I Hreingerníngar ii Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. örugg og góð þjónusta. Jón, sími 15050. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Giangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppa- hreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Gluggahreinsunin auglýsir: Tek að mér að hreinsa glugga, fljót og góð þjónusta. Sími 24613. Þjónusta Vesturbæingar, Seltirningar. Vanti ykkur vel viðgerða skó munið þá eftir skóvinnustofunni Vesturgötu 51. Geymið auglýs- inguna. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra i sumar hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi og sé um áburð ef þess er óskað. Guðmundur, sími 42513 milli kl. 19 og 20. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum Upplýsingar í síma 40467. Málum úti og inni. Einnig þök og glugga. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Úðun trjágróðurs Tökum að okkur úðun trjá- gróðurs. Pantanir í síma 36412 og 72312. Allt múrverk, viðgerðir og flísalagnir. Föst til- boð. Uppl. í síma 71580. Einhleypingar athugið! Tek að mér viðgerðir á fötum og einnig ýmsar breytingar. Uppl. í síma 15050. Tek alls konar myndir og málverk, sérhæfing í saumuðum myndum og teppum. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Venjulegt og matt gler. Inn- römmun Trausta Ingólfsstræti 4. Sími í hádegi og eftir kl. 19, 22027. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð I lóðir. Uppl. I símum 40199 og 33248 í hádegis- og kvöldmatartímum. Ökukennsla Okukennsla—Æfingatímar: Kenni á Mazda 616 árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Hvað segir símsvari 21772? Réynið að hringja. Kenni akstur og meðferð bíla. Fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar i síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. '75. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson, sfmi 83564. Lærið að aka Cortina, Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, símar 35180 og 83344. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7, laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. adidas SKÓSALAN LAUGAVJEGI 1 Verndið fæturna SKÓV. Vandið skóvalið. S. WAAGE Domus Medica Sími 18519- Bifreiðastilíngar NIC0LAI Þverholti 15 A. Sími 13775. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá ’ 18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Urval' áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt. HcfOatúni 2 — Sími 15581 Reykjavík 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Þjónusta c Húsaviðgerðir j Húseigendur! Húsaviðgerðir. Skiptum um járn á þökum. Glerjum. Viðgerðir á rennum, steinsteypu og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 71732. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum járn og þök og ryðbætum, málum þök og glugga. Ste.vpum þakrennur og l>erum í gúmefni. Þéttum sprungur i veggjum með SILICON EFNUM. Vanir menn, margra ára reynsla. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni.20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari, sími 41055. SMEBUBW frfálst, úháð dagblað c Nýsmíði- innréttingar Þak — sumarhús Vantar yður sumarhús? Þá er ÞAK-sumarhús lausn- in. Fullbúin eða skemmra á veg komin. Allt eftir óskum kaupenda. Uppl. í símum 72019 og 74655. Húsbyggingar— Innréttingar Öll almenn trésmiði utan- og innanhúss. Eldhúsinnréttingar, fat askápar o. fi. Vönduð vinna, hagstætt verð. BREIÐÁS Vesturgötu 3, sími 25144, 74285. Garðhellur KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN STÉTT Hyrjarhöfða 8 — simi 86211. Dílar — Dílar — Dílar Brennidilar fyrirliggjandi. IDNVÉLAR H.F. Sími 52263. Hjallahrauni 7. Hafnarfirði. Framleiðum: Utveggjasteina, milliveggjasteina, Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) Sími 33177.' Bílskúrshurðir Utihurðir, svalahurðir. gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. TRÉSMIÐJAN M0SFELL SF. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 66606. C Þjónusta j Leigjum út stálverk- palla til viðhalds- og málningarvinnu. Verkpallar h/f Sími 44724.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.