Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 22
NÝJA BIO
Með djöfulinn á hœlunum
M
íslenzkur texti
Æsispennandi ný litmynd um
hjón í sumarleyfi, sem verða vitni
að óhugnanlegum atburði og eiga
síðan fótum sínumfjbr að launa. í
myndinni koma fram nokkrir
fremstu „stunt“ bflstjórar Banda-
ríkjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 oe 9.
8
TÓNABÍÓ
8
Neðanjarðarlest
í rœningjahöndum
(TheTakingof Pelham 1 — 2 —
3)
Spennandi ný mynd, sem fjallar
um glæfralegt mannrán í neðan-
jarðarlest.
„Hingað til bezta kvikmynd árs-
ins 1975” Ekstra Bladet.
Leikstjóri: Gabriel Katzka.
Aðalhlutverk:
Waiter Matthau
Robert Shaw (JAWS)
Martin Balsam
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8
LAUGARASBIO
Paramount Pictures presents
IPGNí^ ln C°lor *A Paramount Picture
Paddan
(BUG)
Æsispennandi ný mynd frá
Paramount gerð eftir bókinni
„The Hephaestus Plague".
Kalifornía er helzta landskjálfta-
svæði Bandaríkjanna og kippa
menn sér ekki upp við smá
skjálfta þar, en það er nýjung
þegar pöddur taka að skríða úr
sprungunum.
Aðalhlutverk: Bradford Dillman
og Joanna Miles. Leikstjóri:
Jeannot Szware.
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9ogll.
Maður nefndur Bolt
Þessi frábæra karatemynd
endursýnd.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
Glötuð helgi
Skemmtileg og spennandi ítölsk
sakamálamynd með ensku tali og
ísl. texta.
Oliver Reed
Mareello Mastroianni.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Njósnarinn ódrepandi
(Le Magnifique)
Mjög spennandi og gamansöm ný
frönsk kvikmynd í litum.
Jean-Paul Belmondo
Jacqueline Bisset.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8
STJÖRNUBÍÓ
8
Funny Lady
Ný heimsfræg amerísk stórmvnd
í litum með Barbra Streisand,
Omar Shariff og James Caon.
Sýnd kl. 6 og 9.
tslenzkur texti.
8
HASKOIABIO
8
Eplastríðið
Nútíma þjóðsaga frá Sviþjóð sem
vakið hefur verðskuldaða athygli
og fengið mikið lof. Leikstjóri:
Tage Danielsson. Aðalhlutverk:
Max von Sydow, Monica Zetter-
lund.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sýnd vegna fjölda áskorana.
8
HAFNARBÍÓ
8
Flóttamaðurinn
Hörkusþennandi bandarisk Pana-
vision-litm.vnd með David Jansen,
Jean Seberg.
ísienzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.
8
BÆJARBÍÓ
8
Jeremíah Johnson
Maðurinn sem gat ekki dáið.
Mjög spennandi og skemmtileg
kvikmynd tekin á mörgum feg-
urstu stöðum Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk: Robert Redford.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
«i'ÞJÓBLEIKHÚSW
Inúk
á aðalsviðinu
föstudag kl. 20, laugardag
kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Sími 11200.
8
DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNt 1976.
Útvarp
Sjónvarp
8
•Hve margir úr þessum hópi viðskiptavina „ríkisins" eiga eftir að verða alkóhólistar?
DB-mynd: Björgvin.
Sjónvarp kl. 20.40: Ofdrykkjuvandamálið:
ALKO-
HÓLISTI
Vmsar kenningar hafa uppi um hvernig ráða megi bót á áfengis-
vandamálinu og í kvöld heldur Joseph P. Pirro frá Freeport
sjúkrahúsinu í New York áfram að fræða okkur um það vandamál.
Sjónvarpið lét taka upp þrjá þætti um áfengisvandamái þar sem
Pirro ræðir við hlustendur og var sá fyrsti á dagskrá sjónvarpsins á
þriðjudaginn var. Þýðandi er Jón O. Edwaid, Örn Harðarsson
stjórnaði upptökunni.
t kvöld kl. 20.40 segir
Pirro okkur frá hvernig hann
telji bezt að bregðast við vanda-
málinu. Hann telur mikil-
vægast að áfengissjúklingurinn
og fjölskylda hans viðurkenni
vandamálið og geri sér stað-
reyndir ljósar á raunhæfum
grundvelli. Menn sem eiga að
stríða við áfengissýki þurfa á
mikilli aðstoð og skilningi að
halda. Hann segir að leyndin
sem alla tíð hafi hvílt yfir
þessum málum sé mikill böl-
valdur og allt pukur í sambandi
við þessi mál sé mjög neikvætt.
Fjölskyldan er mjög ánægð
þegar maðurinn hættir að
drekka, en þegar hann ætlar að
ganga í AA-samtökin spyrnir
hún oft við fótum og segir sem
svo: Þá vita allir að hann hefur
átt við áfengissýki að stríða!
En fjölskyldan gerir sér ekki
ljóst að það vissu þetta allir
fyrir, þótt ekki hafi verið talað
um það í eyru fjölskyldunnar.
í þættinum-á þriðjudaginn
var ræddi Pirro á ákaflega
raunsæjan og skemmtilegan
hátt um skilgreiningu á alkó-
hðlisma og hinum ýmsu stigum
hans. Hann gat þess að of-
drykkjumenn drykkju alltaf
samkvæmt ákveðnu mynstri. A
því væri jafnan hægt að þekkja
þá. Það kom fram í þættinum
að margur hefur staðið í þeirri
trú að sá maður einn sé of-
drykkjumaður sem drekki á
hverjum degi. Þetta er mis-
skilningur því maður getur
verið ofdrykkjumaður jafnvel
þótt hann drekki ekki nema um
helgar. Lækning gegn drykkju-
sýki cr engin nema algjört
Bindindismenn segja að það
eigi aldrei að taka fyrsta
sopann, en það liggur ekki fyrir
öllum, sem drekka áfengi að
verða alkóhólistar, sem betur
fer.
bindindi og það ævilangt, eftir
því sem Pirro segir okkur:
Þeim sem misstu af fyrsta
þættinum skal eindregið bent á
að horfa á þáttinn i kvöld.
Jafnvel þótt fólk eigi ekki
persónulega við vandamál of-
drykkjunnar að stríða, er ekki
ósennilegt að einhver í fjöl-
skyldunni eða vinahópnum eigi
við það að stríða og aldrei er
nema til bóta að auka skilning
sinn á sem flestum vandamál-
-A.Bj.
Lausar stöður
1. Staða löglærðs fulltrúa í iðnaðarráðuneytinu er laus til
umsóknar. Laun skv. hinu almenna launakerfi opinberra
starsmanna.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 1. júlí nk.
2. Staða rafmagnsveitustjóra ríkisins er laus til um-
sóknar. Um laun og starfskjör fer samkvæmt gildandi
iögum og samningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
skulu lagðar inn til iðnaðarráðuneytisins fyrir 15. júlí
1976.
Iðnaðarróðuneytið,
9. júní 1976.
'BIAÐIÐ
Frjálst óháð dagblað
Umboðsmaður Dagblaðsins á Akra-
nesi, Þorsteinn Óskarsson, getur bætt
við sig sölubörnum. Upplýsingar í
síma 1042 eða á Höfóabraut 16.