Dagblaðið - 15.06.1976, Page 17

Dagblaðið - 15.06.1976, Page 17
DACBI.Atm) — ÞRIttJUDACUK 15. JUNÍ 1976. 17 Kjartan Bjarnason, sem fæddur var á Leiðvelli í Meðallandi 26. ágúst 1920 og lézt 4. júní sl., verður jarðsunginn í dag frá Fossvogskirkju. Kjartan var sonur Bjarna Pálssonar og Elínar Sigurbergsdóttur, sem nú lifir í hárri elli í Hveragerði. Kjartan lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum árið 1953 og helgaði það sem eftir var ævi sinnar kennarastörfum. Hann kenndi m.a. í nokkur ár í Hafnar- firði en 1968 hóf hann kennslu við Barna- og unglingaskólann á Eyrarbakka þar sem hann starfaði til æviloka. Eftirlifandi kona Kjartans er Kristjana Guðmundsdóttir. Sesselja Dagfinnsdóttir, sem fæddist 1. maí 1904 og lézt 3. júní sl. verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni i dag. Sesselja missti foreldra sína er hún var á bernskuskeiði og ólst upp í skjóli Agötu systur sinnar, þannig að fyrst hélt Agata heimili með syst- kinum sinum og síðar var Sesselja á heimili Agötu og manns hennar Kristjáns Jóhanns Kristjáns- sonar. Eftir að Agata missti heilsuna annaðist Sesselja hana og heimili hennar um sextán ára skeið. Mörgum árum eftir andlát systur sinnar giftist Sesselja Kristjáni Jóhanni Kristjánssyni en hann lézt árið 1969. Lárus Elíesersson, sem fæddur er 14. apríl 1903 að Litlu Hlíð í Húnavatnssýslu og lézt 9. júní sl„ verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag. Foreldrar hans voru Vilborg Mál- fríður Steingrímsdóttir og Elíeser Elíesersson. Lárus fór ungur að vinna fyrir sér á sjó. Stundaði hann síðan sjómennsku erlendis allt til ársins 1946, er hann fluttist heim til íslands ásamt eftirlifandi konu sinni, Unni Pétursdóttur, sem hann kvæntist í Danmörku árið 1939. Þau eignuðust tvær dætur, Guðrúnu Hólmfríði f. 12. febrúar 1942 og Vilborgu Eddu f. 13. des- ember 1946. Síðustu starfsárin starfaði hann sem næturvörður í stjórnar- ráðinu. Christian Havsteen lézt í Kaupmannahöfn 10. júní sl. Einar Hjálmtýsson, Kirkjuvegi 15, Keflavík verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 15. júní kl. 2. Ingimundur Guðmundsson, Skaftafelli 2, Seltjarnarnesi, lézt 11. júní. Guðrún H. Sigurðardóttir frá Rekavík verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. júní kl. 10.30. Guðlíp Gunnarsdóttir, Strandgötu 21, Ólafsvík verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 16. júní kl. 2. Jóhannes Sturlaugsson, Laxárnesi, Kjós, lézt 11. júni. Ólafur M. Gamaiíelsson frá Ferjubakka í Öxarfirði lézt 14. júní. Björn M. Björnsson, bókbindari, Njálsgötu 28, lézt 14. júni. Valdimar Guðmundsson f.v. skipstjóri og bóndi Varmadal verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 16. júní kl. 3. Safnaðarfélag Ásprestakalls Okkar árlega sumarferð verður farin sunnu- daginn 20. júni. Nánari uppl. hjá Þuriði I sima 81742 og Iljálmari í síma 82525. Vin- samlega hafið samband sem fyrst. Brœðafélag Nessóknar býður elda safnaðarfólki til sinnar árlegu skemmtiferðar ok. þriðjudag 22. júni. Nánari upplýsingar og þátttaka tilkynnt í sima 16783 fvrir föstudagskvöld. Útivistarferðir Miövikud. 16/6 kl. 20: Bláfjallahellar—Þríhnúkar. fararstj. Jðn I. Bjarnason. Verð 600 kr. Fimmtud. 17/6. Kl. 10: Fagradalsfjall. fararstj. Einar Þ. (luðjohnsen. Verð 1200 kr. Kl. 13: Hafnarberg—Reykjanes. fuglaskoðun. farar.>‘j. Jðn I. Bjarnason. Verð 1000 kr. Föstud. 18/6. Þjórsárdalur—Hekla. fararstj. Jðn I. Bjarna- son. F'arseðlar á skrifstofunni. Laugard. 19/6. Njáluslóöir í fylgd með Einari Pálssyni skóla- stjðra, sem kynnir Njálukenningar sínar. SUldrað við á Steinkrossi á miðnætti ef veður levfir. F'arseðlar á skrifstofunni. Útivist I^ækjargiitu 6. Sími 14606. Kvenfélag Lógafellssóknar gengst fyrir ferð um Suðurnes laugardaginn 19. júni. Snæddur verður hádegisverður í F'esti. F'arið verður frá Brúarlandi kl. 10 f.h. Ojald 1200 kr. Þátttaka tilkynnist á Brúar- landi 16. júni milli kl. 20 og 22. Kvenfélag Neskirkju Sumarferðin verður farin laugardaginn 19. júní. Allar nánari upplýsingar í síma 16093, María. og 11079, Sigriður Sumarferð Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði verður 20. júni. Farið verður upp i Borgar- fjörð. og messað kl. 2 í Bæjarkirkju. Vinsam- legast tilkvnnið þátttöku fyrir 15. júni í síma 53777 (Stefán). 51104 (C.uðrún) og 53359 (Jón). Fundir Fró Rauðsokka- hreyfingunni Ársf jðrðungsfundur Rauðsokka verður haldinn að Skólavörðustíg 12. þriðjudaginn 15. júní kl. 20. Mætið vel og stundvíslega. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Glslason. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning verður opinisumar á þriðju- dögum. fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. Tilkynniiigar Húsmœðraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni 21.—28. júní. Skrif- stofan verður opin í félagsheimilinu efri sal 14.. 15. og 16. júni kl. 3—5. Einnig eru veittar upplýsingar f símum 40168 Fríða, 41142 Pálína, 40567 Katrín og 40689 Helga. Blikabingó öðru Blikabingói ársins lauk þegar birtar höfðu verið 16 tölur. en þá var tilkynnt um bingð. Nú verða þessar tölur birtar á ný og er frestur gefinn í viku. séu fleiribingó. Upp- lýsingasimar eru 40354 og 42339. Tölurnar voru: 1. N-43. 2. 1-23, 3. N-33. 4. N-31. 5. 1-21. 6. 1-20. 7. N-32. 8. 1-22. 9. 1-27. 10. N-25, 11. N-40. 12. 1-26 13. N-37, 14. 1-25. 15. N-39. 16. 1-28. Kirkja Jesús Krists af síð- ari daga heilögum eða Mormónakirkjan býður yður vinsamlegast. að heimsækja ..opið hús“ sem haldið verður I Háskólanum, Lög- bergi. Stuttar kvikmyndir verða sýndar. Ókeypis aðgangur. Opið hús verður dagana 17., 18 og 19. júní kl. 14-22. Þjóðhótíðarkaffi í Herkastalanum Eins og undanfarin ár efnir Hjálpræðisherinn til kaffisölu 17. júní og geta þreyttir vegfarendur komið í samkomu- salinn. hvllt lúna fætur og drukkið hressandi kaffi frá kl. 2 e. hádegi allt til miðnættis. Börnin geta fengið gos, eins er mikið úrval af Ijúffengum kökum og pönnukökum til að gæða sér á. Agóðinn rennur til styrktar börnum og full- orðnum hér I borg. Bílvelta á Reykjanesbraut Bílvelta varó á Reykjaiiesbraut í gærkvöidi á móts við Vogaaf- ieggjarann. Var þarna fólksbif- reið á ferð og lenti út af veginum með veltu. Stúika. sem var far- þegi í bílnum, viðbeinsbrotnaði, en aðrir sluppu ómeiddir. — ASt Storf Ijósamanns Þjóðleikhúsið óskar að ráða ljósamann (rafvirkja) til starfa frá 1. september 1976. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 1. júli nk. Þjóðleikhússtjóri. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu Hústjald til sölu. Uppl. I síma 37965. 60 ferm skúr til sölu. Upplýsingar í sima 21027 eftir kl. 8. Húsbyggjendur og fleiri ath.: Til sölu gamalt og nýtt fittings, ofnkranar og saumur ýmiss kon- ar, útidyraskrá, handverkfæri o.fl. Simi 23994. 2 barnarúm til sölu, annað rindarúm með dínu, neðri koja án dínu, hvort tveggja sem nýtt. Uppl. I síma 31042, eftir kl. 17. '-.------------> Oskast keypt Er kaupandiað hefilbekk. Uppl. í síma 14983 eftir kl. 19 á kvöldin. Segulbandstæki: Vil kaupa notað Revox segulbandstæki eða aðra gerð af sama gæðaflokkí. Uppl. i sima 13493. Combi Camp 1900 tjaldvagn til sölu. Upplýsingar i síma 35748 eftir klukkan 18. Vélskornar túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 26133. Geymið auglýsinguna. Til sölu 5 manna Tjaldborgart jald með stórum himni með giugga á. Einnig sjálf- trekkjandi oliukynding, tilvalin i vinnuskúr eða sumarbústað. Uppl. í síma 53151. Nvtt, ónotað útigrill tii siilu. Verð kr 1.500.- Uppl. í sima 10161 milli kl. 5 og 6. Túnþiikur tiI siilu. Upplýsingar í slina 41896. Öska eftir að kaupa logsuðutæki. Uppl. í síma 95-5540. 1 Verzlun i Seljum i dag nokkur sýnishornapör af leður- stigvélum með þunnum sóia, nr. 37 eingöngu. Skóverzlun Uéturs Andréssonar Laugavegi 74 Utsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112: Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku. Allir kjólar og kápur selt á 500 og 1000 kr. stk. Blússur i miklu úrvali á 1000 kr. Enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr. Karlmannaskyrt- ur á 750 kr. Karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafve rði. Ítalskar listvörur. Feneyjakristall, keramik frá Meranó, styttur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Einarsson, Skólavörðustig 4. Sími 16646. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, gobelin, naglalistaverkum, barnaút- Saumsmyndum og ámaluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póst- sendum. Sími 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Fyrir brúðkaupið: kerti, servíctt- ur, styttur, gjafir. Serviettur og styttur fyrir silfur- og gullbruð kaup. Minnum á kertapokana vin- sælu. Seljast ódýrt meðan birgðir endast. Opið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Tökum að okkur viðgerðir á öllum gerðum vélhjóla og sláttuvéla, einnig hjólasölu. Fljót og góð þjónusta. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, Ártúnshöfða. (irænt hús beint niður af Arba'jarafleggjaranum. Verzlunin hættir. Allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Hallveigar- stíg 1. Iðnaðarmannahúsinu. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Til iðnaðar og heimilisnota. Urval af Millers Falls rafmagns- og handverkfærum, t. d. borvélar, borbyssur, hjólsagir, fræsarar, slípirokkar, smergel og m.fl. VBW handverkfærin t.d. toppa- sett, boltaklippur, stjörnul.vklar, skrúfjárn, rörtangir og m.fl. Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss ur, slípirokkar, múrhamrar og málningarsprautur. Vönduð verkfæri, gott verð. Heildsala og smásala S Sigmannsson og coí Súðarvogi 4, Iónvogum. Sími 86470. Húsgögn Gott sófasen til sðlu. Uppl. I síma 40264. Sófasett, vel með farið, til sölu. Uppl. I síma 85445. eftir kl. 19. Hviidarstóiar. Höfum til sölu vandaða hvíldar- stóla með skemli á framleiðslu- verði. Lítið i gluggann. Bólstrun- in, Laugarnesvegi 52. Sfmi 32023. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Fallegt rúm með dýnu (stærð 1x2) til sölu Uppl. I síma 12677 kl. 6—8 eftir hádegi. Til sölu vel með farið hjónarúm, dýnustærð 2 m, ennfremur kringlótt sófaborð. Uppl. í síma 52454. Antik. Til sölu er mjög fallegt norskt sófasett, einnig kringlótt mahóní stofuborð. Uppl. í síma 11690 allan daginn. Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 40757. Tveggja manna hjónarúm frá Borgarhúsgögnum, til sölu, höfuð- og fótagafl bólstraðir . Kostar nýtt 138 þús. með dýnu en selst fyrir hálfvirði. Rúmteppi fvlgir. Uppl. í síma 85015 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.