Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1976. Fromhald af bls. 17 Heimilistæki i Lítil frystikista til sölu. Uppl. í síma 85169. AEG cldavclarsctt til sölu vegna breytinga. Uppl. i síma 19003. Frystikista. Sem ný 255 lítra Bosch frystikista til sölu. Uppl. í síma 14135. Til sölu nýleg eldavél. Upplýsingar í sima 38381 eftir klukkan 3. I Hjól i Mótorhjól til sölu, VT — 8 super Bronco torfæru- hjól, snjóskíði fylgir, 306 cc. Á sama stað er 2'A til 3 tonna vélar- laus trilla til sölu. Uppl. í síma 83255 og 74800 á kvöldin. Suzuki AC 50 árgerð ’74 í góðu lagi til sölu. Upplýsingar í síma 44498 eftir klukkan 7 í kvöld. Honda 350 XL og utanborðsmótor, 4 ha., til sölu. Uppl. í síma 25089 eftir kl. 19. I Fyrir ungbörn Óska eftir kerruvagni. Sími 72924. Léttur barnavagn og sem ný barnakerra (keypt í Bandaríkjunum) til sölu. Uppl. í síma 85883 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. 1 Hljómtæki D Kjarakaup. Til sölu er Fidelity Solid State útvarp og plötuspilari, sambyggt, á kr. 40 þús. Til sýnis að Lang- holtsvegi 190 frá kl. 3—7. Nýlegur enskur radíófónn til sölu, verð 30.000. Uppl. í síma 51047. I Hljóðfæri i Rafmagnspianó, Fender Rhodes, til sölu, einnig rafmagnspíanó teg. Baldwin og Synthesizer teg. Baldwin. Uppl. í Hljóðfæraverzlun Pálmars Árna h/f, sími 32845. Til sölu sem nýtt amerískt Lowrey rafmagnsorgel, mjög gott verð. Uppl. eftir kl. 19 í síma 84993. Kaupum ísl. frímerki óstimpluð: Hekla 48, At- vinnuvegir 50-54, Jöklar 52 og 57, Iþróttir 55-57, Fossar og Virkjanir 56, Svanir 56, Stjórnarráð 58-61, Lax 59, Fálkinn 60, Haförn 66, Friðrik 68, Evrópa 70, Lýðveldið 69 og Þjóðvinafélag 71. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6A sími 11814. 1 Til bygginga Til sölu miðstöðvarofnar og innihurðir, notað. Upplýsingar í síma 23295. N Ljósmyndun B Til sölu nýleg sjálfvirk myndavél, Konica Auto 53, með f 1.8 linsu. Upplýsingar í síma 31474. Vil kaupa 300 lengdarmetra af notuðu móta- timbri, 1x6 Uppl. í síma 32136 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6 og 2x4 Sími 43175 eftir klukkan 18. 1 Sjónvörp i Sjónvarp til sölu, Blaupunkt. Uppl. gefnar í síma 52441. Til sölu 20 tommu B&O sjónvarpstæki, sem nýtt, lítið notað, hálfs árs ábyrgð fylgir. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Simi 23479 (Ægir). 1 Dýrahald 8 Hvolpur til sölu. Uppl. í síma 82973 eftir kl. 5. Fasteignir Einbýlishús til sölu á Akranesi. Væg út- borgun. Uppl. í síma 93-2293. Óska eftir bát, 8, 9, 10 feta, vélariausum. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 17294 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 12 feta vatnabátur. Uppl. í síma 32502. Trilla til sölu, 4 tonn með skiptiskrúfu, dýptar- mæli og 4ra cyl. Marna dísilvél, 56 hestafla. Uppl. í símum 24546 og 92-1832,_________________________ Til sölu 14 feta hraðbátur með nýrri 45 hestafla vél, bátur í mjög góðu ásigkomulagi, verð á bát, vél og vagni 550 þús. Uppl. i síma 75634 eftir kl. 18. Til sölu er 22 ha bátsvéí með skrúfuútbúnaði. Uppl. í síma 52779. Mjög góður 2'á tonns handfærabátur til sölu. Báturinn er með góðri dísilvél. Upplýsirigar í síma 21712 á kvöldin. Bílaþjónusta Get bætt við mig nokkrum bílum í alsprautun. Sími 16209. Bílaleiga Bílaleigan h/f Kópavogi auglýsir: til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. /• V Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og siilu ásamt nauðs.vn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverbolti 2. Vantar bílvél i Chevrolet Impala árg. '66, 8 cyl. Uppl. í sima 93-1477 eftir kl. 19. Citroén GS 1220 Club. Árgerð ’74, litur rauður. Mjög fallegur og vel með farinn bíll til sölu vegna brottflutnings. Útborgun samkomulag. Uppl. í síma 43406. Vantar boddi á Volkswagen ’69-’70, má vanta gírkassann. Uppl. í síma 33044 í kvöld eftir kl. 8 og næstu kvöld. Cortina 71, nýsprautuð til sölu. Skipti á yngri bíl koma til greina. Uppl. í síma 72337. Volkswagen árgerð ’66 til sölu, ákeyrður en gangfær. Uppl. í síma 52480 eftir kl. 5 á daginn. Willys jeppi með húsi til sölu. Utvarp fylgir og góð dekk. Uppl. í síma 84221 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Citroén Ami station árg. ’71 í góðu standi til sölu, skoðaður 1976. Uppl. í síma 74950 eftir kl. 6. Seljum tn.a. í dag: Saab 99 árg. ’73, Ford Pinto árg. ’71, Lada Topaz árg. ’75 og Minica árg. '74. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Scout jeppi—Sunbeam: Til sölu Scout II árg. ’74, 8 cyl, sjálfskiptur, aflhemlar, driflokur, loftkæling, litað gler. Skipti inöguleg. Á sama stað er til sölu Sunbeam 1500 árg. ’73. Báðir bílarnir eru ntjög fallegir og skoðaðir ’76. Uppl. í síma 10814. Austin Allegro árg. ’75 til sölu, ekinn 20 þús. km. Skemmtilegur bíll. Uppl. í síma 72919 millikl. 18 og 19.30. Sunbeam Hunter árgerð ’71 til sölu. Uppl. í síma 43629 eftir kl. 6.30. Til sölu Saab ’65 sem þarfnast viðgerar. Uppl. í síma 75356. Hanomac til sölu, vél og gírkassi í góðu lagi. Selst í hlutum eða í heilu lagi. Tilboð óskast. Sími 84336 á kvöldin. Datsun 120 Y árg. ’76 til sölu, með útvarpi, keyrður 1100 km, skipti koma til greina, einnig til sölu Cortina árg. ’65 með bilaðri vél. Uppl. í síma 30120. Óska eftir 8 cyl. amerískum bíl, árg. ’68-’70. Uppl. i síma 71654 eftirkl. 7. W’illys jeppar árg. '46 til sölu, hásingar og gírkassar, Hurrycane toppventlavél, hag- stætt verð. Uppl. í síma 96-21885. Staðgreiðsla, 500 þús. Vil kaupa góðan bíl. Uppl. í síma 35059. Volkswagen árgerð ’65 til sölu. Uppl. i síma 75186 eða 83292 eftir klukkan 7. Fíat 127 árg. ’73 til sölu í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 74288. BMW—1600 árg. '70, Renault 4 árg. '74, Renault 4, árg. '75, Renault 5 TL árg. ’75, Renault 16 TL árg. '73. Þessir bílar cru til sölu. Uppl. veitir Kristinn Guðna- son h/f. Suðurlandsbraui 20, sími 86633.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.