Dagblaðið - 13.07.1976, Síða 17
DACiBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 13. JULÍ 1976.
Í7
Jónína Guðmundsdóttir,
Laugarnesvegi 61, lézt 4. júli sl.
Hún fæddist aó Saurbæ I Flóa 21.
september 1883. Ung missti hún
foreldra sína og fór því snemma
að vinna fyrir sér, sem unglingur
ýmis sveitastörf og allt þar til hún
fluttist til Grindavíkur í lok aldar-
innar. Þar kynntist hún manni
sínum, Magnúsi Jónssyni frá
Grindavík, og gekk að eiga hann
skömmu eftir aldamótin. Börnin
voru orðin sjö árið 1918 þegar
heimilisfaðirinn dó úr spönsku
veikinni. Elztu dótturina missti
Jónína skömmu seinna úr sömu
veiki. Magnús og Jónína bjuggu
lengst af í Viðey en eftir lát hans
fluttist hún til Reykjavíkur og
gekk þar að ýmiss konar störfum.
Lengst mun Jónína hafa starfað
hjá Bifreiðastöð Steindórs. Eftir
að hún fluttist til Reykjavíkur
hitti hún kunningja sinn frá
bernskuárunum í Flóa, Pál Jóns-
son frá Seljatungu. Þau giftust
aldrei en með honum eignaðist
hún tvö börn.
Guðjón Ólafsson
lézt 3. júlí sl. Hann fæddist 1.
nóvember 1925. Arið 1949 gekk
Guðjón að eiga Auði Þórðardóttur
frá Hergilsey á Breiðafirði. Þau
eignuðust og ólu upp 6 börn.
Guðjón starfaði íengi sem
kaupfélagsstjóri Kaupfélags
Hvammsfjarðar en síðustu æviár
sín starfaði hann á skattstofunni.
Magnús Ó. Stephensen
lézt 6. júlí sl. Hann fæddist að
Lágafelli í Mosfellssveit 4.
nóvember 1891, sonur Ölafs
Stephensen, síðast prests að
Bjarnanesi í Hornafirði, og konu
hans, Steinunnar Eiríksdóttur.
Magnús gekk að eiga frændkonu
sína, Sigurbjörgu Björnsdóttur,
þann 22. júní 1923 og eignuðust
þau hjónin þrjár dætur sem allar
eru á lífi. Þær eru: Sigríður
hjúkrunarkona, Guðrún Ingi-
björg húsmóðir og Steinunn
starfsstúlka í Reykjavíkur-
apóteki. Auk þess ólu þau hjónin
upp frænda Sigurbjargar,
Magnús Þorleifsson viðskipta-
fræðing. Magnús var hestamaður
mikill. Hann starfaði hjá Timbur-
verzluninni Völundi hf. frá árinu
1953 til ársloka 1974 að hann lét
af störfum.
Sverrir Bjarnason,
Hverfisgötu 28, andaðist 11. júlí
sl.
Sigurbjörg Sigurvinsdóttir
andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur
11. júlí 1976.
Jósef Eggertsson
vélstjóri andaðist að heimili sinu,
Hátúni lOa, föstudaginn 9. þ.m.
Kristján Halldórsson,
kennari frá Patreksfirði, Lauf-
ásvegi 36 Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 15. júlf kl. 14.
Þorsteinn Loftsson,
Heiðargerði 17, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 15. júlí kl. 3.
Guðmundur Kr. Halidórsson
trésmiður, Grundarstíg 5, and-
aðist 9. júlf f Landakotsspítala.
Agúst Jónsson
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju f dag, 13. júlí, kl. 13.30.
Sigursteinn Jónsson,
Skúlagötu 60, verður jarðsunginri
frá Fossvogskirkju miðvikudag-
inn 14. júlf kl. 10.30.
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir,
Skólavörðustíg 44, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 14. júlf kl. 3.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð vegna
frófalls stjúpmóður okkar,
Sesselju Dagfinnsdóttur
Heiga Kristjánsdóttir Balamenti,
Agnar Kristjánsson.
Hótel Laugar
B JLiO-E-ií —
3 ¥ : B B B Éí-C t
S-Þing
Gisting og matur.
Góð sundlaug.
Stutt til Mývatns,
Húsavíkur og
Akureyrar.
Simi 96-43120.
RAFM0T0RAR
ELEKTRIM rafmótorar í fyrsta sinn ó íslandi. MARGAR STÆRÐIR — Rakaþéttir
Staðlaðir samkvœmt IEC.
VERÐIÐ OTRULEGA
HAGSTÆTT
ISKRAFT
Sólheimum 29—33,
sími 91-3-65-50.
Kvöldsími 91-4-26-93
í DAGBLADID ER SfítÁ AUGLÝSINGABLADID £ - ■ i ■: SÍMI 27022 ÞVERHOLTI2 ) y é
Combi-Camp tjaldvagn
til sýnis og sölu að Miðbraut 9
Seltjarnarnesi. Uppl. í sima
20831.
2 páfagaukar
ásamt nýlegu búri, ungbarna-
göngugrind og hvítt salerni til
sölu. Uppl. f síma 73275 eftir
kl. 17.
Tii söiu vegna flutninga:
Candy þvottavél, tekk borðstofu-
sett, lítið sófasett, þarfnast yfir-
dekkingar, 2 svefnbekkir, barna-
kerra og ýmíslegt fleira. Sími
52128 i dag, kvöld og næstu daga.
Hraunheliur til sölu.
Til sölu fallegar hraunhellur,
hentugar til hleðslu í garða.
Stuttur afgreiðslufrestur. Upp-
lýsingar í sima 35925 eftir klukk-
an 8 á kvöldin.
Nýlegt Sony Tc 280
segulbandstæki (stórt) til sölu.
Einnig MAMIYA-SEKOR mynda-
vél 1:2,8, F=48 mm, selst ódýrt.
Notuö 3ja manna tjöld
með himni til sölu. Verð kr. 15
þús. Einnig eru til sölu vind-
sængur. Upplýsingar í síma 83351
eftir klukkan 6.
Miðstöðvarketiil
fyrir stigahús til sölu. Uppl. i sæl-
gætisgerðinni Völu, sími 20145 og
15892.
Til sölu stór eldhúsinnrétting,
bakarofn. hella, íSskápur og tvö-
faldur stálvaskur með borði. Á
sama stað er til sölu 12 metra
svalahandrið, nokkrar eikar-
hurðir, tvær handlaugar og
klósett. Til sölu og sýnis að
Sporðagrunni 17, sími 82804 eða
34494 milli kl. 17 og 20 í kvöld og
annað kvöld.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í sima 41896.
Master hitablásari
til sölu. Upplýsingar í síma 53726
milli klukkan 8og 10.
Góifteppi.
Skozkt ullarteppi ca 50—60 fm
til sölu. Upplýsingar í síma 31181.
Kælikassar undir gos
kæliskápur og pylsupottur til
sölu. Sími 50927.
Sófasett og isskápur
til'sölu vegna flutninga. Öll tilboð
athuguð. Nánari uppl. í síma
43352.
Saunaskápur til sölu,
einnig útskorinn kassi eftir
Stefán Eiríksson. Uppl. í sfma
30566 frá kl. 10—12 f.h. og eftir
kl. 20.
Klæðaskápur,
hillur f geymslu og hilluefni og
hústjald til sölu, ódýrt. Uppl. f
sfma 83905.
Nýr amerískur tjaidvagn
til sölu. Uppl. f sfma 50572.
Cavalier hjólhýsi GT 440
glæsilegt hús með öllum út-
búnaði tíl sölu. Uppl. í síma 82240
og eftir kl. 6 f síma 82491.
1
Óskast keypt
i
Vil kaupa
haglabyssu no. 12 automat eða
pumpu. Uppl. í sfma 85216 éftir
kl. 7.
Gott 5 manna tjald
óskast. Uppl. í síma 66358 eftir kl.
15.
Hitablásari óskast,
olíukyntur. Simi 43567.
I
Verzlun
i
Nú seljum við
allar viirur mcð miklunt afslætti
þvi verzlunin hættir. Portúgalsk-
ur barnafatnaður i úrvali, notið
þetta einstæða tækifæri. Barna-
fataverzlunin Rauðhetta.
Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarsíig.
Utsölumarkaðurinn, Laugarnes-
vegi 112.
Rýmingarsala á öllum fatnaði
þessa viku, allir kjólar og kápur
selt á 500—1000 kr. stk., blússur í
úrvali á 750—1000 kr., enskar
rúllukragapeysur barna á 750 kr.,
karlmannaskyrtur á 750 kr., vand-
aðar karlmannabuxur alls konar á
1500 kr. og margt fleira á gjaf-
verði.
Nú er orðið
lítið eftir af ódýru Á-
topplykklasettunum á Snorra-
braut 22. Athugið hvort- ekki
vantar svona viðgerðarsett í bfl-
inn eða á verkstæðið í tommu- eða
millimetra máli. Með 'A, tommu
— 3/8 eða lA tommu ferkant. Enn-
fremur samein. lyklar með
stjörnu og opnir. Alls konar
tengur og skrúfjárn, boddf við-
gerðasett, herzlumælar og margt
fl.
Þríþættur plötulopi
í sauðalitum verður seldur á verk-
smiðjuverði fyrst um sinn. Opið
frá kl. 1.30—18.00. Teppi hf.,
Súðarvogi 4, sfmi 36630 og 30581.
Konur—útsala.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.
Við erum með útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna, krosssaum, góbelin,
naglalistaverkum, barnaútsaums-
myndum og ámáluðum stramma.
Heklugarnið okkar er ódýrasta
heklugarn á Islandi, 50 gr af
úrvals bómullargarni kr. 180.
Sjón er sögu ríkari. Póstsendum.
Simi 85979. Hannyrðaverzlunin
Lilja, Glæsibæ.
Mikið úrval
kvikmyndasýningarvéla og kvik-
myndatökuvóla, myndavélar,
dýrar og ódýrar, filmur, Kodak,,
Fuji, Agfa og Gaf. Ath.:- Nú er
mun ódýrara að taka slides-
myndir. fáanlegar slidesfilmur,
din 15 — din 28. Amatör. Lauga-
vegu 55, sími 22718.
Antik
Borðstofuhúsgögn, sófasett,
svefnherbergishúsgögn, skápar,
stakir stólar og úrval af gjafavör-
um. Athugið: 10% afsláttur þessa
viku. Antikmunir Tvsgötu 3.
Sími 12286.
, Kaupum af lager
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnað, dömufatnað, karlmanna-
fatnað. peysur alls konar, sokka,
herraskyrtur, vinnuskyrtur
o.m.fl. Sfmi 30220.
Ódýr stereohljómtæki,
margar gerðir ferðaviðtækja, bíla-
segulbönd og bflahátalarar I úr-
vali, töskur og hylki fyrir
kassettur og átta rása spólur, gott
úrval af múslkkassettum og átta
rása spólum. Einnig hljómplötur.
F. Björnsson radfóverzlun, Berg-
þórugötu 2, simi 23889.
Blindraiðn, Ingólfstr. 16.
Brúðuvöggur á hjólagrind,
margar stærðir, hjólhestakörfur
og margar stærðir af bréfa-
körfum, þvottakörfum og hand-
körfurh. Þá eru ávállt til barna-
vöggur með eða án hjólagrinda,
klæddar eða óklæddar. Hjálpið
blindum og kaupið framleiðslu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16, simi 12165.
I
Húsgögn
i
Skenkur til
sölu. Uppl. í síma 15114.
Nýtt borðstofusett
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í
síma 21088.
Tveggja manna
svefnsófi og svefnbekkur til sölu.
Uppl. í síma 84003.
Svefnhúsgögn:
Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna-
rúm. Sendum í póstkröfu um land
allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholts-
vegi 126, sími 34848.
Til sölu eru vel með farin
húsgögn,
hörpudiskasófasett, nýbólstrað,
og margt fleira. Spil á Bronco
óskast á sama stað. Húsmunaskál-
inn, fornverzlun, Klapparstfg 29,
sími 10099.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-i
stóla og hornborð á verksmiðju-
verði. Hagsmiði hf., Hafnarbraut
1, Kópavogi. Sími 40017.
Borðstofuborð
til sölu. Uppl. í síma 14954.
1
Fyrir ungbörn
Óskum eftir að kaupa
notaðan barnavagn, Uppl. í sfma
75329.
Barnavagn óskast.
Vil kaupa vel með farinn barna-
vagn. Uppl. I síma 75772.
Barnavagn og kerra
til sölu. Uppl. í síma 71907.
Velmeðfarinn
barnavagn óskast til kaups. Sími
33067.
Óska eftir
að kaupa kerruvagn. Uppl. í sfma
52773 eftirkl. 7.
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 31397.
Kerruvagn til sölu.
Uppl. í síma 52793.
Vel með farin
skermkerra til sölu. Uppl. f sfma
10936.
Notuð barnakerra
til sölu. Verð kh 9.000. Uppl. í
síma 36481 milli kl. 19.—21.
Barnabílstóll
sem hægt er að breyta i kerru. til
sölu. Mjög lítið notaður. Viðtal
(ekki í síma) hjá Gunnlaugi Þor-
steinssyni f Eskihlíð 18a 2. hæð til
hægri. milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
I
Heimilistæki
i
Nýlegur isskápur
(meðalstærð) til sölu. Sími 22551.
Ný sjálfvirk
þvottavél, BOSCH V411 til sölu
Mjög þægiíeg i meðförum. h -
65 cm. breidd 43 cm. dýpt 60
en tekur engu að siður 4.5 kg
þvotti. þevtivindur með 50<1
sn/min. Verð kr. 110.000. Uppl
síma 16217 eftir kl. 18 í dag og
morgún.