Dagblaðið - 13.07.1976, Síða 18

Dagblaðið - 13.07.1976, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 13. JULl 1976. 1 Fatnaður Mjög falleg flauelskápa til sölu, stærð 38, verð kr. 10.000. Kvenjakki á 5.000 kr., einnig herraföt á meðalmann, verð 5.000 kr. Simi 43326. Honda SL 350, árg. ’73 til sölu. Hjólið lítur út sem nýtt og er í toppstandi. Til sýnis að Meistaravöllum 31, 4 hæð til vinstri á kvöldin. Uppl. í sima 23211 eftir klukkan 7 í kvöld og næstu kvöld. Skipti á bíl koma til greina. Honda 450 götuhjól til sölu. Uppl. í síma 30599 eftirkl.6. Suzuki GT 750 til sölu, árg. ’75. Uppl. í síma 21882 alla virka daga eftir kl. 5. Honda XL 350 Gott hjól til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Braut, Skeifunni 11. Sími 81502 eða 81510 frá 8—19. Honda LS 50 árg. ’75 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 25475 frá kl. 18—20. Tek að mér viðgerðir á öllum gerðum hjóla og vélsláttuvéla. Einnig Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. Vagnhjólið, Vagn- höfða 23, Ártúnshöfða. Höfum til sölu eftirtalin hjól: Honda XL-350 ’74, verð 350 þús. Honda XL-350 ’74, verð 330 þús. BSA-M21-600 ’62, verð 150 þús. Suzuki AC-50, ’74, verð 95 þús. Suzuki AC-50 ’74, verð 75 þús’ Montesa Scorpion 50 ’75, verð 145 þús. Afborgunarskilmálar. Hjóla- markaðurinn er hjá okkur. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafs- sonar, Skipasundi 51, sími 37090. fl Hljómtæki Tandberg kassettusegulband og Quad transistor magnari til sölu. Einnig mjög góður plötuspilari og Dynaco 120 magnari. Uppl. í síma 30217 fyrri hluta dags. 20 watta Super Scope hátalarar til sölu. Uppl. í síma 52103 eftir kl. 6. ' Trippi er ekki kominn úrN, mat. Það er naumast hann I 'mrrn mninftímnl Sólin er í mörg hundruð milljón kílómetra fjarlægð frá okkur og er miklu stærri en jörðin. Eg net tréttir að \ tsg var ao færaþér, r-^komafrá ' keppinaut þínum og hef ert rekinn!) fréttir að færa //4= Þetta er ófrarnkvæman'^” vona að þú sért aðeins 5 legt, trúðu mér bara *fkárri ' kollinum en svartáífy K — ^---------—----------^ Tveir vel með farnir 100 vatta hátalarar af gerðinni ETI 201 til sölu. Uppl. í sima 71007. Til sölu Weltron stereokúla með kassettutæki og útvarpi fyrir fm, mw og lw bylgj- ur, 220w eða batterí. Tveir aukahátalarar og headsett. Vel með farin, árs gömul, rauð. Uppl. í síma 18292. Hljóðfæri ] Píanó eða orgel óskast. Uppl. í sima 99-3310. fl Sjónvörp í) Rautt 14 tommu ferðasjónvarp til sölu. Gert fyrir bæði 12 og 220 volt. Verð 35 þús. en kostar nýtt 68 þús. Upplýsingar í síma 37781. fl Fasteignir Góð 4ra herbergja íbúð í fyrsta flokks standi til sölu, hagstætt verð, getur losnað fljót- lega. Tilboð merkt „Fyrsta flokks 3- 24284“ sendist Dagblaðinu fynr 20. júlí. fl Til bygginga 1000 stk krækjur (breiðfjörðssetur) fyrir steypu- mót, notað einu sinni, til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 75539. Notað mótatimbur, 1x6, 2x4 og 1x5 til sölu. Upplýsingar á staðnum, Stuðla- seli 6, eftir kl. 18. Mótatimbur til sölu 1x4 tommur cirka 500 metrar, og 560 stk. holsteinar. Uppl. í síma 51807 eftir kl. 5. fl Safnarinn Raupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kðrónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig ^IA. Sími 21170. (-------------> Ljósmyndun Tvær Mamya Sekor myndavélar með normal linsum og 35 mm vlðvinkilinsa til sölu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 16291 til kl. 6 og síma 28270 milli kl. 7 og 9. Grindavík! Óska að kaupa einbýlishús, full- búið eða tilbúið undir tréverk. Utborgun 5—6 milljónir. Tilboð sendist í pósthólf 2, Grindavek fyrir 20. júli. Óska eftir að kaupa byggingarlóð fyrir einbýlishús i Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Tilboð merkt „Lóð 22442“ sendist DB lyrir helgi. 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Slmi 23479 (Ægir). Dýrahald Kettlingur fa'st gefins. Uppl. í síma 51737 frá kl. 6 til 8 á kvöldin. Schaeffer hundar. Hef áhuga á að komast í samband við eigendur hreintæktaðra Scha- efferhunda. Þeir sem eiga eða vita um slíka hunda vinsamlegast leggi nafn sitt inn á afgr. DB merkt „Ræktun-22364“. Hvolpar af minkhundakyni, litlir og þægi- legir í meðförum til sölu. Uppl. í síma 84129 eftir kl. 17. Mjög falleg tamin páfagaukshjón ásamt búri og öllu tilheyrandi (mikill matur) eru til sölu. Uppl. í síma 36703 eftir kl. 6. í Bátar Tveggja tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 53031 eftir kl. 18 Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allanl frágang skjala varðandi bíla-j kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs-l endur ókeypis á afgreiðsluj blaðsins í Þverholti 2. Austin Mini árg. ’74 til sölu, lítið keyrður í góðu standi. Utvarp, segulband og snjó- dekk fylgja. Uppl. í sima 18271 eftir kl. 6. Til sölu ítalskur Fiat 125 árgerð ’72, skoðaður '76. Ekinn 82 þús. km, útvarp og segulband fylgir. Aðeins 490 þús. kr. stað- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 38986 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda S 100L árg. ’70, skoðaður ’76, til sölu. Uppl. í síma 41376. Tilboð óskast í l'/i tonna trillu með Universal bensínvél. Uppl. í síma 92-8276 í matartímum. Land Rover árg. '63, skoðaður ’76, til sölu, skipti mögu- leg. Uppl. i Bílaþjónustunni að Sólvallagötu 79, vesturendanum. Sími 19360. Hraðbátur. Til sölu 10 feta hraðbátur ásamt 25 hestafla utanborðsvél. Heima- sími 72530. Góður vélbátur með dísilvél til söl’u, 2'A tonn á stærð. Uppl. í síma 21712 á kvöldin. Bílaleigan h/t augivsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Simi 43631. Toyota Corona Mark II árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 42124 eftir kl. 17 daglega. Chrysler vél til sölu, 413 cub. með 4ra hólfa blöndungi og sjálfskiptingu. Uppl. í sima 92- 1937. VW 1963 skoðaður 1976 til sölu. Sanngjarnt verð við staðgreiðslu. Sími 52763 eftir klukkan 18. Bronco '68 8 eyl. 200 hestöfl lil sölu. Uppl. veittar í síma 97-6130 Eskifirði milli kl. 19 og 21. fl Bílaleiga S) VW 1300 árg. ’69 til sölu. Skoðaður ’76 með útvarpi og segulbandi, góður bíll. Uppl. í síma 99-3779 þriðjudag og 32857 miðvikudag. Cortina L 1600 4ra dyra, árg. ’74, til sölu. Uppl. í síma 33626 eftir kl. 19 næstu kvöld. Varahlutir. Til sölu mikið af varahlutum í Chevrolet ’55, einnig fjaðrir í Chevrolet Nova ’66. Uppl. í sima 53880. Peugeot 404 árg. ’73 ekinn 60.000 km, til sölu, er í mjög góðu lagi, verð kr. 1.250.000. Uppl. í síma 92-3303. VW 1300 árg. ’71 til sölu, mjög góður bíll, ekinn 50 þús. km. Uppl. i síma 81818 milli kl. 17 og 20. Dodge Dart árg. '67 til sölu. Þarfnast litilsháttar við- gerðar. Uppl. í síma 71017 eftir kl. 19. Bílapartasalan. I sumarle.vfinu er gott að bíllinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra vara- hluta í Singer Vogue ’68—’70, Toyota ’64. Taunus 17M 1965 og ’69, Benz 319, Peugeot 404, Saab '64, Dodge sendiferðabíl. Willys '55, Austin Gipsy, Mercedes Benz '56—'65. Opel Kadett ’67, Chevrolet Impala '65, Rcnault R-4 ’66, Vauxhall Victor og Viva, Citroen. Rambler Classic. Austin Mini. Forrest Mini. VW 1500. VW 1200. Fiat. Skoda. Moskvitch, Opel Rokord. Chevrolet Nova og Cortina. Sparið og verzlið hjá okkur. Bilapartasalan. Höfðatúni 10. simi 11397.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.