Dagblaðið - 28.07.1976, Side 3

Dagblaðið - 28.07.1976, Side 3
3 DAGBLAftlÐ — MlftVIKUDAGUH 28. JULÍ 1976. KULDALEGAR MOTTOKUR SEINT UM KVÖLD Almenningi bannað að tjalda í Galtalœkjarskógi, en slíkt hefur hvergi verið auglýst Raddir lesenda Er það ekki til skammar ao kalla starfsemi Norræna hús- sins „skandinaviskt menning- arprump"? Leiður ferðalangur skrifar: Föstudaginn 9. júli sl. vorum við tvenn hjón á ferða- lagi. Við vorum með þrjú lítil börn með okkur, tvö þriggja ára og eitt fimm ára. Við hugðumst tjalda í Galta- lækjarskógi og klukkan var um fimmtán mínútur yfir ellefu um kvöldið. Er við áttum um það bil einn km eftir að skóginum var þjóðveginum lokað með tveimur bílum sem lagt var þvert yfir veginn. . Út úr öðum bílnum steig maður sem tjáði okkur að við mættum ekki tjalda í skóginum. Það væri bannað öllum nema félagasamtökum, sem tækju skóginn á leigu. Lesandi Dagblaðsins, sem ekki vill láta nafns síns getið, skrifar: 21. júlí, 1976. Alveg gengur hann fram af mér þessi „Svarthöfði" í Vísi í dag. Um útvarpið veit ég ekki mikið, því að ég hlusta ekki oft á það, en þetta sem snýr að Norræna húsinu finnst mér til skammar fyrir okkur sjálf. Ég hef oft komið í það hús og ævin- lega mér til mikillar ánægju og fræðslu. Allir sem ég þekki, eru sammála um það að for- stjórinn, sem er að kveðja um þessar mundir, hafi staðið sig alveg með prýði. Nýr forstjóri tekur við innan skamms og um hann vita sjálfsagt fæstir nokkuð að ráði. En er ekki full snemmt að senda honum tóninn áður en hann tekur við starfinu? Og eru það ekki kaldar kveður til Maj Britt Imnander að tala um „skandinaviskt menningar- prump,“ þegar minnzt er á starfsemi hússins? Ég er alveg viss um að ég er ekki sá eini, sem er furðu lostinn yfir slikum skrifum. Eftir því sem mér skildist átti að vera þar eitthvert ættarmót daginn eftir. Mér fannst þetta að vonum kuldalegar móttökur og ók heim að bænum Galtalæk og hugðist ræða við bóndann. Hann var ekki heima, en piltur um tvítugt sem varð fyrir svörum sagði mér aðeins að bóndinn væri ekki heima og engum veitt tjaldleyfi í skógin- um nema félagasamtökum. Annars vildi hann sem minns^ við mig tala. Það eru víst bindindissam- tökin í landinu sem eiga annan helminginn af skóginum og bóndin á Galtalæk hinn helm- inginn. Ég veit ekki til þess að Hið margvíslega starf Norræn? hússins hefur gert borgina okkar að ánægjulegri dvalar- stað en ella og þeir sem þar bóndinn eða bindindissamtökin hafi ræktaó upp þennan skóg. Hafá þessir aðilar leyfi til þess að meina fólki aðgang að staðnum nema því aðeins að slíkt bann sé auglýst? Ég hef flett í gegnum ferðahandbækur og hvergi séð minnzt á að bannað sé að tjalda í Galta- lækjarskógi. Mér finnst full ástæða til að vekja athygli á þessu og hvetja „eigendur" skógarins til þess að auglýsa rækilega að þar sé venjulegu ferðafólki bannað að tjalda. Annað er það að ég hélt að fólk gæti ekki tekið sér' sjálfræði og lokað þjóðveginum fyrir umferð almennings. standa fremstir í flokki eiga allt annað skilið en ónot og ómerkilegt skítkast frá nafn- lausum dálkanöfundum. Maj Britt Imnander hefur unnið gott starf sem forstjóri Norræna hússins og er ekki of snemmt að dæma Erik Sönderholm áður en hann hefur tekið við starfinu? Myndin er tekin í kveðjuhófi fyrir Maj Britt nýlega, með Sönderholm og Maj Britt er dóttir Sönderholms. Ljósm. DB: Arni Páll Tíl háborinnar skammar fyrir okkur sjálf Norrœna húsið á ekki skilið skítkast frá naf nlausum dálkahöfundi Frábœr þjónusta „Yœngja h/f" á Flateyri ÓÞARFIAÐ FERÐAST Á AÐRA FIRÐI TIL ÞESS AÐ KOMAST í FLUGVÉL Svava Vilbergsdóttir, Hafnar- stræti ^7, Flateyri skrifar: Ég varð alveg undrandi er ég las I Dagblaðinu 9. júlí grein, sem bar yfirskriftina „Flateyr- ingar vilja veitingasölu á tsa- fjarðarflugvöll. “ I fyrstu hélt ég að um prent- villu væri að ræða en þegar ég las greinina og sá „Flateyr- inga“ aftur nefrida fannstmér ótrúlegt að sama prentvillan kæmi tvisvar. Gaman væri að vita hver þessi „óánægði'* Flat- eyringur er, sem hringdi en lét ekki birta nafn sitt. Við Flateyringar, og reyndar allir önfirðingar, höfum okkar flugvöll og flugfélagið Vængir h/f í Reykjavík heldur uppi flugsamgöngum 'il okkar fjórum sinnum í viku. Þjónusta þeirra hefur verið, og er, sér- staklega góð og á I lan.,i j .„cki. bíll hvern farþega heim og flylur inn á flugvöll. þá sem ferðast með Vængjum. Þessi þjónusta er það góð, að óþarfi ætti að vera að keyra á Isa- fjarðarflugvöll og fljúga þaðan, þ.e.a.s. ef það er á sömu dögum og flogið er til Flateyrar. En það kemur einkennilega út ef fólk hafnar þjónustu og það góðri í sínu eigin byggðarlagi en fer heldur- á næstu firði til að fljúga þaðan og kvartar svo í blöðin og talar um „feikilega óánægju" út af lokaðri veit- ingasölu norður á Isafjarðar- flugvelli. Því væri nær að standa saman og stuðla að áframhaldandi og tryggri þjón- ustu við sína eigin byggð. Einu má alls ekki gleyma, og það er að Vængir h/f fljúga til okkar allan ársins hring. Hvers vegna þá að snúa baki við þeim um leið og fjallvegir opnast á næstu firði? Og að lokum, þessi „óánægði Flateyringur" hefði ekki átt að leggja öllum Flateyringum orð í munn, því þótt sumir fari kannski á Isafjarðarflugvöll, þá eru sem betur fer fleiri sem fljúga frá Flateyri. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. K Flugfélagið Vængir heldur uppi föstum ferðum til Flat- e.vrar allt árið um kring og veitir frálnera þjónustu. dagsins Gerður Guðmundsdóttir banka- mær: Mér fannst þetta dálltið kómískt. Annars hljóta að vera svartir sauðir í lögreglunni eins og annars staðar. Auður Vigfúsdóttir hjá Ferða- skrifstofu ríkisins: Mér fannst þetta óttalegar fréttir. Manni dettur svona lagað ekki I hug, slzt af öllu að rannsóknarlögreglu- maður taki sér slíkt fyrir hendur. Þorsteinn Gíslason málarameist- ari: Mér þótti þetta fremur óefni- legt. Annars eru alls staðar svart- ir sauðir, eins og maður tekur til orða. Vandræðamenn geta fundizt alls staðar I þjóðfélaginu, ekki síður í lögreglunni en annars staðar. Asa Magnúsdóttir gjaldkeri i Landsbankanum: Mér leizt alveg hræðilega á það. Eg er búin að hafa ljósrit af ávísununum hans f.vrir framan mig i langan tirna og átti sizt von á þvi að þa'r va'ru verk rannsóknarlögreglumanns. — Maður veit bara ekki hvort nokkrum er ha'gt að treysta eftir þetta. Hvernig varð þér við þegar þú fréttir að rannsóknar- lögreglumaður vœri stór- óvísanafalsari? Guðmundur Arni Stefánsson lög- reglumaður: Mér varð illa við. Ég vona bara að fólk dæmi ekki heila stétt manna eftir einum brot- legum og missi ekki trúna á að lögreglan geri skyldu sína. Hans Kristjánsson skíðakennari: Þetta sýnir bara hvað kerfið er gallað. — Reykjavík er orðin svo stór borg, að þar geta alls konar afbrot átt sér stað, jafnvel að lög- reglumaður sé glæpamaður.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.