Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1976. I Einkamál Eg er 19 ára piltur sem langar til að komast í kynni við stúlku sem ferðafélaga um iielgina. Vinsamlegast leggið til- boð inn á augl. deild DB merkt „Verzlunarmannahelgi 23741“. 0 Tapað-fundið Karlmannsgullúr af Edox gerð tapaðist þann 20/7 á milli Hornafjarðar og Kvískerja. Finnandi vinsamlega hringi í sima 28307. Fundarlaun. Svart seðlaveski tapaðist sunnudaginn 25. júlí við Klapparstíg, rétt fyrir ofan Laugaveg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 75255 eða 12970. Raleigh Chopper reiðhjól í vanskilum. Uppl. í sima 86584. Blátt og hvítt drengjahjól tapaðist frá Leirubakka í Breið- holti i síðustu viku. Finnandi vin- samlega hringi í síma 73699. Fundarlaun. Leigubilstjórinn sem ók fólki að Röðli þriðjudag- inn 13. júlí síðastliðinn, og eftir varð í bil hans blár jakki og svört hliðantaska, er vinsamlega beðinn að hringja í síma 53609 I Þjónusta i Standsetjum lóðir. Otvegum þökur og mold. Sími 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Einnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húsum, girðum kringum lóðir o.fl. Uppl. í síma 75159. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð hús- gögn. Föst verðíilboð, greiðslu- skilmálar. Bólstrun Grétars Árna- sonar. Sími 73219 eftir kl. 19. Slípivélar til leigu. Uppl. í síma 41236. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Múrverk, allar viðgerðir, flísaiagnir, föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Hús ~, garðeigendur og verktakar athugið: Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Einnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Austurferðir: Reykjavík, Þingvallavegur, Laugardalsvellir, Laugarvatn, Geysir Gullfoss, 6 ferðir. Reykja- vík, Laugarvatn, 12 ferðir vikulega B.S. Sími 22300, Ölafur Ketilsson. ■Tek að mér dúklagningar og flisalagningar. Sími 74307 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur garðslátt, skerum og klippum kanta ef óskað er og getum fjarlægt grásið. Hringið í Guðmund, sími 42513 milli kl. 12—1 og 7—8. 1 Ökukennsla D Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason simi 66660. Ökukennsia—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Okukennsla—Æfingatímar Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Ás- garði 59, símar 35180 og 83344. ;Hvað segir símsvari 21772? Revnið að hringja. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á ákjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Slmar 40769 og 72214. J HUSG/UJNA-^ verzlunarmiftstöðinni við Nóatún Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og u ,.. . . skápar. Hótuni 4 Marmara- Sími 2-64-70 innskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. ffýhgur,verðið Lucky sófasett öpið frá 9—7, ilaugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. OD I I JT\ I IklGrandagarði — Reykjavík P b-* ■ *^Sími 16814-Heimasími 14714 Sterk og endingargóð Avon- stígvél Lág — hnéhá — fullhá og með stáltá. Stígvél, fleiri teg. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá 18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Úrval áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Hcfðatúni 2 Simi 15581 Reykiavik ,,Maremont“ hljóðdúnkar „Gabriel“ höggdeyfar. Hlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgerðarþjónusta á hemlum og útblásturskerfi. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Reykjavík. Sími 15171. VERKFÆRI Eitthvað fyrir alla fjölskylduna. lHskuróarlæki gefur fjölda möguleika á útskurði ýmiss Leturgrafari. sem gerir yður konar. svo sem: í gler, Iré, færl aðmerkja nær hvað sem skinn, eir og lil notkunar við er. módelsmiði. V'erð kr. 6.410,- Verð kr. 4.620.- Sendum í póstkröfu. S. Sigmannsson & Co hf. Súðarvogi 4, Iðnvogum, sími 86470. Svefnbekkir ný gerð Gh Garðarshólmi Hafnargötu 36, Keliavík. Simi 92-2009. adidas SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 > Þjónusta ^ Viðtækjaþjónusta ^ EGGTILS0LU Getum bœtt við okkur föstum viðskiptavinum. Hafið samband við búið. TVXISÖGUR R0SS UEKNIR ÁSTARSAGA t'HMn auka- 1«! aslarsaaa Ira ta NÚTÍMALÍF CjM Mfl al InMr rtiluai Rouloknir Njósnaraveiðar A Llandi cru komnar ðt cflinaidar barkur: SAIUON — NJOSNARAVCIDAR - IIANOI - KINVERSKA BRUDAN - DREKAELDUR ÁSTAR- HRINGURINN BÓK1 GARTER r tkrifad þcua djorfu, <rj - ý rf ura um fcróalaiE tv Verdlaun kr. 50.000/00 FIMMTIU ÞUSUN D KR. NÝJAR nm um9 50 þúsund krónur í bWhw NTJAR KROSSGÁTUR ■r.S AKr geta veril mel imgir og gmfir 10 spewiená beðsAu kreufélwr NHtfMbwlwhtvUke-btale- eg kvðUsðivw hwdtbw Þjónusta Bílaþjónusta D BifreiðastiRingar NICOLAI Þverholti 15 A. Sími 13775. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar og almennar viðgerðir, gerum föst verðtilboð. BÍLVERK H/F SKEIFUNNI 5, simi 82120. Bilað loftnet = léleg mynd SJÓNVARPSVIÐGERÐIR MKISTARA MKKKI Gerum vió flestar gerðir sjónvarps- tækja m.a. Nordmende. Radionette. Ferguson og margar fleiri gerðir. Kontuin heim ef óskaó er. Fljót og góð þjónusta. Lottnetsviðgerðir Léleg mynd = bilað tœki SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgolu 15 — Sinti 12880. Önnumst viðgerðir á flestum gerð- um sjónvarpstaékja. Viðgerðir í heimahúsum ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radíóstofan. Laugavegi 80. Sími 15388 (áður Barónsstíg 19). ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI C Þjónusta j Vélaleiga H-H auglýsir. Til leigu loftpressa. Tökum að oKkur múrbrot, fleyganir í grunnum og holræsum og sprengingar við smærri og stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upplvsingar i síma 10387.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.