Dagblaðið - 28.07.1976, Side 13
I)A(HiI.Al)lt) — MIÐVlKtlDACHK 2K. .JI I.I 197«.
13
I- gull
ibolta
74 í úrslitum
18 þúsund trygga áhorfondur,
sem hvöttu sína menn óspart. En
Kanadamenn máttu sin lítils gegn
ofureflinu — brons til Sovét,
100—72.
Það sem öðru fremur réð úrslit-
um var betri hittni Sovétmann-
anna og eins stærðarmunur !ið-
anna. Eins og fyrr í keppninni var
Alexander Belov langbeztur
Sovétmanna. skoraði 23 stig.
Bakvörðurinn Bill Robinson
var stigahæstur Kanadamanna
með 24 stig.
I keppninni um fimmta sætið
sigruðu ttalir Tékka auðveldlega
98—75. Kúba hafnaði í sjöunda
sæti — sigraði Ástralía92—81.
Olympíueldur-
inn slokknaði
Þrumuveður gekk yfir
Montreal í gær og í kjölfarið
fylgdi gifurleg rigning.
Olympíueldurinn, sem logar á'
aðalleikvanginum. slokknaði
— og nokkrum klukkustund-
um síðar viðurkenndu forráða-
menn leikanna að verkamaður
á vellinum hefði tendrað eld-
inn á ný. Kveikti í pappírs-
blaði með sígarettukveikjara
og tendraði þannig eldinn.
Hins vegar neituðu forráða-
mennirnir að sjónvarpsmvnd
hefði verið tekin af atburðin-
um — sögðu að verkamaöur-
inn hefði sýnt snarræði. þegar
hann kom olympíueldinum,
þessu tákni leikanna, til að
lýsa aftur.
íþróttir
Nadia Comaneoi, fimleikadrottn-
ing, uppáhaid áhorfenda og Ijós-
mvndara í Montreal, sýndi stór-
kostlega leikni á jafnvægisslánni
og varö ineistari. Iiún fékk 10 i
einkunn í annarri æfingunni á
slánni og hér eru nokkrar svip-
mvndir frá þessari fullkomnu æf-
ingu.
Skotinn líavid VVilkie svnti frá-
ha-rl 200 m hringusund í
‘Montreal og setti heimsmet
2:15.11 mín. Á myndinni til
hliðar hefur Wilkie náðgóðri for-
ustu á helzla keppinaut sinn —
John Heneken, sem sigraði í 100
m hringusundinu.
Danir hlutu gullverðlaun í siglingum á Olympiuleikunum í Montreal í gær. Hér er einn af dönsku
siglingamönnunum, „Thunbo" Christensen á báti sínum meðan hann bíður eftir úrslitum.
Dönsk gullverð-
laun í siglingum
— en siglingakeppninni í Montreal lauk í gœr
Vestur-Þjóðverjar hlutu tvenn
gullverðlaun í siglingum á
Olympiuleikunum í Montreal í
gær — en þá lauk siglingakeppn-
inni. Alls var keppt í sex flokkum
og Danir, Svíar, Bretar og Austur-
Þjóðverjar hlutu einnig gullverð-
laun.
Bretar. sem í fyrstu virtust ætla
að verða mjög sigursælir í keppn-
inni, urðu að lokum að láta sér
nægja sigur í einum flokki —
„hvirfilflokknum" — og ein
silfurverðlaun. Silfrið hlutu þeir
Rodney Pattison, sem sigraði
bæði í Mexikó og V-Þýzkalandi,
og Julian Brooke-Houghton. Þeir
höfðu forustu framan af — en í
fimmtu keppninni í þeim flokki
gekk allt úrskeiðis hjá þeim.
Danirnir Poul og Erik Jensen
hlutu gullverðlaun í Soling-
flokknum með sáralitlum stiga-
mun á John Kolius, USA, og
Dieter Belov, Austur-Þýzkalandi,
en Danirnir skiptust á í keppn-
inni á þessum einsmannsbátum.
Svíarnir John Albrechtsson og
Ingvar Hansson sigruðu í ,,ó-
veðursflokknum" eftir hörku-
§3
keppni við Sovétmenn. Bretinn
Reg White sigraði í „hvirfil-
flokknum", Austur-Þjóðverjinn
Jochen Schumann í Finn-
ílokknum, en sigrar Vestur-
Þjóðverja voru í „Fljúgandi
Hollendingi" — Jörg og Ecart
Diesch, og Frank Hubner og
Harro Bodo í 470-flokknum.
Úrslit:
Flokkur 470
1. Vestur-Þýzkaland 42.40
2. Spánn 49.70
3. Ástralía 57.00
4. Sovétríkin 57.00
Finn-flokkurinn
1. Austur-Þýzkaland 35.40
2. Sovétríkin 39.70
3. Ástralía 46.40
Hvirfilílokkurinn
1. Svíþjóð 14.00
2. Sovétríkin 30.40
3. V-Þýzkaland 42.10
Soling-flokkur
1. Danmörk 46.70
2. Bandaríkin 47.40
3. A-Þýzkaland 47.40
Fljúgandi Hollendingur '
1. V-Þýzkaland 34.70
2. Bretland 51.70
3. Brazilía 52.10
999
Skipting
verðlauna
í Montreal
Sviss bættist í hóp þeirra þjóða
er til verðlaunapenings hafa unn-
ið. Það var í júdó — svo nú hafa
33 þjóðir unnið til verðlaunapen-
inga!
Skiptingin er — guli =g,
silfur=s, brons=b. g s b
Sovétríkin 29 29 22
A-Þýzkaland 28 18 16
Bandaríkin 22 25 18
V-Þýzkaland 9 6 10
Búlgaría 5 7 6
Japan 4 4 7
Pólland 4 2 5
Ungverjaland 4 1 4
Rúmenía 3 5 7
Bretland 3 4 4
Finnland 3 2 0
ítalia 2 6 2
Tékkóslóvakía 2 2 3
Svíþjóð 2 1 0
Júgóslavía 1 2 0
Noregur 1 1 0
Danmörk 1 0 2
Kúba 1 0 0
Mexikó 1 0 0
Trinidad 1 0 0
Kanada 0 3 6
Iiolland 0 2 3
Beigía 0 2 1
Portúgal 0 2 0
Frakkland 0 1 4
Spánn 0 1 0
Astralía 0 0 4
Austurríki 0 0 1
Brazilía 0 0 1
íran 0 0 1
Nýja-Sjáland 0 0 1
Sviss 0 0 1
Danir bættust í hóp gullhafa —
sigruðu í siglingum. Eins unnu
Svíar sín önnur gullverðlaun — I
siglingum.
Fjórir
meistarar
slegnir út
Af fimm olympíumeisturum
i hnefaleikum frá leikunum í
Munchen 1972, sem komu til
Montreal til að verja titla sína
er nú aðeins einn uppistand-
andi, Kúbumaðurinn Teofila
Stevenson. í gær féll Ungverj-
inn Gyorgy Gedo úr í flugu-
/i
vigt, þegar hann tapaði fyrir
Payao Pooltarar frá Thailandi.
Pooltarar er nú viss um að
minnsta kosti bronsverðlaun i
keppninni og verður því
fyrstur til að hljóta olympísk
verðlaun Thailendinga.
í undanúrslit í hnefaleikun-
um eru komnir fjórir Banda-
ríkjamenn, fjórir Kúbumenn.
tveir sovézkir eftir keppnina í
gær — en þeir gætu orðið
fleiri.Biaidaríkjamenn áttu þá
enn eftir níu keppendur af ell-
efu — þeir sovézku aðeins
fimm. Þá eru keppendur frá
Norður-Kóreu. Rúmeníu og
Búlgaríu enn uppistandandi.
en keppnin um sætin i undan-
úrslitum helduráfrant ídag.
i
*