Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976. S) Hvað segja stjörnurnar? Spain gildir f yrír fimmtudaginn 29. júli. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú færð bréf sem kemur til með að valda þér talsverðum áhyggjum og semfelur alls ekki í sér nægilega miklar upplýsingar. Skrifaðu til baka og biddu um Skýringar. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þetta verður rólegur dagur og þú munt geta losnað við margt sem þú hefur átt ólokið. Kunningsskapur sem þú hefur lent l mun reynast timafrekur og krefjandi. Farðu gætilega í peninga- málum. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): ÞÚ ert yfirleitt mjög hjálpsamur (söm) og leitast Við að gera allt fyrir.alla en gættu þín því nú er einhver persóna að notfæra sér þig. þaðer möguleiki á áð þú farir í smá ferðalag.í kvöld. NautiA (21. apríl—21. maí): Fólk í störfum sem gefa möguleika á stqðuhækkun eða frama mun njóta góðs áf dugnaði sínum að undanförnu,. Persónulegum metnaði þínum vérður fuljnægt. Eitthvað í skenimtanalífinu. vekur athygli þina. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú kemst að einhverju misjöfnu um kunningja þinn og mun það breyta stórlega áliti þínu á honum. Haltu ástamálunum leyndum, og einungis tíminn mun leiða í ljós hvað gera þarf. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vinur þinn tekur ekki vel í einhverja ferð, sem þig langar til að fara. Ekki neyða hann til neins, fáðu heJdur einhvern annan með þér. Taktu áskorun er þér berst og' gerðu allt til að fram- kvæmdin megi heppnast. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta er ekki rétti tíminn til að takast á við ný verkefni eða framkvæma hugmyndir. Vanalegu störfin og gömlu kunningjarnir, reynast bezt í dag. Stjörnurnar verða hliðhollar í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð tækifæri til að kynnast einhverri persónu betur og þú kemst að raun um að þið eigið mjög margt sameiginlegt. Reyndu að horfa framhjá einkennilegri hegðun kunningja þíns. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það eru allar líkur til að þú lendir í smá misskilningi varðandi einhvern gamlan fjölskyldumeðlim. Ræddu hugmyndir þínar ekki við aðra en jafnaldra þína, annars er hætt við að þær mæti ékki skilningi. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er rétti dagurinn til að fá fólk sem er á annarri skoðun en þú á þitt band. Þú verður kynnt(ur) fyrir einhverjum sem hefur mikil áhrif og nýtur góðs af. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð einum of mikið af hugmyndum núna. Þetta gæti komið til með að breytas,. og það sem þú ráðgerir verður ekki eins og þú væntir. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft að leysa úr einhverjum vanda sem komið hefur upp heima fyrir. Ef þú hefur verið með einhverjar áhyggjur af því að hafa ekki fengið bréf um ákveðið málefni. þá getur þú glatt þig við að þeim áhyggjum verður brátt af þér létt. Afmœlisbam dagsins: Þú kemur til með að þurfa að taka á þig meiri ábyrgð heima fyrir og eyða meiri tíma þar en þú hefur áður gert. Fjöldi fólks í þessu merki mun ná miklum árangri. Allar líkur eru á að langvarandi ástar- sam'oand hefjist hjá þér á árinu Nr. 138 — 26. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar . 184.40 184.80 1 Sterlingspund 329.80 330.80 1 Kanadadollar 190.30 190.80 100 Danskar krónur . 2983.50 2991.60 100 Norskar krónur... 3291.20 3300.20 100 Sænskar krónur . 4113.10 4124.30 100 Finnsk mörk 4739.10 4751.90 100 Franskir frankar . 3731.00 3741.10 100 Belg. frankar 464.00 465.30 100 Svissn. f rankar .. 7351.90 7371.90 6738.00 6756.30 100 V-þýzk mörk 7154.90 7174.30 22.05 22.11 100 Austurr. Sch 1007.10 1009.80 586.45 588.05 100 Pesetar 270.75 271.45 100 Yen 62.81 62.98 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd.. 99.86 100.14 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd.. 184.40 184.80 ‘ Breyting frá síAustu skráningu. Bitanir Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjar slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik sími 25524. Keflavík sími 3475. Vatnsveitubilanir: Re.vkjavík sími 85477. Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 efti.r lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Ilafnarfjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Hafnar- firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaevj- um tilkynnisl í 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „IVlanslu Hlir iillu |<vi t'ólki scm spaoi pvi, art lijónahaiKl okkar iiiyndi ckki fiulasl úr árirt? IOk skammasl niín f.vrir art |ifkkja svtiúa óáliynKÍlcna liáll'vila." Ég kann vissulega vil við þau, en það er víst bezt f.vrir mig að bíða þar til gagnrýnandinn heima hefur sagt sitt. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- líð og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333« og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apéiek Kvöld- nætur og holgarþjonusta apóteka í Reykjavik vikuna 23. - 29. júlf er í Borgar- upóteki og Reykjavíkurupóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — GarAabær nætur- og hclgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100’ A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 1888« Akureyrarapótek og Stjörnuapotek, Akureyri, Virka daga er bplð í þessum apótekum á opriunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki. sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19 almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. BjúkrabifreiA: Reykjavík og Kópavogur, sfmi 11100. Hafnarfjörður, sfmi 51100,. Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, simi 22222. Tannlæknavakt: er i Heiísuverndarstöðinnj við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstutj. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: KI. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. irD.ífll—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og surinud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. íaugard. og sunnud. á sama tíma og kl 15—16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15—17 á heJgum dög.um Sólvangur. HafnarfirAi: Mariud.—laugard. kí 15—16.og kl. 19.30—20. Sunnudaga'og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 allu.daga. Sjukrahusið Akureyn. Álía daga kl. 15—16 »g 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15—16 »g 19’—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15—16 »g 19—19.30. Sjúkrahus Akraness. Alla d;^ga kl. 15,30—16 og 19—19.30. Reykjavik — Kópavogbr Dagvakt: Kl. 8—17. Mtónúdaga. föstudaga, ef ekki næst i heimilisls^Kni, sírrii 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals a göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsmgar um lækna- og lyfjabúðáþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í héimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna miðstöðinni í sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sfma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akurevrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Ntyðarvakt lækna í síma 1966. Vestur é 543 <?432 05432 *KD10 Sagan opnað á Lítum á eftirfaranai spu. 'Nordur é DG1092 VK OÁKDG1098 *ekkert Austijr A876 ý? DG1098765 0 76 * ekkert SUÐUR * ÁK Á 0 enginn ♦ ÁG98765432 segir að suður hafi tveimur laufum — al- krafa —sem norður svaraði með þremur tíglum. Austur, sem var utan hættu, var á því að í spilinu þyrfti að leggja einhverjar hindr- anir fyrir suður-norður. Svona upp á grín sagði hann þrjú grönd. Suður doblaði og eftir að vestur óg norður höfðu sagt pass redoblaði austur. SOS-dobl áleit hann — til að fá vestur til að segja. Vestur var hins vegar á því, að hann hefði ekkert til málanna að leggja og sagði því pass. Það gerði norður líka!! — Lokasögnin var því þrjú grönd 1 austur, dobluð og redobluð. Suður spilaði út laufi — og austri leizt ekki beint á blikuna, aðeins með 8 hápunktá á báðum höndum, en huggaði sig svo við. að norður-suður ættu alslemmu á hættu í spaða og tígli í spilinu, nú og auðvitað grand líka!! Annað kom þó í ljós með grandið. Blindur átti laufslaginn — hjarta- kóngur og ás féllu saman í næsta slag. Suður gat ekki fengið slagi nema á spaðaás og kóng, hjartaás og laufaás og austur vann því spil sitt redoblað. Það er margt skrítið í bridge, en einhver hefur nú raðað þessum „skratta4* upp.______ lf Skák Mjög óvænt sigraði Edvard Prandstetter á tékkneska meist- aramótinu í skák í ár. Hlaut 11 af 15 vinningum. Næstir komu Augustin og Sikora með 10 v. Eftirfarandi staða kom upp á mótinu í skák Trapl og Prand- stetter, sem hafði svart og átti leik. ■'ZÉf//. A ", & ma Mi m Wá i wm Wm i ééH ÉÉ PP i ■m. fS umk W' & wÆ1. k iHl A i m il MrTrf/ • Ls ■ Ifl mm ni mst-, IP fppl S . s 23.-----Hb4! 24. Hbl — KD3+! 25. Kd3 — Rxd4 26. Hxb2 — Hxb2 27. Kxd4 — Hxc2 og svartur vann létt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.