Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976. Esther Biering Helgadóttir f. 4. júlí 1931, d. 28. júní. Eftirlif- andi maður hennar er Ágúst V. Einarsson. Þau giftust árið 1952 og eignuðust fimm börn. Þórhallur Árnason sellóleikari, f. 13. janúar 1891 og d. 18. júlí 1976. Gunnlaugur Jóhannsson húsasmíðameistari, f. 11. nóvem- ber 1917 d. 15. júní 1976. Hann var sonur hjónanna á tFlfsstöðum í Skagafirði, Jóhanns Sigurðs- sonar og Ingibjargar Gunnlaugsd. Hann var kvæntur Rósu Gísla- dóttur og eignuðust þau þrjú börn: Ingibjörgu, Gisla- og Jóhann, sem lézt árið 1967. Emelía Þorsteinsdóttir, Heiðarvegi 10, Selfossi iézt á sjúkrahúsi Selfoss 24. júlí.. Sigurður Guðsteinsson verzlunarmaður, Borgarnesi lézt i Borgarspítalanum 26. júlf. Tilky nningar Upplýsingamiðstöð um verzlunarmannahelgina Umferðarráð or lögreglan starfrækja um verzlunarmannahelgina upplýsingamiðstöð í lögreglustöðinni við Hverfisgötu, Reykjavlk. Hefst starfsemi hennar kl. 13.00 á föstudag. Miðstöðin mun safna upplýsingum um um- ferð. ástand vega. veður og annað sem ferða- fólk kann að vera akkur I. Bcinar útsendingar verða í útvarpi frá. upplýsingamiðstöðinni föstudag. laugar- dag.sunnudag og mánudag. Auk þesss er fólki heimilt að hringja til upplýsingamið- stöðvarinnar i sima 83600. Starfstimi upplýsingamiðstöðvarinnar verður sem hér segir: Föstudaginn 30. júlíkl. 13.00-22.00 Laugardaginn 31. júli kl 09.00-22.00 Sunnudaginn 1. ágúst kl. 10.00-20.00 Mánudaginn 2. ágúst kl. 10.00-24.00 11 Útivistarferðir MiAvikudagur 28/7 kl. 20 Búrfellsgjá-Búrfell, siðasta kvöldgangan að sinni. Fararstjóri Gísli Sigurðsson. Verð 600 kr. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSl. '’estanverðu (ekið um Vífilstaði). Útivistarferðir Verzlunarmannahelgi: 1. Einhymingsflatir-Tindfjöll 2. Hítardalur 3. Gnsavötn-Vatnajökull. 4. Þörsmörk Sumarteyfi í ágúst: 1. ódáðahraun, jeppaferö. 2. Austurland. 3. Vestfirzku alpamir. 4. Þeistareykir-Máttfaravfkur. 5. Ingjaldssandur^Fjallaskagi. Leitið upplýsinga. Otivist, Lækjarg. 6 simi 14606. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning verður opinísumar á þriðju dögum, fimmtudögum og laugardögum kl 2—4. Arfaœr: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hleniim gengur upp að safninu. " Ameríska bókasafnifi: ■ Opið alla virka daua kl 13-19. Ásgrírmsafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga jsl. 13.30—16. ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkunj er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við'sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6 b: Opið daglega 10 til 22. GraspgarAurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið»daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið, mánudaga til föstudagajjá 9-19. Listasafn Einars Jónssenar við Njarðargötu: Opið daglega 13 30-16. Ustasafn Islands vTó - Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugripaaafniA við Hlemmtnrg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norrasna húsiA við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. SaadýrasafniA við Hafnarfjörð. Opið daglega frá lOtil 19. ÞjóAminjasafniA við Hringbraut: Opið daglefllá frá 13.30 til 16. lörgarbókasafn Reykjavikur: \Aalsafn Þingholtsstræti' 29B, simi 12308: Opið mánud. til föstud.'9-22, laugardaga 9-16. BústaAasafn, Bústaðakirkju, simi 3þ270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsv^llágötu 16: Opið iriánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheinjpiji 27. Simi 36814.1 Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugardögum og sunnudögum í sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki .starfræktir. Bókabílarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Ýmislegt Ármenn Framvegis verða veiðileyfi I Hliðarvatn, Kálfá og Laxá í S-Þing?. seld I verzl. Sport 'Laugavegi 15. Séra GarAer Svavarsson sóknarprestur I I^angarnessókn er i sumarleyfi til 3. ágúst. Staðgengill er séra Jón Þorvarðarson í Háteigssókn. sími 19272. Minningarkorf Langholtskirkju Sst á eftirtöldum stöðum; Blómabúðin Holta- blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s.1 33978. Bókabúðin Alfheimum 6. s. 37318, Verzl. S. Kárasonar, Njaisgötu 1. s. 16700 Hjá Ellnu. Alfheimum 35, s. 34095,' Ingibjörgu, Sólheimum 17, s. 33580. Sigrfði, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsvegi 67, s. 34141. Margréti, Efstasundi 69, s. 34088 Til sölu 4 manna Cavalier hjólhýsi, eldri gerð, vel útlítandi. Verð kr. 460 þús. Uppl. í síma 38249 eftir kl. 5. Nýleg, lítið notuð Philips ryksuga, hár barnastóll og 50 lítra fiskabúr með hitara, loft- dælu og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 53061. Ca. 30 fm af góifteppaundirlagi til sölu. Svampgúmmí á striga. Uppl. í sima 50253. Ársgamalt glæsilegt ameriskt tjaldfellihýsi til sölu, lítið notað, Starcraft. Uppl. í síma 75282 og 16851. Lítið notað Baely hjólhýsi til sölu, 12,6 fet. Glæsilegt for- tjald getur fylgt. Uppl. i síma 74743. Túnþökur til sölu. Getum afgreitt góðar vélskornar túnþökur heimkeyrðar að ósk, verð eftir samkomulagi. Uppl. i símum 30730 og 30766. Til sölu Cavalier hjólhýsi með tjaldi. Uppl. í símum 92-2014 eða 92-1136. Piaststrengur PFSP 4x1,5 mmz + J 1500 metrar á kefli til sölu. Sími 13211 eða 11138. Notaður Combi-Camp tjaldvagn tii sölu, er á stærri dekkjum. Uppl. í síma 36524. Til sölu einfait gler í stærðunum ca 90x90, stærra og minna. Tilvalið í sumarbústaði eða opnanleg fög. Einnig opnan- leg fög, notuð og ný. Á sama stað óskast notuð eldavél. Uppl. að Álfhólsvegi 71 eftir kl. 5, sími 40053. Til sölu vel með farið 3 manna tjald. Uppl. í sima 43779 eftir kl. 5. Hlaðrúm 180x75 cm með sligu og rúmteppum. kven- reiðhjöl og barnaburðarrúm til siilu. Uppl. í síma 16376eftir kl. 6. Alls konar Ijós til sölu, gigtarrafmagnspúði, lítið borðstofuborð og Pílurúllu- gardínur, nýjar, og fatnaður alls konar. Allt á góðu verði. Uppl. í sima 36126. Hraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í síma 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. Túnþökur tií sölu. Upplýsingar í síma 41896. Skóverzlun á einum bezta stað í borginni til sölu. Góður lager Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 51744 eftir kl. 6. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin: Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. Útsöiumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Rými.ngarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur seljast á 500—1000 kr. stk.. blússur í úrvali á 750—1000 kr.. enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtug á 750 kr., vandaðar karlmannabuxui alls konar á 1500 kr. og margl fleira á gjafverði. Mikið úrval af austurlenzkum handunnum gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi, úlskornir lampafætur, út- skornar styttur frá Bali og mussur á niðursettu verði. Gjafa- viiruverzlunin Jasmin hf. Grcttisgölu 64. Sími 11625. (Jtsala — útsala Allt á að seljast með miklum af-- slætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Lítið inn og gerið góð kaup. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstíg 1. Kaupurn af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur ai,c konar, sokka, herraskyrtur vinnuskyrtur' o.m.fl. Sími 30220. Blindraiðn.-Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir; brúðukörfur margar stærðir; hjólhestakörfur; þvottgkörfijr v— tunnulag — og bréfakörfur. i Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef 'óskað er. Seljum svefnbekki, rað-i stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmiði hf., Hafnarbraut 11, Kópavogi. Sími 40017. Tveir antik skápar, mahóní borðstofuborð, spilaborð úr kjörvið, tvö ensk gólfteppi og ný Nilfisk ryksuga til sölu að Eskihlíð 20 2. hæð. Sími 11844. Til sölu svefnsófi og stóll. Uppl. í síma 37436 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir svefnbekkir með rúmfatageymslu til sölu á kr. 20 þús. Uppl. i síma 43695. 1 Hljómtæki HS 38 Dual stereofónn í góðu ástándi til sölu. Einnig á sama stað Nationai stereofónn með innbyggðu útvarpi. Uppl. í síma 24486 eftir kl. 6 á kvöldin. Oska eftir Hondu 350 XL árg. ’72 til ’73 í góðu ásigkomulagi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-2447 eftir kl. 7 á kvöldin. Honda 50 CC árg. ’74 til sölu. Uppl. I síma 51348 eftir kl. 17. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomnir. Brúðuvafenar; brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt; Barbí dúkkur og föt; Sindy dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4gerðir; sandsett; tröll, margar gerðir; bensínstöðvar, búgarðar; lögregluhjálmar; her- mannahjálmar; fótboltar 4 teg;, billjard borð; master miud; Kínaspil; Veltipétur. Póstsendum sSmdægurs, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806 Ódýr stereohljómtæki, margar gerðir ferðaviðtækja, bila- segulbönd og bilahátalarar i úr- vali, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spoiur, goti úrval af músíkkassettum og átta rása spólum. Einnig hljómplötur. F. Björnsson radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til. kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. Húsgögn Viögerð og klæðningar á húsgögnum. Gerum föst verðtil- boð. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, simi 37570. Söfasett til sölu. Upplýsingar í sima 42073. Fyrir ungbörn Barnabílstóll óskast. Simi 33266 á kvöldin. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i slma 28695. Óska eftir að kaupa viðurkenndan barnabilstól. Stálp- aðir kettlingar fást gefins á sama stað. Uppl. i síma 66599. Óska eftir að kaupa vel með farinn Swallow kerru- vagn. Uppl. I sima 51495. Heimilistæki Sem ný Siemens strauvél i borði og á hjólum til sölu vegna brottflutnings, hentug fyrir stóra fjölskyldu eða fjórar til sex íbúðir. Selst á tækifærisverði, kr. 50.000. Uppl. í sima 33560. Gömul en góð Rafha eldavél í ágætu standi,til sölu ódýrt. Uppl. í síma 75528. Rafha eldavél til sölu. Uppl. 1 síma 40850 eftir kl.8. Hljóðfæri D Langspil til sölu, sími 23911. Honda 50 til sölu. Uppl. í sima 12452 og eftir kl. 6 i síma 20576. Litið barnahjól (20 tommur) óskast keypt. Uppl. i síma 16284 eftir kl. 6. Tek að mér viðgerðir á vélhjólum og garðsláttuvélum. Uppl. i síma 50662. Til sölu Suzuki 400 TS. Til sýnis að Mosgerði 17, simi 82503. DBS hjól, lítið notað til sölu. Uppl. í síma 16375 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Dýrahald D Colliehvolpar eru til sölu, Lassie. Hreint kyn. Uppl. að Helgastöðum, Biskups tungum. Þrír Collie hvolpar til sölu. (Lassie). Uppl. í sima 92-7570. Nokkrir hestar til sölu, allir tamdir. Uppl. I síma 92-758! milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Lassiehvolpur til sölu. Uppl. í síma 20409. Hestamenn. Til sölu tvær hryssur, 3ja vetra. Uppl. í síma 31027.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.