Dagblaðið - 28.07.1976, Side 7

Dagblaðið - 28.07.1976, Side 7
DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976. 7 varð vertist vel í þestu uritax bilsiBti — ogullir komo heim í sólskintskapi úr velheppnuðu sveitaferðalogi beltin eni til fyrir alb fiölskylduna Sendumípóstkröfu Armúla 22 - Rc.vkjavik - Simi 37140 n GÍSLl J JOHNSEN HF VeslurKata 45 Roykjavik. Simi 27477. POLLAND: Gengu lögreglumenn af 17 mannsdauðum? Samkvæmt fréttum frá Póllandivirðist eins og um 17 manns hafi látið lífið, er öryggissveitir létu til skarar skríða gegn almenningi I Pól- landi, sem mótmælti hækkuðu vöruverði þar fyrir nokkrum dögum. Segir þar, að um 30 flug- vélar hlaðnar hermönnum hafi lent við iðnaðarborgina Radom, er almenningur mót- mælti harðlega á götum úti, reisti götuvígi og réðist gegn lögreglunni. Hafi öryggissveitirnar notað handsprengjur til þess að dreifa mannfjöldanum. Reagan tapar f ýlgi Clark Olofsson er nú gísl meðfanga sinna Sænska lögreglan telur nú, að bankaræninginn Clark Olofsson, sé gísl hinna fang- anna þriggja, er hann flýði með úr fangelsi nú fyrir skömmu. Eiginlega hafði það verið Karl Bertil Holmstrand, fyrr- um eiturlyfjasali í stórum stíl, sem hafði ætlað að flýja. Clark hafi aðeins verið á göngu þarna ásamt tveim Finnum, sem einnig flýðu. Kemur það heim og saman við það, að yngri bróðir Holm- strand sat í fangelsinu í Nörr- k«ping fyrir tveim mánuðum, en hefúr verið látinn laus fyrir skömmu. Er talið, að mennina þrjá vanti peninga til þess að geta haldið flóttanum áfram og að þeir muni nú reyna að fá Olofs- son með góðu eða illu að benda sér á rúmar 700 þúsund krónur sænskra, sem hann faldi eftir síðasta bankarán sitt, skömmu Clark Olofsson var handtckinn í vor eftir að hafa rænt meira en 700 áður en hann var handtekinn í þúsund sænskum krónum úr banka í Gautaborg. Nú er hann talinn vor. vera gísl samfanga sinna, þar tii hann lætur peningana af hendi. Stóri gimsteinninn þinn Svo virðist sem val Ronalds Reagans á Richard Schweiker sem varaforsetaefni sínu eigi eftir að gjöreyðileggja möguleika hans til að bera sigurorð af Gerald Ford á flokksþingi Republikana í næsta mánuði. íhaldsmenn, sem til þessa voru taldir dyggir stuðningsmenn Reagáns, hafa margir lýst yfir furðu sinni á vali Reagans og sumir sýnt ótvíræða andúð. Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS gerði í gær könnun á því, hvernig staðan væri milli Reagans og Fords. Könnunin sýndi, að Regan hefur nú að baki sér 1.031 flokksþingfull- trúa, en Ford 1.121. 107 full- trúar eru enn óákveðnir. Þessar tölur sýna, að Reagan hefur misst 29 fulltrúa. Til þess að vera öruggur með að hljóta útnefningu á flokks- þinginu þarf annar hvor keppi- nautanna að fá 1.30 atkvæði. Reagan skortir því tæplega 100 atkvæði til að hljóta útnefningu, en Ford aðeins níu. Helzta ástæðan fyrir andúð íhaldssamri stuðningsmanna Reagans á vali hans á vara- forsetaefni virðist vera sú, að Schweiker er frjálslyndur I skoðunum, en Reagan íhalds- samur. Formaður Repúblikana- flokksins í Missisippi, Clark Reed, sem talinn var dyggur stuðningsmaður Regans, sagði eftir að hann frétti um val vara- forsetaefnisins: „Ef þeir eru eins ólíkir og þeir lita út fyrir að vera, þá myndi óhjá- kvæmilega verða breyting á stefnu Réagans, — breyting og jafnvel togstreita, sem myndi ekki leiða neitt gott af sér.“ RONALD REAGAN LIBAN0N: NU BtRJAST HÆGRI MtNN INNBYRDIS Hermenn úr tveim samtökum hægrimanna háðu með sér grimmilega skotbardaga í hafnar- bænum Jounie í gærkvöld. Að sögn heimilda innan hreyfingar Falangista, munu um 10 manns hafa látið lifið. Bardagarnir byrjuðu vegna rifrildis út af árekstri og er þetta talið sýna aó vaxandi ósamkomu- lags gæti nú innan hreyfinga hægrimanna í Líbánon. Hermennirnir voru annars vegar úr hreyfingu Þjóðfrelsis- flokksins, en hins vegar úr hreyf- ingu Falangista, en Þjóðfrelsis- flokkurinn hefur margsinnis neitað að ganga til vopnahlés- samninga að undanförnu. 1 gær fjarlægðu Palestínumenn um 150 lík fólks, sem lokaðist inni í neðanjarðarbyrgi fyrir síðustu helgi og hermenn hægrimanna héldu síðan uppi stórskostaliðs- árásum á. Sögðu þeir, að ekki væri búizt við að finna neinn þeirra 100 sem væru þar til við- bótar, á lífi. ALLTAF . EITTHVAÐ NYTT Húsgagnaúrval á 2. hœðum Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2, er rétt við Hlemmtorg. Nýjar gerðir af sófasettum. Míkið úrval. Staðgreiðsluafslóttur eða góðir greiðsluskilmólar. © Húsgagnaversliin Reykjavíktir hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 Olympíueldurínn slokknaði Olympíueldurinn á aðalleik- vanginum í Montreal slokkn- aði í gær i gífurlegum regn- stormi. Hafði eldurinn sennilega verið dauður í nokkrar min- útur er verkamenn, sem voru við vinnu á leikvanginum tóku eftir því. „Skálin, þar sem eldurinn logar, var orðin hálffull af vatni og drekkti einfaldlega eldinum," sagði talsmaður leikanna við fréttamenn. Hefur eldurinn verið kveiktur á ný með sama kyndl- inum, er notaður var við setn- ingarathöfnina. Erlendar fréttir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.