Dagblaðið - 28.07.1976, Side 19

Dagblaðið - 28.07.1976, Side 19
DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 28. JULl 1976. 19 Ég keypti handa þér sjónvarpstæki! Vaknaðu!! Eg er ekki einu sinni búinn að setja það í samband. Én ég vann, svo þú skuldar mér snafs.. förum og fáum okkuj- horða. fi) Óska eftir að kaupa amerískan bíl ’65 til ’70 módel, má þarfnast smá viðgerða. Uppl. í síma 53162. Saab 96 árg. ’64 á númerum til sölu. Góð vél. Uppl. í síma 74990 eftir kl. 18. Til sölu Sunbean 1500 ekinn 64 þús km. og á sama stað til sölu nýleg kúplingspressa, blöndungur og kveikja f VW 6 W Uppl. í sfma 85216 eftir kl. 4. Willysblæjur. Óska eftir að kaupa nýjar blæjur helzt hvitar. Get skipt á öðrum blæjum um miðjan ágúst.svörtum eða hvítum. Upplýsingar I síma 99-1280. Vauxhall Victor árg. ’68 til sölu, ekinn 74 þús. km, í góðu ásigkomulagi, verð 400 þús. Samkomulag um greiðsluskil- mála. Uppl. í síma 1179 Egilsstöð- um. Mercury Comet á bezta aldri (árgerð ’64) til sölu, vel farinn innra sem ytra. Nagla- dekk, keðjur, útvarp og kassettu- tæki fylgja. Uppl. í sima 33564. Bronco árg. ’74 6 cyl. standard. Bronco árg. ’74, fullklæddur með stækkuðum hliðarrúðum, til sýnis þessa viku að Miðbraut 2, Sel- tjarnarnesi, verð 1900 þús. Uppl. í sfma 17290. Austin Mini áVg. ’74 ekinn ca 27 þús km til sölu. Mjög góður, gott útlit. Uppl. í síma 41607. Austin Mini árg. ’71 „Rally” týpa, með nýuppgerðri vél og í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 81345 eftir ki. 18. Citroen Dyane árg. ’74 til sölu, ekinn 33 þús. km. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 16380, eftir kl. 6 og hjá Bílasölunni Braut Skeifunni 11. Dodge Veapon árgerð ’53 með bensinvél, spili og vökvastýri til sölu. Nýskoðaður ’76, góð dekk, sjö farþegar. Upp- lýsingar í vinnusíma 99-5890. Cortina 1300 árgcrð ’71 lil siilu. Verð kr. 550 þús. Skipli á ódýrum bíl koma tij greina. Upplýsingar i sima 34075. Rauður Austin Mini árgerð ’74 til sölu. Upplýsingar f síma 66334 eftir klukkan 7 á kvöldin. Óska eftir ódýrum og góðum bíl, þarf að kosta ca 100 þús. kr. Uppl. í síma 41937 milli kl. 2 og 6. Hillman Hunter árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 84527. Dodge gírkassi, 3ja gíra, óskast. Uppl. í síma 33046. M. Benz 250 S árgerð ’66 til sölu. Bíll í topp- standi, skoðaður 1976. Upp- lýsingar í sima 37550 til kl. 6. Mercury Comet árgerð ’72 til sölu, 6 cyl. og sjálf- skiptur, ekinn 65 þús. km. Upp- lýsingar i síma 73677 milli klukk- an 6 og 8. Mazda 616 árg. ’74 til sölu, ekinn 37.000 km. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 84327 eftir kl. 8 næstu kvöld. Opel — Hornet. Vil kaupa Opel Rekord árg. ’72—’73 eða Hornet árg. ’71—'73. Aðeins góður bíll kemur ti) greina. Uppl. í síma 86813 eftir kl. 17. Bretti á Oldsmobile Cutlas til sölu. Uppl. í síma 52355 og 81225. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. sími 25252. Bílavarahlutir auglysa. Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Kadett, Rekord, Kapítan. Cortina '64 til ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000. Moskvitch árg. ’65 og ’67. Simca, Austin Gipsy, Eiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi við Suðurlandsveg við Rauðavatn, sími 81442. Bílapartasalan. I sumarleyfinu er gott að bfllinn sé I lagi, höfum úrval ódýrra vara- hluta i Plymouth Belvedere árg. ’66, Moskvitch '71, Singer Vogue ’68—'70, Toyota ’64, Taunus 17M 1965 og ’69, Benz 319, Peugeot 404, Saab ’64, Dodge sendiferða- bíl, Willys '55, Austin Gipsy, Mercedes Benz ’56—’65, Opel Kadett ’67, Chevrolet Impala ’65, Renault R-4 ’66, Vauxhall Victor og Viva, Citroen, Rambler Classic, Austin Mini, Forrest Mini, VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Mosk- vitch og Opel Rekord. Sparið og verzlið hjá okkur. Bflapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Húsnæði í boði Til leigu er 4 herbergja íbúð á góðum stað i Kópavogi. Tilboð sendist DB merkt „23698“. 4ra herbergja íbúð 115 fm, til leigu í Þingholtunum strax í 8-10 mánuði. Tilboð sendist DB merkt „Fyrirframgreiðsla 23628“ Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sfma 71887. Herbergi óskast Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu til leigu næsta vetur. Uppl. í síma 99-1342 eftir kl. 4 á daginn. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 99-1365 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, til lengri tima. Uppl. í síma 84281. Tveggja herbergja íbúð eða einstaklingsibúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. milli kl. 8 og 9 e.h. miðvikudag og fimmtudag í sima 24258. Óskum eftir að taka á leigu lftið húsnæði (má þarfnast lag- færingar) í Reykjavík eða ná- grenni. A sama stað er til sölu antik sófaborð. Uppl. í síma 10264. Hafnarfjörður. Tvær stúlkur með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið og skilvisum greiðslum. Vinsamlega hringið i sima 53064 eða 40675. Einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu her- bergi með eldunar- og snyrtiað- stöðu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. I síma 26032 (20125) milli kl. 14 og 21 í dag. Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð. Reglusemi heitið og öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 16179. Reglusamar konur með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 71898. Stúlka með 1 barn óskar eftir 1 til 2ja herbergja íbúð, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. I síma 84547. Þýzk stúlka, sem langar að læra hér á landi, óskar eftir herbergi. Vinsamleg- ast hafið samband við Lydia Tsch- kovsky — Oaloff á Farfuglaheim- ilinu (Youth Hostel) Laufásvegi 41, sími 24950 til kl. 11 f.h. og eftir kl. 17 síðdegis. 4ra herbergja íbúð óskast strax eða fyrir 1. ágúst í Árbænum. Uppl. í síma 73403. Ungt par óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 41853 eftir kl. 17.00. Litið herbergi nálægt miðbænum óskast. Uppl. i síma 28694. Ungan sjómann vantar her’ærgi strax. Uppl. í síma 30307 milli kl. 6 og 8 á kvöld- in. Lítil ibúð óskast á leigu. Uppl. í síma 40512. Vantar herbergi með fæði i Reykjavík. Uppl. í síma 42134 eftir kl. 4. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt í Njarðvikum. Hringið í síma 1780 og 1975. Reglusöm kona óskar eftir 2—3, herbergja ibúð. Uppl. í síma 85859. I Atvinna í boði !) Óskum eftir að ráða hressan mann til starfa fyrir tízkuverzlun I nokkra daga. Þarf að hafa kimnigáfu. Vinsamlégast hafið samband við auglýsingastof- una Form í síma 27366 fyrir kl. 18. Óskum að ráða konu til aðstoðar í mötuneyti. Uppl. t síma 15957 milli kl. 10 og 11 á daginn. í Atvinna óskast i Ungur f jölskyldumaður óskar eftir útkeyrslustarfi, er vanur gröfum. Uppl. gefnar í síma 40007 milli kl. 3 og 7. Stúlka á nitjánda ári óskar eftir framtíðarvinnu helzt í Kópavogi. Hefur 3ja ára starfs- reynslu í verzlunarstörfum og hefur unnið við fleiri störf. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 75894. Ungur laghentur maður óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 41937 milli kl. 2 og 6. Reglusamur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. vanur járn- og trésmíði. Uppl. í síma 71893 eftir kl. 17. Tek börn í daggæzlu hálfan eða allan daginn. Bý í neðra Breiðholti, hef leyfi. Uppl. i síma 72762. Stúlka á góðum aldri óskar eftir að taka 1—2 börn I gæzlu allan daginn. Er i grennd við Hlemmtorg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir föstudags- kvöld. merkt „Gæzla 23600.“ Hreingernmgar 9 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. örugg og góð þjónusta. Jón, sfmi 28124. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og stigahúsum. Föst tilboð eða timavinna. Vanir menn. Sími 22668. Hreincerningar — Tepnahreinsun. Vinnum, hvar sem er nvenær sem er, og hvað sem er. Sími 19017, Ester og Öli. Hreingerningar — Teppahreinsun: Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund. krónur. Gangur ca 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Hólmbræður. Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingern- ingin kostar. Björgvin Hólm, simi 32118. 1 Ýmislegt i Les í lófa, spil og bolla næstu daga. Uppl. i síma 53730.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.