Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976. 1 íþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir ítalinn sigraði í 3ja sinn í röð i dýfingum ítalinn Klaus Dibiasi skrifaði nýtt blað í hina olympísku sögu, þcgar hann sigraði í 3ja sinn í röð í dýfing- um á háu bretti á Olympiuleik- um. í gær hafði hann yfirburði — varð rúmum 23 stigum á undan Bandaríkjamanninum Gregory Louganis, sem aðeins er 16 ára. Þessi ungi Banda- ríkjamaður hafði forustu eftir fyrri dag keppninnar. Klaus Dibiasi, sem vann á leikunum í Mexikó 1968 og Munchen 1972 — en í gær virt- ist hann í hættu, þegar Louganis skoraði fleiri stig framan af. En þegar líða tók á keppnina sýndi ítalinn alla þá hæfni, sem gert hefur hann að olympískum meistara þrisvar sinnum. Hvert stökkið öðru glæsilegra hreif mjög áhorf- endur. Dibiasi er Ijóshærður 28 ára — fæddur í Ástralíu og vann sín fyrstu verðlaun í dýfingum á Olympíuleikunum í Tokíó 1964. Hlaut þá silfurverðlaun — og þá var helzti keppi- nautur hans nú aðeins fjögurra ára. Þá varð Dibiasi einnig heimsmeistari 1973 og 1975. Urslit í keppninni urðu þessi: 1. K. Dibiasi, ítaliu 600.51 2. G. Louganis, USA 576.99 3. V. Leynik, Sovét 548.61 4. K. Vosler, USA 544.14 5. P. Moore, USA 538.17 6. F. Hoffman, A-Þ. 531.60 7. Ambartsumian, Sov. 516.21 8. C.Giron, Mexikó 513.93 Olympíu- meistarar í 6. sinn Ungverjar gerðu jafntcfli við Júgóslava í síðasta leik sínum í sundknattlciknum í Montreal í gær. Urslitin skiptu ekki máli — Ungverjar höfðu þegar tryggt sér hinn olympíska titil í sundknattleik í sjötta sinn og Júgóslavar voru fastir í fimmta sæti. Sovézka liðið, scm sigraði í sundknattleiknum í Munchen 1972, varð nú aðcins í áttunda sæti — en í Munchen urðu Ungverjar í öðru sæti. ítalir og Ilollendingar gerðu jafntefli í gær 3-3 og það nægði Ítölum til að hljóta silfrið. Bæði lönd hlutu sex stig, en italía hlaut önnur verðlaun á því að hafa skorað fleiri miirk. Hollcndingar jöfnuðu í 3-3 í lciknum, þegar aðeins 18 sekúndur voru eftir. Lokastaðan í sundknatt leiknum varð þannig: A-riðill Ungverjal. 4 1 0 30-24 9 ítalía 2 2 1 21-21 6 Holland 2 2 1 18-17 6 Rúmenía 1 3 1 26-25 5 Júgósl. 0 3 2 21-24 3 V-Þýzkal. 0 1 4 15-21 1 B-riðill Kúba 4 1 0 34-16 t) Sovét 3 1 1 33-16 7 Kanada 2 2 1 27-21 6 Mexikó 1 3 1 26-19 5 Aslralia 1 1 3 22-25 3 íran 0 II 5 8-53 0 Alexeev vorði titilinn og setti nýtt heimsmet — Sovézki verkf rœðingurinn var í algjörum sérflokki í yf irþungavigt í lyf tingum. Setti heimsmet í jafnhöttun 255 kg og olympíumet í öllum greinum Hann er ennþá sterkastur í heimi — Vasily Alexeev varði olympíutitil sinn í yfirþungavigt í lyftingum mjög auðveldlega í Montreal í gær. Sovézki verk- fræðingurinn lyfti 35 kg meir, en sá sem hlaut silfurverðlaunin. Sigurinn var auðveldari en reiknað hafði verið með — en helzti keppinautur Vasily — Búlgarinn Khristo Vlachov — gat ekki keppt vegna veikinda, ög Evrópumeistarinn austur-þýzki Gerd Bonk var langt frá sínu bezta. Átti við mciðsli að stríða í Hinn 34ra ára verkfræðingur, Vasily Alexeev frá Rjazanj, rétt við Moskvu, var hins vegar heldur betur í essinu sínu — setti heims- met i jafnhöttun 255 kg og nýtt olympíumet í snörun. Snaraði 185 kg. Samtals lyfti hann því 440 kg sem var þriðja olympiumetið hjá honum í gær. Eldra heimsmetið í jafnhöttun átti Gerd Bonk — 252.5 kg sett fyrr á þessu ári. Bonk var langt frá sínu bezta, en hlaut þó silfrið. Næstu fjórir menn lyftu allir samtals 387,5 kg og réð því þyngd þeirra sætum. Urslitin í gær þýddu, að Sovétríkin unnu hinn opinbera flokkatitil heimssambandsins í lyftingum með 87 stigum. Á Olympíuleikjunum hlutu sovézku í gær hófst keppnin um röðina í handknattleiknum í Montreal. Eitt var þó víst áður en keppnin hófst, að Kanada varð í ellefta sæti af þátttökuþjóðunum tólf, þar sem lið Túnis hélt heim. Fyrst kepptu Japan og Banda- ríkin um 9. og 10. sætið. Þar unnu Japanir auðveldan sigur 27-20 eftir að hafa náð fjögurra marka lyftingamennirnir fimm gull- verðlaun og þrenn silfurverðlaun í níu keppnisflokkum. Búlgaría varð í öðru sæti með 78 stig. Búlgörsku lyftingamennirnir hlutu þrenn gullverðlaun á leikunum, tvenn silfurverðlaun og þrenn bronsverðlaun. I þriðja sæti kom Pólland með 47 stig — ein gullverðlaun og ein silfur- verðlaun. forustu í hálfleik 12-8. Japan varð því i níunda sæti. Síðar léku Júgóslavía og Ung- verjaland um 5. og 6. sæti. Það var mikil baráttulcikur. Júgóslavar, sem urðu Olympíu- meistarar í Munchen 1972, þegar fyrst var keppt í innihandknatt- leik á Olympíuleikum, náðu tveggja marka forustu í fyrri hálfleik 11-9. í siðari hálfleiknum Urslit í yfirþungavigtinni í gær urðu þessi. 1. V. Alexeev, Sovét. 440.0 2. G. Bonk, A-Þýzkal. 405.0 3. H. Losch, A-Þ. 387.5 4. J. Jananagy, Tékk. 387.5 5. B. Wilhelm, USA, 387.5 6. P. Pavlasek, Tékk. 387.5 7. G. Fernandez, Kúbu, 360.0 8. R. Edmond, Ástralíu, 347.5 9. J. Nolsjö, Svíþjóð, 337.5 skoruðu bæði lið tíu mörk og Júgóslavar sigruðu með 21-19 og lilutu fimmta sætið. Þá sigruðu Tékkar Dani með 25-21 i keppninni um sjöunda sætið. Röðin frá fimm og uppúr var því þannig. 5. Júgóslavía 6. Ungverjaland 7. Tékkósíóvakia 8. Danmörk 9. Japan 10. Bandaríkin 11. Kanada. Júgóskivar í 5ta sœtí

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.