Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 5
DACBLAÐIÐ.
MIÐVIKUDAGUR 18. AGÚ’ST 197H
BIAÐID
ÞORSHOFN
VANTAR
UMBOÐSMANN Á
ÞÓRSHÖFN
UPPLÝSINGARÁ
AFGREIÐSLUNNISÍMI27022
Sendill á vélhjóli
óskast hólfan eða allan
daginn fró nœstu
mónaðamótum.
Hafið samband við
BIADIÐ
Þverholti 2 — Sími 27022
MMBIAÐIÐ
GRINDAVÍK
Blaðbera vantar í
Austurhverfi
í Grindavík
Upplýsingar hjó umboðsmanni
- Sími 8378
Stúlka óskast strax
við blaða- og bókadreifingu.
Tilboð leggist inn ó
afgreiðslu blaðsins
fyrir föstudagskvöld
merkt „ÚTGÁFA"
Bflamarkaðurinn
Grettisgötu 12-18
Sími25252
Rétt fyrir innan
Klapparstíg
Á boðstólum í dag er:
Undir 2H millj.
Saab 99 '74
Citroen D Super '7!
Wagoneer '74
Scout '74
Bronco V-8 ‘74
Range Rover ’72
Undir 1800 þús.
Monte Carlo ’72
Mazda 929 ’74
M Benz 280 SE '68
Peugeot 304 '74
Saab 96 ’74
Toyota Mark II '75
Undir 1200 þús.
Chev. Mali station '701050 þús.
Tovota Mark II ’72 950 þús.
VW 1304 74 950 þús.
ToVota Crown '71 900 þús.
Mazda 1300 73 900 þús.
Citroen Dyane '74 750 þús.
1.800 þús.
1.950 þús.
2.400 þús.
2.300 þús.
1.750 þús.
2.100 þús.
1.650 þús.
1.500 þús.
1.500 þús.
1.400 þús.
1.380 þús.
1.700 þús.
Ódýrir bílar
Rússajeppi '59 (góður bíll)
350 þús.
Citroen 70 360 þús.
Moskvitch 72 250 þús.
Renault 4 71 300 þús.
2ja—3ja herb. íbúðir
Hjarðarhaga. Drápuhlíð,
Ránargötu. Grettisgötu,
Hraunbæ. Nýbýlaveg m.
bílskúr. Stóragerði. í Kópa-
vogi. Garðabæ og Hafnar-
firði. norðurbæ.
4ra—6 herb. íbúðir
Hjarðarhaga. Hraunbæ,
Holtsgötu. Alfheima, Breið-
holti. Hafnarfirði. Kðpa-
vogi og víðar.
Vesturbœr
Góð fjögurra herb. íbúð á 1.
hæð. 2 stofur. 2 herb.. fata-
herbergi, hol, sér hiti. sér
rafntagn. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Óskum eftir öllum
stœrðum íbúða ó
söluskró.
íbúðasalan Borg
Finnur Torfi Stefánsson hdl.
Laugavegi 84.
Sími 14430.
Heimasími 14537.
FVRIRTIEHÍ+
FRiTEIERIRi
Fynrtœkjo- og fasteignosala
Skipholti 37. Sími 38566.
Jóhann G. Guðjónsson sölustjóri
Jón G. Briem lögfræðingur.
Brekkutangi,
Mosfellssveit
Fokhelt raðhús, kjallari og'
tvær hæðir, alls 245 ferm.
Seljabraut
5 herbergja ibúð, tilbúin
undir tréverk.
Engjasel
90 ferm ný íbúð á 2 hæðum,
bílskýli fylgir.
Blómvallagata
2ja herb. 69 ferm risíbúð
Miðvangur, Hafnarfirði
3ja herb. 90 ferm íbúð.
Innri-Njarðvík
ea 80 ferm einbýlishús
Höfum til sölu veit-
ingastofu austan-
fjalls. Einnig höfum við
tii sölu veitingastofu í
Reykjavík.
Höfum kaupanda að góðum
V0LV0144, órg. 73-74
Markaðstorgið,
sími 28590.
Þjóðvegoakstur
Longor þig í tveggja tonna
þungthöga?
I árekstri á 50 km/klst hraða beint framan á annan bíl
eykst líkamsþyngd þín 30 falt. Þú getur þvi fengið tveggja
tonna högg frá framrúðukarmi, mælaborði eða stýri við
slíkar aóstæður, — sértu ekki í bílbelti Bílbelti þola
þriggja tonna átak. Árekstur, sem að framan greinir,
gerist á o,4 sek. Á þeim tíma spennir þú ekki beltið.
Gerðu það því áður en þú leggur af stað.
Uþ.b. 60% allra meiðsla í umferðarslysum eru hófuð-
meiðsli og þau leiða til 65% allra dauðaslysa meðal bíl-
stjóra og farþega í framsæti. Bílbeltin fækka þeim sem
slasast í umferðarslysum
um 75%.
Staðreynd: Arin 1972 til 1975 létust 33 ökumenn og far-
þegar í umferðarslysum.
Sannað: Bílbeltin fækka dauðsföllum um 50%.
Ályktun: Ef allir hinna 33ja ökunnahna og farþega hefðu
notað bílbelti væru 17 þeirra að öllum líkindum enn á lífi í
dag.
Staðreynd: Áriö 1975 slösuðusf 380 ökumenn og far-
þegar í framsætum í umferðarslysum á íslandi.
Sannað: Bílbeltin fækka þelm sem slasast í umferðar
slysum um 75%.
Ályktun: Ef allir hinir 380 ökumenn og farþegar hefðu
notað bílbelti hefðu 285 þeirra hlotið lítil sem engin
Verðlaunagetraun
í haust gengst Umferöarráö fyrir verðlaunagetraun um
umferðarmál, sérstaklega þjóövegaakstur. Spurningar
veröa úr þvi efni sem hér birtist, svo og úr ööru efni sem
birt verður i dagblööum í sumar.
Heildarverðmæti verölauna mun nema kr. 400.000.—
Fylgist því meö frá byrjun.
meiðsli.