Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGUST 1976 Framhald af bls. 17 Sófasett og húsbóndastóll U1 sölu. Uppl. i síma 85051. Nýlegur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 50610. Ódýrt'. 1 árs, nýtízkulegt sófasett ásamt borði (þ.e. 2 stólar, sófi með stórri renniskúffu og borð í sama stil, nýtízkulegt denimáklæði) til sölu. Á saina stað, til sölu nýlegur svefnsófi m/sængurfatageymslu og ruggustóll, tilvalið fyrir ungt fólk. Uppl. i síma 33564 eftir kl. 5. Athugió! Ef þú vilt henda eða losna við gömlu kommóðuna fyrir lítinn pening, þá hringdu í síma 16883 á kvöldin. Á sama stað óskast teppi 8-10 ferm. Smíðum húsgögn og innréttingar, hjónarúm, svefnbekki o.fl. eftir þinni hugmynd. Seljum raðstóla á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofp Braga Eggertssonar’ Smiðshöfða 13 Stórhöfðamegin, sími 85180. Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 71822. Litill ísskápur óskast. Uppl. í síma 25747 eftir kl. 19. Ödýr ísskápur óskast, má vera illa útlítandi ef kæiing er góð. Á sama stað til sölu gömul sjálfvirk Husqvarna þvottavél, verð 15.000. Uppl. í síma 41830. Gömul Rafha eldavél í góðu standi til sölu. Ennfremur har, vel með farinn barnastóll. Uppl. í síma 20478. Óska eftir notaðri 2ja hólfa eldavél með ofni á hagstæðu verði. Uppl. í síma 97-1121. 1 Fyrir ungbörn Til sölu mjög vel með farin kerra með skerm og svuntu (kerrupoki úr gæru fylgir), verð kr. 15 þús. Burðarrúm á kr. 2.500, ungbarnastóll á kr. 2 þús., bílstóll á kr. 1.500 og rimlarúm á kr. 5 þús. (þarfnast viðgerðar). Uppl. í síma 53772. Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 71962 eftir kl. 18. Hljómtæki Fidelity sambyggður útvarpsmagnari og plötuspilari ásamt American radio hátölurum til sölu. Verð kr. 50.000. Uppl.ísíma 28703. 1 Qósmyndun 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Kvikmyndasýningarvélar. Upptökuvélar 8 mm, tjöld, sýningarborð, skuggamyndasýn- ingarvélar. myndavélar, dýrar, 6- dýrar, Polaroid vélar, filmur. F.vrir amatörinn; Stækkarar, 3 gerðir auk fylgihluta, rammar, klukkur pappír, kemicaliur, og fl. Póstsendum. Amatör, Laugavegi 55. S. 22718! í Skipasundi — filmur — framköllun. Ný þjónusta, höfum til sölu fiimur og flashkubba fyrir flestar gerðir myndavéla. Tökum filmur ti) framköllunar, fljót og góð af- greiðs.’a. Vélhjólaverzlun H. Ölafssonar — Snpasundi 51. Ennfremur var hann með veski manns yðar. Hann neitar að segja neitt, en lögreglan hefur komizt að því að hann er hinn frægi Rockv O’Freak/ Hæ, amma! Þú ert svo sannarlega góður nágranni. 1 Hljóðfæri i Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. Safnarinn Kaupum ísienzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg £1A. Sími 21170. Fasteignir Hesthúsaeigendur! Öskum eftir að taka á leigu eða kaupa 4ra til 5 hesta pláss í nágrenni Reykjavíkur eða Kópavogs. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 38850 á daginn og 16405 á kvöldin. Innri-Njarðvík: Einbýlishús óskast til kaups á góðum kjörum, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-41766. Til söiu 2ja herb. jaróhæð í tvíbýlishúsi (steinhúsi) við Grettisgötu. Sér inngangur og hiti ásamt góðri lóð. Laus strax. Uppl. gefnar í síma 72039. Honda CB 50 til sölu. Uppl. í síma 15464. Suzuki GT 550 í mjög góðu standi til sölu á gjafverði. Uppl. í síma 81761 eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir að kaupa notað kvenreiðhjól. Uppl. í síma 82461 eftir kl, 6 Honda 259 CC torfæruhjól óskast. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 66275 eftir kl. 19. BSA 650 árg. ’72 í góðu lagi til sölu, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 18382. Honda 350 XL árg ’74 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 43357 eftir kl. 9 á kvöldin, Gísli. Honda SS 50 árg '73 til sölu. Sérlega fallegt og vel með farið hjól. Uppl. í sima 17892 eftirkl. 18. Strákahjól fyrir 9-12 ára í góðu lagi með ljósaút- búnaði og fleiru til sölu. Einnig karlmannsreiðhjól 26” til sölu á sama stað. Gott verð. Til sýnis að Pósthússtræti 13 (á móti Dómkirkjunni) milli kl. 5 og 7 í dag. Vélhjólaúrval—Skipasund 51: Höfum til sölu og sýnis BSA 500 G. Star ’73. Góð lán. Kawasaki 400 MII ’74.1 sérflokki. Honda 350 CL ’72. Fallegt götuhjól. Honda 350 SL ’72. Honda 350 SL ’74. 2500 mílur. Gott hjól. Honda 50 SS ’74. Fallegt hjól. Suzuki 50 AC ’74. 85 þús. Blátt. Suzuki 50 AC ’74. 85 þús. R.brúnt. Suzuki 50 AC ’74 85 þús. R.brúnt. Suzuki 50 ’71. 35-40 þús. Gott í varahluti. tJrvalið er hjá okkur, sérverzlun með mótor- hjól og útbúnað. Vélhjólaverzlun Hannesar Ölafssonar. Sími 37090. Óska eftir kvenhjóli. Uppl. í síma 82119. Gamalt mótorhjól óskast keypt, má þarfnast viðgerða. Uppl. gefur Björn Jónsson í síma 97-1215 milli kl. 18 og 19 næstu daga. 1 Dýrahald i Þrír kettlingar fást gefins að Ljáskógum 8. Sími 75565. Til sölu yfirbyggður skemmtibátur með 33 ha Johnson utanborðsvél. Til sýnis að Espi- gerði 4 eftir kl. 7 í kvöld. I Bílaleiga i Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. / "" —N Bílaviðskipti Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið frá 5—8 fyrst um sinn. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. r 1 Fyrir veiðimenn Anamaðkar til sölu. Nýtíndir ánamaðkar til sölu að Skólavörðustíg 27. Sími 14296. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17, sími 35995. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Renault 8 árg. '65 til sölu til niðurrifs. Margt nýtilegt. Sími 44211 eftir kl. 18. Takið eftir! Vil skipta á píanói og bíl. Píanóið er af beztu gerð frá Yamaha og er sem nýtt, þ.e. 2ja ára. Uppl. í síma 97-7480. Ánamaðkar, skozkættaðir, til sölu. Upplýsingar í símaum 74276 og 37915. Hvassaleiti 35. Véibátur til sölu. Báturinn er 5 tonn, ganghraði 7—8 mílur. Er nú á handfæra- veiðum við Snæfellsnes. Uppl. í símum 93-6223 og 91-42758. 17 hestafla Johnson utanborðsmótor til sölu, verð kr. 130 þús, Uppl. í síma 18882. Opel Rekord árg. ’66 í sérflokki, nýsprautaður, til sýnis og sölu að Bílasölu Garðars. Bílavarahlutir auglýsa: Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova ’64, Impala '62, Baltir ’61, Opel Kadett ’66 Rekord ’63-’65, Cortina '65-66, VW '64, Taunus 12 og 17 m, Skoda, Moskvitch ’65-’67, Simca '66, Fíat 850, Hillman Imp og Minx., Ford Comet ’63, Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálf- skiptingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. í sírna 81442.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.