Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18 AGUST 1976 Noyrtarkall! Vil.jum laka á luinu 3ja—4ra herb. íbúð strax. Erum á f'ötunni. Fyrirframf>reiðsla ef óskað er. Vinsamleftast hrintíirt í síma 73078 fyrir kl. 9 30 i kvöld. 2 skölastúlkur óska eftir 2ja—3ja herberf'.ja íbúrt frá of> mert 1. sept. til 1. júní '77. Górtri umgenftni og reglusemi heitið. Erum reirtubúnar að borga fyrirfram til 1. júní '77. Uppl. í síma 98-1517. 2—3 herbergja íbúð óska.st í Heimum eða Langholts- hverfi. Uppl. í síma 81768. Óska eftir að leigja rúmgóða 4ra til 6 herb. íbúð eða einbýlishús til nokkurra ára á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 16179. 2 systur úr Skagafirði, sem báðar eru í skóla, óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð, helzt sem næst Verzlunarskólan- um. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er og eins gæti húshjálp komið til greina. Uppl. í síma 85427 eftir kl. 4 1 til 2ja herbergja íbúð óskast strax eða fyrir 1. sept. fyrir hjón sem stunda nám við Kenn- araháskóla tslands. Reglusemi heiíið. Húshjálp eða hjálpar- kennsla ef óskað er. Hringið í síma 30264 milli kl. 5 og 10. Maður utan af landi óskar eftir lítilli íbúð strax. Sími 28745 eftir kl. 4 á daginn. Ung kona með 2 börn óskar að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð sem fyrst (ekki í Breiðholti). Algjör reglusemi, fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 38577 eftir kl. 5. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52659 eftirkl. 6. Stúlka óskar eftir að taka á leigu 1 til 2ja herbergja íbúð. Skilvísri mánaðargreiðslu heitið. Hef meðmæli. Uppl. í síma 73401 eftirkl. 6. Félagssamtök óska eftir að taka á leigu á Reykja- víkursvæðinu húsnæði ca 60 til 80 fermetra. Til greina kemur eldra húsnæði, sem ma þarfnast viðgerðar. Uppl. veittar í síma 37203. 9 Atvinna í boði Laghentir menn óskast strax. Uppl. í síma 35110. I Afgreiðslustarf laust i veitinga-tofu i austurbænum. Upplýsingar í sima 31365 eftir kl. 18. ökkur vantar aðstoðarmenn vana verkstæðisvinnu. einnig uppsetningarmann sem getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar hjá J.P. innréttingum, Skeifunni 7. V'anur maður óskast strax á 40 lesta bát sem stundar handfæraveiðar. Uppl. í síma 83293. Klínikdama óskast á tannlæknastofu í mið- borginni. Umsóknir sendist afgr. DB f.vrir föstudag merkt „Klínik- dama — 25886“. Járnsmiðir og lagtækir menn óskast til iðnaðarstarfa í Kópa- vogi. Uppl. í síma 40260 frá kl. 9—4. Stúlka óskast í kaffiteriu, ekki yngri en 20 ára, hálfsdags- stúlkur koma einnig til greina. Uppl. í símum 27676 og 26720 eftir kl. 5. Stýrimann og matsvein vantar á 160 lesta togbát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8364. Dugleg kona sem getur smurt brauð og mat- reitt óskast strax á veitingastofu. Meðmæli óskast. Uppl. í símum 15932 og 23332. li Atvinna óskast i Öska eftir göðri ráðskonustöðu, er með níu ára telpu. Sími 26234. Stúlka á 16. ári með landspröf óskar eftir vinnu til áramóta. Uppl. í síma 72172. Ungur maður óskar eftir vinnu, er vanur út- akstri. Uppl. i sima 12916 milli kl. 16 og 18. J8 ára konu vantar vinnu fyrir hádegi við barnagæzlu og lítilsháttar heimilishjálp í Kópavogi eða í Reykjavík fyrir 1. sept. Sími 41328. Ung stúlka ðskar eftir vinnu á kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma 71447 eftirkl. 5. Ungur, reglusamur maður ðskar eftir vinnu, er vanur akstri. Uppl. í síma 37137. Get bætt við mig innheimtu, hef bíl. Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt .,25726". 34 ára gamall meiraprófsbílstjóri óskar eftir framtíðarstarfi, er vanur akstri á vöru og flutninga- bílttm. Uppl. í síma 18889. Stúlka óskar eftir ræstingum eftir klukkan 5 á daeinn. Sími 37813. Meðeigandi óskast í nýtt veitingafyrirtæki sem er í stofnun. Þarf að hafa aðgang að einhverju fjármagni. Tilboð sendist afgr. DB merkt „Trúnaðarmál — 25876“ fyrir 24. þessa mánaðar. Skjólborg hf. biður viðskiptavini sína að panta gistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1. okt. 9 Tapað-fundið i Tapazt hefur brúnt karlmannsveski þann 14. ágúst á Röðli eða á leið frá Röðli. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 20890. 9 Einkamál i Hulda. Þú sem auglýstir í DB upp úr 20.7. ’76 fékkst svar og svaraðir tvívegis en ekki skriflega — sendu nú skriflegt svar og ekkert annað en skriflegt. Fullri þag- mælsku heitið. Nafn heimilisfang og sími óskast sent til afgr. DB sem allra fyrst merkt „Fullkomin alvara og trúnaður — 25925“. Peningamenn. Mig vantar 200 þúsund kr. lán í 6 mánuði. Greiði háa vexti. Þeir sem geta hjálpað vinsamlegast leggi tilboð inn á afgreiðslu DB fvrir nk„ fimmtudag merkt „1001-25821“ ATH! Farið verður með þelta sem algjört trúnaðarmál. 9 Barnagæzla 8 Get tekið barn í gæzlu á daginn eftir 1. sept. Er í Fella- hverfi. Uppl. í síma 71824. Óska eftir að passa barn hálfan eða allan daginn til 12. sept., helzt í Kópavogi eða nágrenni. Er vön. Uppl. í síma 43013 eftir kl. 19. Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta tveggja barna. eins mánaðar og tveggja ára, og sjá um heimilisstörf meðan móðirin vinnur úti frá kl. 10 til 18.30 nú þegar og til 1. okt. Uppl. í síma 41830. 9 Hreingerningar ö Athugið, við erum með ódýra og sérstak- lega vandaða hreingerningu fyrir húsnæði yðar. Vinsamlegast hringið í tíma í síma 16085. Vanir, vandvirkir menn.. Vélahreingern- ingar. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo \ “1 að hringja í síma 32118 til að tá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, simi 85236. Hreingerningar — Teppahreinsun: íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- urn. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Múrverk, allar viðgerðir og flísalagnir. Uppl. í síma 71580. Húseigendur athugið: Nú er rétti tíminn til að lagfæra eignina. Sjáum um hverskonar viðgerðir utan húss sem innan. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 71523 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Tek að mér garðslátf með 30269. orfi. Uppl. í síma Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Einnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Get bætt við mig ísskápum í sprautun í hvaða lit sem er, sprauta einnig lakkemel- eringu innan á baðkör, pantið tímalega. Sími 41583. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruó húsgögn. Mikið úrval af áklæöum. Göð mold til sölu, heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í síma 42001 og 40199. 75091. 9 Þjónusta 8 Dráttarbeizli. Smíðum dráttarbeizli og kerrur fyrir flestar gerðir bifreiða. Lag- færum einnig útblásturskerfi og setjum nýtt undir flestar gerðir bifreiða. Vélaverkstæði Þórarins Kristinssonar, Klapparstíg 8, sími 28616. Tökum að okkur viðhaldsviðgerðir á húsum í Reykjavík og nágrenni. Bæði ákvæðis- og tímavinna. Útvegum efni. Uppl. í síma 36618. Múrarameistari tekur að sér húsaviðgerðir, gerir við steyptar rennur, sprungur í veggjum og þökum, einnig minni háttar múrviðgerðir. Uppl. í síma 25030 á matartímum. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. Ökukennsla 8 Ökukcnnsla og æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. ’76. Öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í síma 30704. Jóhanna Guð- mundsdóttir. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344. Ökukennsla-Æfingatímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, litmynd í skírteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. ’Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öKu- kennari. Símar 40769 og 72214. D Verzlun Vnnkin Verzlun adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 Hhusgagna-i val verzlunormiðstöðinni við Nóatún Hótúni 4 Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stölar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. C I A n l'l ni ,^,Grandagaröi —Reykjavik j J U |j U 1/ I Sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku Mmm SJÓSTÍGVÉL. Einkaumboð. 6/ 12/ 24/ volta alternatorar. HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 — Sími 37700. BIABIÐ er smáauglýsingablaðið c Þjónusta Þjónusta Þjónusta V, ; c Nýsmíði- innréttingar j Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Sóðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. c Bílaþjónusta D Brfreiðastillingar NIC0LAI Þverholli 15 A. Sími 15775. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFII

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.