Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18, ÁGÚST 1976 Hvað segja stjörnurnar? Vi Spain gildir f yrir fimmtudaginn 1 9. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19.feb.): Frekar ónæðissamur da«ur lÍKKur framundan. Skyndilegt boð um hjálp. sem þór berst. verður þegið með þökkum. Kvöldið er tilvalið til að huga að rólegum tómstundamálum heima fyrir. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér gæti borizt heimboð sem telja má hrós fyrir nærgætni þína og aðlögunar- hæfileika. F’orðastu að afgreiða fjármálin þar til síödegis. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Forðastu að svara spurn- ingum um einkalff þitt svo að óviðkomandi fólk heyri til. Þú munt sjá kvikmvnd eða leikrit sem veldur þér töluveröri umhugsun. Nautið (21. apríl—21. maí): Hevndu að afgreiða erfitt mál við fyrsta tækifæri. Þú munt öðlast meiri hugarró þegar þvi er jokið. Þér hættir til of mikillar eyðslusemi. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Einhver af gagnstæðu kyni veitir þér óæskilega mikla athygli. Þú munt verða vel upplagður til að skemmta þér í kvöld. 3 er happatal- an i dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Athugasemd. sem þú heyrir af tilviljun. kemur þér mjög á óvart. en bezt er að leiða málið hjá sér. Þú munt uppgötva mikla listræna hæfi- leika hjá sjálfum þér. Ljóniö (24. júlí—23. ógúst): Láttu engan telja þig á að kaiipu örur upp á krít. Vc! varðvpitt levndarmál verður fljótlega opinberað. en það kemur þér ekki mikið á óvart. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Fjármál verða orsök deilu. Þú þarf að minnka við þig munaðinn. ef þú ætlar aö hafa efni á sumarfríi. Vandamál í sambandi við.starf þitt mun leysast fljótlega> Vogin (24. sept.—23. okt.): Félagslífið er á hraðri upp- leið. Þér verður boðið að heimsækja stað semlengi hefur verið á óskalistanum. Vertu varkár i framkomu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver spenna ríkir á heimilinu. Þú þarft mjög á þolinmæði þinni og kímni- gáfu að halda. Kvöldið ætti að verða skemmtilegt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Haltu þig við reglu- bundnar áætlanir. Dagurinn er mjög hagstæður þeim sem annast kennslumál. Blandaðu ekki saman væntum- þykju eða aðdáun og ást I samskiptum við ákveðna persónu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú munt verða mjög upprifinn yfirhrósi sem þérergefið. Nýríbúi í hverfinu er mjög hrifinn af þér. Þið munuð hittast hjá sameigin- legum kunningja. Afmælisbarn dagins: Tækifæri til skemmtana eru frekar fá fyrstu vikur þessa árs. Þú munt taka þátt I einhverri hópstarfsemi og það hefur í för með sér fleiri heimboð en þú getur í fljótu bragði annað. F’rábært tækifæri kemur upp i hendurnar á þér um mitt árið. Notfærðu þér það, þvl ekki er líklegt að slíkt bjóðist aftur. GENGISSKRÁNING Nr. 153—17. ágúsl 1976. Eining Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185.00 185.40 ★ 1 Sterlingspund 329.40 330.40 1 Kanadadollar 187.45 187.95* 100 Danskar krónur 3052.65 3060.85* 100 Norskar krónur 3371.45 3380.55* 100 Sænskar krónur 4207.25 4218.65* 100 Finnsk mörk 4766.75 4779.65* 100 Franskir f rankar 3709.75 3719.75* 100 Belg. frankar 475.60 476.90* 100 Svissn. frankar 7459.20 7479.30* 100 Gyllini 6917.10 6935.80* 100 V.-Þýzk mörk 7347.90 7367.70* 100 Lírur 22.09 22.15* 100 Austurr. Sch. 1033.85 1036.65* 100 Escudos 594.05 595.65* 100 Pesetar 271.45 272.15* 100 Yen 63.69 63.86 ★ Breyting frá siöustu skráningu. Bilanir Rafmagn: Heykjavik og Kópavogur sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyrii slmi 11414, Kefli.vík simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Roykjavík sínri 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir i Koykjavík. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- íið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apóteka í Reykjavik vikuna 13.—19. ágúst er í Lyfjábúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum og alm. frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100! Á laugardögum og helgidögum eru Tækna stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og l.vfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tíinum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19t almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Dagvakt: Kl. 8—17. M'ánudaga. föstudaga, ef ekki næst í heimilislæFjoii, sími 11510. Kvöld-. •'og. næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — .fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. ÍJppíýsingar um lækna- og lýfjabuðáþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-* miðstöðinni i síina 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingaishjá lögregl- unni i sima 23222. slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni. Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966 Orðagóta 79 tlátari Iíkist vénjuíegum krossgátum. lausnir koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Farartækið. 1. Stökkva 2. Líffæri 3. Menntastofnanir 4. Fjári 5. Galdrakvendið 6. Gömul. Lausn á orðagátu 78: 1. Gullið 2. F'olald 3. Kollur 4. Kofinn 5. Langan 6. Gamalt. Orðið í gráu reitunum: GOLÍAT. Heppnin var líka meö spilurum ísrael, þegar þeir unnu stórsigur á ítölum í heimsmeistarakeppn- inni í Monte Carlo. N/s á hættu. Norður * Á1094 <?Á5 0 ÁK2 * Á876 Austiib . ♦ 32 <? KDG972 0 D75 + 92 SUÐUR * KG5 V 1083 0 986 + D1054 Ekki miklar líkur á game, þrátt fyrir góö spil n/s. Lev ísrael opnaði á einu grandi í noróur — og Belladonna sagði ekki frá hjarta sinu í austur. N/s runnu svo i 3 grönd, sem er þolanlegur samningur ef hjarta kemur ekki út. En Belladonna spilaði út hjartakóng — og nú var aðeins ein leið í spilinu. Drepa hjartað í öðrum slag — vona síðan að austur sé með sex hjörtu og enga innkomu. Og það var vissulega reyndin!! Lev gaf vestri tvo laufslagi, fór rétt í spaðann og. vann síná sögn. Það gerði 600. í lokaða herberginu voru Franco og Garozzo norður-suður. Þar engu sagnir. Norður Austur Suður Vestur 1 lauf 2 hj. pass pass dobl pass 2 sp. pass 3 sp. pass 4 lauf pass 4 tígl. pass 4 sp. pass Tveggja-hjarta sögn austurs skapaði Garozzo vandamál. Loka- sögnin varð svo 4 spaðar og þá sögn má vinna — en það var skiljanlegt, að Garozzo tapaði spilinu. Fékk meira að segja ekki nema átta slagi. í hálfleik var staðan ísrael 72 — Ítalía 15!! Á ólympíumótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Letelier, Chile, sem hafði hvftt og átti leik, og O’ Kelly, Belgiu. Vestur ♦ D876 <?64 OG1043 + KG3 18.d5! — exd5 19.Rxd5 — Rb8 20.Hxc8 — Bxc8 21.Rxf6+ — gxf6 22.Bxf7 + — Kh8 23.Bxe8 — Dxe8 24.Hel og svartur gafst upp. Slysavaröstofan: Siini 81200. Bjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavlk. sími 1110. Vestmannaeyjar, slmi 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Börgarspítalinn: Mánud. — föstud' kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30t og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili ReykjQvíkur: Alla daga kl. iToiatT—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hejgum dögum. ■ Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kí. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. 'Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahusiö Akuroyri. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga ki. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla tlaga kl. 15— 16og 19—19.30 Sjúkrahús Akraness. Alla dijga kl. 15.30—16 og 19—19.30

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.