Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18 ÁGÚST 1976 Lögtaksúrskurður Hafnorfjörður, Garðakaupstaður, Seltjarnarnes og Kjósarsýsla Ilér mt'rt úrskuréast lögtak fyrir gjaldföllnum og ögroiddum þingg.jöldum ársins 1976 álögðuni í Hafnar- fjarðarkaupstað. Garðakaupstað og Kjósarsýslu, cn þau eru: tckjuskattur. cignarskattur, slvsatryggingagjald v/hcimilisstarfa. kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- tryggingagjald atvinnurckcnda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971. lífcyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnulcysistryggingagjald, iaunaskattur, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, iðnaðargjald og skyldusparnaður. Knnfrcmur fyrir cftirtöldum ógrciddum gjöldum, álögðum cða áföllnum 1976 (einnig í Scltjarnarneskaup- stað): skcmmtanaskatti, miðagjaldi, söluskatti af skcmmtunum, hifrciðaskatti, skoðunargjaldi ökutækja. slysatryggingagjaldi ökumanna, fastagjaldi og gjaldi sam'kva'mt vcgmæli af dísilbifreiðum. vélaeftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, lesta- og vitagjaldi, ógrciddum ið- gjöidum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjó- manna. skipulagsgjaldi af nýbyggingum, ógreiddum söluskatti fyrir mánuðinn apríl, maí og júní, svo og viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vcgna fyrri tíma- hila. vörugjaldi. gjöldum af innlendum tollvörutegund- um. matvælaeftirlitsgjaidi, gjaldi til st.vrktarsjóðs fatl- aðra, nýálögðum hækkunum þinggjalda, sýsluvegasjóðs- gjaldi. aðflutningsgjöldum og útflutningsgjöldum. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og lögtakskostnaði, vcrða látin fara fram án frckari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábvrgð ríkis- sjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, vcrði full skil eigi gcrð innan þcss tíma. Bœjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 16. ágúst 1976. Stúlkur óskast til af greiðslu- og vélritunarstarfa Uppl. um menntun og fyrri störf sendist af greiðslu blaðsins merkt: „VANDVIRK" fyrir nœstkomandi fimmtudagskvöld Flokksþing repúblikana nœr hámarki ídag: Ford forscti og Rcagan, mótframbjóðandi hans, hafast við í hótelíbúðum sínum þar til ljóst er hvor þeirra hlýur útnefningu sem foretaefni Rcpúblikanaflokksins. Ford er talinn iíklegri til sigurs eftir þýðingarmikla atkvæðagreiðslu í gærkvöldi. 1:0 FYRIR FORD — formlega útnefndur forsetaefni flokksins síðar í dag Ford forseti Bandaríkjanna vann sigur í þýðingarmikilli atkvæðagreiðslu á flokksþihgi repúblikana í gærkvöldi og styrkti við það verulega stöðu sína og möguleika á því að verða útnefndur forsetaefni flokksins. Kosið var um tillögu sem stuðningsmenn Ronald Reagans, mótframbjóðanda Fords, höfðu lagt fram þess efnis, að Ford yrði að tilgreina varaforsetaefni sitt, áður en forsetaefnið yrði valið. Hafði Reagan lýst því yfir, að Ford myndi tapa atkvæðum, hvern sem hann kynni að velja sér. Að atkvæðagreiðslu lokinni höfðu 1180 þingfulltrúar greitt atkvæði gegn tillögunni, 1068 voru henni fylgjandi, en 11 sátu hjá. Er þetta í fyrsta skipti sem þeir reyna með sér kraftana og enda þótt munurinn hafi ekki verið mikill telja stuðnings- menn Fords hann sýna hvers megi vænta er gengið verður til forsetaefniskjörs í kvöld. Monfreal: Parfs: Klóakrotturnar Bílastæði neðanjarðar •, Steinveggur Rafmagn loitt með leiðslum frá bílastœði | [ Inngangur í skolpræsa j ^kerfiö Samtengt skolpræsakerfi, bugðast í fleiri mílur undir götum Nissa Trébjálkar og jámbent *toypa \» ö D Peninga- ' vœf ' Öryggis- skápar hvel hólfin tæmd opn.Bir n'“ F meö logskuröi M Eldunar- ^ flAi tæki Vökvatjakkar Ránsf engnum er fleytt á gúmflekum eftir skolpræS- um að bilum viö Paillon ána. ». #lLeir • blandaður stoinvölum. Súr- og gashylkij TIME Dl*$pam by Don Msdcay sonurmn vill heim Sovézki dýfingamaðurinn Sergei Nemtsanov, sem stakk af í Kanada á meðan á Olympíuleikunum stóð, hefur nú skipt unt skoðun og ætlar að hverfa til sins heima, að sögn talsmanns stjórnvalda í Ottawa. Sagði hann, að dýfinga- maðurinn, sem er aðeins 17 ára að aldri, licfði mætt til fundar við innflytjendayfirvöld þar í borg og farið af þeim fundi með fulltrúum sendinefndar Sovétríkjanna. Brotthlaup Nemtsanovs hafði vakið mikla athygli á Olympíuleikunum. Yfirvöld i Sovétríkjunum töldu, að hon- um hefði verið rænt og kröfðust þess, að honum yrði skilað. enn á kreiki Bankaræningjar, sennilega þeir sömu og voru að verki fyrir tæpum mánuði á frönsku Rivi- erunni, grófu sig inn í bankahólf I París og tæmdu 191 öryggishólf. ,,Klóakrotturnar“, en svo hefur hópurinn verið nefndur, gaf sér góðan tíma til þess að vinna að verkinu yfir þriggja daga frí- helgi og hafa að sögn lögreglunn- ar sennilega framið stærsta bankarán sögunnar. Fyrra metið áttu þeir sjálfir. Hversu mikið fé ræningjunum tókst að komast yfir er ekki vitað, en alla vega er talið, að það fari langt fram úr þeim 50 milljónum franka er þeir tóku í síðasta ráni. — slóguþeir fyrra met íþetta

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.