Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 4
Keflvikingar léku á hinum geysistóra íþróttaleikvangi i Hamborg í Evrópukeppni bikarhafa sl. miðvikudags- kvöld. Auðvitað var Dagblaðið á staðnum — Bjarnleifur Bjarnleifsson, ljósmyndari DB, festi þar margar snjallar myndir á filmu. Efst: Hidian skorar fyrir Hamborg. Þor- steinn Ólafsson, sem átti frá- bæran ieik í marki, kemur ekki við vörnum þó litlu muni. Ástráður Gunnarsson og Gísli Torfason fylgjast með. A næstu mynd ganga tékknesku dómar- arnir og leikmenn liðanna inn á leikvanginn í upphafi. Einar Gunnarsson, fyrirliði ÍBK, er fremstur hægra megin. Þrátt fyrir að Keflvikingar töpuðu leiknum 3-0 áttu þeir mörg góð tækifæri í leiknum — og voru óheppnir að skora ekki. A neðstu myndinni skaliar Guðni Kjartansson, sá snjalii kappi, — lengst til hægri — knöttinn að marki Hamburger SV, en knötturinn rétt straukst yfir þverslá. Einar Gunnarsson stekkur hæst. ' w •-«- - '*•«*

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.