Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976. ENSKAN Kcmislan í liinuni vinsælu onsku- námskoiOum fyrir l'ullorOna luTst fimmtudatí 23. sept. B> r.jondaf lokkur — Framhaldsflokkar — Samtalsflokkar li.ia Kimlendinj’um — Fordalöu — SmásÖRur — Bytíí'inj' iv.álsins— Vcr/.lunaronska ..,. . ... Malaskolinn Sirtdojíist ímar — k\oldtímar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) MIMIR Brautarholti 4. Blaðburðar- börn óskast strax í Hafnarfirði Upplýsingar í síma 52354 Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Miðbœr ÍMEBLABIB Uppfl. i síma 22078 i GAMLA BIO Dularfullt dauðsfall 8) ttieyonly Jcill ttieir Spennandi bandarisk sakamála- m.vnd í litum. James Garner Katharinc Ross. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnud innan 12 ára. HAFNARBÍO m W”. Sérlega spennandi og dularfull ný bandarísk litmynd með nýgiftu hjónunum Twiggy og Michael Witney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 1 BÆJABBÍÓ Leynivopnið Hörkuspennandi litmynd sem greinir frá baráttu um . yfirráð yfir nýju leynivopni. Aðalhlut- verk: Brendan Boone og Ray Milland tslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ E) Drengurinn (The Kid) og Með fínu fólki (The idleclass) Aðalhlutverk: Charlie Chaplin, Jackie Coogan, Edna Purviance. Sýndar kl. 5 og 9. 1 LAUGARASBIO I Grínistinn B06ERT STGWOOO PRtSENTS JJA fk THÍ EmTERTAiNEB. ý- 4 gerð Ný bandarísk kvikmynd eftir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lífi og starfi. skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 7 og 9. tsl. texti. Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarísk kúreka- mynd í litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Shirlev McLane. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ I Wilby samsœrið. (The Wilby Conspiracy) M.jög spennandi og skemmtileg ný mynd með Michael Cain og Sidney Poitier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á íslenzku undir nafninu A valdi flóttans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur texti Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný ítölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Anita Strindberg, Eva Czemerys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 STJÖRNUBÍÓ Hjónaband í upplausn (Desperate Characters Ný áhrifarík og vel leikin ensk- amerísk úrvalskvikmynd með Shirley MacLaine og Kenneth Mars. Sýnd kl. 8 og 10. tsl. texti. Let the good times roll Sýnd kl. 4 og 6. HASKOLABIO Samsœri (The Parailax View) Heimsfræg, hörkuspennaildi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni ,,The Pafallax View“. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næstsíðasti sýningardagur. Warren Beatty, Sólarferð Frumsýning laugardag kl. 20, 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Fastir frumsýningagestir vitji aðgangskorta sinna fyrir föstudagskvöld. Sala aðgangskorta stendur yfir og lýkur 20. þ.m. DAGBLAÐIÐ Umboðið í Njarðvík vantar blaðbera í Innri- Njarðvík. Upplýsingar í síma 2865 hjó Guð- finnu Guðmundsdóttur. [ Vórzlun Vmhm Verzlun j •^HUSG/VjNA-^ verzlunarmiðstöðinni Hátúni 4 við Nóatún Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Sófasett. Pírahillur, Ililluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjáokkur, SJOBUÐIN Grandagarði —Revkjavík Jð/ON Afbragðs endingargóðu stíg- vélin með tractorsólum, aúka öryggi ykkar á sjó og á landi. Þið standið á mann- broddum á Avon á þilfari og hvar sem er, Póstsendum Léttar vestur-þýzkar hjólsagir Blað 300—400 mm — hallanlegt Mótor 4 hp einfasa IÐNVELAR H/F Hjallahrauni 7 — Sími 52263 — 52224. c c ÞJónusta Þjónusta Þjónusta Bílaþjónusta ) Ljósastillingar Bifreiðaeigendur athugið að nú er rétti tíminn til aö stilla ljósin. Fram- kvæmum ljósastillingar fljótt og vel. Bifreiðaverkstœði N.K. Svane Skeifunni 5, sími 34362. C Nýsmíði- innréttingar ) Trésmiði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli. spónlagðir eða tilbúnir undir málningu. einnig sólbekkir. Fljót af- greiösla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). i Simi 33177. c Skilti ) Ljósaskilti Borgartúni 27. Simi 27240. Framleiðum allar stærðir og gerðir af ljósaskiltum, inni- og útiskilti. Uppsetning framkvæmd af löggiltum rafverktaka. c Þjónusta ) Mólningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun — bifreiðamálun þvottur — bón á bifreiðum 7/ Súðarvogur 16 S' simi 84490. heimas. 11 1463. 36164. Birgir Thorberg málarameistari c Húsgögn ) Lucky sófasett verð frá 190 þús. Opið frá 9—7. Laugardaga 10—1. KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. c Nýsmíði- innréttingar ) Husbyggjendur — Huseigendur. Ilúsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur btvtt við sig verkefnum. Vinnurn alla tré- smiðavinnu úti som inni. svo sem motasmiði. glerisetn- ingu og milliveggi. innréttingar og klteðaskápa o.fl. Einnig múrverk. raflögn og pipulögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82ÍI23. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.